Morgunblaðið - 21.01.1976, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1976
NY REYKHOLTSLAUG VÍGÐ
Skálholti 15. jan.
Síðastliðinn sunnudag var tekin
í notkun glæsileg og vönduð sund-
laug ásamt tilheyrandi mann-
virkjum að Reykholti í Biskups-
tungum.
Um 300 manns, heimafólk og
gestir, höfðu safnazt að sundlaug-
inni er athöfnin hófst með því að
framkvæmdastjóri byggingar-
innar Sveinn Skúlason í Bræðra-
tungu, bauð gesti velkomna.
Sóknarpresturinn, séra
Guðmundur Öli Ólafsson, flutti
hugvekju og sagði m.a.: „Megi
þessi laug verða þér til vitnis um
hið lifandi vatn Guðs. — Megir þú
verða hér léttur og frjáls sem
fugl, — hreinn, stæltur, sterkur
og glaður, — ekki aðeins á líkama
þinum, heldur og á sálu þinni.“
Bað hann síðan mannvirkinu og
þeim sem. það nota blessunar
Guðs.
Áður söng kór „Yfir voru ættar-
landi“, en á eftir sungu allir við-
staddir „Island ögrum skorið". Þá
tók til máls oddvitinn Gísli
Einarsson í Kjarnholtum, og lýsti
því yfir að sundlaugin væri form-
lega tekin í notkun og opin skóla-
börnum og öllum almenningi.
Afhenti hann Sveini Skúlasyni,
formanni nýkjörinnar sund-
laugarnefndar, lykla að bygging-
unni. Þá vígðu sjö ungmenni
laugina með því að stinga sér til
sunds.
Þessu næst var setzt að höfðing-
legu veizluborði í Aratungu en
það gáfu kvenfélagskonur ásamt
100 þúsund krónum, sem for-
maður félagsins frú Friður
Pétursdóttir í Laugargerði,
afhenti með ávarpi.
I ræðum oddvita og fram-
kvæmdastjóra kom m.a. fram:
Hinn 3. júní 1972 tók þáverandi
oddviti, Þórarinn Þorfinnsson á
Spóastöðum, fyrstu skóflustung-
una. síðan hefur að mestu stöðugt
verið unnið að framkvæmdum.
Hilmar Ólafsson arkitekt hannaði
mannvirkið, sem er 230 fm hús á
tveimur hæðum. Á efri hæð eru
böð, búningsklefar, kennslustofa
og afgreiðslusalur. 1 kjallara er
vélasalur, aðstaða fyrir gufubað-
stofu og fl.
Sundlaugin er útiiaug 25x11
metrar með skjólveggjunvgerð úr
plastdúk á trégrind með full-
komnum hreinsitækjum, einnig
er rúmgóð setlaug.
Trésmíðameistari frá upphafi
var Friðgeir Kristjánsson.Verk-
fræðingar Helgi G. Samúelsson og
Gunnar H. Pálsson, múrverk
annaðist Sveinn Þröstur Gunnars-
son, pípulagnir Gunnlaugur Jóns-
son, málningu Páll Árnason. Hjá
Kaupfélagi Árnesinga voru allar
Hafnarfirði til sölu
Stór og góð 2ja herb. ibúð í
fjölbýlishúsi við Álfaskeið. íbúð-
inni fylgir frystihólf i kjallara,
bilskúrsréttindi.
3ja herb. íbúð í tvibýlis-
húsi
á góðum stað nálægt miðbæn-
um. ibúðin er nýstandsett.
Garðabæ til sölu
Glæsilegt 6 herb. endaraðhús á
góðum stað á Flötunum, stór
bilskúr, stór ræktuð lóð.
Á Hvolsvelli
Til sölu lóð. Búið er að steypa
grunn og plötu. Timbur og járn
fylgir. Tilboð óskast.
ÁRNI GRÉTAR
FINNSSON. Hrl.
STRANDGÖTU25
HAFNARFIRÐI
SÍMI 51500.
innréttingar smíðaðar, það sá
einnig um raflagnir undir stjórn
Magnúsar Hákonarsonar. Sigmar
Sigfússon annaðist járnsmiði, en
loftræstikerfið var gert í blikk-
smiðju B.J. á Selfossi.
Upphafleg kostnaðaráætlun var
rúmar 9 millj. en hefur illa staðizt
tímans tönn því kostnaður er nú
orðinn um 40 millj. Þar sem þetta
er skólamannvirki tekur ríkið
þátt í kostnaðinum og hefur þegar
lagt fram 7 millj.
Framhald á bls. 22
Selfoss —Suðurland
Til sölu ýmsar tegundir fasteigna á Selfossi
m.a. einbýlishús, raðhús og íbúðir bæði full-
gerð og í smíðum. Ennfremur einbýlishús á
Hellu, Hvolsvelli, Eyrarbakka, Stokkseyri og
Hveragerði og einbýlishús og íbúðir í Þorláks-
höfn. Miðstöð fasteignaviðskipta á Suðurlandi.
Fasteignir S.F.
Austurvegi 22.
