Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1976 í dag er miðvikudagurinn 19 maí, sem er 140 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 10 34 og síðdegisflóð kl 23 00 Sólarupprás er í Reykjavík kl 04 00 og sólar- lag kl 22.51 Á Akureyri er sólarupprás kl 03 23 og sólar- lag kl 22.58 Tunglið er í suðri i Reykjavík kl 06 21 (íslandsalmanakið) j Með stoðuglyndi yðar i munuð þér ávinna sálir yðar. (Lúk. 21,18). |KROSSGATfl 1 ’ ’ ' J 1 ■j _■ 6 7 ■ ■ 9 10 11 jf- 1 v W 14 15 17 : ■ • SENN hefst 26. sumar- starf Sumarbúðanna í Vindáshlið, en þar eru sumarbúðir K.F.U.K. Fyrsti hópurinn af 11, sem verða þar á þessu sumri, fer þangað 2. júní næst komandi. Á síðasta sumri voru þar alls 540 stúlkur á aldrinum frá 9 — 16 ára. Auk sumarbúðaskálans er í Vindáshlíð hin gamla Saurbæjarkirkja af Hval- fjarðarströnd sem þangað var flutt i heilu lagi árið 1957, en endurvígð tveim- ur árum siðar. Forráða- mönnum K.F.U.K. er ljóst, að aðkallandi er að auka húsakostinn í Vindáshlíð, t.d. skálabyggingu fyrir FRÁ HOFNINNI ÞESSI skip komu eða fóru frá Reykjavíkurhöfn í gær. Reykjafoss kom frá útlönd- um. Selfoss fór til útlanda. Irafoss kom frá útlöndum. Bæjarfoss fór á ströndina og síðan út. Þýzka eftirlits- skipið Minden kom og fór. Esja fór í strandferð í gær. Togarinn Ingólfur Arnar- son hélt til veiða. Laxá var á förum í gær á ströndina og síðan út. I gærkvöldi voru þessi skip væntanleg að utan: Langá, Dettifoss og Bakkafoss. | BRIDGE LÁRÉTT: 1. sorpið 5. var 6. leit 9. svallar 11. korn 12. saurga 13. óð 14. samst. 16. 2eins 17. aðeins úr u 11 LÓÐRÉTT: 1. á litinn 2. 2 eins 3. gengur 4. sk.st. 7. forfeður 8. reiða 10. bar- dagi 13. reiðu 15. fæði 16. sfl. Lausn á síöuslu LÁRETT: 1. mata 5. fá 7. Óla 9. tá 10. marrar 12. ak 13. ali 14. af 15. nýtti 17. tama LÓÐRÉTT: 2. afar 3. tá 4. lómanna 6. sárir 8. lak 9. tal 11. rafta 14. att 16. ÍIM. HÉR FER á eftir spil frá leiknum milli Israels og Póllands í Evrópumótinu 1975. NOROIIR: S K-9-5 II K-D-9-5 T Á K-10-8 I. 10-9 VKSTUR: SC-4 118 T IJ-9-6-5-4 I, K-D-8-11-2 Sl'Ðl'R: S ‘Á-D-10-8-7-6-3-2 AUSTl'R: S — II Á-10-7-6-2 t <;-7-:i-2 I. 7-6-5-4 ii <;-4-:i T — I, Á-.l mötuneytið og þar sem jafnframt væri pláss til innileikja. Standa vonir til að jafnvel verði hægt að hefja byrjunarfram- kvæmdir á þessu sumri. Allt fjármagn til húsasmíð- innar byggist á frjálsum framlögum velunnara K.F.U.K. og sumarstarfs- ins í Vindáshlíð. PEI\ir\JAVII\lll=l Á Hellissandi óskar Sigrún Fjóla Eggertsdóttir, Dyngjubúð 2, eftir penna- vinum á aldrinum 12 — 15 ára. Og Lára K. Alberts- dóttir, Naustabúð 13, eftir pennavinum á aldrinum 12 — 15 ára. I BRETLANDI: 23ja ára gamall Nigeríumaður, sem vill komast í pennavina- samband við isl. stúlkur. Hann heitír Godson Anu- foro, 59 Cambridge Road, Seven Kings, Ilford, Essex, England. Pólsku spilararnir sátu N—S við annað borðið og sögðu þannig: N — S 1 g 2 t 2 h 2 s 3 t 3 h 3 s 4 h 5 t 5g 61 7 s Sagnhafi komst ekki hjá því að gefa slag á hjarta og spilið varð einn niður. Við hitt borðið varð loka- sögnin 6 spaðar, en þar lét vestur út hjarta 8 í byrjun, austur drap með ási, lét aftur hjarta, vestur tromp- aði og spilið varð einnig einn niður. • DAGANA 18. — 22. maí fer fram 1 Vínarborg al- þjóðleg reiðhjólakeppni og keppni í akstri á léttum bifhjólum. Þetta er 1 15. sinn sem alþjóðleg reið- hjóiakeppni er haldin en keppni í akstri á léttum bifhjólum er nú haldin í fyrsta sinn. Frá tslandi fara 8 keppendur til Austurríkis og er þetta 1 annað sinn sem tsland tekur þátt 1 alþjóðlegu reiðhjólakeppninni. A.m.k. 20 þjóðir senda þátttakendur 1 