Morgunblaðið - 21.01.1976, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.01.1976, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1976 3 Þorlákshöfn: Misjafn ver- tíðarafli það sem af er Þorlákshöfn 20. jan. NÚ ER vertfðarundirbúningi hér að verða lokið. Gerðir verða út 25 bátar héðan á komandi vetrarver- tfð, 15 bátar eru nú þegar byrj- aðir, 2 eru farnir á loðnuveiðar. Afli er misjafn, heldur IftiII á heimamiðum, en góður hjá þeim bátum sem farið hafa austur fyrir Eyjar. Útgerðarfélagið MeitiII hf hefur keypt 2 báta I stað Brynjólfs ÁR 4 sem sökk á mið- unum seint í október s.l. Hann var á spærlingsveiðum þegar það gerðist. Nýkomnu bátarnir eru Andri BA 100 og Viðir NK 175. Nú heita þeir nöfnum biskupanna sem og aðrir bátar og skip Meitils- ins hf, Brynjólfur ÁR 4 og Klæng- ur ÁR 2. Hér var Þorri boðinn velkom- inn s.l. laugardag hinn 17. janúar með miklu og velheppnuðu þorra- blóti, sem Kvenfélag og Söngfélag Þorlákshafnar gengust fyrir að venju. Menn hugðust hafa blót þetta með fyrra fallinu ef það mætti verða til þess að karlinn yrði eitthvað viðmótsþýðari en ella, en eins og allir vita þá gengur þorrinn í garð hinn næsta laugardag, 23. janúar. — Ragnheiður. Marihuanasmygl- ið í rannsókn MARIHUANASM YGLIÐ, sem uppvíst varð um á mánudaginn og skýrt var frá í blaðinu í gær, er nú í rannsókn á Keflavíkurflugvelli þar sem eigendur þeirra 7 kg af fíkniefninu sem fannst, sitja í gæzluvarðhaldi. Ekkert nýtt hafði komið fram í máli þessu þegar Mbl. hafði samband við Sævar Lýðsson fulltrúa lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli í gær. Sæmilegar sölur í Þýzkalandi TVÖ (slenzk skip seldu fsfisk í Þýzkalandi f gær og fengu sæmi- legt verð fyrir aflann. Snæfugl SU seldi 45.7 lestir af netafiski f Bremerhaven fyrir 68.400 mörk eða 4.5 millj. fsl. kr. Meðalverð pr. kfló var kr. 98. Þá lauk skuttogarinn Rán við að landa og selja f Cuxhaven. Alls seldi skipið 83.4 lestir fyrir 128.400 mörk eða 8.4 millj. kr. Meðalverð pr. kíló var kr. 101. Dagný með 100 lestir Siglufirói 20. janúar SKUTTOGARINN Dagný landaði 95—110 lestum af fiski í Siglu- firði í dag. Fiskurinn er veiddur við Vestur- og Norðurland. Gott veður er f Siglufirði í dag, en rok var hér í nótt. —mj. væri til að friður og ró ríktu á miðunum og yfirlýsingar héðan að haldið yrði áfram löggæzlu innan fiskveiðilandhelginnar — nákvæmlega eins og hefði verið 1973. Hvatti Lúðvík allan almenning til að fylgjast ná- kvæmlega með aðgerðum stjórnvalda í þessu máli á næst- unni en stuðla að því að komið yrði f veg fyrir nokkurn undan- slátt gagnvart Bretum og knýja á um að íslenzkum varðskipum yrði beitt til hins ítrasta þar til fullur sigur hefði unnizt i þessu máli. Þá kvaðst Lúðvik vilja að það væri ljóst af hans hálfu að kraf- an um aðgerðir af hálfu Atl- Benrdlkt Gröndal. antshafsbandalagsins og her- liðsins á Keflavfkurflugvelli næðu aðeins til þess, að hann teldi þessum aðilum skylt að verja fiskveiðilandhelgi okkar gagnvart herskipaíhlutun Breta. Að öðru leyti væri deilan því máli óviðkomandi og yrðu íslenzk og brezk stjórnvöld að gera út um hana sín á milli. Magnús Torfi Ólafsson, for- maður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, sagði, að með þeirri ákvörðun brezku ríkis- stjórnarinnar að hverfa héðan á brott með sinn herbúnað af tslandsmiðum væri að hans mati unnt að tala við brezka ráðamenn á ný en hins vegar teldi hann að ekki þýddi að fara að hefja formlegar samninga- viðræður og slíkt gæti jafnvel aðeins orðið til hins verra, nema það lægi fyrir að brezka stjórnin hefði allt aðra og sann- gjarnari afstöðu heldur en þá sem kom fram af hálfu Hatters- leys i viðræðunum í haust. Benedikt Gröndal. formaður Alþýðuflokksins, sagðist í fyrsta lagi vilja taka undir það sem hann hefði heyrt í brezka útvarpinu kvöldið áður, þar sem síðustu tíðindi voru kölluð „móralskur sigur“ fyrir ís- lendinga. Það væri vissulega ánægjulegt að herskipin skyldu Framhald á bls. 