Morgunblaðið - 21.05.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MAl 1976
23
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Sumarhús
kvenfélags Öldunnar
er til leigu fyrir félagskonur.
Nánari uppl. i simum
35644, 38206, 42468.
Til leigu
skrifstofuhúsnæði til leigu í
Bolholti 4. Uppl. í símum
30520 og 1 7912.
tapaö
fundiö
Kvenarmbandsúr
tapaðist
þriðjud. 11. þ.m. sennil. i
Háaleitishverfi, Hliðahv. eða
strætisvagni leið nr. 8. Skil-
vís finnandi vinsaml. hringi i
sima 82856.
Hestaeigendur
athugið
Get bætt við mig 30
hrossum i árs hirðingu. Fast
verð aðeins 30 þús. sem
greiðist við móttöku. Tilboð
sendist i póstbox 6, Horna-
firði.
Verzlunin hættir
Allar vörur seldar með mikl-
um afslætti.
Barnafataverzlunin Rauðhetta
Iðnaðarhúsinu v/Hallveigar-
stig.
Ódýrt — Ódýrt
Nýir kjólar frá kr. 5.900
Dragtin, Klapparstíg 37.
Ibúð í Kópavogi
2ja til 4ra herb. rbúð óskast
til leigu. Uppl. í kvöld og
næstu kvöld i sima 40502
eftir kl 18.
Steypum bílastæði
gangstéttir og heimkeyrslúr.
Girðum einnig lóðir. Simi
71381.
Heybindivél til sölu
Upplýsingar i sima 99-31 86,
milli kl. 7 og 8 i kvöld.
Góð mold til sölu
Heimkeyrð i lóðir. Uppl. i
síma 42001 og40199.
Pipulagnir
Tek að mér viðgerðir, breyt-
ingar og uppsetningu Dan-
foss ofnhitastilla, einnig ný-
lagnir. Simi 44114 kl.
12—13 og 20—22.
Glæsileg kökusala
að Hallveigarstöðum laugar-
dag 22. maí frá kl. 2. e.h.
Félag einstæðra foreldra.
Tvær kristilegar myndir verða
sýndar í Tjarnarbæ (áður
Tjarnarbíó) laugardaginn 22.
maí kl. 2.00.
Aðgangur er ókeypis og öll-
um heimill á meðan húsrúm
leyfir.
i.o. G.T.
Þingstúka Reykjavíkur hefur
fund í kvöld, föstudag 21.
mai kl. 8.30. Kosnir verða
fulltrúar á stórstúkuþing og
Umdæmísstúkuþing.
/ ' Islands
, j ölduflotu 3
11798og 19533
Föstudagur 21.5 kl.
20.00
Þórsmerkurferð. Miðasala
og upplýsingar á Skrifstof-
unni.
Laugardagur 22.5. kl.
13.00
Ferð á sögustaði í nágrenni
Reykjavíkur. Stansað m.a.
við Þinghól, Gálgakletta,
Skansinn og Garðakirkju á
Alftanesi. Leiðsögn: Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur.
Verð kr. 600 gr. v/bilinn.
Lagt upp frá Umferðamið-
stöðinni (að austanverðu).
Ferðafélag íslands.
Laugard. 22/5 kl. 13
Seljadalur,
létt ganga í fylgd með
Tryggva Halldórssyni. Verð
500 kr.
Sunnud. 23/5
Kl. 10
Gengið úr Vatnsskarði um
Fjallið eina, Máfahliðar,
Grænudyngju og Trölla-
dyngju. Fararstj. Gísli Sig-
urðsson. Verð 900 kr.
Kl. 13 Keilir.
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson.
Sogin
létt ganga. fararstj. Friðrik
Danielsson. Verð 700 kr.,
frítt fyrir börn i fylgd með
fullorðnum.
Brottför frá B.S.Í., vestan-
verðu.
Aðalfundur
Útivistar verður á Hótel
Sögu, Bláa Salnum, kl.
20.30 i kvöld (föstudag
21 /5).
Útivist.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Lagerhúsnæði
Lagerhúsnæði óskast strax. Má gjarnan
vera óeinangrað og óupphitað. Stærð
100—200 fm. Aðkeyrsla nauðsynleg.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Lagerhús-
næði — 3959".
Iðnaðarhúsnæði
Okkur vantar ca 300 ferm. húsnæði fyrir
léttan og mjög þrifalegan iðnað. Vinsam-
legast sendið nafn yðar merkt „perma"
3958 til Mbl., svo við getum haft sam-
band við yður.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK Í
Z3
ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT
LAND ÞEGAR ÞÚ AUG-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINU
— Æskulýðsráð
Framhald af bls. 13
hvort sem þeir eru heilbirgðir
eða búa við einhverja fötlun.
Mun þetta vera f fyrsta sinn
sem bygging í eigu hins opin-
bera er hönnuð með þessu móti.
Má því segja að hér sé um tíma-
mótahúsnæði að ræða hvað
þetta snertir.
— Byrjað verður á bygging-
unni nú í sumar og ég vona að
húsið verði mjög langt komið
eða jafnvel búðið um áramótin
1977—78.
Úttekt á húsnæði
til félagsstarfsemi
— Það er stefna borgaryfir-
valda að koma upp slikum
stöðvum sem víðast í hverfum
borgarinnar Vmsum kann því
að þykja það skjóta skökku við
að byrja á slíku i tiltölulega
nýju hverfi, þar sem eldri
hverfin hafa orðið um langa
hrið að vera án slíkrar
þjónustu. Skýringin er sú að i
gömlu hverfunum er þegar
komin upp ýmiss konar hús-
næði fyrir félagsstarf, á vegum
félaga og einstaklinga, sem
gera þörfina e kki eins brýna
og í tiltölulega einangruðum
hverfum eins og Arbæ og
Breiðholti.
— Æskulýðsráð hefur
ákveðið að gera ýtarlega úttekt
á húsnæði félagsstarfsemi í
hinum ýmsu borgarhverfum og
miða framtíðarverkefni sín við
niðurstöður þeirrar úttektar.
— Ég held að tilhögun slíkrar
niðurstöðu sé mjög til þess
fallin að ýta undir frjálsa
félagsstarfsemi vegna þess að
dugmiklir foringjar slíkra
félaga hafa iðulega orið að eyða
dýrmætum tíma sínum í að
koma þaki yfir félög sín og hafa
þá haft minni tima en ella til
beins starfs.
— Þá hefur æskulýðsráð
unnið að tillögu um styrktar-
reglúr til frjálsra félaga og
vona ég að frá þeim verði end-
anlega gengið á þessu ári svo að
þær komist í gagnið á næstu
fjárhagsáætlun. Er ég sann-
færður um að þær verði félög-
unum mjög til framdráttar í
þeirra starfi. AH.
flutning
Framhald af bls. 12
menn gagnteknir af flutningnum Þetta
verk er i níu köflum og er frábærlega
vel skrifað með þvi að nota til fullnustu
alla valda krafta, hljómsveit, kór og
einsöngvara. Þannig er það trygging
fyrir þvi, að flutningur verði oft endur-
tekinn, þar sem verkið er viðbót við
þaer tónbókmenntir, sem sannarlega
endurgjalda riflega hverskyns fyrir-
höfn. Sem heild var uppfærslan mjög
mikill ávinningur öllum þeim, sem áttu
þvi láni að fagna að geta verið við-
staddir."
Framhald af bls. 19
„Af viðræðum mínum við for-
ráðamenn fisksölumála í
Bandaríkjunum gat ég ekki
skilið annað en hugsanlegt væri
að stórauka sölu frystra sjávar-
afurða frá lslandi þar i landi í
nánustu framtíð," sagði Guð-
mundur. „Mér fannst t.d. vera
mjög létt hljóð I umboðsmönn-
um okkar og gæta mikillar
bjartsýni varðandi framtíðar-
horfur á sölu frystra sjávaraf-
urða þangað. Eins og komið
hefur fram hefur orðið stöðug
magnaukning í sölu frysts fisks
þangað undanfarið og þrátt fyr-
ir að fiskblokk lækkaði veru-
lega um tima, þá held ég að
megi segja þegar litið er yfir
lengri tima, að verðlag hafi
stöðugt farið hækkandi. Þeir
aðilar sem ég ræddi við vildu að
sjálfsögðu engu spá um hvort
vænta mætti frekari hækkana
en í því sambandi verður að
hafa I huga, að fiskurinn á i
harðri samkeppni við aðrar teg-
undir matar, svo sem kjúklinga
og kjöt, sem getur eðlilega haft
veruleg áhrif. Hins vegar
heyrðist mér á flestum að þörf
væri á meiri fiski á markaðnum
og var ekki sízt átt við þær
tegundir sem við Islendingar
framleiðum."
