Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1976 Obreytt unglingaUð til Ungverjalands UNGLINGALANDSLIÐSHÓPUR- INN f knattspyrnu sem tekur þátt f úrslitum Evrópukeppni unglinga f knattspvrnu f Ung- verjalandi í lok þessa mánaðar hefur nú verið valinn og er ðbreyttur frá þvf sem var f leikn- um gegn Luxemburg á Mela- vellinum í sfðasta mánuði. 16 leikmenn hafa verið valdir til fararinnar og hafa þeir flestir verið saman við æfingar f tæpt ár. Aðeins þeir Pétur Pétursson frá Akranesi og Sigurður Björgvins- son úr Keflavfk komu nýir inn f hópinn fyrir leikinn gegn Luxem- burg hér á landi. Að sögn Teódórs Guðmunds- sonar ungiinganefndarmanns fjölgaði nefndin nokkuð í hópn- um eftir leikinn við Luxemburg og hafði þá jafnvel í huga breyt- ingar á landsliðshópnum. Að at- huguðu máli var þó engu breytt og sami hópur fer utan og vann Luxemburg tvívegis 1:0. Farið verður út 25. maí og kom- ið heim 2. eða 6. júní allt eftir því Pétur Pétursson — einn unglingalandsliðsmannanna. hvernig liðið spjarar sig i keppn- inni. Fararstjórar verða Lárus Loftsson, Teódór Guðmundsson og Tony Knapp úr unglinganefnd- inni og Helgi Daníelsson varafor- maður KSÍ. „Haga mér eins og lanðsliðið vill fram jfir b-liða keppnina” Geir, Viöar, Pálmi og Þórarinn í landsliöshópnum, sem æfir undir síjórn Jóhannesar Sœmundssonar í sumar — Jú, ég er orðinn spenntur fyrir þvf a8 spreyta mig með landsliðinu aftur og nú mun ég haga mér eins og landsliSið vill fram yfir b-liðakeppnina, sagði Geir Hallsteinsson handknattleiksmaðurinn kunni er Morgunblaðið ræddi við hann f gær. — Ég sagði fyrir um tveimur ðrum að nauðsynlegt vœri að fá erlendan þjálfara og hætta að nota íslenzka leikmenn sem leika með erlendum liðum hélt Geir éfram. — Nú hefur stjóm HSÍ ékveðið að fram yfir b- liðakeppnina ( handknattleik ( marz 1977 verði þetta gert og þé sé ég ekkert þvi til fyrirstöðu að gefa kost é mér ( landsliðið auk þess sem æfingatimabilinu mun verða skipt é milli landsliðs og félagsliðs, þannig að maður þarf ekki að vera é tveimur stöðum á sama tfma. í sambandi við þjélfun mlna hjé KR verður tekið tillit til leikja KR-inga i sambandi við landsliðsæfingar. Landsliðsnefndin i handknattleik vinnur þessa dagana að þvi að velja landsliðshóp, sem i sumar mun æfa undir stjóm Jóhannesar Sæmunds- sonar og mun fyrst og fremst verða lögð éherzla é þrekæfingar. Ekki hefur enn verið tilkynnt hvaða leikmenn verða I þessum hópi, en hann munu skipa 20—24 leikmenn. Eftir upplýsingum sem Morgun- blaðið hefur aflað sér munu auk Geirs Hallsteinssonar þeir Viðar Simonarson og Pélmi Pélmason verða (landsliðshópnum. Viðar lék ekkert með landsliðinu þann tima sem hann var landsliðs þjéifari, en eftir að hann sagði þvi starfi sinu lausu fyrir nokkru siðan er honum ekkert að vanbúnaði að æfa með islenzka landsliðinu. Pélmi I Pélmason hefur heldur ekki gefið kost é sér undanfarið en mun nú vera tilbúinn I slaginn. Þé mun Þór- arinn Ragnarsson vera ( landsliðs- hópnum og sömuleiðis Ágúst Svavarsson, sem siðastliðið keppnis- timabil lék með sænska liðinu Malm- berget. — Maður er nú orðinn 29 éra gamall og endist þvi ekki ( þessu mörg ér i viðbót. sagði Geir Hallsteinsson i gær. — Það væri þvi gaman að vera með i þvi að koma (slenzka landsliðinu upp í a- flokk éður en maður hættir, ætli við séum ekki allir é sama méli ( þessu sambandi gömlu mennirnir sagði Geir Hallsteinsson að lokum. —áij. -þo-TT £/</</ tT/í/Z / CO OaC/tT/s/ fþ/tÓTTA- /yi/íiOA , ZAn.t CA ir/ T/TK/r/// þg/fi/i / HOt/ATz/O „9 at-Át/, CL/ídJjvy / 3cy*r)p,d£-ti>- SG'TX S LC> H* r2>i / S" ó'*- Kosinn fyrirliði - frá vegna meiðsla INGI BJÖRN ALBERTSSON var skömmu fyrir upphaf tslandsmótsins f knattspyrnu kjörinn fyrirliði Valsliðsins I sumar af leikmönnum Vals. Nokkru eftir að hann hafði verið útnefndur fyrirliði léku Valsmenn úrslitaleikinn við Víking I Reykjavíkurmótinu og meiddist Ingi þá það illa að hann getur varla farið að leika með Val fyrr en í fyrsta lagi eftir hálfan mánuð. Kvarnaðist upp úr ristarbeini og verður hann settur I spelkur f dag. Við þær Iosnar hann tæplega fyrr en eftir ‘A mánuð og þá er eftir að koma sér I æfingu og aftur f liðið eins og Ingi sagði er við ræddum við hann f gær. Duncan var boðin staða í Guyana LÍF knattspyrnuþjálfaranna er sjaldnast skipulagt langt fram í tímann, enda illmögulegt þar sem þeim berast iðulega atvinnutilboð viða að úr heiminum, sem krefjast skjótra svara, og jafnvel eru þeir með skömmum fyrirvara reknir úr starfi. Skotinn Duncan McDovelI, sem nú þjálfar Reyni frá Árskógsströnd, en hefir áður verið með FH og Vestmannaeyinga hérlendis, fékk skömmu eftir að hann kom til starfa hér f vor afar freistandi tilboð um að þjálfa landslið Guyana í S-Ameríku og búa það undir átökin fyrir undanrásir HM. McDovell gat að sjálfsögðu ekki tekið boðinu, errda samningsbundinn Reynismönnum og sömuleiðis Leiftri á Ólafsfirði. Celtic lék sér að Manchester Utd. 1 ÁGÓÐALEIK fyrir gömlu kempurnar Bobby Lennox og Jimmy Johnstone sigraði lið Celtic leikmenn Manchester United 4:0 á Park- head-leikvanginum f Glasgow í fyrrakvöld. Skoruðu þeir Bobby Lennox og Kenny Dalglish (3) mörk Celtic við mikil fagnaðarlæti um 60 þúsund áhorfenda. Jóhannes Eðvaldsson lék þennan leik að sjálf- sögðu með Celtic og stóð sig að sögn mjög vel. Hélt hann írska landsliðsmanninum McCrery alveg niðri í leiknum. Þess ber að geta að f lið Manchester Utd. vantaði þá Lou Macari, Greenhof, Pearson og Gordon Hill. Jóhannes Eðvaldsson er nú kominn til Ósló þar sem hann verður í eldlfnunni með fslenzka landsliðinu í kvöld. NORÐMENN veittu komu fs- lenzka landsliðsins til Osló f fyrradag litla athygli, þeir höfðu I nógu öðru að snúast þar sem þjóð- hátfðardagur þeirra var á mánu- daginn — 17. maf. Landsliðið fs- lenzka æfði á Ullevái- leikvanginum á mánudaginn, en þar hefst leikur tslands og Nor- egs klukkan 18 I kvöld að fslenzk- um tfma. I gær æfði fslenzka liðið tvfvegis og var Jóhannes Eðvalds- son með á seinni æfingunni, en hann flaug frá Glasgow um há- degisbilið f gær. Er góður hugur f fslenzku landsliðsmönnunum