Morgunblaðið - 02.09.1975, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1975
Afmæliskveðja:
Guðrún Guðmunds-
ir, Isafírði — Áttrœð
Á síðasta tug nítjándu aldarinn-
ar voru atvinnuhættir hér á landi
næsta fábrotnir. Landbúnaður,
sem þá var helsti atvinnuvegur
þjóðarinnar, var rekinn á hinn
frumstæðasta hátt. Flestir bænd-
STAKIR STÓLAR OG SETT.
KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN.
GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI.
BÓLSTRUN
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Sími 16807.
ur vorusárfátækireinyrkjar sem
naumlega tókst að halda lífinu í
fjölskyldum sínum með linnu-
lausu striti myrkra á milli.
Nokkru skárri mun afkoma
manna hafa verið við sjávarsíð-
una, þar sem útvegsbændur gátu
stuðst jöfnum höndum við sjávar-
afla og landbúnað. Samt liggur
ljóst fyrir, að einníg þar mun oft
hafa verið um skort að ræða. Það
er sama hvar borið er niður í
spjöld sögunnar frá aldamótaár-
unum og fyrstu árum tuttugustu
aldarinnar, hvarvetna blasir við
skortur, litlir atvinnumöguleikar
á vissum árstíðum, fjárskortur og
þvi miður oft matarskortur.
Þjóðin var fátæk og hrjáð eftir
margra alda nýlenduok. Sáralitl-
ir peningar í umferð og varla
hægt að segja að þeir hafi sést
meðal almennings. Fiskiskipafloti
landsmanna var eingöngu opnir
árabátar, þar til fyrstu skúturnar
voru keyptar til landsins, um og
upp úr aldamótum, og veiðarfæri
af skornum skammti. Enskir
botnvörpungar skófu upp fiski-
miðin inn í firði og vfkur og land-
helgisgæslan var í höndum Dana,
venjulega eitt herskip, sem oft lá
f höfn. Vegasamband afleitt milli
landsfjórðunga og byggða, víðast
aðeins troðningar og götuslóðar
eftir lestarferðir.
Þannig var umhverfið og að-
stæðurnar, sem Guðrún Guð-
mundsdóttir fæddist í og ólst upp
við.
Guðrún fæddist að Þæfusteini á
Hellissandi 2. september 1895.
Foreldrar hennar voru Guðmund-
ur Jónsson, útvegsbóndi, og kona
hans, Guðrún Jónsdóttir, sem síð-
ar bjuggu að Munaðarhóli á
Sandi. Tíu ára að aldri varð Guð-
rún fyrir þeirri miklu sorg að
missa móður sína, og hefur það
áfall eflaust orðið til þess vald-
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann:...........
J I I L
I I I_______I___I___I___I___I___I--1 , Fyrirsögn
150
I I I L
J I L
J J I I L
I I I.
J L
J I L
J L
J I L
J I I—L
J I I L
i i i i I I I I I I____I—I—l 300
I I I I I I I I_________I__I__I__I__I__I__I__I 450
I I I I I L
I I I I_____I__I__I__l 600
I I I I I l I J I___________I__I__I__I__I___I__I__!__l 750
I I I I I I_______I__I__I__I__I__I__l__I__I__I__I__I 900
J I L
I I I I I______I__I__I__I__l 1050
I I I I I 1
1200
Hver lína kostar kr. 150 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
TT/.á ,£,£/(£(/ i i i i , i i i i
Stö T/tJfA 'S>,
/SÚé) ,/, fSf/MA fX/fr-
,<//>/’,L,ý,S,/,/, ,//7/í, i |
l I I I I I L
1 I I I I I I
i » I I I i L
1 I l l I
Skrifið með prentstöf-
um og setjið aSeins 1 staf í
hvern reit.
ÁríSandi er aS nafn, heimili
og sími fylgi.
Nafn:
Heimili: .............................................................. Sími:
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVIK:
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2,
Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut 68
Kjötbúð Suðurvers, Stigahlið 45—47,
Hólagarður, Lóuhólum 2—6
Sláturfélag Suðurlands, Álfheimum 74,
Árbæjarkjör, Rofabæ 9
HAFNARFJORÐUR:
Ljósmynda og gjafavörur,
Reykjavíkurvegi 64
Verzlun Þórðar Þórðarsonar,
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR:
Ásgeirsbúð, Hjallabrekku 2,
Borgarbúðin, Hófgerði 30.
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsinga
deildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
andi að heimilið tvistraðist nokk-
uð, en fjölskyldan var stór og
börnin sjö talsins. Var Guðrún þá
send að Auðshaugi á Barðaströnd,
þar sem hún átti síðan heimili um
tveggja ára skeið. Árið 1907 flutt-
ist hún til Katrínar systur sinnar,
sem þá var nýgift Þorsteini J.
Jóhannssyni skipstjóra frá Narf-
eyri og bjó á heimili þeirra hjóna
I Stykkishólmi um nokkurt árabil.