Selfossi.
sími 99-1884, heimasími 00-1682.
83000
Okkur vantar atlar stærðir af
íbúðum og einbýlishúsum.
Verðmetum samdægurs.
Til sölu
Einbýlishús við Dranga-
götu
Hafn.
vandað og fallegt einbýlishús
sem er hæð, ris og kjallari með
innbyggðum bílskúr. íbúðin
skiptist í stóra stofu, 6 svefnher-
bergi. Stórt eldhús með nýjum
innréttingum frá J.P. innrétt-
ingum. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Bílskúr innbyggður og
kjallari.
Við Álfaskeið, Hafn.
vönduð og falleg 5 herb. ibúð á
1. hæð í nýlegri blokk. Ibúðin
skiptist i samliggjandi stofur.
Suðvestursvalir. Stórt eldhús,
með borðkrók, með nýjum
vönduðum innréttingum. 3 góð
svefnherbergi, flisalagt baðher-
bergi. Þvottahús og búr á hæð-
inni. f kjallara stór geymsla um
12 —14 fm. Stórt frystihólf.
Mikil sameign. Bílskúrsréttur.
Laus strax.
Við Miðvang, Hafn.
sem ný 3ja herb. ibúð um 90 fm
á 2. hæð i blokk. Stór stofa, 2
svefnher. rúmgott eldhús með
borðkrók. Þvottahús og búr þar
innaf. í kjallara góð geymsla,
stórt frystihólf og sameign í
sauna-baði o.fl.
Til sölu
Við Jörvabakka
vönduð 4ra herb. ibúð 2. hæð i
blokk. fbúðin skiptist i stóra
stofu, eldhús, þvottahús, fallegt
baðherbergi, flisalagt. 3 svefn-
herbergi og skáli. Ljósar innrétt-
ingar úr harðviði sérsmiðaðar. í
kjallara ibúðarherbergi með að-
gangi að snyrtingu. Geymsla og
sameign i hjólageymslu. Laus
strax.
Við Álfaskeið, Hafn.
vönduð og falleg 2ja herb. íbúð
á 1. hæð í blokk. Stór stofa,
rúmgott eldhús með borðkrók.
Fallegt baðherbergi. Lítið svefn-
herbergi. Suðursvalir. Bílskúrs-
réttur.
Við Viðimel
vönduð 2ja herb. ibúð i kjallara.
ásamt 2 herbergjum sem hægt
er að leigja út eða stækka ibúð-
ina. Sérinngangur. Sérhiti.
Við Grundarstíg
góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð,
(ekki jarðhæð). Hagstætt verð.
Einbýlishús við Barón-
stíg
járnklætt timburhús sem er 2
hæðir og kjallari. Hægt að hafa
tvær 3ja herb. ibúðir. Við húsið
stendur vandaður skúr. Eignar-
lóð. Laus strax.
Raðhús við Bræðra-
tungu, Kóp.
vandað endaraðhús. Á hæðinni
samliggjandi stofur, stórt eldhús
með borðkrók. þar innaf þvotta-
hús og búr. Léttur stigi úr holi á
efri hæð. Þar 3 svefnherbergi,
baðherbergi. í kjallara geymsla.
Laus eftir samkomulagi.
Við Hverfisgötu
góð 4ra herb. ibúð um 100 fm.
fbúðin er i góðu standi. Nýsett
tvöfalt verksmiðjugler i glugg-
um. Laus fljótlega.
Við Hrauntungu, Kóp.
vönduð 3ja herb. ibúð um 90 fm
á jarðhæð i tvibýlishúsi. Sér inn-
gangur. Sérhiti. Bilskúrsréttur.
Við Ljósheima
vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð i
blokk. Laus strax.
Okkur vantar strax 5
herb. íbúð ekki í blokk.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
Geymið auglýsinguna.
(fil
FASTEICNAÚRVAUÐ
SÍMI83000
Sitfurteigi 1 Sölustjóri:
Auöunn Hermannsson
FASTEIGNAVER h/f
Klapparttlg 16,
almar 11411 og 12811.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. ibúð. Mikil
útborgun.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. ibúð, gjarnan í
risi. Afhending eftir samkomu-
lagi.
Höfum kaupanda
að 3ja og 4ra herb. ibúðum i
Háaleitishverfi eða nágrenni.
Mjög háar útborganir.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. ibúð, gjarnan i
háhýsi.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. ibúð, helzt
með stórum bilskúr.
Höfum kaupanda
að íbúð i vesturborginni með 4
svefnherbergjum. Há útborgun.
Ennfremur vantar okkur
allar stærðir íbúða og
húsa á söluskrá í Reykja-
vík, Hafnarfirði og ná-
grenni.
FASTEIGN ER FRAMTÍD
2-88-88
Við laufvang
2ja herb. um 76 ferm. glæsileg
ibúð. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Suðursvalir. Fullfrá-
gengin sameign þ.m. malbikuð
bilastæði, ræktuð lóð með leik-
tækjum.
Við Þverbrekku
snyrtileg 2ja herb. ibúð i háhýsi.
