Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1975 13 □ Glinka Forleikur að Ruslan og Ludmilla □ Leifur Þðrarinsson „JÓ“ hljðmsveitarverk □ Mozart Planðkonsert nr. 23 f A-dúr, K-488. □ Schumann Sinfðnfa nr. 3 f Es-dúr ðp. 97. Menningin er merkilegt fyr- irbæri, sem allir telja sig hafa vit á og eru margir reiðubúnir að fjalla um hana I heild og einstaka þætti hennar, án þess þó að hafa kynnt sér eða numið nokkuð f hennar fræðum. A sama tfma og Sinfóníuhljóm- sveitin hefur vetrarstarf sitt, frumflutt eru tvö islenzk tón- verk og ungur píanóleikari „debúterar", er menningar- áhugi sjónvarpsins, eins og hann birtist í Vöku, ekki með meiri reisn en svo að vera plötuauglýsing fyrir dægur- Tónllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON lagasöng. Hverju reiddust goðin er hraun það brann, er vér nú stöndum á og hvar er sú reisn listamanna sem mót- mæltu því að Kjarvalsstaðir væru gerðir að vettvangi lélegrar listar. Dægurlaga- söngur getur verið göður, en innri gerð laganna og flutnings- máti er miðaður við ákveðna þörf, þar sem nær óhugsandi er að beita þeim aðferðum sem tengdar eru góðri tónlist, bæði verktæknilega og f flutningi. Þessi munur er augljós varðandi þær kröfur sem gerðar eru til menntunar og þjálfunar flytjenda og tónhöf- unda á báðum þessum sviðum tónlistar. Það verður að segjast eins og er, að tónlistaráhugi starfsmanna sjónvarpsins er ekki á hærri nótum en hann birtist f óskalagaþáttum út- varpsins.Hvað segðu myndlist- armenn og listamenn yfirleitt ef seilst værl jafn djúpt til fanga á þeirra vettvangi og gert var á sviði tónlistar í síðustu Vöku. Fyrsta verk tónleikanna var forleikur að Ruslan og Ludmilla eftir rússneska tón- skáldið Glinka. Hann hóf sinn Samanburður á hitunarkostnaði með hitaveitu og gasolíu. 1) Beinn orkukostnaður: a) heitt vatn; meðalkæling í hitakerfi 37°,hluti neyzlu- vatns að meðaltali 13%,nýtt orka-pr. m3 að meðaltali 49 kWh b) Olía: orkuinnihald 10.000 kg kal/kg ^ eðlisþyngd 0.84 meðalnýtni ketils 65% nýtt orka pr. lítr«,olíu 6.35 kWh 39.36 Orkuverð, hitaveita olía 49 20.20 5.35' Verðhlutfall hitaveita olía 0,80 3.18 = 0.80 kr/kWh = 3.18 kr/kWh = 0.25 eða 25% kr. 2) Heildatkostnaður: Sem daani er tekið 420 m3 einbýlishús, orkunotkun 40.000 kWh/ár Stofnkostnaður olíukyndingar 300.000 kr. Stofnkostnaður hitaveitu 24.000 " Heimæðagjald hitaveitu 111.060 " a) Hitaveita Vatn 40.000 kWh (816 m3 @ 39.36) Vextir og fyrning af stofnkostnaði 10% Vextir af heimæðagjaldi 7% Mælaleiga Samtals b) Olíukynding Olía 40.000 kWh (6300 1 @ 20.20) Vextir og fyrning af stofnkostnaði 10% Rafmagn, gæzla, viðhald tækja Samtals 32.000 2.400 7.774 4.093 kr. 46.267 kr. 127.200 30.000 12.000 kr. 169.200 Verðhlutfa11 hitaveita olia 46.267 169.200 0.27 eða 27% Ég fæ ekki annað séð en að niðurstöður þessara fjögurra reikniaðferða séu mjög sambæri- legar og innan hæfilegra marka. Að sjálfsögðu má lengi deila um hvaða forsendur eru réttastar við slíka reikninga sem þessa, en mestu máli skiptir að forsendan sé réttilega getið og þeim haldið óbrengluðum dæmið á enda. Lokaathugasemdum prófessors- ins vil ég vísa til föðurhúsanna, þeirri fyrri um oliustyrk vegna þess að þar er um tímabundna niðurgreiðslu að ræða sem greið- ist af skattfé og á þvi ekkert er- indi í samanburð á raunveruleg- um kostnaði, þeirri siðari einfald- lega vegna þess að hún er ekki svara verð. A8 loknum þessum lelSréttlngum lítur tafla 1 þannig út annaðhvort: Heitt vatn 1.78 m3 @ kr. 39.36 = Olía 13 lítrar @ kr. 20.20 = og kostar hitaveituhitun þá 26.7% af olíuhitun eða: Heitt vatn 1.78 m3 @ kr. 39.36 Mælaleiga 6% = kr. 70.06 kr. 262.60 kr. kr. 70.06 4.20 kr. 74.26 Prófessorinn ræðir samsetn- ingu hitunarkostnaðar og segir siðan: „Það er þvi villandi að taka einn þessara þátta út úr myndinni og ræða eingöngu um orkukostn- aðinn og þá etv. aðeins hluta hans, þ.e. rúmmetragjald á heitu vatni, án þess að taka mælaleigu með, og olíukostnað án þess að taka raforkukostnað kynditækja með.