Morgunblaðið - 21.01.1976, Page 4

Morgunblaðið - 21.01.1976, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANtJAR 1976 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental Q A QOa Sendum I-V4-92I Útgerðamenn Skipstjórar loðnuveiðiskipum EIGUM FYRIRLIGGJANDI: Snurpuvir Vinnsluvír Snurvoðalása Nylon 8—32 m/m Terelyne 8—20 m/m, rétt og rangsnúið Útgjafir Netanálar Loðnunótaefni Loðnutrollsefni Benzlagarn, tjöruborið Fastsetningartóg Polypropylenetóg 5—44 m/m Heysiblakkir, 8'' 10" 12"14" Stangabelgi og stangir Utanborðsmótora 5—45 Ha Slöngubáta o.fl. MÍiDF Ma Tryggvagata 10 Sími 21915-21286 P 0 Box 5030 Reykjavik Skuldabréf Tek í umboðssölu ríkistryggð og fasteignatryggð bréf. spariskír- teini og happdrættisbréf vega- sjóðs. Þarf að panta. Miðstöð verðbréfa viðskipta er hjá okkur. FYRIRGREIÐSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala sími 16223 Vesturgötu 1 7 (Anderson& Lauth) húsið Þorleifur Guðmundsson heima 12469 Ath. breytt aðsetur. AliGI.ÝSINC.ASIMIMN ER: 22480 / Útvarp Reykjavík A3IÐMIKUDAGUR 21. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les „Lfsu eða Lottu“ eftir Erich Kastner (13). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Frá kirkju- stöðum fyrir norðan kl. 10.25: Séra Agúst Sigurðsson á Mælifelli flytur þriðja og sfðasta erindi sitt um Breiða- bólstað f Vesturhópi. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Philharmonia leikur óperuforleikinn „I Vespri Siciliani" eftir Verdi / Rudolf Serkin og Columbfuhljómsveitin leika Pfanókonsert f d-moll op. 40 eftir Mendelssohn / NBC- hljómsveitin leikur rúmenskar rapsódfur op. 11 eftir Enesco. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kreutzersónatan“ eftir Leo Tolstoj. Sveinn Sigurðsson þýddi. Árni Blandon Einars- son ies (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Berwaldrfóið leikur Trfó nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Berwald. André Navarra og Jeanne-Marie Darré le.ka Polonaise brillante og Grand duo concertante fyrir selló og pfanó eftir Fréderic Chopin. Tékkneska ffl- harmonfusveitin leikur „Rökkur", sinfónfskt Ijóð op. 39 eftir Zdenék Fibich. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, Ijónshjarta" eftir Astrid Lindgren Þor- leifur Hauksson les þýðingu sfna (12). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál. Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn: lögfræð- ingarnir Gunnar Eydal og Arnmundur Backman. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur. Elsa Sigfúss syngur fslenzk lög. Valborg Einarsson leikur á pfanó. b. Gfsli Gróuson Skerfjörð. Magnús Sveinsson kennari flytur frumsamda smásögu. c. Hagnýt iffsspeki. Dr. Sveinn Bergsveinsson flytur frumort stuttljóð. d. Þegar bjarndýr gekk á land f Grfmsey. Sigrfður Schiöth les frásögn Péturs Sigur- geirssonar vfgslubiskups. e. Litið til byggða austan Lóns- heiðar, Þórður Tómasson safnvörður f Skógum flytur fyrra hluta erindis sfns. f. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur fslenzk lög. Söng- stjóri: Rut L. Magnússon. 21.30 (Jtvarpssagan: „Morgunn", annar hluti Jóhanns Kristófers eftir Romain Rolland í þýðingu Þórarins Björnssonar. Anna Kristfn Arngrfmsdóttir leik- kona les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir.Kvöid- sagan: „I verurn", sjálfsævi- saga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guðmundsson les sfðara bindi (8). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIM44TUDAGUR 22. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp 21. janúar 18.00 Björninn Jógi. Banda- rfsk teiknimvndasyrpa. Þýð- andi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Brottförin. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.50 Gluggar. Bresk fræðslumyndasyrpa. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og augiýsing- ar. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn Sveinbjörns- dóttír ies „Lfsu eða Lottu“ eftir Erich Kástner (14) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Guðna Þorsteinsson fiskifræðing um veiðarfæragerð. Morguntónleikar kl. 11.00: Gíno Gorini og Sergio Lorenzi leika fjórhent á pfanó tvær sónötur eftir Clementi / Félagar f Vínar- oktettinum leika Kvintett f G-dúr op. 77 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 öskjuhlfðarskólinn, skóli fyrir hugfötluð börn Gfsli Helgason og Andrea Þórðardóttir sjá um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar Karl Richter leikur á sembal Italskan konsert f F-dúr eftir Bach. Franska strengjatrfóið feikur Prelúdfur og fúgur (K 404a) eftir Mozart. Peter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika Tríó f C-dúr fyrir tvö óbó og enskt horn op. 97 eftir Beethoven. 