Morgunblaðið - 02.09.1975, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.09.1975, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1975 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar sa'a Síður brúðarkjóll m/slöri str. 36—38. Sér- lega fallegur, til sölu. S. 41919. Básúnuleikarar Vönduð og vel með farin amerisk Holton Tr. 155 tenór básúna til sölu. Vandaður kassi. Uppl. i síma 52550, eftir kl. 6. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, simi 25891. Hjólhýsi til sölu Sprite Alpine L með ísskáp teppum og tvöföldu gleri. Uppl. í sima 31 1 65. Skermkerra til sölu Til sölu vel með farin skerm- kerra. Uppl. í s. 53083. Borðstofuskápur. Til sölu er fallegur sem nýr borðstofuskápur úr palisand- er með 3 hurðum og 3 skúff- um. Uppl. i sima 52647. Skrifborð Skrifborð óskast til kaups. Sími 33749. Verzlið ódýrt 50% afsláttur af öllum eldri vörum. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, s. 31330. Hjónarúm springdýnur Höfum úrval af hjóna- og ein- staklingsrúmum. Erum með svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum springdýn- ur gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá 9—7 laugardaga 10—1. K.M. springdýnur, Hellu- hrauni 20, Hafn. simi 53044. Til sölu Philco sjónvarp 24" skerm- ur. Stendur á 4 fótum, af- skrúfanl. ef vill. Gott tæki og falleg mubla. Uppl. í sima 81667. Verð 30.000 sem má skipta. Buxur Drengja terelynbuxur. Fram- leiðsluverð. Saumastofan, Barmahlið 34, simi 14616. Stofusett til sölu 4ra sæta sófi, tveir stólar og sófaborð, svefnherbergissett, tvö rúm, náttborð og snyrti- borð með speglum, einnig Hansa rennihurð, h.2.50 m.b. 2.70 m. hentug til að skipta herbergi. Uppl. i sima 85497 á kvöldin. Útsala — Útsala Nýjar vörur teknar fram i dag. 20—80% afsláttur. Dragtin, Klapparstig 37. bíiar Vörubílskrani óskast strax. Uppl. i sima 72322 og 42480. Til sölu Datsun station árgerð 1972. Fallegur og góður bill. Má greiðast með 3ja—5 ára skuidabréfi að hluta eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 37203. Fiat til sölu Til sölu er Fiat 1500. Gott verð, ef samið er strax. Sími 43357, eftir kl. 7. íbúð óskast Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð í Hafnar- firði eða í Reykjavik. til leigu strax. Hreinlæti og reglusemi heitið. Uppl. i sima 50736. íbúð til leigu Til leigu er ný 2ja herb. ibúð i Breiðholti. Tilboð sendist Mbl. merkt: KBB 2877 fyrir fimmtudag. Keflavík Til sölu vel farin 4ra herb. ibúð við Miðtún. Girt og ræktuð lóð. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu á fögrum stað i nágrenni Reykjavíkur. Vinsamlega hafið samband við Ólaf Mixa, í símum 16088 (heima) eða 11626 og 1 1 666 (Domus Medica.) Til leigu 4ra herbergja ibúð, við Háa- leitisbraut frá 1. október. — Tilboð merkt: Góður staður — 5151 sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Bilskúr eða annað álika húsnæði ósk- ast til leigu um óákveðinn tima. Uppl. I sima 72067 I kvöld og næstu kvöld. atvin'* Maður óskast Duglegur maður óskast við röralagningar og fleira. Uppl. i síma 50757 eftir kl. 7. Kópavogur — atvinna Piltur óskast til verzlunar- starfa. Upplýsingar ekki gefn- ar i sima. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Háskólastúdent óskar eftir vinnu í sept. talar þýzku. Uppl. eftir kl. 19 i sima 95 —1436. IMámsmaður sem lokið hefur prófi frá Samvinnuskólanum, óskar eftir vinnu. Vinnutiminn yrði einhversst. á timabilinu frá kl. 15.00 — 07.00. Margt kemgr til greina s.s. nætur- varzla o.fl. Uppl. i sima 43361 eftirkl. 18.00 ákv. Barngóð stúlka ekki yngri en 1 8 ára, óskast á isl. heimili i Sviþjóð til amk. 1 árs dvalar frá byrjun okt. n.k. Uppl. i símá 81 544 e.kl. 1 9 næstu daga. Atvinna óskast 1 9 ára stúlka óskar eftir fjöl- breyttu starfi og mikilli vinnu. Hef meðmæli. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 71375 eftir kl. 4.30. Vinna — Hafnarfjörð- ur Ungur maður óskast til starfa i verzlun vorri og til ýmissa aðstoðarstarfa. Uppl. ekki veittar í sima. Ljósmynda og gjafavörur, Primsa s.f., Reykjavikurvegi 64, Hafnarf. Konur í Breiðholti Hárgreiðslustofan Fiola býð- ur ykkur 10% afslátt á per- manenti út sept. Notið þetta tækifæri fyrir haustið. Gjörið svo vel og pantið tima i sima 72740. Hárgreiðslustofan Fiola, Ara- hólum 2. Úrbeiningar — Úr- beiningar Tökum að okkur úrbeiningar af nauta, svína og folalda- kjöti.Upplýsingar í sima 44527 eftir kl. 6. Lærðir fag- menn. Geymið auglýsinguna. Bifreiðaeigendur Útvegum varahluti i flestar gerðir bandarískra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, Lækjargötu 2, simi 25590. Bólstrun Tökum bólstruð húsgögn i klæðningu. Fast verðtilboð ef óskar er. Bólstv. Bjarna og Guðmundar, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Raflagnateikningar Tek að mér raflagnateikning- ar i ibúðarhús. Hagstætt verð. Uppl. i sima 10581 milli kl. 10—14. Múrverk — Tilboð Tilboð óskast i utanhússmúr- verk á þremur raðhúsum i Kópavogi. Upplýsingar i sima 42081 milli klukkan 20 og 22 i kvöld. Píanókennsla Get tekið fáeina nemendur i pianótima. Baldur Kristjáns- son pianóleikari, Hraunbæ 60. Uppl. i sima 34696 kl. 5 — 7. einkamál Hjónamiðlun Nú er tækifæri að kynnast góðum manni og verða hús- móðir i sveit. Hringja má i sima 26628 alla daga milli kl. 1 og 2 e.h. Hjónamiðlun gefur mikla möguleika til kynningar karls og konu. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Frá barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi i skólana fimmtudaginn 4. september, sem hér segir: 1. bekkur (börn fædd 1 968) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fædd 1 967) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1 966) komi kl. 11. 4. bekkur (börn fædd 1 965) komi kl. 1 3. 5. bekkur (börn fædd 1 964) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1 963) komi kl. 1 5. Skólaganga 6 ára barna (fædd 1969) hefst einnig í byrjun septembermánaðar og munu skólarnir boða til sin (bréflega eða símleiðis) þau 6 ára börn, sem innrituð hafa verið. Fræðslust/óri. Fyrirlestar um PEH plastiksuðu Herra Ingeniör Börge Pejtersen Kaup- mannahöfn flytur fyrirlsetra um PEH plastiksuðu og sýnir myndir í bíósal Iðn- skólans í Reykjavík mánudaginn 8. og þriðjudaginn 9. sept. kl. 5 e.h. bæði kvöldin. Þeir sem áhuga hafa fyrir plastiksuðu og notkunarmöguleikum er hér með boðið að koma. Innritunarlistar liggja frammi á skrifstofu Iðnskólans í Reykjavík frá 29. ágúst kl. 1 0 — 1 6. húsnæöi Húsnæði Höfum til leigu húsnæði fyrir skrifstofu eða léttan iðnað. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 22104. Lagerhúsnæði til leigu 280 fm. í vesturborginni. Innkeyrsla fyrir bifreiðar. Upplýsingar í síma 1 1 588 og kvöldsími 13127. Glæsilegt einbýlishús í Kópavogi Hef til sölu einbýlishús um 175 ferm. á einum fallegasta útsýnisstað í Kópavogi við Digranesveg. Eignin er 4 svefnherb., stofa, borðstofa, forstofa, eldhús ásamt bílgeymslu og vermihúsi. Innréttingar allar sérstaklega vandaðar og garður óvenju smekklegur og listrænn. Einkasala. Sigurður Helgason hri. Þinghólsbraut 53, sími 42390. Höfum kaupanda að hæð og risi (2 íbúðum) skipti á minni íbúðum koma til greina. Til sölu 3ja herbergja íbúðir og byggingarlóðir í Reykjavík, Seltjarnarnesi og Mosfells- sveit. Faste/gnasalan Laufásveg 2 Sigur/ón Sigurbjörnsson S/mar 13243 & 4 1628 Antik — speglar nýkomn- ir. Fjölbreytt úrval. Nýjar gerðir. SPEGLABÚÐIN, Laugavegi 15 sími: 1 9635. Lager til sölu Til sölu lager úr kvenfataverzlun. Selst í heilu lagi eða skiptur. Þeir sem hefðu áhuga leggi inn tilboð á afgreiðslu Mbl. fyrir 5. sept. merkt: „lager 2296". Prjónakonur Kaupum handprjónaðar lopapevsur. Nýhækkað verð. Móttaka kl. 9 — 1 2 og 1 — 4 í verzluninni, Þingholtsstrasti 2, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga og á miðvikudögum að Nýbýla- vegi 6, Kópavogi. ÁLAFOSS h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.