Morgunblaðið - 13.03.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.03.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1976 Fjölbreytt íþróttahelgi: Körfuknattleikur frá morgni til kvölds Birgir Jakohsson skorar körfu fyrir iR-inga, en Sigurður Gfsla- son félagi hans, er einnig filbú- inn. Jimmv Rogers snýr hins vegar baki að þeim félögum. BIKARMEISTARAR Armanns hófu vöm sína I leik gegn íslandsmeistur- um ÍR, I fyrrakvöld og var Ijóst a8 þeim leik loknum a8 þar verSur erfitt a8 koma I veg fyrir a8 Ármenningar verji titil sinn. Á löngum köflum I leiknum yfirspiluSu þeir ÍR-inga gjör- samlega, og ná8u upp stóru forskoti sem dug8i þeim til 97:90 sigurs. Já, þeir léku vel í fyrrakvöld Ár- menningar, sérstaklega i fyrri hálfleik sem var það bezta sem þeir hafa sýnt i vetur Eftir 6 min leik hafði (R yfir 17:16, en þá ..small'' allt saman hjá Ármenningum, bæði vörnin og sóknar- leikurinn Svo fór líka að staðan í hálfleik var orðin 57 47 í siðari hálfleik varð munurinn mest- ur um miðjan hálfleikinn þeqar staðan var 81:61 En ÍR-íngum tókst að laga stöðuna áður en yfir lauk, en möguleik- inn til að vinna upp allt forskot Ár- menninga var ekki til Það er óhætt að hrósa öllum leik- mönnum Ármanns fyrir þennan leik Að visu báru þeir Jón Sig og Jimmy nokkuð af, en t d þeir Björn Christens- sen. Birgir Örn. og Guðsteinn Ingi marsson og Haraldur Hauksson voru allir mjög góðir. Birgir batt vörnina vel saman með stöðugum köllum og bar- áttu, og Jón tók siðan við og byggði mest upp Sýni Ármenningar leiki svip- ÞAÐ á effir að koma í Ijós að erfitt verður fyrir hvaða lið sem er að sækja stig í hið nýja og glæsilega íþróttahús þeirra Akur- nesinga. Skagamenn eiga þegar orðið mjög lofandi liði á að skipa og þeir geta verið stoltir vfir þeirri aðstöðu sem þeir geta nú boðið upp á. Gróttumenn mættu þar til leiks með alll sitt sterkasta iið í btkarkeppmnni i fyrrakvöltl og sigruðu að vísu 24:18, en ein- hvern tfmann hefði sá sigur þótt lítill í leik á milli 1. og 3. deildar- liðs. Grótta komst í 6:2 til að byrja með, en þá slökuðu leikmenn liðs- ins á og lA minnkaði muninn niður í 1 mark, 5:6 Er hér var komið sögu virtist sem leikmenn Gróttu áttuðu sig aðeins á hlutun- um og höfðu 2 mörk yfir í hálf- leik, 12:10, jafnvel þó svo að þeir hygðust skora 2—3 mörk í hverju upphlaupi. Yfir- burðir UMFN UMFN átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sigur í 1. um- ferð Bikarkeppninnar, en þá léku þeir gegn Breiða- blik. Lokatölur urðu 107:45, eftir að aðeins hafði munað 18 stigum í hálfleik 48:30. Stefán Bjarkason skoraði mest fyrir UMFN, 20 stig, en Óskar Baldursson var stig- hæstur hjá Breiðabliki með 17 stig. I fyrrakvöld var dregið í 2. umferð keppninnar, og lentu eftirtalin lið saman: UMFN — Snæfell Ármann — Valur KRb — Fram IS — KRa Þessir leikir verða leikn- ir n.k. mánudag og þriðju- dag í annarri viku. aða þessum á næstunni, þá hljóta þeir að vinna bæði deild og bikar ÍR-ingar byrjuðu þennan leik nokkuð vel, en þegar illa fór að ganga hjá þeim kom óánægjan of mikið fram í sam- skiptum þeirra innbyrðis og slíkt kann ekki góðri lukku að stýra Jón Jörundsson bar af i liði ÍR, sívinnandi og ótrúlega laginn undir körfunni Langskytturnar Agnar og Birgir „fundu aldrei fjalirnar" og slíkt er ávallt mikill skaði fyrir ÍR Kristinn og Kolbeinn áttu báðir slæma kafla og Þorsteinn Hallgrímsson virkaði ekki sem beztur En á góðum degi getur ÍR liðið mun meira en það sýndi í þessum leik, — en vel að merkja Það leikur ekkert lið betur en andstæðingurinn leyfir. Dómarar voru Kristbjörn Albertsson og Jón Otti Ólafsson og gerðu þeir sínar vitleysur eins og flestir leikmann- anna. Þeim geta auðvitað orðið á mis- tök í jafn erfiðum leik og þessi var, og framkoma leikmanna, bæði hvítra og svarts, að leik loknum var ekki beint til fyrirmyndar Stighæstir hjá Ármanni: Jimmy 3 7, Jón Sig, 20, Björn 8 ÍR: Jón Jör 34 Birgir Jakobsson 12, Þorsteinn H. 1 1, Kristinn 10. 