20.35 Vak-s. Dagskrá um bók- menntir og listir á Ifóandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.15 McCloud. Bandarfskur sakamálamvndaflokkur. Kvennamorðinginn. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.05 Kaj Munk. Dönsk heimiidamynd um prestinn og rithöfundinn Kaj Munk. Vinir og vandamenn segja frá kynnum sfnum af hon- um. Einnig er lesið úr verk- um hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Danska sjónvarpið? 23.05 Dagskrárlok _________ J 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatfmi: Ágústa Björnsdóttír stjórnar Kauptún á Isiandi: Sitthvað um Bolungarvfk. M.a. talar séra Gunnar Björnsson um ýmsa þætti menningarmála Bolvfkinga. 17.30 Framburðarkennsla f ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesíð f vikunni Haraldur Ólafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 Einsöngur f útvarpssal: John Speight syngur lög eftir Purcell, Ireland, Árna Thor- steinson, Emil Thoroddsen, Schubert og Strauss. Svein- björg Vilhjálmsdóttir leikur á píanó. 20.15 Leikrit: „Æsa Brá“, samkvæmisleikur með eftir- mála eftir Kristin Reyr Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leikendur: Æsa Brá ..Sigrfður Þorvalds dóttir Jens Eggert, maður hennar .. .............Valur Gfslason Þurfður, systir hans....... ......Anna Guðmundsdóttír Samúel, maður hennar ...... .........Valdemar Helgason Máki Sveins, hálfbróðir Æsu, ..........Rúrik Haraldsson Hjörtur.....Ævar R. Kvaran Rúna, kona hans............ .......Guðrún Alfreðsdóttir Veturliði Grfmsson ........ ...........Arni Tryggvason Veiga, framreiðslukona..... .................Þóra Borg Unnar, farmaður ........... ..........Erlingur Gfslason Aðrir leikendur: Klemenz Jónsson og Knútur R. Magnússon 21.45 „Sylvia“, ballettþættir eftir Leo Delibes Hijómsveit Tónlistarskólans f Parfs leikur; Roger Désor- miére stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „I verum“, sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar Gils Guðmundsson les sfðara bindi (9). 22.40 Létt músik á sfðkvöldi 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Mynd um Kaj Munk kl. 22.05 í kvöld KLUKKAN 22.05 verður flutt i sjónvarpinu dönsk heimildarkvikmynd um prestinn og rithöfundinn Kaj Munk Segir í kynningu að vinir og vandamenn hans skýri frá kynnum sinum af honum og lesið verði úr verkum hans. Kaj Munk var fæddur 13 janúar 1898. Fimm ára gamall missti hann foreldra sina og var tekinn í fóstur af Munkshjónum nokkrum. Fósturforeldrarnir voru trúhneigðir mjög og hann varð ungur fyrir áhrifum af Iffsskoðunum þeirra. Flann var aðeins nitján ára gamall, þegar hann skrifaði fyrsta leikrit sitt „ilatus" en það var gefið út í bók árið 1938 og leikið á Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn árið 1946 Að loknu stúdentsprófi árið 1917 hóf hann nám i guðfræði og árið 1924 vigðist hann til prests i Vedersösokn á Jótlandi. Þar gekk hann að eiga unga stúlku úr sveitinni og lifði þarna næstu tuttugu ár, elskaður sem prestur af söfnuði sinum og umdeildur sem rithöfundur og leikritaskáld Hann varð í ritun fyrir sterkum áhrifum frá þeim Bisen og Shakespeare. Fyrsta verk hans „Idealist" var flutt árið 1 928 og siðan kom hvert leikritið á fætur öðru frá hans hendi. Munk fékkst og við að skrifa um þjóðfélagsmál og lét flest til sin taka. Hann varð hatrammur andstæðingur nasismans eftir að Þjóðverjar hernámu Danmörku, en áður hafði hann um sumt hneigzt til fylgis við þessa stefnu, enda þótt augu hans opnuðust þá hastarlega fyrir grimmd og viðurstyggð þeirri sem hvarvetna fylgdi nasismanum. Að kvöldi hins 4. janúar 1 944 sóttu útsendarar nasista hann á heimili hans Var hann skotinn án frekari umsvifa og líki hans kastað ofan I skurð i grennd við Silkeborg Allmargar bækur hafa verið ritaðar um Kaj Munk og ævi hans og störf þar á meðal er „Bókin um Kaj Munk" sem ýmsir vinir hans tóku sig til og gáfu út skömmu eftir andlát hans. Sjóður var stofnaður til minningar um Kaj Munk og er jafnan veitt úr honum á dánardægri hans 4 janúar, til listamanna eða manna sem lagt hafa fram skerf til eflingar kristilegu starfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.