þá keppni. Undirbúningur undir þessa keppni hófst i byrjun þessa árs með fræðilegu prófi 12 ára barna um um- ferðarmál. Börn í öllum skólum i bæjarfélögum sem höfðu þúsund íbúa og fleiri tóku þátt i þvi prófi. Þeir nemendur sem hæsta einkunn hlutu tóku þátt i úrslitakeppninni í reið- hjólaþrautum fyrir nokkru. í riðlinum i Reykjavik kepptu 47 börn úr 25 skólum frá Suð- Vesturlandi. Á Akureyri tóku þátt 11 nemendur frá 4 skólum. Þessir fjórir drengir hljóta að launum ferðina til Austurríkis: Jón Sigurð- ur Halldórsson úr Reykja- vík, Þórður Bogason úr Reykjavík, Magnús Guð- mundsson úr Reykjavík og Ólafur Ómar Hlöðversson úr Garðabæ. COSPER Já, þú þarft ekki aS kviða framtíðinni hér, en hvað um mína framtíð. DAGANA frá og me8 14. mat til 20. maí er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: í Garðs Apóteki en auk þess er L.yfja búðin Iðunn opin til 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPITALANUM er opirt allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands f Meilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 1 7—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 í Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskírteinin. HEIMSÓKNARTÍ M AR. BornarsDÍtalinn. Mánudaga — .usiuuaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19 30 alla daga og kl. 13 —17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 1 5—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. SJUKRAHUS 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — fóstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vif ilsstaðir: Dagleoa kl. 15.15—16.15 og kl 19.30—20 SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22 Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardóg- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka safn, sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga ~'6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. ___ AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sfma 84412 kl. 9—101_ LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1 -30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1 0—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- 1 maibyrjun fyrir 50 árum gerði hríðarbyl einn mikinn og segir blaðið frá því um miðjan maímánuð, _________________ en þá hafði komið í ljós, að verulegir fjárskaðar höfðu orðið á bæjum í Árnes- sýslu. Höfðu bændur fundið fé sitt dautt i fönn og sumt lifandi og eins hafði fé I Mbl. fyrir 50 árum hrakið ofan í skurði. Nefndir eru nokkrir bæir í fréttinni. Á bænum Völlum i Ölfusi fundust 20 — 30 kindur dauðar, frá Odd- geirshólum fundust 16 kindur dauðar. Frá Árbæ í Flóa fórust 30 kindur. Frá fjölda bæja drápust 5 — 10 kindur og í uppsveit- um Árnessýslu, segir í fréttinni, höfðu bændur orðið fyrir verulegum fjárskaða. GENGISSKRÁNING I Nr. 93 — 18. maf 1976. i Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkajdollar 181.40 181.80 1 Sterlingspund 327.40 328.40* 1 Kanadadollar 184.95 185.45* 100 Danskar krónur 2982.10 2990.30* 100 Norskar krónur 3284.00 3293.00* 100 Slnskar krónur 4089.80 4101.10* 100 Finnsk mörk 4663.10 4676.00* 100 Franskir frankar 3834.25 3844.85* 100 Belg. frankar 459.80 461.10* 100 Svissn. frankar 7192.45 7212.25* 100 Gyllini 6626.35 6644.65* 100 V.-Þv/.k mörk 7026.60 7046.00* 100 IJrur 21.37 21.43* 100 Austurr. Sch. 982.65 985.35* 100 Eseudos 598.50 600.10* 100 Pesetar 267.60 268.30* 100 Yen 60.60 60.76* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 181.40 181.80 * Bre.vting frá sfðustuskráningu i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.