og þeir eru ákveðnir f að berjast tii sigurs gegn Norðmönnum í sfn- um fyrsta leik á grasi á keppnis- tfmabilinu. Norsku blöðin hafa ekki gefið islenzka landsliðinu mikla mögu- leika í skrifum sfnum um leikinn að undanförnu og heldur virðist vera lítill áhugi fyrir ieiknum meðal Norðmanna. Kjell Schou Andersen, þjálfari Norðmanna, sagði þó í blaðaviðtali í síðustu viku að landsleikurinn við tslend- inga yrði erfiður. — Ég sé enga ástæðu til þess að við berjum okk- ur á brjóst fyrir leikinn og segj- um að þessi leikur verði auðveld- ur fyrir Norðmenn, sagði Kjell Schou Andersen. I norska landsliðinu sem leikur gegn því íslenzka í kvöld eru nokkrir gamlir kunningjar ís- lenzkra knattspyrnumanna. Nefna má Svein Kvia Vfking, Tom Lund Lilleström og Gabriel Höyland Bryne, en sá síðast- nefndi skoraði 2 mörk gegn Is- Gerpla Aðalfundur Iþróttafélagsins Gerplu f Kópavogi verður haldinn 21. maí nk. og hefst klukkan 20 að Álfhólsvegi 32. Fundarefni venju- leg aðalfundarstörf. Pál Jakobsen á fullri ferð með knöttinn. Sá heitir Pál Jakobsen og hefur skorað mark f hverjum einasta leik með liði sínu Ham Kam f vor. Ham Kam er nú f efsta sæti 1. deildarinnar í Noregi með 6 stig, en sama stigafjölda hafa einnig Lilleström, Brann og Rosenborg, en Viking og Mjöndalen eru með 5 stig hvort félag. Um síðustu helgi lék Ham Kam gegn Vard og vann 6:1, en bæði þessi lið unnu sig upp í 1. deildina sfðastliðið haust. I þeim leik gerði Pál Jakobsen sem er eldfljótur leik- maður hvorki meira né minna en 5 mörk og átti auk þess heiður- inn af sjötta marki liðs sins. Hætt er við að hann reynist íslenzku vörninni erfiður f kvöld og hann sagði í viðtali við norskt blað i gær að hann ætti þá ósk heitasta að skora fyrir Noreg i leiknum gegn tslandi. landi síðastliðið sumar. Svein Kvia er fyrirliði landsliðsins og Tom Lund hefur til skamms tfma verið markakóngur norska lands- liðsins. Ef til vill er þó nú kominn fram á sjónarsviðið arftaki hans. ^pLYMPÍULEIKAR Fc.A/lSt/j/{ L/ífíPams/nAiOa pe coJ/íc*7//z á HC/-t><jn///// s/j/ Je HtA otvmp/ji.e/H/0/zA T/O Í./FÍ A /v'r'. A/l/P /SC)l/ HA/.I.AP/ //J/JJ SA/oA/J /tAQ. STC/r/Jj / TA/t/S . T/í-t-Óe J/l ///)// 5 HtJTL/ CoÞaJ mítÓ/oíaJJ// ,' a/teTAJfii/ nnjbfi. KIUTJ//J/* , ?a.a/,/<l., /tal/J ÍPÓM/ SJ/ f/ Top , /f f/ SfL., IS/SLSi'j, ÁollA/JP/, C/A/jul ., j//o/e/• tal . oe- áSTSIAÍ-/J. SA/u f/yuur Jn/Í Aí> y/t»f VCTTJnZ/ÍJ/, ry/tSTJ Z-e/UA/v/M /Poé. m/H/LL uotr/J/,fi j/t J//tr/sr /nj/vpj H//vo/tA ayoe.//JtJ t-e/UJA/js s í /*V / / F’O/ZrJtS Z7> Z> . by Téevu-LION—AVAm AftT STUDIOS T/L pLL/t/O/t. ///)/ry//JCJJ q/te/DD/ G/iiguJA /UP/nAVJ/t , d£o/i6£ A'/CAOF'F A'.LA/J HOiT/JAP Op JVATT/ r"JKj£es'i "iixj"/-* aeiTi H/iÁ — ÍF~//- S'i> Ú?PUA/r Le/J A/V/JA Va/T. LÍj/VfSU/ AP di/e/Aoee a ce'/H/A/vs/'JJm /n/9J/l SAT //A/VJ AP /V/r/iSVAA/ti - AfT/ÍJBJm euK, I/e/t/O J/DSTASDJA. \ocski landsliðsbiálfarinn um leik íslaniis og \oregs í kvöld: i okkur á brjóst og ...n__________________j verði auðveléur”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.