Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19 MAÍ 1976 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslumaður óskast í Herrabúðina við Lækjartorg. Reglusemi og stundvísi er skilyrði. Tilboð merkt „Framtiðarstarf: 2462" sendist afgr. Mbl fyrir föstudag 21. maí. Vön skrifstofustúlka Stúlka vön skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu, sem fyrst. Hefur góða þjálfun á reiknivél og í vélritun. Er stundvís og reglusöm. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín til afgr. Mbl merkt: „Vor — 3955" fyrir föstudag. Atvinnurekendur Ég er 23 ára gömul og er að leita mér að vellaunuðu og lifandi hálfs- eða heils- dagsstarfi. Er með stúdentspróf úr mála- deild, vön alls konar skrifstofuvinnu, einnig afgreiðslu og er vel fær um að vinna sjálfstætt. Þarf ekki nauðsynlega að geta byrjað strax. Gjörið svo vel að senda tilboð til afgreiðslu Mbl. fyrir næstu mánaðamót merkt: Áhugi — 2464. Vöruflutningar Tilboð óskast í flutninga frá Hornafirði til Reykjavíkur, ca. ein ferð á viku í tvo mánuði. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstu- dag merkt: „Lokaður bíll: 2465" Keflavík Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu frá og með 1 5. júní n.k Snyrtimennska, stundvísi og reglusemi áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist á Skólaveg 10, Keflavík fyrir 27. þ m. Stýrimann vanan togveiðum vantar á 90 tonna hum- arbát frá Vestmannaeyjum strax. Upplýs- ingar í síma 98-1 874. Húsasmiður Óskum eftir húsasmið til fjölbreyttra starfa. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Upplýsingarí VALHÚSGÖNG Ármúla 4 fyrir22. maín.k. Upplýsingar ekki veittar / síma). Afgreiðslustúlka óskast Stúlka vön afgreiðslu óskast nú þegar í snyrtivöruverzlun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri stöf sendist afgr. Morgunbl fyrir 25. maí n.k. merkt „Snyrtivöruverzlun 2470". Fóstra óskast til starfa við Leikskóla Hvamms- tanga í sumar. Nánari uppl gefur undir- ritaður og skulu umsóknir berast til hans fyrir 27. maí n.k. 5 veitars tjóri Hvammstangahrepps, sími 95-1353. Hvammstanga. Súlka óskast til afgreiðslustarfa í ísbúð Vaktavinna. Hér er ekki lim sumarstarf að ræða. Aðeins reglusöm og snyrtileg stúlka kemur til greina. Nánari upplýsingar í síma 25536 frá kl. 1 5— 1 9 i dag. Fulltrúastaða í utanríkis- þjónustunni Staða fulltrúa í utanríkisþjónustunni er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 9. júní 1 976. Staðan verður veitt frá og með 1. júlí 1976. Utanríkisráð uneytið, Reykjavik, 17. maí 1976. Matsvein vantar á Hvalveiðibát. Upplýsingar í síma 83525 eftir kl. 1 5, á fimmtudag. ] Staða bókara við embætti bæjarfógetans í Bolungarvík er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. j Umsóknarfrestur til 1 . júní 1 976. Bolungarvík 1 7. maí 19 76 Bæjarfógetinn í Bolungarvtk Sjúkrahúsið á Egilsstöðum óskar að ráða Sjúkraliða til afleysinga frá 1.6 til 31.9. Til greina kemur að ráða hjúkrunarkonu, hjúkrunar eða læknanema. Uppl. gefa hjúkrunarkona og fram- kvæmdarstjóri í síma 97-1 400. r Oskum eftir að ráða stúlku til bókhaldsstarfa frá 1. júní n.k. Starfsreynsla æskileg. Verzlunarskóla eða Samvinnuskólamenntun áskilin. Uþplýsingar á skrifstofu okkar (ekki í síma) næstu daga frá kl. 10—12. Bjarni Bjarnason, Birgir Ólafsson, löggiltir endurskoðendur, Laugaveg 120, Reykjavík. Lagermaður Röskur lagermaður óskast. Framtíðar- starf. Upplýsingar hjá prentsmiðjustjóra ] föstudag 21.5 kl. 9 — 1 2, sími 1 71 65. Isafo/darprentsmiðja. i I I I Hjúkrunarskóli íslands Nokkrar stöður hjúkrunarkennara eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist Menntamálaráðuneyt- inu og skulu umsækjendur tilgreina menntun og starfsreynslu. Nánari uppl. veitir skólastjóri. Menntamálaráðuneytið. Röntgentæknir óskast nú þegar að sjúkrahúsi Vest- mannaeyja. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sími 98-1 955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðva Vestmannaeyja. Frá Verzlunar- W skóla Islands Auglýsing um lausar kennarastöður Verzlunarskóli íslands óskar að ráða tvo fasta kennara á hausti komandi, annan í hagfræði og hinn í bókfærslu. Háskóla- próf áskilið. Laun samkvæmt kjarasamningi mennta- skólakennara. Lífeyrissjóðsréttindi. Umsóknir ber að stíla til skólanefndar Verzlunarskóla íslands, Laufásvegi 36, Reykjavík. Umsóknum fylgi greinargerð um mennt- un og fyrri störf. Umsóknarfrestur til 31. maíþ.á. Skó/astjóri Ung sænsk hjón í Stokkhólmi óska eftir stúlku í eitt ár frá 1. sept. til húshjálpar og barnagæslu (eitt barn 3ja ára). Yngri en 1 7 ára kemur ekki til greina. Ferðir borg- aðar. Vinsamlegast skrifið á ensku, þýzku eða sænsku til frú Wiveca Blomquest, Kröpplavág 4, 14100, Huddinge, Sverige. Skrifstofustúlka Innflutningsverzlun óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Starfið felst í símavörzlu, vélritun og afgreiðslu. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Umsóknum ber að skila á augl.deild Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Framtíð — 2467". Járniðnaðarmaður Óskum eftir að ráða fjölhæfan járn- iðnaðarmann til starfa hjá fyrirtækinu strax. Góð vinnuskilyrði. Uppl. varðandi starfið veitir verksmiðjustjóri í síma 96- 21466. Nið ursuð urverksmið ja K. Jónssonar og c / o h.f., Akureyri. Atvinna Dugleg og vandvirk kona getur fengið atvinnu nú þegar við strauningu. Tilboð merkt „vinna" 3956 sendist blaðinu fyrir n.k. laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.