Morgunblaðið - 13.03.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.03.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1976 25 fclk f fréttum BO BB & BO 31X-U-7-S Óvenjuleg feg- urðarsamkeppni samkeppni. Að vfsu virtist svo sem þarna sprönguðu um marg- ar fagrar konur, en kæmust áhorfendur nær vettvangi, komust þeir að raun um að feg- urðardísirnar voru reyndar karimenn. Það var nefnilega hommafélag i borginni, sem stóð fyrir keppninni. + Hér er mynd frá annarri kjötkveðjuhátið, í Rio De Janeiro, höfuðhorg Brasilíu, af þremur þrýstnum, sem eru að skemmta sér á Rio’s Hotel Nacional — og við þorum að fullyrða að þær eru áreiðanlega ósviknar. Lengi lifir í gömlum glœðum + Bandaríka leikkonan Ginger Rogers, sem spriklaði fvrst fyrir áhorfendur sina i borg- inni Independence í Montana- ríki, USA, árið 1911, er enn hin sprækasta. Hún skemmtir um þessar mundir á Waldorf Astoria-hótelinu í New York — og það er ekki að sjá að aldur- inn hái henni að ráði. Áhorf- endur segjast hafa orðið vfir sig hrifnir. En kannski er það i og með fyrir þá sök að þeir minnast hennar frá þeirri tið þegar hún lék i fjölda kvik- mynda — og oft með Fred Astaire sér við hlið. Brigitte Bardot var áður þekkt- ust fvrir það sem var innan klæða. Nú ætlar hún að teikna föt fvrir franskt stórfyrirtæki. Tízkuhönnuð- urinn Brigitte Bardot + BRIGITTE BARDOT er búin að segja algerlega skilið við kvikmvndaheiminn og ætlar nú að stunda fvrirsætustörf og tiskuhönnun. Það er franska tískufvrir- tækið Real sem ráðið hefur hana til að hanna fatnað og gera forráðamenn þess sér vonir um að „Bardot-línan" muni vinna hylli kvenna um heim allan. Vinur Brigitte, Arlette Nast- at, sem kemur til með að vinna með henni að þessu verkefni, er sagður standa á bak við ráðn- ingu hennar til Real. Siðast lék BB f kvikmvnd 1973. + MARDI G RAS-kjötkveðju- hátíðin mikla setti allt úr skorðum í hinu fræga Bourbon- stræti í borginni New Orle- ans i Louisiana, USA. Þar var haldin fegurðarsamkeppni, sem dró að múg og margmenni. En þarna var heldur ekki um að ræða venjulega fegurðar- (,P0rrPÉ7T ELSKAN !! RAFMAGNIÐ FÓR " ( AF MEÐAN ÉG VAR AÐ KLÆÐA MÍG //í | c C HJÓLHÚSAKLÚBBUR ÍSLANDS Fjölskyldufundurinn verður í Kristalsalnum Hótel Loftleiðum n.k. sunnudag kl. 2 e.h Myndsýningar. Kaffiveitingar. Stjórnin. Bókamárkaóurinn HÚSI IÐNADARINS VIÐ INGÓLFSSTR/ETI »4». (> j argus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.