Morgunblaðið - 13.03.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1976
7
r
Fiskileit,
1 fiskirannsónir,
fiskirækt
f umræðum t samein
u8u þingi I fyrradag, sem
fjölluSu um fiskileit og
fiskirannsóknir, kenndi
margra grasa. Einkum var
rætt um fimm fiskstofna,
sem vannýttir væm, en
þörfnuðust frekari rann-
sókna, bæSi um veiðiþol
og veiðimöguleika og
vinnsluaðferSir og sölu-
horfur. Fram kom m.a. að
loSnustofninn þyldi eitt til
tvö hundruB þúsund
tonna ársafla, umfram nú-
verandi veiSimagn. Enn-
fremur að llkur bentu til,
a8 veiSa mætti loBnu s!8-
sumars og á haustin út af
NorSvesturlandi, en sá
veiSitlmi hentar fiskiflota
okkar einkar vel; og nýta
jafnframt tiltækar fiski-
bræSslur á NorSurlandi og
VestfjörSum. fsalög fyrir
NorSurlandi háSu
nauSsynlegum rannsókn-
um á þessum veiSimögu-
leika á sl. ári. en ráSgert
væri, a8 leggja verulega
áherzlu á hann nú.
Sverrir Hermannsson
vakti máls á þvl a8 ókönn-
u8 karfamiS væru út af
SuSvesturlandi, sem
rannsaka þyrfti mjög
Matthlas Bjarnason.
Sverrir Hermannsson
LúSvlk Jósepsson.
ur töldu hóflega; og a8
Islenzkir fiskifræSingar
hefSu sent þáverandi
sjávarútvegsráSherra
formlegar viSvaranir um
ofveiSina. Þessum viSvör-
unum hefSi veriS litt e8a
ekki sinnt, umfram þaS
sem þegar hefSi veriS
ákveSiS. er þær bárust.
þ.e. varSandi útfærslu
fiskveiSilandhelginnar og
friSun tiltekinna hrygn-
ingar- og uppeldissvæSa.
Þvert á móti hefSi veriS
ráSist I meiri stækkun
fiskiskipastóls okkar en
dæmi hefSu veriS um
á8ur. NiSurstöSur urBu og
þær, a8 þrátt fyrir veru-
lega aflaminnkun útlend-
inga, e8a úr 384.000
tonnum botnlægra fiska
áriS 1971 I 230.000 tonn
1974, og þrátt fyrir fiski-
flotaaukningu okkar,
hefBi afli fslendinga
staSiS I staS á þessum
árum; veriS 417.000 tonn
1971 og 419.000 tonn
1974. ÞjóSin hefSi ekki
fengiS sambærilegar upp-
lýsingar um hina fyrri
„svörtu skýrslu" fiski-
fræSinga okkar 1972 og
hina sFSari, sem stjóm-
völdum var send á sl. ári.
Matthlas Bjarnason
sjávarútvegsráSherra
lagSi rlka áherzlu á nauS-
syn okkar sem fiskveiSi-
þjóSar á fiskirannsóknum
og tilraunaveiSum. Sam-
hliSa þyrfti a8 efla rann-
sóknir á vinnslumöguleik-
um og markaSsmálum,
sem væru óhjákvæmi-
legur hluti fiskibúskapar
okkar. Dreifa þyrfti veiSi-
sókn okkar á fleiri fiskteg-
undir, ná nauSsynlegri
stjórnun á nýtingu fiski-
miSa okkar og skapa nú
ofveiddum fisktegundum
möguleika á a8 ná á ný |
eSlilegri stofnstærS, svo
þær gætu gefiS hámarks-
afrakstur I þjóSarbúiS.
gaumgæfilega, þvl dreifa
þyrfti veiBisókn fiskiflota
okkar á fleiri fiskstofna en
nú væri, einkum þá. sem
ekki væru full- e8a ofnýtt-
ir. Hann minnti á tillögur
slnar um fiskileit og fiski-
rækt frá árinu 1973, sem
hefSu hlotiS takmarkaSar
undirtektir Alþingis og þá-
verandi sjávarútvegsráS-
herra.
Tómas Árnason benti
m.a. á. a8 kolmunni væri
sennilega stærsti fisk-
stofn á NorSaustur-
atlantshafi og þyldi um
100 þúsund tonna meiri
ársafla. Hér væri verSugt
rannsóknarefni fyrir fiski-
fræSinga okkar. Einnig
þyrfti a8 hyggja a8 spær-
lingsveiSum, þó óar8-
bærar þættu I augnablik-
inu. þar e8 fiskurinn væri
einvörSungu unninn I
mjöl og hráefnisverS hans
lágt.
