Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. AGUST 1975 25 félk í fréttum Batik Sigrúnar Jónsdóttur vekurmikla athygli íSvíþjóð + Frá þvf um miðjan júlf s.l. og frqm til 12. þ.m. hafði SÍg- rún Jónsdóttir þrjár listsýn- ingar f Svfþjóð. Fyrsta sýning-, in var f Karlstad. Dómar um þessa ' sýningu voru nijög lofsamlegir. 1 grein f N.W.T. mánudaginn 28.,júlí, sem ber heitið „Batiklist hennar segir sögu um fsland og fslend- inga“, ‘hvetur höfundur greinarinnar, Gary Bergqvist, fólk til þess að sjá sýninguna, þvf að illa væri farið, ef fólk missti af tækifæri til að sjá batik á heimsmælikvarða. Menningar- og listamála- nefnd Vermlands keypti mynd, „Tristan og Isolde", á sýningunni og gerðar voru pantanir á verkum fyrir banka og sjúkrahús. Einnig gerði Gammelstads handváveri samning við Sigrúnu. Á hún að gera teikningar að altaris- myndum, sem sfðar verða handofnar f Svfþjóð. Sömu- leiðis hefur Sigrún gert samn- ing við glerfyrirtæki f Stokk- hólmi um að gluggar verði gerðir eftir teikningum, sem hún hefur gert. Er nú verið að vinna tvo slfka glugga. Næsta sýning var í Sunne, m.a. á mynd, sem nefnist „Ást“ og gerð var f tilefni kvennaársins. Myndin sýnir konu, sem leggst á hné í snjó- inn við rætur trés, sem er frosið. En þrátt fyrir snjó og kulda er kærleikur konunnar til trésins svo mikill, að við snertingu handa hennar blómstrar tréð og nýjar greinar mynda bæði kross- mark og fangamerki frelsar- ans. Það kemur oft fyrir f myndum Sigrúnar, að hendur eru stór þáttur f myndbygging- unni, enda er ein fyrirsögnin í sænsku blöðunum „Hendur túlka það sem við hugsum“. Til dæmis er myndin „Bæn um frið“ gott dæmi um þetta. Sú mynd sýnir tvær uppréttar hendur í bænarstöðu, en á milli þeirra er Ijós. Fyrir þessa mynd fékk hún heiðurs- viðurkenningu á UNESCO- sýningu f Monaco fyrir nokkrum árum. Sveriges kyrkliga studie- förbund hefur boðið Sigrúnu að halda sýningu f Svíþjóð á næsta ári. Verða þar mest kirkjuleg verk, m.a. glugga- skreytingar. A171 *Mándag28íuli1S7S Vecka31 Vörmiands lans Hon gör Island i batik finns dét cbans att se exkiusiv isiándsk batik av viirldskiass pá NWT:s konst- hííil KoRsinarinnan Sigran Jonsdottir har eitor 30 árs arbete med batik fátt on pérsor.- iig sf ii - ei \ stil soir. samtidigt ger en biid av historiens, sagans och nutidens Isiand. Hon bar áven komponerat en folkdrákt. som hon hoppas skalí acoepteras sorn Is- iands nya fnlkdráki. Med fárger och mönster har hon íátt franf vattnet, isen, iavar., vulkantrna. SRÖti. Sigrun Jonsdottir ár grundiig i sitt arbete.Annars blir det förfuskat och operson- ligí. s.uger hon ocii tinággdf- ait ailtífir mycket sv dagens batik iir dálig och intetsa- HIIMlo. Stli , ■'■■■ ■■■■■■ 'ik fýiíieifáki v>: w;w/ txh naturixiixktt »><> ■ iiilii: (iuitfiitr Jiifttuutxou ItvjrxU iiiútui. Lindf. lördaj kcn i parke rades nings' sonalt Bct Itc stui'a 'ai upp ut&n var <Já 22 etf 100- enirén. Kfter e» gríutiarm pá jwrk ningsvaki ooh hindi de möttf oeh andri Nár en tog tiil i av m sti fick ett (i de sár «K:1 i Karlsta slygii. Ua serveriwg ír i lokati kOksatruí Stohsr oci nalon ini: fly <ieb s kállarí!. En gtas serverlng Hluti forsfðu Vermlands-Tidningen 28. Júlf 8.1. Myndin af Sig- rúnu er þar f litum. + Það er eflaust erfitt fyrir ffna fólkið að taka þvf alltaf með jafnaðargeði þegar frétta- menn og aðrir sem hafa gaman af því að „skoða" hópast að þannig að oft á tfðum getur fólkið sig hvergi hreyft. Mynd- in hér er glöggt dæmi um þetta. — Ein athyglisverðasta „ffna frúin“ um þessar mundir, BETTY FORD, brá sér í búðar- ferð nú um daginn og menn töldu ekki eftir sér að staldra við, eins og varla getur farið fram hjá neinum sem skoðar myndina. Það hefur ef til vill verið þarna sem hún skýrði frá þvf, hvernig svefnherbergis- venjum þeirra hjóna væri háttað?... FACO - HLJOMDEILD INÍÝJAR PLÖTUR Nýjar litlar plötur Love Witl Keep Us Together The Hustle Black Superman/Muhamed Ali/ El Bimbo Dynomite Misty Swearfn to God Get Down Toninght Fallin in Love Give It What You Got I Can't Give You Anything (But my Love) Midnight Blue What a Difference a Day Makes Þrjú Tonn af Sandi Kysstu Kerlu aS Morgni Superman Ruby Baby Captain & Tenille Van McCoy & the Soul City Symphony Johnny Wakelin & The Kinshasa Band Bimbo Jet Tony Camillo & Bazuka Ray Stevens Frankie Valli K. C. & the Sunshine Band Hamilton, Joe Frank & Reynolds B. T. Express Stylistics Melissa Manchester Ester Phillips Haukar Brimkló Paradis Change POP OG/EÐA SOFT ROKK Eric Clapton Rod Stewart Alan Price Bob Dylan & Bcr.d Stephen Stills America Chip Taylor Eagles David Bromberg Stuðmenn E.C. Was Here (Live Bluesplata) Atlantic Crossing O'Lucky Man Basement Tapes Stills Hearts Ný plata One of These Nights Midnight on the Water Sumar á Sýrlandi ÞUNGT OG/EÐA ÞRÓAÐ ROKK Black Sabbath Blood Sweat & Tears Z.Z. Top Bachmann Turner Overdrive Triumvirat Procol Harum Sabotage New City Fandango Four Wheel Drive Spartacus Ninth SOULMÚSÍK B. T. Express Van McCou Stylistics Minnie Riperton Non Stop Disco Baby Best of Andventures in Paradise Einnig flestar (stundum allar) plötur með. Yes, E.L.P., Dr. Hook, Greatful Dead, King Crimson, C.S.N & Y., Beach Boys, Byrds, Mothers Chicago, Eagles, America, Allman Brothers, Simon & Garfunkel, Janis Joplin, Beatles. Ásamt skemmtilegri sendingu af gömlum Jazz og Blues plötum. Laugavegi 89 Sími 13008 Hafnarstræti 1 7 Sími 13303. Sendum í póstkröfu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.