Þaðan fermdist hún, og þar mun
hún hafa unað hag sínum vel,
enda heimilið hið prýðilegasta.
Þegar Guðrún er átján ára tek-
ur hún sig upp, kveður Breiða-
fjörðinn og leggur land undir fót
vestur til ísafjarðar. Á þeim árum
var ísafjörður meðal stærstu út-
gerðarbæja landsins, aflabrögð I
besta lagi og atvinnumöguleikar
því meiri þar en víða annarsstað-
ar. Ekkert var þvf eðlilegra en að
ung, hugsandi stúlka, sem vildi
komast áfram í lífinu, leitaði á
þær slóðir.
Er til Isafjarðar kom, vann Guð-
rún um tíma hjá þeim hjónum
Guðrúnu Stefánsdóttur og As-
geiri Jónssyni, en vistréðst því
næst á heimili hjónanna Jóns
Hróbjartssonar kennara og Rann-
veigar Samúelsdóttur, varð og
það heimili hennar þar til hún
giftist 2. nóvember 1918 Sigurði
Sigurðssyni Vestfirðingi að ætt,
sem þá stundaði sjómennsku á
vélbátum frá Isafirði.
Jón og Rannveig áttu viður-
kennt myndarheimili, stórt og
mannmargt, og ráku einnig
mötuneyti, svo að auk fjölskyld-
FARYMANN
TRILLUVÉLAR
9—11 hestafla
20—24 hestafla
26 — 32 hestafla
FYRIR VINNUVÉLAR
6 ha. við 3000 sn.
8 ha. við 3000 sn.
1 1 ha. við 3000 sn.
18 ha. við 2500 sn.
25 ha. við 2500 sn.
Vesturgötu 16,
sími 13280.
unnar voru þar að jafnaði margir
kostgangarar. Glaðværð mun þar
hafa verið ríkjandi, ekki síst þar
sem húsbóndinn var listrænn og
þægilegur viðmóts, en heimilis-
venjur voru samt fastmótaðar og
öllu stjórnað af festu og virðuleik.
I þessu umhverfi undi Guðrún
hag sínum vel. Síðar hefir hún
sagt, að dvöl sfn á heimili Jóns og
Rannveigar hafi verið besti skóli
sinn á lffsleiðinni.
Eins og áður segir voru þau
Guðrún og Sigurður Sigurðsson
gefin saman 1918. Stofnuðu ungu
hjónin þá heimili sítt á ísafirði,
þar sem þau hafa búið æ síðan.
Eflaust hefir heimilisstofnunin
verið erfið, kaupið var lágt f þá
daga enþauGuðrúnog Sigurður
voru dugleg og samtaka um að
gera heimili sitt svo vel úr garði
sem föng leyfðu. Síðan eignuðust
þau börnin eitt af öðru, og árið
1936 tekur fjölskyldan nfu
manns, hjónin og sjö börn þeirra.
Það er eiginleiki greindra og
dugmikilla húsmæðra að stjórna
heimilum sfnum af nærgætni,
halda uppi heilbrigðum aga án
orða og missa aldrei virðuleik
húsfreyjunnar, hversu mikið sem
á móti blæs. Óhætt er að fullyrða,
að þennan eiginleika hefur Guð-
rún Guðmundsdóttir haft til að
bera í rfkum mæli.
Arið 1938 varð fjölskyldan fyrir
miklu áfalli, þegar heimilisfaðir-
inn slasaðist við vinnu sína. I
fyrstu var ekki álitið að um alvar-
legt slys væri að ræða, en þegar
tímar liðu kom í ljós, að áverki sá,
er Sigurður hafði hlotið, hafðist
illa við, og úr varð illkynjað fótar-
mein, sem útilokaði hann frá
störfum um árabil, auk þess sem
hann varð að liggja langdvölum á
sjúkrahúsum.
Vafalaust hefur þetta tímabil
verið húsmóðurinni mjög erfitt,
enda hefur það verið henni vfðs
fjarri að biðja um aðstoð. Með
raunsæjum augum mun Guðrún
hafa Iitið á hlutverk sitt, og með
ráðdeildarsemi, fádæma dugnaði
og hjálp góðra barna yfirsteig
hún alla örðugleika, vann fyrir og
stjórnaði heimili sfnu af smekk-
vísi og virðuleik. Sennilega hefur
það verið ein erfiðasta ákvörðun
hennar á þessum tima, þegar hún
neyddist til að láta ungan son sinn
hætta í skóla, svo að hann mætti
hjálpa til að vinna fyrir heimilis-
þörfum.
Framhald á bls. 27
lCenwoodCliet
er tuWkoronf^
é
véWn
Ju
W' —‘T2SS
art . rn &va*ta
oa &va*tak',° nra0nmetis ,
metis- °9 , opnafi. 9r® _ \
sr 700'