Morgunblaðið - 02.09.1975, Síða 20

Morgunblaðið - 02.09.1975, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1975 20 Einar Guðnason i stighæstur Glímumpnnirnir sem fóru til Vesturheims: Þorsteinn Einarsson, glfmustjóri, Gunnar R. Ingvarsson, Hjálmur Sigurósson, Þorvaldur Þorsteinsson, óskar Valdimarsson, Sigurjón Leifsson, Halldór Konráðsson, Ingi Yngvason, Guðmundur Freyr Halldórsson, Eirfkur Þorsteinsson, Pétur Yngvason, Haukur Valtýsson, Guðmundur Ólafsson, Ólafur Guðlaugsson, f fararstjórn og Kjartan Bergmann Guðjónsson, formaður GLl. EINAR Guðnason, Golfklúbbi Reykjavíkur, er nú stigahæstur f stigakeppni GSl árið 1975 og hef- ur hann hlotið 124,50 stig út úr þeim 7 mótum sem hann hefur keppt í. Ragnar Ólafsson, GR, er í öðru sæti með 107,45 stig eftir 5 mót og Björgvin Þorsteinsson, GA, er í þriðja sæti með 101,15 stig eftir 5 mót. Sé hinsvegar aðeins reiknað með árangri í fjór- um beztu mótum viðkomandi hef- ur Ragnar Ólafsson, GR, beztu útkomuna, 107,45 stig. Alls hafa verið haldin 7 stiga- mót í sumar og hafa þau gefið samtals 1.040 stig og hafa 10 efstu hlotið 776,65 stig eða 74,7%. 263,35 stig eða 25,3% skiptast síðan á milli 25 leikmanna, þar sem 35 leikmenn hafa hlotið stig það sem af er leiktímabilinu. Staða efstu manna f stigakeppn- 31. JÚLl 8.1. for glímu- flokkur á vegum Glímu- sambands Islands til Kan- ada til að taka þátt í hátíða- höldum á Gimli í Manitoba í tilefni 100 ára búsetu Is- lendinga í Kanada. Flokkinn skipuðu 12 glímumenn auk þjálfara og fararstjóra. Höfðu Vestur- Islendingar, sem að undir- búningi hátíðahaldanna stóðu, farið þess á leit við stjórn Glímusambandsins að glímuflokkur yrði send- ur vestur. Að Gimli voru haldnar þrjár glfmusýningar, dag- ana 2., 3. og 4. ágúst. Aðal- hátfðahöldin fóru fram mánudaginn 4. ágúst. Dagana 5. og 6. ágúst dvöldu glímumennirnir um kyrrt á Gimli. Fimmtudaginn 7. ágúst var haldið áleiðis til Markeville f Albertafylki. Á þeirri leið voru haldnar þrjár glímusýningar. Hin fyrsta var f Swan River 7. ágúst og sú næsta 8. ágúst í Sasakatoon. Að kvöidi 9. ágúst kom flokkurinn til Markeville, heimkynna Stephans G. Stephanssonar skálds, en daginn eftir, 10. ágúst, var efnt þar til veglegra há- tíðahalda er hús skáldsins var fríðlýst. Einn þáttur- inn í hátíðadagskránni var glímusýning fslenzka flokksins. Daginn eftir, 11. ágúst, var haldið til Edmonton og sýnt þar. öllum þessum glfmusýn- ingum stjórnaði Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi sem verið hafði þjálfari flokksins og einnig farar- stjóri. Hann yfirgaf nú flokkinn eins og áður hafði verið ákveðið og hélt til Bandaríkjanna. Einnig hvarf úr hópnum Valdimar Óskarsson sem viett hafði honum ómetanlega aðstoð við undirbúning fararinn- ar og í ferðinni sjálfri. Við stjórn glímusýninga tók Kjartan Bergmann Guð- jónsson, en fararstjórn annaðist Ólafur Guðlaugs- spn. Dagana 12.—15. ágúst skoðaði hópurinn sig um í Klettafjöllum. Glfmusýning var haldin í Regina 16. ágúst og daginn eftir í Glenboro. Þaðan var haldið til Winnipeg og þar dvaldist glímuflokkurinn fram til 21. ágúst er haldið var aftur heim. Allar þessar glímusýn- ingar tókust vel og vöktu mikla athygli Vestur- Islendinga sem Iíta á glfm- una sem þjóðaríþrótt ts- lendinga. Öllum þeim aðilum sem á einn aða annan hátt stuðl- uðu að þvf að af þessari ógleymanlegu ferð gat orð- ið, færir Glímusambandið sínar beztu þakkir. Vestur-Islendingar fögn- uðu glímumönnum hvar- vetna af