Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1975 7 I- „Nýtt þorskastríð” Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Tlmans, er for- maður utanrtkisnefndar Alþingis. Hann var og einn af fulltrúum fslands I viSræðunefnd þeirri, sem fór til Lundúna í dögun- um, til viðræSna viS brezk stjórnvöld um útfærslu fiskveiSilandhelgi okkar. Þa8 er þvl a8 vonum a8 þvt sé veitt athygli, sem fri hans hendi kemur um Itkur i samningum vi8 Breta. Hann segir svo I leiSara Tlmans I gær: „Þa8 mi nú telja full- vlst, a8 ekki verBi afstýrt nýju þorskastrlSi mitli Breta og fslendinga. Eftir viSræSufundinn I London I slSustu viku eru sizt meiri llkur fyrir þvi en í8- ur, a8 samkomulag niist fyrir 13. nóvember, og öllu llklegast, a8 nýjar riSherraviSræSur verSi ekki haldnar fyrir þann tlma, enda eru þær til- gangslitlar, nema einhver von sé um, a8 heldur þok- ist I samkomulagsitt." „ViSræSurnar, sem fóru fram I London I slSustu viku, snérust a8 verulegu leyti um slSustu skýrslu Islenzku fiskifræSing- anna, þar sem lagt er til, a8 dregiS verSi stórlega úr þorskveiSum strax i næsta iri. fslendingar byggja afstöSu slna a8 sjilfsögSu i þessum niSurstöSum. Þa8 kom hins vegar I Ijós. a8 ótrú- lega mikill munur er i niSurstöSum og spim Is- lenzkra og brezkra fiski- fræSinga. A8 þessu sinni gafst ekki riBrúm til a8 gera nikvæma úttekt i þessum mismun. NiSur- staSan varS þvl sú, a8 brezkir fiskifræSingar skil- u8u iliti um niSurstöSur slnar og slSan hittast þeir og Islenzkir fiskifræSingar til ninari viSræSna um þessi mil. Fundur þeirra verSur sennilega haldinn I Reykjavtk 4. nóvember, e8a iSur en núgildandi samningur rennur út." „Erfiðara en hin fyrri” „Af hilfu Breta er þa8 yfirlýst, a8 hafi nýir samningar ekki veriS gerSir fyrir 13. nóvember muni þeir haga sér eins og gamli samningurinn sé enn I gildi. Jafnframt er gefiS I skyn, a8 brezkum togurum verSi veitt vernd, ef þeir verSi fyrir ireitni Þórarinn Þórarinsson, for- maður utanrlkismálanefnd ar Alþingis. fslendinga. Bretar telja, a8 úrskurSur Haagdóm- stólsins hafi styrkt tilkall þeirra til sögulegra rétt- inda i fslandsmiSum og sé þvt lagalega staSa þeirra öllu sterkari nú en 1973. ÞýSingarlltiB sé a8 skfrskota til þróunar mila á hafréttarriSstefnunni meSan ekki liggur fyrir annaS en uppkast a8 vi8- ræSugrundvelli og enginn getur sagt fyrir um, hver endalok riSstefnunnar verSa. Þótt fslendingum þyki þessi afstaSa Breta IftiS sanngjöm, þýSir ekki ann- a8 en a8 horfast I augu vi8 hana og miSa aSgerSir I landhelgismilum viS hana Þetta þýSir a8 þjó8- in verSur a8 búa sig undir nýtt þorskastrlB, sem get- ur or8i8 mun erfiBara en hin fyrri. Þa8 getur nú bætzt vi8 fyrri þorska- strlB, a8 beitt verSi ýms- um efnahagslegum þvingunum, sem mjög geta torveldaS sölu Islenzkra sjivarafurSa. Vegna efnahagskreppunn- ar, sem fyrir er. eru fs- lendingar vanbúnari a8 mæta sllkum þvingunum en oft í8ur. Þetta mun I verki þýSa þa8, ef þjóSin ætlar a8 berjast til sigurs I nýju þorskastrfSi, a8 hún verBur a8 herSa meira aS sér og sætta sig um stund vi8 þrengri Iffskjör en hún hefur búiS vi8 um hr!8." „Örlagaríkasti þátturinn í landhelgis- baráttunni frá fyrstu tíð” MeS rétti mi segja, a8 nú sé a8 hefjast einn ör- lagarlkasti þitturinn I landhelgisbarittu fs- lendinga fri fyrstu t!8. VeiSar útlendinga i fs- landsmiðum minnkuSu ekki eftir útfærsluna I 12 mllur, þvl a8 þa8 sannaS- ist, sem fslendingar höfSu haldiS fram, a8 aukin friS- un innan 12 mllna, myndu einnig auka veiSar utan þeirra. Af út- færslunni I 50 mllur hefur fram til þessa niSst si irangur, a8 veiSar útlend- inga i fslandsmiSum hafa minnkaS um þriSjung. Þa8 er þvl enn um mikiS a8 berjast. Þvt rlSur nú i, a8 þjóBin sætti sig vi8 þær byrSar. sem geta or8- i8 óhjikvæmilegar til a8 tryggja lokasigurinn I landhelgisbarittunni." I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I l I I í Tónllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON Efnisskrá: □ Schumann Fantasfa cello og pfanó, op. 73 □ Bach Svfta nr. 6 f D-dúr fyrir einfeikscello Q Beethoven Sónata f C-dúr, op. 102 nr. 1 □ Chopin Sónata f g-moll, op. 65 Samleikur Erling Blöndal Bengtsson cello Árni Kristjánsson pfanó Erling Blöndal Bengtsson er óumdeilanlega í hópi bestu cell- ista í heimi og að fjalla um tækni hans er ekki á færi ann- arra en þeirra sem hafa fengist við cellóleik að marki. Það er ekki aðeins að leikur hans sé stórkostlegur, heldur eru hreyfingar hans, bæði með bog- anum og á gripbrettinu, svo fallegar og án allrar áreynslu, að unun er á að horfa. Þetta kemur einhverjum ef til spánskt fyrir sjónir, en þeir sem lært hafa á hljóðfæri vita hvað öguð hreyfing merkir. Þrátt fyrir yfirburða tækni, er listin sjálf ekki tiltæk öðrum en þeim sem mikið er gefið og eru vel sjáandi, því mislestur og skortur á viljafestu getur haft alvarlegar afleiðingar, eins og hjá Ofeo forðum. í stórbrotnum leik Erlings mátti finna fyrir kennaranum, sem oft leikur með þótta þess er þykist vita hvernig leika eigi. Með öðrum orðum, tónverkið sjálft, var aðeins til baka, en meistaraleg- ur leikur og stórbrotin túlkun í fyrirrúmi. Góða tónlist þarf Samleikur ekki að túlka, heldur aðeins leika. Eitt af túlkunareinkenn- um Erlings er mikill styrkleika- munur innan sömu „stöfunnar" þannig að línan verður á stundum ekki samfelld, eins og hún missi flugið og nái ekki til áheyrenda. Sónatan eftir Chopin er víða mjög falleg, eins og t.d. í Largo- kaflanum, sem var meistara- lega vel leikinn. Það er eftir- tektarvert hve mikill munur er á meðferð tónhugmynda f verk- inu. 1 píanóröddinni eru þær flúraðar en i celloröddinni koma þær oftast án alls skrauts. Þessi munur er mjög sláandi og á rót sína að rekja til þess hve Chopin var nátengdur pianóinu en lítt kunnugur öðrum hljóð- færum. Sónata Beethovens er mjög sérkennileg, þar sem leikið er með alls konar blæ- brigði (eins og i nútímatónlist), þagnir, hrynræn misgengi skyndleg tóntegundaskipti og snögg vixl milli fónstefja í bland með gömlum aðferðum, eins og t.d. „fúgatóvinnubrögð- um.“ í þessu verki vantaði að staldra aðeins við gefa þögnum meira inntak og syngja línurn- ar. Það var of mikill asi í meðferð þessa sérkennilega og stórkostlega verks. Slikt hendir oft mikla snillinga, sem skynja tónhugmyndir í öðrum tíma en almenningur. Árni Kristjáns- son er frábær listamaður og i rauninni óþarft að fjalla um leik hans sérstaklega. Hér var ekki um undirleik að ræða heldur samleik og jafnvel einleik eins og t.d. í sónötunni eftir Chopin. I hægu köflunum og víða annars staðar brá fyrir því sem Arni er snillingur í, en það er einstæð og glæsileg tón- og formmótun á viðkvæmum og vandasömum stöðum. Það eru sannarlega stór tíðindi þegar slikir snillingar leika saman og i sjálfu sér ekki ástæða til að fjalla um leik þeirra, því skoðanamismunur á túlkun og efnisvali skipta í raun og veru svo litlu máli. Leikur Iistamanna eins og Erlings Blöndals Bengtssonar og Arni Kristjánssonar er annað og meira en upptroðsla, hann er listaviðburður og eins og Erling lék svítuna eftir Bach, er það sannarlega til- hlökkunarefni, svo sem undir- ritaður hefur fregnað, að von sé honum til Islands seinna í vet- ur til að leika allar sólosviturn- ar eftir Bach. Frá PANZL, Austurríki Hámóðinsskór úr mjúku rússkinni með hrágúmmlsólum teg. 4356 Litir: brúnt og rauSbrúnt Ver8: kr. 6.310.-— Póstsendum. Skóverzlun S. Waage Dómus Medica sími 18519. Hinn margumtalaöi og vinsæli vekur athygli á ... . Það koma ávallt nýjar vörur í hverri viku á markaöinn Ótrúlegt vöruúrval á frábærlega verði Látið ekki happ úr hendi slepxpa Markaðurinn stendur aðeins stuttan tíma sportlegt útlit Skreytingar og línur margir möguleikar. Almólunblettunlakkbökun BÍLANÁUININ Skeljabrekku 4 Kópavogi. Sími 44070. postbox 213.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.