Við Víðimel
3ja herb. notur kjallaraibúð.
Við Asparfell
rúmgóð 3ja herb. ibúð i háhýsi.
Við Dúfnahóla
rúmgóð 3ja herb. ibúð í háhýsi.
Við Hraunbæ
Rúmgóð 4ra herb. ibúð um 1 1 7
ferm. Að auki eitt íbúðarherb. i
kjallara, skipti á fokheldu ein-
býlishúsi eða raðhúsi koma til
greina.
í smíðum
Fokheld 4ra herb. íbúð á
1. hæð með einstakl-
ingsibúð á jarðhæð.
Selst í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð
Fokheld raðhús f Selja-
hverfi
Fokhelt einbýlishús i
Mosfellssveit
ÍBÚÐIR ÓSKAST
ÓSKUM EFTIR
ÖLLUM STÆRÐUM
ÍBÚÐAÁ
SÖLUSKRÁ.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17. 3. hæð.
Kvöld og helgarsími
82219.
26200
Nýtt
Við Barmahlið
Sérstaklega falleg og rúmgóð
3ja herb. jarðhæð við Barma-
hlið. Sérhiti. og mjög góð teppi.
Við Sigtún
Mjög góð 1 50 fm ibúð, 2 stórar
stofur og 3 svefnherbergi. Ný
eldhúsinnrétting. GÓÐ ÍBÚÐ.
SÉRHITI.
Við Grænuhlið
á jarðhæð mjög góð 117 fm
ibúð, 2 samliggjandi stofur og 3
svefnherbergi. GÓÐ TEPPI, SÉR-
HITI.
Við Hagamel
mjög snyrtileg 1 20 fm ibúð á 1.
hæð. 2 stofur, 2 svefnherbergi.
Nýtt eldhús. SÉRHITI. 2 svefn-
herbergi i risi. Úrvals ibúð á
úrvals stað.
Við Laugaveg
góð 5 herb. ibúð á 2. hæð i
steinhúsi innarlega á Laugavegi.
SÉRHITI.
Við Digranesveg
virkilega gott parhús um 160
fm. 4 svefnherbergi og 2 stofur,
bilskúr. Skipti koma til greina á
minni eign.
Við Einilund
Garðabæ mjög vandað einbýlis-
hús 1 24 fm, 3 svefnherbergi, 1
stór stofa og húsbóndaherbergi,
um 60 fm bilskúr. Til greina
koma skipti á fokheldu raðhúsi.
Erum með
kaupanda að fokheldu, rúmgóðu
raðhúsi, má gjarnan vera i
Hafnarfirði.
Við Arkarholt
Mosfellssveit, vandað 144 fm
einbýlishús á 1. hæð, 2 stofur
og 3 svefnherbergi. Húsið er að
verða fullgert. Skipti koma til
greina á einbýlishúsi eða raðhúsi
i Reykjavik t.d. Breiðholti.
Við Ljósvallagötu
mjög snyrtileg 3ja herb. ibúð á
1. hæð. ÁGÆT TEPPI OG GÓÐ
ÍBÚÐ.
Við Mávahlið
á 1. hæð höfum við til sölu 105
fm íbúð, 3 herbergi og 1 rúm-
góð stofa, 1 herbergjanna er
með forstofuinngangi
Við Kaplaskjólsveg
rúmgóð og velútlitandi 4ra herb.
ibúð á 4. hæð. Rúmgott eldhús
með góðri vinnuaðstöðu. Verð
um 7,8 milljónir. Útborgun 5,5
milljónir.
IFASTEIGNASALM
IHORGVNBLlfiSHÚSINll
Öskar Kristjánsson
MALFLUT^il^GSSKRlFSTOFA j
Guðmundur Pétursson'
Áxel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Heimasimi: 34695
EFTIR KL. 19.30.
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMOTA
Adalstræti 6 sími 25810
4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti II við Flúðasel
í 3ja hæða blokk. Bílskýli fylgir hverri íbúð
ÍBÚÐIRNAR SEUAST TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK OG MÁLNINGU SAMEIGN AÐ MESTU
FRÁGENGIN
4RA HERB. ÍBÚÐIRNAR UM 107 FM VERÐ 6 MILLJ.
5 HERB. ENDAÍBÚÐIRNAR UM 1 1 5 FM 4 SVEFNHERBERGI VERO 6,5 MILU.
Athugið fast verð — ekki vísitölubundið
Traustur byggingaraðili
Bygging hússins er hafin og verður húsið fokhelt f marz '76. 3 Ibúðir eftir. fbúðirnar
verða tilbúnar undir tréverk og málningu I nóv. '76. Og sameign frágengin I árslok '76.
Útborgun við samning kr. 1 milljón. BeBið eftir húsnsðismálaláninu. Mismunur má
greiðast á nœstu 20 mánuðum með 2ja mánaða jöfnum greiðslum.
Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofu vorri.
Austurstræti 10A, 5. hæð,
SAMNINGAR & FASTEIGNIR simi24850og21970
heimasfmi 37272.