Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1976næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 21.05.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.05.1976, Blaðsíða 1
36 SIÐUR 109. tbl. 63. árg._______________________FÖSTUDAGUR 21. MAt 1976___________________Prentsmiðja Morgunblaðsins. Óformlegur fundur Einars Ágústssonar og Croslands í gær: Breyttur tónn í Bretum Vilji hjá Crosland til að leysa landhelgis- deiluna segir utanríkisráðherra Utanríkisráðherrar NATO á fundi sín- um f ráðhúsinu í Ósló. AP. Ósló — Frá Magnúsi Finnssyni IIEIMILDIR Morgunblaðsins f Ósló herma, að Einar Agústsson, utan- rfkisráðherra hafi í gær átt annan fund með Anthony Crosland, utanrfkisráðherra Breta, en að aðilar hafi orðið ásáttir um að skýra ekki frá þessum fundi. Einar Agústsson neitaði þvf f gær að slfkur fundur hefði farið fram og blaðafulltrúi Croslands neitaði þvf einnig. 1 viðtali við fréttamann Morgunblaðsins f Osló í gær, sagði utanrfkis- ráðherra, að sér fyndist mjög breyttur tónn f Bretum miðað við það, sem áður hefði verið og að Crosland hefði greinilega vilja til að leysa landhelgismálið. I ræðu, sem Einar Agústsson hélt á ráðherrafundi Atlantshafsbanda- lagsins f gær, sagði utanrfkisráðherra, að það væri óskiljanlegur þrái hjá Bretum að neita þeim staðreyndum, sem fyrir liggja á hafréttar- ráðstefnunni með því að halda áfram fiskveiðum við lsland, sem gengju f berhögg við tillögur sem fyrir lægju á ráðstefnunni. A blaðamannafundi f Osló f gær, sagði utanrfkisráðherra, að ts- lendingar vildu enga aðra verndara en Atlantshafsbandalagið og að ef Island færi úr bandalaginu mundi landið verða hlutlaust og lands- menn mundu ekki vopnast. lltanrfkisráðherra sagði ennfremur á blaðamannafundinum, að varnarliðið yrði á lslandi meðan meirihluti Sjálfstæðisflokksins væri þvf fylgjandi. Frásögn af blaðamannafundi utanrfkisráðherra er á bls. 16 svo og frásögn af setningu ráðherra- fundarins. Viðtakanda upplýsinga frá frú Berger leitað Var rætt um brotthvarf freigátna? STJÓRNMALALEGIR heimilda- menn hér á göngum Ilótels Scandinavfa segja að í dag hafi þeir Einar Agústsson og Anthony Crosland hitzt f annað sinn frá því er þeir komu til Ósló. Fundur Frjálsleg túlkun erlendra fréttastofa — á ummælum utanríkisráðherra t AP-frétt frá Osló í gær sagði, að Einar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, hefði sagt við frétta- menn i gær, að það væri mjög líklegt að tsland mundi gefa Bandaríkjunum sex mánaða frest til þess að loka varnar- stöðinni í Keflavik ef Banda- ríkin veittu islandi ekki stuðn- Framhald á bls. 20 þeirra hafi verið sfðdegis í dag, en aðilar hafi orðið ásáttir um að skýra ekki frá þessum fundi. Ein- ar Agústsson neitaði þvf í dag að hann hefði átt annan fund með Crosland og blaðafulltrúi Cros- lands neitaði þessu einnig. Ef rétt er hermt — Einar Ágústsson sagði raunar á blaða- mannafundi hér í dag að hann hefði aðeins skipzt á orðum við Crosland á ráðherrafundinum — má getum að því leiða að Crosland hafi á einhvern hátt verið að ræða hugsantegt brotthvarf freigátn- anna af íslandsmiðum, svo að unnt yrði að hefja formlegar við- ræður. A.m.k. sagði Einar eftir fundinn seint í gærkveldi að hann hefði gert Crosland skiljanlegt þá að ekki þýddi fyrir hann að ræða málið frekar, nema freigáturnar færu á brott. Einar Ágústsson sagði við Morgunblaðið er hann ræddi um fund sinn með Crosland í gær- kveldi, að sér fyndist mjög breytt- ur tónn í Bretum miðað við það sem áður hefði verið. Einar kvað þetta ekki óeðlilegt þar sem Cros- land væri þingmaður fyrir Grims- by og vandamálin þar væru svip- aðs eðlis og vandamál íslendinga. Kvað Einar Crosland greinilega hafa vilja til þess að leysa málið. Einar kvað ekkert vera unnt að