Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1976 27 Sími50249 Óskarsverðlaunamyndin Hörkutóliö (True Grit) Aðalhlutverk John Wayne Sýnd kl. 9. áÆJARBi<P —" 1 11 ■Simi 50184 Hver myrti Sheila? Óvenju spennandi og vel gerð sakamálamynd með úrvalsleik- urum. Aðalhlutverk: James Coburn, Raquel Welsch. James Mason. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskirteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skifta er hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan Fasteigna og verð- bréfasala Vesturgötu 1 7 sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heíma sími 12469. Vörubílar Volvo árg. '74 89 F m/búkka og Robsondrifi. Volvo árg. '69 88 F m/búkka. Volvo árg. '66 88 N m/búkka. Volvo árg. '65 495 m/búkka. Scania árg. '71 1 10 m/ búkka. Scania árg. '72 80 m/flutningahúsi. Scania árg. '66 76 super m/búkka. Scania árg. '65 76 super m/ búkka Scania árg. '71 85 super m/ búkka. M Benz árg. '66 1920. M Benz árg. '69 1418. M Benz árg. '71 1513, m/túrb. M Benz árg. '68 1413. M Benz árg. '70 1513 m/túrb M Benz árg. '66 1413. M Benz árg. '66 1418 m/ búkka. M Benz árg. '71 91 1 m/færanl. palli M Benz árg. '67 1620. Henschel árg. '68 141 m/skífu, pallur getur fylgt. G.M.C. Astro árg. '7310 hjöla. G.M.C. árg. '73 6 hjóla. MAN árg. '67 650 m/framdrifi. MAN 650 árg. '65 MAN 850 árg. 65. Þetta er lítill hluti þeirra vörubila sem við höfum til sölumeðferðar. Skipti koma í mörgum tilfellum til greina og góð kjör. Lítið til okkar ef selja á vörubil eða kaupa. Þeir eru flestir á skrá hjá okkur. Bílasala Matthíasar við Miklatorg, sími 24540. L ménwood þÚbbkabi Auöveldur a8 staösetja. Auðveldurinotkun. Au8veldarþvottadag.nn. (h»» 67.4 » ■ 6 k j einu. getur þurrkaH 3.16 K9 kv»m skráþurrt. sem g»°9* 53.425 Verð kr. Húseigendur — Hundavinir þrjá hunda og eigendur þeirra vantar húsaskjóJ. Hús (helst timburhús) í Mosfellssveit væri æði, annars kemur hús með stórum garði á Stór- Reykjavíkursvæðinu til greina. Uppl. í síma 40941. Húsasmíði — Innréttingar Önnumst alla húsa- og innréttingasmíði. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVIK SUÐURNESJAMENN MAHAKISHI MAHESH YOGI Almennur kynningar fyrirlestur um innhverfa íhugun (Transcendental Meditation Technique), tækni Maharishi Mahesh Yoga, veröur haldinn í Verkalýöshúsinu (Vík) Keflavík, miðvikudaginn 19. maí kl. 20.30. Öllum er heimill aögangur. Framkvæmdamenn BRÖYT X-30 og X2 í gröft og ámokstur. Upplýsingar í símum 84865 og 42565 Tómas Grétar Ólafsson S/F. Kven- mokkasínur nýkomnar Mjúkt leður svart og brúnt. Verð kr. 6605. Söngsamkomur — Tónleikar Norski bassasöngvarinn Ode Wannebo syngur á tveimur söng-samkomum í Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 19. maí og fimmtud. 20 maí kl. 20.30. Fjölbreytt söngdagskrá. Undirleikari í Fríkirkjunni: Gustaf Jóhanness. Föstudaginn 21. maí heldur Ode Wannebo tónleika í Dómkirkjunni með undirleik Ragnars , Björnssonar. Kristilegt stúdentafélag. Skóbær Laugavegi 49, sími 22755 JÚDÓDEILD ÁRMÚLA 32 JS iéí J! m v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.