Úthafsrækja gæti og
tvlmælalaust gefiS um-
talsverSar tekjur I þjóSar-
búiS. enda væri hér um
verSmæta og eftirsótta
vöru a8 ræ8a. Tlma-
bundnir tollmúrar á
EvrópumarkaSi torveld-
u8u a8 vlsu sölu á rækju I
dag en þar yr8i naumast
um frambúSar hindrun a8
ræSa.
Svarta skýrslan
frá 1972
I þessum umræSum
kom ótvlrætt fram. a8 Is-
lenzk stjórnvöld hefSu
þegar ári8 1972 haft I
höndum fiskifræSilegar
niSurstöSur um verulega
ofveiSi botnlægra fiskteg-
unda vi8 fsland, einkum
þorsks og ýsu. Hvort
tveggja væri. a8 þa8 hefSi
veriS samdóma álit NorS-
austuratlantshafsráSsins
1972, a8 veiSisókn I
þorskstofna á þessu haf-
svæSi hefSi þá þegar
veriB helmingi meiri en
fiskifræSilegar niSurstöS-
DOMKIRKJAN. Messa kl. 11
árd. Föstumessa kl. 2 síöd.
Litanían og Passíusálmar. Séra
Öskar J. Þorláksson dóm-
prófastur. Barnasamkoma kl
10.30 árd. í Vesturbæjarskólan-
um við Öldugötu. Hrefna
Tynes.
LAUGARNESKIRKJA. Messa
kl. 2 síðd. — Dagur aldraða
fólksins i sókninni. Kvenfélagið
býður til kaffidrykkju og
skemmtunar ' i Laugarnes-
skólanum eftir messu. Barna-
guðþjónusta kl. 10.30 árd. Séra
Garðar Svavarsson.
SELTJ A RN A RNESSÓKN.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd. í
félagsheimilinu. Séra Frank M.
Halldórsson.
NESKIRKJA. Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. Séra Guðmundur
Öskar Ölafsson. -Guðþjónusta
kl. 2 síðd. Kvenfélagið býður
eldra safnaðarfólki til kaffi-
drykkju í félagsheimili kirkj-
unnar að lokinni guð-
þjónustunni. Sér Frank M.
Halldórsson.
HALLGRIMSKIRKJA. Messa
kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Fjölskyldumessa kl.
2 síðd. Kvöldbænir verða mánu-
dag og þriðjudag kl. 6.
HATEIGSKIRKJA. Barnaguð-
þjónusta kl. 10.30 árd. Séra Jón
Þorvarðsson. Messa kl. 2 síðd.
Séra Arngrimur Jónsson.
BÚSTAÐAKIRKJA. Barnasam-
koma kl. 11 árd. Messa kl. 2
siðd. Altarisganga. Barnagæzla
meðan á messu stendur. Séra
Ólafur Skúlason.
AÐVENTKIRKJAN. Reykjavik
guðþjónusta kl. 5 síðd. Sigurður
Bjarnason prédikar.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL.
Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd.
Messa kl. 2 síðd. í Bréiðholts-
skóla. Sér Lárus Halldórsson.
FlLADELFtUKlRKJAN. Al-
menn guðþjónusta kl. 8 siðd.
Einar J. Gíslason.
ARBÆJARPRESTAKALL.
Barnasamkoma í Arbæjarskóla
kl. 10.30 árd. Guðþjónusta í
skólanum kl. 2 siðd. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
FELLA- OG IlOLASOKN.
Barnasamkoma i Fellaskóla kl.
11 árd. Guðþjónusta í skólanum
kl. 2 siðd. Séra Hreinn Hjartar-
son.
GRUND elli- og hjúkrunar-
heimili, Messa kl. 2 síðd. Séra
Gisli Brynjólfsson. Fél. fyrrv.
sóknarpresta.
GRENSASKIRKJA. Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2
síðd. Altarisganga Séra Hall-
dór S. Gröndal.
HJALPRÆÐISHERINN
Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 2 siðd.
Hjálpræðissamkoma kl. 8.30
siðd. Kapt. Daníel Öskarsson.
DÓMKIRKJA. Krists konungs,
Landakoti. Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág-
messa kl. 2 siðd.
FRIKIRKJAN. Reykjavík
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2
siðd. Séra Þorsteinn Björnsson.
KARSNESPRESTAKALL.