1 seinni hálfleiknum komu leik- menn Gróttu öllu ákveönari til leiks, þó að enginn glæsibragur væri á leik þeirra. Urslitin urðu 24:18, en svo virðist sem leik- menn Gróttu líti á lok íslands- mótsins sem endapunkt vertíðar- innar. Lið Skagamanna kom í raun- inni ekki á óvart, því vitað var að það hafði ákveðnum og sérstak- lega úthaldsgóðum leikmönnum á að skipa. Sérstaka athygli vakti Guðjón Engilbertsson og skoraði hann þriðjung marka Skagaliðs- ins. Steinn Helgason — Daníels- sonar — varði mark IA af stakri prýði í fyrri hálfleiknum. Mörk Gróttu: Björn P. 6, Magnús 5, Axel 4, Hörður 3, Halldór 2, Þór 2, Árni 1, Gunnar 1. Mörk IA: Guðjón 6, Sveinbjörn 4, Sigurður 2, Kristján 2, Rúnar 2, Haukur 1. S.A. HELGIN sem nú fer í hönd er ein sú stærsta 1 körfuknatt- leiknum hér á landi í mörg ár. Leikið verður í 1. og 2. deild og m.fl. kv. auk úrslitaleikja í 3. deild, og yngri flokkum. Leikirnir skipta tugum, en nú skulum við Hta á þá helztu. I 1. deild eru þrír leiki á dagskrá og fara tveir þeirra fram á Seltjarnarnesi í dag. Kl. 14 hefst leikur Ármanns og Fram og að honum loknum leika IS og Valur. Armann ætti ef allt fer samkvæmt uppskrift- inni að sigra Fram, en hinn leikurinn verður án efa jafn þó ekki skipti hann neinu máli varðandi baráttu á botni eða toppi deildarinnar. — Þriðji leikurinn í 1. deíld um helgina verður á Akranesi á morgun, en þá leika Snæfell og IR kl. 13. Að þeim leik loknum leika svo UMFS og UBK í 2. deiid. Konurnar verða einnig á ferðínni — Fram og IS leika á Seltjarnarnesi kl. 17 í dag. Urslitakeppnin: Kl. 14 i dag Tekst Þórunni að bœta mörg íslandsmet f bikarkeppninni? BIKARKEPPNI Sundsambands fs- lands — helzta sundmót vetrarins — fer fram I Sundhöllinni nu um helgina. Keppnin hófst reyndar I gærkvöldi og var þá keppt I fjórum greinum, 400 metra bringusundi karla og kvenna og 800 metra skriSsundi karla og kvenna. Keppninni verður siðan fram haldið I dag og hefst hún þá kl. 16.00, og á morgun, sunnudag, hefst keppnin i Sundhöllinni kl. 15.00. Flest bezta sundfólk landsins er meðal þátttakenda í keppninni, og ef að líkum lætur verður árangur PUNKTAMÖT á skíðum, sem halda átti á Sevðisfirði um helgina, hefur verið flutt í Blá- fjöllin sakir þess hve lítill snjór er fyrir austan. Verður keppt í stórsvigi í dag, en svigi á morgun. Má búast við að allt bezta skíðafólk landsins verði við keppni i Bláfjöllum um helgina. Dregið hefur veið um hvaða lið leika saman I næstu umferð bikar- keppni Körfuknattleikssamband fslands og fara leikirnir fram I fþróttahúsi Hagaskóla á mánudag- inn. Þar leika fyrst B—lið KR og Fyrsta Rafha-hlaup vetrarins fer fram I dag I Hafnarfirði og hefst það kl. 1 3.00 við Lækjarskóla. Er þarna um að ræða viðavangshlaup hefst úrslitakeppnin í 3. deild karla, 4. fl. karla. 3. fl. karla, en auk þess verður leikið til úr- slita í 2. fl. kv. og úrslit ráðast e.t.v. i 2. fl. karla. Á morgun heldur úrslita- keppni áfram og hefst kl. 13.30 i Hagaskóla. Þá verður einnig leikið í KR-heimilinu og kl. 18 fara siðustu leikirnir fram á Seltjarnarnesi. Þá verður úr- slitaleikurinn í 3. deild, hrein úrslit í 2. fl. kv. og e.t.v. fást úrslit i 2. fl. karla. Að þessum leikjum loknum fer fram verðlaunaafhending. ALLIR beztu lyftingamenn landsins verða meðal keppenda á Lyftingameistaramóti Islands sem fram fer I Laugardalshöll- inni um helgina. Hefst keppnin í dag kl. 13.00 og verður sfðan fram haldið kl. 14.00 á morgun. I dag verður keppt í iéttari þyngdarflokkunum, þ.e. milli- vigt