Morgunblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ; FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Opinber stofnun óskar að ráða til skrifstofustarfa karl eða konu. Vélritunarkunnátta æski- leg. til greina kemur hálfs eða heils dags starf. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 4. des. n.k. merkt „Opinber stofnun — 231 59“ Skrifstofustúlka óskast Stúlka vön vélritun og öðrum almennum skrifstofustörfum óskast í nokkra mánuði. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, kl. 8.45 —1 6.30. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ÁFENGIS- OG TÓBAKS VERZLUN RÍK/SINS Fóstrur! Fóstra óskast hálfan daginn að Leik- skólanum Álftaborg frá 1. jan. Uppl. gefur forstöðukona í síma 82488. Blaðamaður — blaðakona Óskum eftir að ráða blaðakonu eða blaða- mann til starfa. Hálft starf kemur til greina. Frjálst framtak h. f. Laugavegi I 78 R. Lítið innflutnings- fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir sölumanni. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „Sölumaður — 2313", fyrir 3. des. Sérverkefni í ullar- og skinniðnaði Ákveðið hefur verið að Útflutningsmið- stöð iðnaðarins stofni til sérstakra aðgerða, sem hafa það að markmiði að auka arðsemi framleiðslu og útflutnings í ullar- og skinnaiðnaði á breiðum grund- velli. Af þessu tilefni óskar Útflutningsmiðstöð- in eftir að ráða starfsmann til að sjá um framkvæmd á þessu verkefni. Starfssvið hans verður umfangsmikið og nær til aðgerða í markaðsstarfsemi, vöruþróun, hönnun, framleiðni, hráefnisöflun, gæða- athugun o.fl. Æskilegt er, að umsækjendur hafi starfað erlendis að sölumálum, búi yfir umfangs- mikilli viðskiptareynslu hériendis og þekki til í ullar- og skinnaiðnaði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Útflutningsmiðstöð iðnaðar- ins, pósthólf 1407, Hallveigarstíg 1, fyrir 8. desember 1 975. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaðir Hafnarfjörður Byggingarfélag Alþýðu heldur aðalfund þriðjudaginn 2. des. kl. 8.30 í Góð- templarahúsinu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin. Aðalfundur Amnesty International Aðalfundur íslandsdeildar A.l. verður haldinn að Hótel Esju, þriðjudaginn 2. desember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. , Á aðalfundinum flytur herra Sigurbjörn Einarsson, biskup ávarp um mannrétt-- indamál. Stjórnin. Hesthúseigendur Víðidal Félagsfundur verður haldinn í Félags- heimili Fáks kl. 2 sunnudaginn 30. n.k. Mörg áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. húsnæöi í boöi Til leigu Er húseignin Sindri við Nesveg. Á hæðinni eru 5 herb. eldhús og bað, í kjallara 3 herb., eldhús og bað, þvottahús. Húsið leigist hvort heldur sem er í einu lagi eða tvennu. Húsið verður til sýnis næstkomandi laugardagsmorgun 29. nóv. á mílli kl. 10—12. Endurskoðunarskrifstofa Þórarinn Þ. Jónsson. Löggiltur endursk. Grettisgötu 16. Sími 27811. Til leigu Fyrir eldri hjón eða einstakling 2 sam- liggjandi herb. með eldunaraðstöðu, sér inngarigur, algjör reglusemi áskilin Uppl. í síma 1 41 1 8 frá 4 — 7 í dag. húsnæöi óskast 2ja herbergja íbúð Óskast til leigu strax. Agnar Gústafsson hrl., Austurstræti 14, símar 21 750 og 228 70. bátar — skip Bátur til sölu 59 lesa ný endurbyggður eikarbátur. Nýtt stýrishús, nýjar mannaíbúðir, ný raflögn, ný vél Caterpillar 350 ha. Öll tæki ný. Net og troll geta fylgt. Til afhendingar strax. Aðal Skipasalan, Vesturgötu 17, 3. hæð, sími 26560 j heimasimar 74156 — 82219. bilar Tilboð Óskast í eftirtaldar bifreiðar. Skemmdar eftir umferðaróhöpp Peugout 404 árgerð 66 Datsun 1 00 a Árgerð '74 Mazda 1 300 árgerð '73 Morris Marina 1 —8 árgerð '74 Citroen DS 21 Palas árgerð '68 Bifreiðarnar eru til sýnis laugardaginn 29. 11 '75. kl. 13.30—16.30 að Mela- braut 26 Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað á staðnum eða til Hagtryggingar H.F. Tjónadeildar, Suðurlandsbraut 10. Eigi síðar en mánudaginn 1. des. Hagtrygging h. f. til söiu Kaup og sala listaverka Eins og mörg undanfarin ár kaupi ég og sel viðurkennd verk islenzkra myndlistafmanna. Hef nú til sölu olíumálverk, vatns- litamyndir, frumdrög (skissur) og teikningar m.a. eftir Jón Stefánsson, Kristínu Jönsdóttur, Jóhannes S. Kjarval, Kristján H. Magnússon, Ninu Tryggvadóttur, Gunnlaug Blöndal, Júli- önu Sveii.sdóttur, Sverri Haraldsson, Alfreð Flóka o.m.fl. Uppl. mánud., miðv.daga og föstudaga kl. 1 8—21. Bragi Kristjónsson, Laufásvegi 54; Simi 26086. Saltsíld / kryddsíld í heilum, hálfum og kvart tunnum til sölu. Einnig í lausri vigt fyrir þá, sem koma með ílát. Fiskverkun Ólafs Óskarssonar, sími 52816 á daginn og 12298. ýmislegt Útgerðarmenn Lítið hraðfrystihús við Breiðafjörð óskar eftir viðskiptum við þorskanetabát á komandi vertíð. Hagstætt greiðsluform í boði. Uppl. í símum 93-8213 — 93-8242 eftir kl. 9. __________tilkynningar | Styrktarsjóður meistarafélags húsasmiða auglýsir eftir skriflegum umsóknum um styrk úr sjóðnum og þurfa þær að berast félaginu fyrir 1 0. desember 1975. Meistarafélag húsasmiða, Skipholti 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.