31. MORGUNBLAÐIÐ leitaði f gær álits forsvarsmanna stjórnar- andstöðuflokkanna á sfðustu yfirlýsingum brezkra stjórn- valda um að þau ætluðu að draga herskip sfn út úr ís- lenzku fiskveiðilögsögunni, og um horfur f landhelgisdeílunni f ljósi þessara tfðinda. Lúðvík Jósepsson, formaður þingflokks Alþýðubandalags- ins, sagði að með öllu væri úti- lokað að taka upp samningavið- ræður við Breta um nýjar fisk- veiðiheimildir innan fiskveiði- lögsögunnar, þar eð engin að- staða væri til sliks. Hann kvaðst telja, að ef forsætisráðherra þægi boð Wilsons um viðræður Lúðvfk Jósepsson myndi það leiða til 65 þúsund tonna kvóta eða eitthvað meira, en Lúðvík sagði slíkt sam- komulag ekki koma til greina, bæði vegna ósiæmilegrar fram- komu Breta í þessu máli og að ekki væru nein tök á að veita slíkar veiðiheimildir vegna ástands fiskstofna. Lúðvik kvaðst þó telja það sigur út af fyrir sig, að brezk stjórnvöld skyldu fara með her- skip sin út úr islenzkri fisk- veiðilandhelgi en sagði það fara illa i sig hversu keimlíkt orða- lag. og yfirlýsingar ráðamanna eru þeim sem gefnar voru 1973. Nefndi Lúðvík f því sambandi ummæli á þá lund að vonazt Magnús Torfi Ólafsson. Leitað álits forystumanna stjórnarandstöðuflokkanna ásíðustu tíðindum í landhelgisdeilunni Sigur að Bretar skuli fara með herskipin út Athugun Hafrann- sóknarslofnunan MÖgU ICgt að Dyggja þorskstofnínn upp í áföngum ÞEGAR hin svokallaða „svarla skýrsla" fslenzku fiskifræðing- anna um ástand fiskstofnanna við landið lá fyrir á sfðasta hausti, óskaði Matthfas Bjarnason sjávar- útvegsráðherra eftir upplýsing- um um það frá fiskifræðingum hvort til greina kæmi að byggja upp þorskstofninn á eitthvað lengri tfma en fram hefði komið f skýrslunni, en skýrslan var byggð á ýtrustu óskum fiskifræðinga. Dr. Sigfús Schopka fiski- fræðingur vann verkefnið og voru niðurstöður hans birtar f bréfi, sem Jón Jónsson, forstjóri Haf- rannsóknastofnunarinnar ritaði sjávarútvegsráðuneytinu hinn 8. desember s.l. Fer bréfið f heild hér á eftir. „Ég vísa i bréf ráðuneytisins dags 1. des. s.l. þar sem itrekuð eru fyrri tilmæli um að Hafrann- sóknastofnunin kanni og reikni út hvort hægt sé að byggja upp þorskstofninn á lengri tíma en talað er um i skýrslu stofnunar- innar frá 13. okt. s.I. Tala sú, 230 þús. tonna, leyfi- legur hámarksafli af þorski árið 1976, er miðuð við að stofninn sé byggður upp á sem allra skemmstum tima til þess að koma I veg fyrir enn frekari rýrnun hrygningarstofnsins í framtið- inhi. I skýrslunni kemur enn- fremur fram, að miðað við ofan- greindan hámarksafla 1230 þús. tonn, ætti stofninn að vera kom- inn í 295 þús. tonn árið 1977, aðallega vegna hins óvenju sterka árgangs frá árinu 1973. Frekari útreikningar bentu til að árið 1978 gæti leyfilegur hámarksafli orðið allt að 376 þús. tonn. I samræmi við óskir ráðuneytis- ins hefur dr. Sigfús Schopka unnið að því undanfarið að reikna út hvaða áhrif það hafi á upp- byggingu þorskstofnins ef sóknar- minnkun sú, sem stofnunin lagði til, verði látin koma til fram- kvæmda i áföngum og fylgir með bréfi þessu skýrsla hans um það efni dags. 5. des. s.l. Ég tel ekki ástæðu til að endur- taka skýrslu þessa i smáatriðum en aðeins geta hins helsta. Dr. Sigfús athugar tvo valkosti og er annar fólginn i því að ná æskilegri sóknarminnkun í tveim áföngum en hinn í þremur áföng- um. Samkvæmt fyrri valkosti ætti full sóknarminnkun að vera kom- in til framkvæmda árið 1977, en árið 1978 samkvæmt þeim síðari. I báðum valkostunum er reiknað með að dregið verði verulega úr veiðum á smáþorski (2—4 ára) strax árið 1976, minna er dregið úr sókn á fisk af millistærð, en sókn svo aftur minnkuð i hrygn- ingarstofninn. Bent skal á það, að hámarksaf- rakstur, 500 þús. tonn, fæst ekki fyrr en stofninn hefur rétt við og er það m.a. háð árangri klaksins á komandi árum. Samkvæmt útreikningum dr. Sigfúsar, verður þá æskilegur hámarksafli sem hér segir, sé Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.