Morgunblaðið - 21.01.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar.
Maður óskast
starfa
á vörulager æskilegt að við-
komandi sé handlaginn og
eitthvað vanur
málningarvinnu. Reglusemi,
stundvísi og snyrtimennska
áskilin. Tilboð sem greini ald-
ur og fyrri störf sendist i
pósthólf 5008.
Atvinna
Ung stúlka óskar eftir vinnu.
Vön skrifstofustörfum. Hefur
góða dönskukunnáttu. Vélrit-
unarkunnátta. Uppl. í síma
16103.
Atvinna óskast
Ungur laghentur maður
óskar eftir vinnu. Hefur unnið
við lager og útkeyrslustörf og
trésmíði. Allt kemur til
greina. Sími 36551 milli
12—15.
Vélritun
Tek að mér vélritun heim, hef
rafmagnsvél uppl. í sima
85659.
---iry—trvr-t
húsnæöi
óskast
Húsnæði óskast
2ja herb. ibúð óskast á leigu.
Upplýsingar í síma 95-4653.
húsnæöi
í boöi
Ytri-Njarðvík
Til sölu 2ja herb. íbúð við
Þórustíg. Laus strax.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns.
Vatnsnesvegi 20, Keflavík,
Símar 1 263 og 2890.
Vogar
Til sölu 4ra herb. íbúð við
Vogagerði. Laus strax.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns.
Vatnsnesvegi 20, Keflavík.
Símar 1 263 og 2890.
Keflavík
Til sölu góð 3ja herb. íbúð i
fjölbýlishúsi við Sólvallagötu.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns. Vatnsnesvegi 20.
Keflavik. Simar 1263 og
2890.
Námskeið
í hjálp t víðlögum hefst
fímmtud. 22. jan. i Tjarnar-
bæ kl. 20.30. Kennslan er i
samráði við Rauða krossinn.
Kennari Jón Oddgeir Jóns-
son. Kennslugjald kr. 1 200.
Námsflokkar Reykjavikur.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
Útsala, Útsala
Rauðhetta, Iðnaðarhúsinu.
Framtalsaðstoð
Timapantanir i sima 1 7938.
Haraldur Jónasson, lögfræð-
ingur.
Skattframtöl
Ingvar Björnsson. Héraðs-
dómslögmaður, Strandgötu
1 1, Hafnarfirði, simi 53590.
Bólstrun
Klæðum bólstruð húsgögn.
Fast verð, þjónusta við lands-
byggðina.
Bólstrun Bjarna og
Guðmundar, Laugarnesveg
52, simi 32023.
Skattframtöl
Fyrirgreiðsluskrifstofan,
Vesturgötu 1 7 (Andersen og
Lauth húsið). Sími 16223.
Skattframtöl
Haukur Bjarnason, lögfræð-
ingur Bankastræti 6, simar
26675 og 30973.
Framtalsaðstoð
Veitum aðstoð við gerð skatt-
framtala.
Tölvis h.f.
Hafnarstræti 18 Rvk.
simi 22477.
Skattframtöl
reikningsskil
Þórir Ólafsson, hag-
fræðingur.
Öldugötu 25, simi 2301 7.
félagslíf
i <aÁAA aA
□ HELGAFELL 59761217
VI. = 2.
I.O.O.F. 7.
N.K.
= 15721 18'/!
RMR
21 — 1— 20—HS — MT—F
21 — 1 — 20 — HS —
MT — HT
I. O.O.F 9 = 1571218'/! =
J. E.
□ GLITNIR 5976127 — 1
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i
kristniboðshúsinu, Laufásveg
13 i kvöld kl. 20.30 Séra
Frank M. Halldórsson talar,
allir velkomnir.
Hörgshlíð 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kvöld,
miðvikudag kl. 8.
Myndakvöld —
Eyvakvöld
verður i Lindarbæ (niðri)
miðvikudaginn 21/1, kl.
20.30. Magna Ólafsdóttir og
Sigriður R. Jónsdóttir sýna.
Ferðafélag Islands.
Happdrætti
Skíðasambands
íslands
Vinningsnúmer: 745 —
Ford Escort 1851 — Ferð á
vetrar-Olympíuleikana.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld, miðviku-
dag 21. janúar. Verið
velkomin og fjölmennið.
Bænastaðurinn
Fálkagötu 10
Samkoma á fimmtudag kl.
20.30. Bænastund virka
daga kl. 7 e.h.
Sunnudagaskóli kl. 10.30 á
sunnudögum.
IOGT
St. Einingin nr. 14
Fundur i kvöld kl. 20.30 i
Templarahöllinni v /Eiriks-
götu.
Dagskrá: 1. Áfengisnautn og
islenzkar sögur. Samfelld
dagskrá úr islenzkri sögu og
bókmenntum frá ýmsum öld-
um i umsjá Málefnanefndar
2. Önnur mál.
3. Kaffiveitingar.
Fundurinn er opinn og gestir
boðnir velkomnir.
Æðstitemplar verður til
viðtals á fundarstað kl
17 —18 simi 13355.
Æ.T.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i fundarsal verkalýðs
og sjómannafélags Keflavikur
(Vik) mánudaginn 26. þ.m.
kl. 20.30. Venjuleg aðal-
fundarstörf, inntaka nýrra
félaga, önnur mál Kaffi.
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju
Fundur i félagsheimili kirkj-
unnar fimmtudaginn 22. jan-
úar kl. 8.30. Eyjólfur Mel-
sted, flytur erindi um tónlist
til lækninga.