svo frábærri hlýju og rausn að því mun eng- inn gleyma. (Frétt frá Glímusambandi Islands) inni er sem hér segir. I sviga er greint frá fjölda móta viðkom- andi: Einar Guðnason, GR 124,50 (7) Ragnar Glafsson, GR 107,45 (5) Björgvin Þorsteinsson, GA 101,15 (5) Sigurdur Thorarensen, GK 97,13(6) Þorbjörn Kjærbo, GS 90,87 (5) Þörhallur Hólmgeirsson, GS 67,00 (6) óskar Sæmundsson, GR 50,15(6) Jóhann ó. Guðmundsson, NK 47,05 (6) Geir Svansson, GR 46,40 Júifus R. Júlfusson, GK 44,95 Ef aðeins er reiknað með fjór- um beztu mótum keppenda, hefur Ragnar 107,45 stig, Einar 105,70 stig, Björgvin 93,40 stig, Þorbjörn 88,80 stig, Sigurður 84,95 stig, Þórhallur 61,90 stig, Óskar 50,15 stig, Jóhann 47,05 stig, Geir 46,40 stig og Júlíus 44,95 stig. VEL HEPPNUÐ VESTURHEIMSFERÐ GUMUMANNA KA vann riðilinn Urslit fengust loks i riðlakeppninni ( þriðjudeild um helgina. Eins og menn muna urðu KA, Fylkir og Stjarnan jöfn að stigum um fyrri helgi og þurftu því að reyna með sér að nýju um helgina. Fyrst áttust við Fylkir og og Stjarnan og hefir áður verið skýrt frá úrslitum þessleiks hér á stðum blaðsins. Á föstudag komu Fylkis-menn siðan norður og léku gegn KA á Árskógsvelli. KA sigraði í jöfnum baráttuleik með einu marki gegn engu og skoraði Sigbjörn Gunnarsson markið. Á laugardag mættust svo KA og Stjarnan og fór sá leikur einnig fram á Árskógsvelli. KA sigraði með tveimur mörkum gegn engu, og var sá sigur sizt of stór. Mörk KA skoraði Ármann. Sverrisson. Það verða því Akureyrarfélögin KA og Þór, sem leika til úrslita um sigur I 3. deild að þessu sinni, og fer sá leikur fram á Akureyri á miðvikudag. HSÞ NORÐURLANDSMEISTARI Noröurlandsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fór fram á Blönduósi um fyrri helgi og sá Ungmennasamband Austur- Húnvetninga um framkvæmd mótsins. Níu félög og héraðssam- bönd sendu þátttakendur til keppninnar og fóru leikar svo, að Héraðssamband Suður- Þingeyinga varð öruggur sigur- vegari í stigakeppninni, hlaut 182,5 stig. Ungmennasamband Eyjafjarðar varð í öðru sæti með 113,8 stig og heimamenn, Ungmennasamband Austur- Húnvetninga, varð í þriðja sæti með 74,5 stig. Ungmenna- samband Skagafjarðar hlaut 70,3 stig, Knattspyrnúfélag Akureyrar 28 stig, Iléraðssam- Hólmfríður Érlingsdóttir, UMSE. band Strandamanna 25,3 stig, Ungmennasamband Norður- Þingeyinga 17 stig, Ungmenna- samband Vestur-Húnvetninga 5,5 stig og Þór á Akureyri hlaut 3 stig. Veður var hagstætt til keppni fyrri daginn, en hins vegar skúrir og kaldi seinni daginn. Aðstaða til keppni á Blönduósi er fremur slæm nema til keppni i köstum. Ágætur árangur náðist í nokkr- um greinum keppninnar, og ber þar fyrst að nefna afrek „Stranda- mannsins sterka“, Hreins Halldórssonar, í kúluvarpi, 18,68 metra, og í kringlukasti, 53,92 metra. Þá náði Guðni Halldórs- son, HSÞ, einnig mjög góðum afrekum í þessum greinum, varp- aði kúlunni 16,60 metra og kringlu 51,68 metra. 1 kvennakeppninni vakti mesta athygli 100 metra hlaup Hólmfríð- ar Erlingsdóttur, UMSE, en hún hljóp á 12,8 sek. Fékk hún harða keppni frá hinni bráðefnilegu Akureyrarstúlku Sigríði Kjartansdóttur sem hljóp á 12,9 sek. Þá hljóp Hólmfriður 200 metra hlaup á 26,4 sek. Helztu úrslit mótsins urðu sem hér segir: KONUR: 10« METRA HLAIIP: Hólmfrfður Erlingsdóttir, UMSE 12.8 Sigrföur Kjartansdúttir, KA 12,9 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 13,0 Sigurlfna Gfsladóttir, UMSS 13,1 200 METRA HLAUP: Hólmfrfður Erlingsdóttir, UMSE 26,4 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 27,0 Sigrfður Kjartansdóttir, KA 27,2 Ingibjörg Guðjónsdóttir. UMSS 28,1 800 METRA HLAUP: Sigurbjörg Karlsdóttir, UMSE 2:36,5 Svanhildur Karlsdóttir, UMSE 2:38,5 Sigrfður Karlsdóttir, HSÞ 2:39,1 Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS 2:47,1 1500 METRA HLAUP: Sigurbjörg Karlsdóttir, UMSE 5:36,9 Svanhiidur Karlsdóffir, UMSE 5:38,4 Gróa Lárusdóttir, USAH 5:44,3 Sigrfður Karlsdóttir, HSÞ 5:52,3 4x100 METRA BOÐHLAUP: Sveit HSÞ 53,3 B-sveit HSÞ 55,1 Sveit KA 56,2 Sveit UMSE 56.2 HÁSTÖKK: Jóhanna Ásmundsdóttir, HSÞ 1,46 Sigurlfna Gfsladóttir, UMSS 1,39 Laufey Skúladóftir, HSÞ 1,33 Kolbrún Hauksdóttir, USAH 1,26 LANGSTÖKK: Sigurlfna Gísladóttir, UMSS 4,94 Hólmfrfður Erlíngsdóttir, UMSE 4,68 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 4,56 Sigrfður Kjartansdóttir, KA 4,38 KCLUVARP: Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 9,64 Unnur Pétursdóttir, HSÞ 8,98 Helga Jónsdóttir, HSÞ 8,71 Kolbrún Hauksdóttir, USAII 8,45 KRINGLUKAST: Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 30,28 Sigrfður Gestsdóttir, USAII 27,32 Kolbrún Hauksdóttir, USAH 26,84 Þorbjörg Aðalsteinsdótfir, HSÞ 26.72 SPJÖTKAST: Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 30,37 Sigurlfna Gfsladóttir, UMSS Helga Jónsdóttir, HSÞ 27,68 Bjarnheiður Fossdal, HSS 27,50 Kolbrún Hauksdóttir, USAH 26,83 KARLAR: 100 METRA HLAUP: Jóhannes Ottósson, UMSS 11,5 Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 11,5 Þorvaldur Þórsson, UMSS 11,5 Jón Benónýsson, HSÞ 11.6 200 METRA HLAUP: Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 23,6 Þorvaldur Þórsson, UMSS 23,8 Jakob Sigurólason, IISÞ 24,0 Felix Jósafatsson, UMSE 24,0 400 METRA HLAUP: Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 54,3 Þorvaldur Þórsson, UMSS 54,9 Arnór Erlingsson, HSÞ 55,7 Hjörtur Gfslason, Þór 56,1 800METRA HLAUP: Arnór Erlingsson, HSÞ 2:09,1 Jakob Sigurólason, HSÞ 2:11,5 Vignir Hjaltason, UMSE 2:11,6 Vfglundur Gunnþórsson, USVH 2:12,5 1500 METRA hlaup: Þórarinn Magnússon, UMSS 4:25,8 Björn Halldórsson, UNÞ 4:26,8 Jón Illugason, HSÞ 4:29,6 Þórir Snorrason, UMSE 4:33,6 3000 METRA HLAUP: Jón Illugason, HSÞ 9:33,7 Björn Halldórsson, UNÞ 10:02,0 Þórir Snorrason, UMSE 10:13,5 Sigurður I. Guðmundsson, USAH 10:41,5 4x100 METRA BOÐHLAUP: A-sveit UMSS 48,0 A-sveit HSÞ 48,1 A-sveit USAII 49,4 A-sveit UMSE 49,8 1000 METRA BOÐHLAUP: Sveit HSÞ 2:11,5 Sveit UMSE 2:11,6 SveitUSAH 2:14,1 Sveit UMSS 2:16,5 HASTÖKK: Pétur Pétursson, HSS 1,70 Þórður D. Njálsson, USAH 1,70 Karl Lúðvfksson, USAH 1,65 Jón Benónýssson, HSÞ 1,65 LANGSTÖKK: Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 6,04 Erlingur Karlsson, IISÞ 5,88 Jón Benónýsson, IISÞ 5,88 Jóhann Pétursson, UMSS 5,85 ÞRlSTÖKK: Aðalsieinn Bernharðsson, UMSE 13,20 Jóhann Pétursson, UMSS 13,06 Erlingur Karlsson, HSÞ 12,44 Viðar Hreinsson, UMSE 12,14 STANGARSTÖKK: Benedíkt Bragason, HSÞ 3,35 Karl Lúðvfksson, USAH 3,10 Jóhann Sigurðsson, HSÞ 2,90 Viðar Hreínsson, UMSE 2,40 KlJLUVARP: Hreinn Halldórsson, HSS 18,68 Guðni Halldórsson, HSÞ 16,60 Ari Arason, USAH 12,81 Þóroddur Jóhannsson, UMSE 12,62 KRINCLUKAST: Hreinn Halldórsson, HSS 53,92 Guðni Halldórsson, HSÞ 51,68 Þór Valtýsson, HSÞ 42,16 Ari Arason, USAH 38,04 SPJÓTKAST: Sigfús Ilaraldsson, HSÞ 51,05 Baldvin Stefánsson, KA 49,19 Karl Lúðvfksson, USAH 45,44 Ilreinn Halldórsson, HSS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.