og niður úr, en á morgun Með keppni meist- aranna bjrjar fót- boltinn að rúlla í ðag Knattspyrnuvertíðin hefst í dag er leikmenn Fram og IBK sparka fyrstu spörkunum I meistarakeppni KSl. Hefst leikur þessara liða klukkan 14.00, en auk þeirra taka ls- landsmeistarar Akraness að sjálfsögðu þátt ■ keppninni. Þá hefst litla bikarkeppnin einnig um helgina. góður og fslandsmet falla. Hafa orðið mjög miklar framfarir hjá sundfólkinu hérlendis að undan förnu, eftir nokkurt deyfðartíma bil, og það fólk sem nú lætur mest að sér kveða er flest kornungt og á þvi vissulega framtíðina fyrir sér. Verður einkar fróðlegt að fylgjast með árangri þess i bikar- keppninni. I íþrottaþætti sjónvarpsins í dag verður sýndur úrslitaleikur ensku deildarbikarkeppninnar Punktamót unglinga verður haldið á Akureyri um helgina, eins og ráð hafði verið fvrir gert og keppa sterkustu ungl- ingarnir því nyrðra. I Skála- felli verður einnig keppni ungl- inga, en þar halda KR-ingar sitt Stefánsmót fyriryngri kynslóð- ina. Fram, stðan fs og A-lið KR og loks Valur og Ármann. Leikur Snæfells og UMF Njarðvtkui mun svo væntanlega fara fram seinna I vik- unni. Fysti leikurinn á mánudag- inn hefst kl. 18.00. milli skólanna I Hafnarfirði og er keppt bæði F stúlkna- og pilta- flokki um bikara sem Rafha hefur gefið til keppninnar. Skúli Óskarsson munu þeir yngri spreyta sig, en þá verður keppt í léttþungavigt og upp úr. Mjög mikil þátttaka er í mót- inu að þessu sinni og allir beztu lyftingamenn landsins verða þar meðal keppenda. Tveir lyft- ingamenn Guðmundur Sigurðs- son og Gústaf Agnarsson, hafa þegar náð alþjóða-lágmörkum Ólympiuleikanna, og mun at- hyglin beinast einna mest að þeim á móti þessu og ekki sakar heldur að geta þess að meðal keppenda verður Skúli Óskars- son, einn skemmtilegasti keppnismaður sem íslenzkar íþróttir hafa upp á að bjóða um þessar mundir — jafnframt því sem hann er svo mikill afreks- maður. Blakað um helgina BLAKFÓLK verður mikið á ferð- inni um helgina, og fara þá fram tveir leikir I 1. deild karla, tveir leikir I 1. deild kvenna og tveir leikir I 2. deild karla. f dag kl. 16.00 leika á Akureyri t 1. deild karla lið ÍMA og Vtkings. og austur á Laugarvatni leika einnig t dag lið Stlganda og UBK i 1. deild kvenna. Á morgun verður leikið t Haga- skólahúsinu og verðúr fyrsti leikurinn þar, sem hefst kl. 19.00 milli fS og Þróttar. Að honum ioknum. kl. 20.30. leika fSB og UBK i 2. deild og loks kl. 21.30 leika t 1. deild kvenna lið Vikings og fS. í knattspyrnu milli Newcastle United og Manchester City, en leikur þessi fór fram á Wembley-leikvanginum í London 28. febrúar s.l. Þótti leikurinn mjög skemmtilegur og vel leikinn, en sem kunnugt er lyktaði honum með sigri Manchester City 2:1 Þá verður í íþróttaþætti sjónvarpsins fjallað um bikar- keppni Sundsambands Islands, Landsleikur á Akranesi FREKAR lítið verður um að vera I handknattleiknum um helgina, ef undan er skilinn landsleikur Islands og Banda- rikjanna í kvennaflokki, sem fram fer á Akranesi í dag. Er það jafnframt fyrsti handknatt- leikslandsleikurinn sem fram fer á Akranesi. Þá verður einn leikur í 2. deild karla á morgun, sunnu- dag. Er hann milli Breiðabliks og Leiknis og hefst I Iþrótta- húsinu Asgarði í. Görðum kl. 18.05. A mánudagskvöld verður svo einn leikur I fyrstu umferð bikarkeppni HSI, en þá leika kl. 20.45 í Breiðholtsskóla HK oglR. ÍRMEMINGAR VORU í BIKARHAM OGIMH ÍSLAHSMEISTARANA 9k ÍHUÍ4IJTID (iRÍimiLIR RÉFT mariii u í mrmu Falla íslandsmetin í bikarkeppni SSÍ? Þau beztu keppa í Blá- fjöllum um helgina Bikarkeppnin í körfu Rafha - hlaup _________gk— Lyftingameistaramótið Deildarbikarinn í sjónvarpinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.