Morgunblaðið - 02.09.1975, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.09.1975, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrútui'inn ÍJ'B 21. niarz — 19. apríl Tmislegt leitar á huga þinn f dag og þér sCnist sumt af þvf fjarstæðukennt og langt frá þvf að rætast. Fylgdu málinu eftir og þú kemst að annarri niðurstöðu. Nautið 20. aprfl - ■ 20. mai Stjörnurnar eru á báðum áttum f dag og það virðist þér að mestu f sjálfsvald sett hvernig útkoman verður. Tvfburarnir 21. maí — 20. jfinl Margt bendir til að dagurinn verði já- kvæður á flesta lund, svo fremi þú gerir ekki meiri kröfur til annarra en sjálfs þfn. SRéj Krabl 21..ÍÚH bbinn í — 22. júlí Þú skalt ekki leggja eyru við óábyrgum sögusögnum, sem kunna að berast þér til eyrna, heldur taka afstöðu skv. dóm- greind þinni. W?jj! Ljónið 2.!. júlf — 22. ágúst Þér ættí að ganga flest í haginn f dag, svo fremi þú flanir ekki að nefnu og sýnir yfirvegun f mati þfnu á aðstæðum. flHF Mærin mSli 2;!- • 22. si»pt. Einhver tvfskinningur f þér gæti gert þfnum nánustu Iffið leitt. Reyndu að fá málin á hreint. K Wu i Vogin hírá 2:;. scpt. . 22. okt. Þó svo að ekki hafi allt gengið eftir upp á sfðkastið skaltu ekki missa móðinn held- ur halda ótrauður þfnu striki. Drekinn 2.'!. «kt. — 21. nóv. Ekkert stórvægilegt á dagskrá, en haltu vel á spilum dagsins og þá gæti ræt/t úr honum furðanlega. ráiyii Bogmaðurinn iV*,S 22. nóv. — 21. dcs. Linkind dugir ekki og nú er þörf að sýna af sér ósérhlffni og búast ekki við að málin þróist alveg af sjálfu sér. Wmtík Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú verður að standast freistingar sem þér verða gerðar í dag. Annaðgæti komið þér óþyrmilega í koll sfðar meir. Siíji! Vatnsberinn sSS 20. jan. — 18. feb. Þú verður að forðast að láta tilfinning- arnar hlaupa með þig í gönur. Sýndu meiri þolinmæpi f samskiptum við aðra. Fiskarnir lí). feb. — 20. niarz Flýttu þér hægt í dag og hafðu þaðorðtak að leiðarljósi. Reyndu að hemja óþol þitt f ákveðnu máli. 0-f/i/itj / Satcoi sáfdSÍ* i vartf?c// t#f ég afmér gtrt, ai éf vfrJakmM/ atU P*tta? ... Já, hv/San *r t/ J/n h/á! Jariftr/á/fíar ára iirJí: nf i Af hvt m/&f a/ftrtfir htr. Þair \ra/Sa s/a/fart trr mer /fft nú e/t/t/ á 6//t'i/na,,/ Hann segir u /fatbtria*? a3 þaise I Bnþáart ek/rert h*/it Inreihann 'a /Musfíaar. ttys.y. KOTTURINN FELIX I *» \\( I s THI5 15 A MllKSHAKE F0K SNOOP^'5 BPOTHeRj'M FATTENIN5 HIM IFJ'M NUR5IN6 HIM BACK T0 HEALTH/ I M V0UR OWN BK0THER/ HÖUJ COME S0U NEVER BRlNö ME A MILK5HAK6? (JHEN HE'S THR0U6H. HDU CAN LICK THE STRAIú! Hvað í óskópunum er nú þetta? Þetta er sjeik handa bróður hans Snata. ... Ég er að fita hann.... Eg er að hjúkra hon- um svo að hann verði hraustur! Ég er þinn EIGIN bróðir! Af Þegar hann er búinn, þá máttu hverju gefurðu MÉR aldrei sleikja rörið! sjeik?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.