Stjórnin.
..y.■ v--y 'yj. y..v.......¥
-* v—\r
~vr—y
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
' f --------
‘ Athugio
Skrifið með prentstöfum og <
‘ setjið aðeins 1 staf F hvern reit.
Áríðandi er að nafn, heimili
og sFmi fylgi.
> 11 i 11111 | i i | i i i l l 1 I Fyrirsögn i i i t 1 150 1 1 300
r 1 1 iiii | 1 1 | l I l l l l l
1 i i i i | 1 1 / 1 1 | l l l l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 450
> I i i i i | 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 600
> 1 . iiii 1 1 1 1 | 1 1 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 750
► i i i i i | 1 1 1 1 | 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 900
»i 1 1 1 L 1 1 L l 1 L l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 l l 1 11050
A A
r/’z ___
M Tfjrjl M. ,c£./£.u zjji-'
JAÚULj, &MUA M/g.-. •*
JJMWt, ÁZ./.
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK:
Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
NAFN: .
HEIMILI
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2,
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Háaleitisbraut 68,
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð45
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
-47.
HAFNARFJÖRÐUR:
LJOSMYNDA-
OG GJAFAVÖRUR
Reykjavfkurvegi 64,
VERZLUN
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR,
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
n a . . A A »
SÍMI: ...
A. ..„.„A.
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2 *
BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30
Eða senda í pósti ásamt greiSslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
....-A....A.....A-----A---- . A A...A n , m.....
Laufey Einars-
dóttir — Kveðja
F. 6. júlí 1909.
D. 10. janúar 1976.
Síðastliðinn laugardag fór fram
frá Garðakirkju útför æskuvin-
konu minnar Laufeyjar Einars-
dóttur Ólafssonar stýrimanns og
konu hans, Sigríðar Jónsdóttur,
en þau sæmdarhjón bjuggu i
Gesthúsum i vesturbænum í
Hafnarfirði. Einar og Sigríður
náðu bæði hárri elli og töldust til
þess hóps eldri Hafnfiróinga, sem
byggðu bæinn upp á fyrstu ára-
tugum þessarar aldar og gáfu
honum sinn sérstæða svip. Einar
var mikill og góður sjósóknari og
reri á eigin trillu svo lengi sem
heilsa og aldur leyfði. Var Einar
faðir Laufeyjar hugljúfur og sér-
stæður og setti svip á bæinn. Sig-
ríður móðir hennar annaðist börn
og heimili af festu og skörungs-
skap. Þeim hjónum varð fimm
barna auðið. Fyrsta barnið,
drengur, sem var skfrður Helgi,
lézt á fyrsta ári. Þá kom Sigurjón,
sem siðar varð frækinn sjósóknari
og skipstjóri, en hann lézt í árs-
byrjun 1969. Næst var Elisabet,
sem býr í Hafnarfirði. Þá eignuð-
ut þau hjónin Helgu, er lézt um
tvítugt. Yngst var Laufey, sem nú
er kvödd.
Leiðir okkar Laufeyjar lágu
strax saman á barnsaldri.
Skammt var á milli heimila for-
eldra okkar, en húsin stóðu vestur
á hrauninu rétt upp af gömlu
hafskipabryggjunum í Hafnar-
firði, sem nú eru horfnar. I æsku
okkar voru fá hús i Firðinum og
íbúarnir fáir. Bæjarbúar voru þvi
gjörkunnugir hver öðrum og
vegna fámennisins skapaðist oft
einlægara og traustara samband
milli fólks en nú gerist. Sú vinátta
sem tókst með okkur Laufeyju á
unga aldri hefur ætíð haldizt og
kveð ég nú góóa vinkonu með
miklum söknuði.
Margs er að minnast frá æsku-
dögum. Margar voru unaðsstund-
irnar. Fjör og glaðværð með góð-
um vinkonum. Síðar í lífinu, á
erfiðleika timum, reyndist Lauf-
ey og Snorri Jónsson sjómaður,
eftirlifandi maður hennar og lífs-
förunautur síðustu tvo áratugina,
mér einstaklega vel. Fóru þar
saman góðar manneskjur, sem
sameiginlega vildu hvarvetna láta
gott af sér leiða.
Eyja í Gesthúsum, eins og vió
vinkonurnar kölluðum hana forð-
um, var einstaklega vel gefin og
bókhneigð. Hún hafði viðkvæma
lund og var tilfinningarík. Trygg-
lyndi hennar og vinátta var ein-
stök. Árum saman átti Laufey við
veikindi að stríða, en hún lét ekki
bugast, frekar en i öðru mótlæti
er á vegi hennar varð í lífinu.
Laufey eignaðist fimm mann-
vænleg börn, þau Kristján, Reyni,
Hafstein, Sigriði og Gunnar.
Að leióarlokum færi ég minni
kæru vinkonu þakkir fyrir góða
samfylgd. Það er mikil gæfa að
eignast i upphafi ferðar sannan
vin.
Eiginmanni, börnum og ætt-
ingjum sendi ég samúðarkveðjur
og bið Guð að styrkja þau.
Matthildur Guðmundsdóttir.
Prentarar — Prentarar
FUNDUR
í Hinu íslenzka prentarafélagi verður i
Lindarbæ fimmtudaginn 22. janúar og hefst
kl. 5.15.
Dagskrá: Samningamál.
Hið íslenzka prentarafélag