“ Þrátt fyrir góðan ásetning verð- ur honum það þó á I töflu 11 grein sinni að bera saman rúmmetra- gjald af heitu vatni ásamt mæla- leigu og oliukostnað án rafmagns- kostnaðar kynditækja. og tekur sjálfur fram að þar sé miðað við upphitað rúmmál, en á þessu tvennu, utanmáli húsa og upphituðu rými, er nokkur mun- ur. Prófessorinn hafði þó fengið senda ársskýrslu Hitaveitu Reykjavíkur 1974, en þar má með- Olía ásamt rafmagni til reksturs kynditækja. 13 litrar @ kr. 20.20 + 1.37 = kr. 280.41 og kostar hitaveituhitun þá 26.5% -af olíuhitun. Þar sem útreikningar þeir er hitaveitustjóri byggir tölu slna á eru gerðir út frá öðrum forsend- um en hér að ofan, læt ég þá fylgja hér með, prófessornum til fróðleiks. Sinfóníutónleikar Gunnar Kristinsson, yfirverkfræðingur; Um ónákvæma með- ferð talna í fjölmiðlum Svar við grein Gísla Jónssonar, prófessors, í Morgunblaðinu 9. október s.l. I upphafi greinar sinnar getur prófessorinn þess að tilefni henn- ar sé viðtal við hitaveitustjóra I Mbl. 18. sept. og segir frá þessu er það haft eftir hitaveitustjóra að hitakostnaður með hitaveitu sé um 25% af hitakostnaði með ollu, þegar tekið sé mið af orkunotkun eingöngu. Megintilefni greinar sinnar segir prófessor GIsli þó vera það að tala hitaveitustjóra sé röng. Því miður eru þetta ekki einu mistök prófessorsins I reikning- um sfnum, því tala sú er hann notar um olíunotkun húsa, 13 1 á rúmmetra, er miðuð við utanmál húss eða brúttórúmmál, og er það skýrt tekið fram I heimild þeirri er hann vitnar I, hinsvegar sækir hann tölu um notkun á heitu vatni, 1.98 m? á rúmmetra, I skýrslu Orkustofnunar frá 1971 al annars sjá, að meðalnotkun á heitu vatni s.I. 10 ár er 1.78 m3 á rúmmetra húss miðað við utan- mál. Til leiðréttingar á töflu 11 grein prófessorsins þarf upplýsingar um rafmagnskostnað við rekstur kynditækja, þegar hitað er með olíu; virðist mér handhægast að sækja þær I ritgerð hans sjálfs, Rafhitun 1. hefti, útgefna af Sam- bandi íslenzkra rafveitna 1968, en þar telur hann þennan kostnað nema kr. 1060 á ári á rafmagns- verði 1.61 kr/kWh, sem á núver- andi verði, 10.79 kr/kWh, yrði kr. 7104. Ef ennfremur er gert ráð fyrir hússtærð 400 m3 að meðal- tali þarf að bæta 13.400 við verð hvers olfulltra til þess að það innifeli þennan aukakostnað. tónskáldaferil sem tískutón- skáld og sótti fyrirmyndir til ítalskrar tónlistar. Eftir að hafa verið á Italíu varð honum Ijóst að honum bar að byggja tónlist sfna á rússnesku tóntaki. Óperan Ruslan og Ludmilla, sem er samin við texta eftir Puskin, er að nokkru byggð á rússneskri alþýðutónlist og þrátt fyrir vesturevrópsk áhrif, er verkið talið marka tímamót varðandi þjóðlega tónsmíði I Rússlandi og Glinka upphafs- maður hennar. Forleikurinn er vinsælt viðfangsefni hljómsveita vegna hraðra skala og glæsilegrar út- færslu hljómsveitarraddanna. Hljómsveitin stóð sig með prýði og skemmti sér ágætlega, ásamt áheyrendum. JÓ eftir Leif Þórarinsson var næsta við- fangsefni. Verkið er víða sterkt og minnir mjög á kantötu hans, sem flutt var síðast liðið sumar I félagsheimili stúdenta. Það er eins og Leifur sé að reyna að losa sig undan áþján tlskutón- taks sem hefur rúið flesta nútíma tónsmiði hugrekki til að yrkja sjálfstætt af ótta við að verða hæddur fyrir að vera „banall“. Þó bregður fyrir gömlum lummum, eins og þar sem hljómsveitin er látin leika frjálst innan ákveðinna tíma- takmarka. Þetta er eins og „kadensur" þar sem ekkert gerist og eru utanveltu við tón- verkið, tískufyrirbrigði, sem er verulega farið að slá I. Agnes Löve kemur nú fram sem einleikari, en hefur undan- farin ár starfað sem píanó- leikari og kennari hér I borg. Það tekur langan tlma að Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.