Morgunblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1975 5 TT; -------—— — 7 'U'A”"-' —1 w> m&á® ww !«P .S', **jS§i£iiœ KáiSsfeöÆ: ■ ■ : ; X&X: 1« í4i»;. .'■ .X'-1' i < mm miii 4á& tms’ímm ■M- 'ajffit ía.'ao; plpp-í* Skóm — Snyrtivörum Opið til hádegis á morgun og 'v:' t» kl. 9 í kvötd TIZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS KARNABÆR AUSTURSTRÆTl 22 LAUGAVEG 66 LAUGAVEG 20a hjá okkur á Sigurði, við fengum leigða nót hjá Tönderbass og eftir það fórum við að fá fisk. Þá ætti Guðmundur að hafa sæmilega möguleika þegar makríllinn gengur á miðin, þar sem skipið er með makrílnót um borð. Hins vegar voru skip- verjar á Berki nánast alltaf í viðgerð á nóttinni og það sama er að segja af hinum íslenzku skipunum. Næturnar, sem við fórum með á þessar slóðir eru úr 12 garni. Norðmennirnir báðir eru með fjórar nætur með sér, og eru þær minnst búnar til úr 18 garni og jafnvel enn Framhald á bls. 22 Eru berfættir í klofstígvélum „HITINN er slíkur við Máritanfu og við gátum farið berfættir f klofstfgvélin og verið naktir að öðru leyti en því að við vorum í sundskýlum innan undir sjógöllunum, og almennt voru menn aðeins á stuttbuxum" sagði Kristbjörn Arnason, skipstjóri á Sigurði RE, en hann er nú nýkominn Kristbjörn Arnason heim frá Máritanfu ásamt nokkrum öðrum skipsfélögum sfnum og skipverjum af tveim- ur öðrum fslenzkum skipum, sem eru á veiðum á þessum slóðum. Morgunblaðið náði tali af Kristbirni norður á Húsavík, þar sem hann býr en hann flaug strax norður og hann kom til landsins og helgar sig nú óskiptur rjúpnaveiði. „Það er ekki hægt annað en að kunna vel við sig á þessum slóð- um, en það sem gerði útslagið, var að íslenzku skipin eru ekki með rétt veiðarfæri. Það var nóg af síld eða sardinellu meðfram landinu, þetta 3—6 mílur frá landi á frekar grunnu vatni. Hins vegar er straumur- inn mjög mikill og því þarf geysilega sterkar nætur til að halda fiskinum inni.“ — Var hitinn yfirleitt mjög mikill? „Hann var frá 25—35 gráður á Celsius á daginn og veður ákaflega fallegt. Það kom aldrei dropi úr lofti, en norðan gola 3—4 vindstig var oftast „Förum ekki til Máritaníu aftur nema skipin verði betur útbúin” — segir Kristbjörn Árnason skipstjóri á Sigurði nær og sólin skein frá 9 á morgnana til 6 á kvöldin.“ — Voru íslenzku skipin ekki nógu vel útbúin? „Nei, þau voru langt frá því að vera nógu vel útbúin. Og hvað skipin verða lengi á þess- um slóðum fer eftir því hve mik’ið næturnar rifna á næst- unni. Þetta var ekki sem verst Sigurður landar loðnu f Reykjavfk. msmBm LÆKJARGOTU 2 - SIMI FRA SKIPTIBORÐI 28155 SIMI FA SKIPTIBOPÐI 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.