Framhald á bls. 20 Bonn, 20. maf. Reuter. ÞEIR sem hafa með höndum rannsókn njósnamálsins f vestur- þýzka utanrfkisráðuneytinu leit- uðu í dag að dularfullum, fertug- um málara. sem kallar sig Klaus Wöhler. Maðurinn komst hjá handtöku þegar Helge Berger, ritari f ráðu- neytinu, var tekin höndum, grun- uð um að hafa njósnað í þágu Austur-Þjóðverja f 10 ár. Lýst er eftir honum þar sem talið er að hann hafi tekið við upplýsingum frá frú Bergers. Lögregluskýrslur sögðu að mað- urinn héti Klaus Wöhler og væri frá Dortmund en hins vegar var slóð hins raunverulega Klaus Wöhlers rakin til Wellington í Nýja Sjálandi. Þar sagði hann í viðtali við Reuter að hann væri málari i g starfaði við innanhús- skreytingar en neitaði þvi að standa í tengslum við Berger. Klaus Fischer vararíkissak- sóknari sagði í dag. „Við leitum að Klaus Wöhler eða manni sem notar það nafn. Maðurinn virðist hafa brugðið sér i gervi hins mannsins." Á það er bent að leyniþjónustu- starfsmenn kommúnistaríkja taki Framhald á bls. 20 íoJöö misstu heimili Moskvu, 20. mai. Reuter. AP. TtU þúsund manns misstu heimili sfn f eyðimerkurbænum Gazli f Uzbekistan f jarðskjálftan- um f Mið-Asíuhlutum Sovétríkj- anna á mánudag. Mikið tjón varð á byggingum og manntjón varð f Tadzhikistan og Turkmeníu að sögn fréttastofunnar Tass í dag. Tass sagði að manntjónið hefði orðið í miklum skriðuföllum af völdum jarðskjálftans og gffur- legra rigninga og ofsaveðurs á nokkrum svæðum f þessum sovét- lýðveldum. Moskvu-útvarpið sagði að „nokkrir" hefðu farizt en nefndi engar tölur og Tass ekki heldur, hvorki um látna né slasaða. Nær öll hús, skrifstofur og verzlanir þurrkuðúst út i Gazli sem var 70 km suður af upptökum Framhald á bls. 20 Kínverjar segja að NATO verði að vera vel á verði Osló, 20. maí. Reuter. ANTHONY Crosland, utanrfk- isráðherra Breta, sagði á ráð- herrafundi NATO f dag að Kín- verjar teldu Evrópu vettvang árekstra og Vesturveldin yrðu að vera á verði gegn Rússum samkvæmt heimildum á ráð- stefnunni f dag. Crosland sagði þetta þegar hann gaf skýrslu um ferð sfna til Kfna nýlega og kom fram f fyrsta skipti sem utanrfkisráð- herra á ráðherrafundi NATO. Hann sagði að Kínverjar hefðu ítrekað að þeir teidu styrjöld milli risaveldanna óhjákvæmilega. Hann kvað Kínverja hafa haldið því fram að þremur fjórðu hlutum sov- ézka heraflans væri beint gegn Evrópu, en einum fjórða gegn Asíu. 1 Asíu segðu Kínverjar að meginliði Rússa væri beint gegn Bandaríkjamönnum, því næst gegn Japönum og siðan Kínverjum. Þess vegna sagði Crosland að Kínverjar héldu þvf fram að það væri undir NATO komið að halda vöku sinni og vera á verði þar sem bandalagið væri á víg- línunni gagnvart Sovétríkjun- um. Utanríkisráðherrann kvaðst hafa tjáð Kínverjum að Bretar stæðu dyggan vörð um NATO og Evrópu og einnig talað um kjarnorkumátt bandalagsins og sagt að ekki þyrfti að draga mátt og vilja bandalagsins í efa. Hann sagði Kínverjum einnig að þeir mættu ekki vanmeta styrk, þrautseigju, útsjónar- semi og festu Bandarikja- manna. Hann lýsti yfir stuðn- ingi við fyrri yfirlýsingar Henry Kissingers utanrikisráð- herra um samskipti austurs og vesturs og hernaðarjafnvægið. Crosland kvaðst hafa gert grein fyrir stefnu Breta i Afríku og reynt að fá fram sjón- armið Kínverja í málefnum suðurhluta álfunnar en fá svör fengið. Hann sagði að rólegt væri á ytra borðinu i Kina en ekki færi á milli mála að undir niðri syði og kraumaði. Hann taldi að pólitísk valdaeyða hefði mynd- azt eftir lát Chou-En-lais og kvað óvfst um framtíðarþróun- ina i Kína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 109. tölublað (21.05.1976)
https://timarit.is/issue/116475

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

109. tölublað (21.05.1976)

Aðgerðir: