Morgunblaðið - 02.09.1975, Síða 24

Morgunblaðið - 02.09.1975, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsvein og tvo háseta vantar á dragnótabát, frá Grundarfirði. Upplýsingar í símar 93—8651. ✓ Sendiferðir Piltur eða stúlka óskast til sendiferða. Sjóvátryggingarfélag ís/ands h. f., Suðurlandsbraut 4, sími 82500. Framtíðarstarf Plastprent óskar eftir að ráða tvo karl- menn 20 — 35 ára, til starfa í vélasal. Plastprent h. f. Höfðabakka 9. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf eða sambærilega menntun. Umsókn er tilgreini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. sept. n.k. merkt: S — 8972. Saumastúlkur Vanar stúlkur óskast í saumaskap. Uppl. á skrifstofu. Lady h. f. Laugavegi 26. Bifreiðastjórar Óskum eftir að ráða 2 vana bifreiðastjóra Bifreiðastöð Steindórs s.f., sími 1 1 588. Matsvein og háseta vantar á 1 80 tonna netabát. Upplýsingar í síma 30574 eftir kl. 7 á kvöldin. Aðstoðarstúlka með góða menntun, m.a. með góða málakunnáttu og mikla æfingu í vélritun, óskast til starfa í Náttúrufræðistofnun íslands frá 1. okt. n.k. ff| Ritari óskast við heyrnardeild Heilduverndar- stöðvar Reykjavíkur. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað til forstöðumanns heyrnar- deildar fyrir 1 5. september. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Innanhúsarkitekt menntaður í Danmörku og með nokkra starfsreynslu, óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Innanhúsarkitekt — 2876" legg- ist inn á augl.d. Mbl. Skrifstofustúlka Viljum ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir 8. sept. merkt „Austurbær 2288". Járniðnaðarmenn óskast eða menn vanir járniðnaði. Vélaverkstæðið Véltak h. f., Dugguvogi 2 1, R, sími 86605. HÆNSNABÚ SVÍNABÚ Vantar tvo menn til starfa í vetur, annan við kjúklingabú, hinn við svínabú í ná- grenni bæjarins. Bílpróf nauðsynlegt, svo og fullkomin reglusemi. Upplýsingar í síma kl. 9 —— 5 86431 og á kvöldin 74378. Bílamálari óskast nú þegar, eða maður vanur bílamálun. Upplýsingar í síma 44070 eða 52981 á kvöldin. Kennarar Skólastjóra og kennara vantar að Lýsu- hólsskóla á Snæfellsnesi. Umsóknir um stöðurnar sendist fyrir 10. sept n.k. til formanns skólanefndar Ás- gerðar Halldórsdóttur, Furubrekku, í Staðarsveit, sem gefur allar upplýsingar. Skó/anefnd r Oskum eftir að ráða nokkra menn til aðstoðar á bilum við vörudreifingu einnig til starfa í vöru- geymslu. Upplýsingar í síma 81605. Heilsugæslustöðin í Borgarnesi auglýsir eftir fólki til eftirtalinna starfa: 1. sjúkraþjálfara, 3. símavörslu og gjaldkerastarf, 3. húsvarðar, er jafnframt annist akstur og umsjón sjúkrabils. 4. læknaritara — Vi starf —, 5. ræstinga Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist stjórn stöðvarinnar c/o Snorri Þorsteins- son, Hvassafelli fyrir 10. sept. n.k. Mun hann gefa nánari upplýsingar og verða til viðtals í stöðinni dagana 3. til 5. seot. kl. 1 — 5. Stjórnin. NOKKRA GÓÐA VERKAMENN vantar strax Skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar og co h. f., Bakkastig 9, sími 12879. Skrifstofustjóri Stór útgerðar og fiskvinnslufyritæki á Suðurnesjum óskar eftir skrifstofustjóra til að annast og hafa umsjón með bókhalds og gjaldkerastörfum. Upplýsingar veitir: Hallgrímur Þorsteinsson, Löggiltur endurskoðandi, Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu, sími 27575. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar landbúnaöur Jörð til sölu Jörðin Melar i Svarfaðardal, er til sölu. Tún 23 ha, heyfengur um 1200 hestburðir. Ibúðarhús og útihús i góðu ástandi. Á jörðinni er einkarafmagnsvatnsaflstöð til hitunar og súgþurrk- unar og rafmagnsveiturafmagn til Ijósa og suðu. Áhöfn og vélakostur getur fylgt. Nánari upplýsingar gefur Halldór Hallgrimsson Melum, simi um Dalvík, og Jónas Hallgrímsson Dalvik i sima 61122 eða 61116. Jörð til sölu Jörðin Stúfholt II, Holtahreppi, Rangár- vallasýslu fæst til kaups og ábúðar nú þegar. Áhöfn getur fylgt. Skipti á fasteign gæti komið til greina. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsmgar gefur: Þórður Bjarnason, oddviti Holtahrepps, sími um Meiritungu. fundir — mannfagnaöir 15 ára afmælishóf JC- hreyfingarinnar á íslandi verður haldið á Hótel Sögu föstudaginn 5. september n.k. kl. 19.00. Eldri JC félagar velkomnir. Þátttaka tilkynnist til Jens Ágústs Jónssonar JCR í síma 72761. JC ísland.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.