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 árd. Guóþjónusta i Kópa-
Guðspjall fyrsta sunnudags í
föstu: Matteus 4, 1—11. Freist-
ing Jesú.
Fjólublár, sem er litur iðrunar
og yfirbótar, er einkennislitur
föstunnar.
Guóspjall 2. sunnudags í föstu:
Matt. 15, 21—28. Kanverska
konan
vogskirkju kl. 2 siðd. Séra Arni
Pálsson.
DIGRANESPRESTAKALL.
Barnaguðþjónusta i Víghóla-
skóla kl. 11 árd. Guðþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
GARÐASÓKN. Barnasamkoma
í skólasalnum kl. 11 árd. Séra
Bragi Friðriksson.
HAFNARFJ ARÐARKIRKJA.
Fjölskyldumessa kl. 2 siðd.
Einkum ætluð fermingarbörn-
um og foreldrum þeirra. Ungl-
ingar flytja helgileik og aðra
þætti í guðþjónustunni. Barna-
guðþjónustan fellur niður. Séra
Garðar Þorsteinsson.
FRlKIRKJAN Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Safnaðarprestur.
KALFATJARNARKIRKJ A.
Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra
Bragi Friðriksson.
NJARÐVlKURPRESTAKALL.
Sunnudagaskóli í Innri-
Njarðvíkurkirkju kl. 11 árd. og
í Stapa kl. 1.30 síðd. Séra Páll
Þórðarson.
KEFLAVIKURKIRKJA. Guð
þjónusta kl. 2 siðd. Séra Ölafur
Oddur Jónsson.
GRINDAVlKURKIRKJ A.
Messa kl. 2 siðd. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA.
Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJAR-
KIRKJA. Guðþjónusta kl. 2
siðd. Sóknarprestur.
STOROLFSHVOLSKIRKJA.
Messa kl. 2 siðd. Aðalsafnaðar-
Framhald á bls. 31.
Vinsæla kalda borðið
frá Skiphóli!
Fyrir afmæli, brúðkaup, fermingar o.fl.
Pantið tímanlega fyrir fermingar.
Veitingahúsið
SKÚTAN
Strandgötu 1 — Hafnarfirði
sími 51810.
Málmiðnaðarmenn — Skipasmiðir
Framhalds-námskeiö
fyrir
málmiðnaðarmenn
og skipasmiði
hefjast mánudaginn 22. mars 1976.
Við Iðnskólann í Reykjavík verða haldin
námskeið fyrir rennismiði, plötusmiði,
blikksmiði, bifreiðasmiði og skipasmiði.
Við Iðnskólann í Hafnarfirði fyrir vélvirkja.
Innritun fer fram á skrifstofum Iðn-
skólanna, síðasti innritunardagur föstu-
dagurinn 19. marz n.k. Námskeiðsgjald
greiðist við innritun.
Fræðslunefnd málmiðnaðarins.
I
ITAIvIAHA”
Súlnasal Hótel Sögu
sunnudagskvöldið
14. marz
ir Kl. 19.00 — Húsi8 opnað — Sviladrykkir og
lystaukar
it Kl. 19.30—ftalskur hátiðarmatur „Picata Mila-
r.ese' verS kr. 1300.
ir Nýprentuð sumaráætlun ÚTSÝNAR lögð fram og
kynnt.
ir Myndasýning fré sólarstróndum Spánar og italiu
ir Fegurðajjijmkeppni: Valdir og kynntir þátttak-
endur I keppninni um Ijósmyndafyrirsætur Útsýnar
— Ungfrú ÚTSÝN 1976 Allir þátttakendur fá
ferðaverðiaun — að verðmæti um kr. 400.000
samtals.
ir Ferðabingó: Vinningar 3 glæsilegar ÚtsýnarferBir
til Spánar og ítallu
Skemmtiatriði
ir Dans — hin frábæra hljómsveit Ragnars Bjarna-
sonar
Gestir sem koma fyrir kl. 20.
fá ókeypis happdrættismiða.
Vinningur:
Ferð með Útsýn til sólarlanda.
Míssið ekki af óvenju glæsilegri og spennandi
en ódýrri skemmtun. Hátíðin hefst stundvís-
lega og borðum ekki haldið eftir kl. 19.30.
MuniS alltaf fullt hús og fjor hjá ÚTSÝN
TryggiS ykkur borð hjá yfirþjóni á föstudag frá
kl. 15.00 islma 20221.
Allir velkomnir — GóSa skemmtun.
Ferðaskrifstöfan Úísvn