Guðmundur var spurður að
því hvort hann teldi möguleika
á því, að Bandaríkjamenn gætu
orðið sjálfum sér nógir i fisk-
öflun og framleiðslu i náinni
framtið eftir útfærsluna í 200
mílur. „Slíkt tel ég mjög ólik-
legt,“ sagði Guðmundur.
„Ástæðan fyrir því er sú, að
sjávarútvegi Bandaríkjamanna
hefur hnignað mjög á sl.
tveimur áratugum og það hefur
orðið lítil endurnýjun á fiski-
skipum þeirra, ef undan eru
skilin mjög fullkomin túnfisk-
veiðiskip á vesturströndinni.
Það hefur orðið æ erfiðara að
fá hæfa og góða fiskimenn á
þennan úrelta fiskiskipaflota
og þess vegna hefur eigin afli
þeirra minnkað stöðugt. Banda-
ríkjamenn eru þannig orðnir
mjög háðir innflutningi, því að
ef ég man rétt þá er það ekki
nema um aldarfjórðungur frá
því að þeir gátu séð sér sjálfir
fyrir 80—90% af þörfinni á
þeim fisktegundum sem Is-
lendingar og aðrar Evrópuþjóð-
ir selja þangað núna, en siðan
hefur þetta dæmi algjörlega
snúist við.“
—Þekktur leikari
Framhald af bls. 11
heldur Tékka i erlendri mynd.
Alls hefur hann 35 sinnum leikið
aðalhlutverk i kvikmynd og sagði
hann að honum byðust tækifæri
til að leika í mun fleiri myndum.
Það taldi hann hins vegar óheppi-
legt þar sem slíkt kæmi niður á
gæðunum.
Héðan heldur Kuznetsov til Od-
essa þar sem hann mun vinna að
enn einni mynd.
Eins og áður sagði er fyrri
myndin í kvöld i Háskólabíói en
hin seinni I Laugarásbiói annað
kvöld.
— Kiwanis
Framhald af bls. 24
og markmiðið var að stofna hér á
landi alþjóðasamband eigin-
kvenna Kiwanismanna, Ki-wives
internatiopal, sem síðan varð að
veruleika 1. maí sl. við hátíðlega
athöfn i Kiwanishúsi Vestmanna-
eyinga.
4. maí voru bandarísku full-
trúarnir gestir Sinawik í Reykja-
vik og önnuðust fullgildingu
klúbbsins i Ki-wives Inter-
national, að viðstöddum um 100
félagskonum og gestum.
Forseti Ki-wives International:
Mrs Betty Murphy, Alex-
andria, virginia.
Forseti Landssambands Sinawik
á íslandi: Frú Þórunn Gests-
dóttir, Rvík.
Forseti Sinawik í Reykjavík: Frú
Hjördis Magnúsdóttir, Rvik.
Forseti Sinawik í Vestmannaeyj-
um: Frú Hrefna Sighvatsdótt-
ir, Vestm. eyjum.
(Frá Sinawik)
— Spíritismi
Framhald af bls. 27
ur almennt viðurkennt sem klárt
þekkingaratriði, að spiritisminn
hefur rétt fyrir sér um framhalds-
lífið og þá nýju veröld, sem við
tekur fyrir allt sem lifsanda dreg-
ur að jarðvistinni lokinni. Þá
munu spíritistar ekki lengur
verða svívirtir sem villutrúar-
menn, heldur munu hinir raun-
verulegu villutrúarmenn verða
dregnir fram i dagsljósið, þvi að
það er öruggt, að sannleikurinn
mun sigra að lokum. Og sá sann-
leikur er, samkvæmt kenningum
spiritismans, að öll tilveran er
grundvölluð á óhagganlegum
náttúrulögmálum, sem gilda ekki
aðeins í þessum heimi, heldur
einnig i þeirri stórkostlegu ver-
öld, sem verður heimkynni okkar
allra, hvort sem við erum efnis-
hyggjumenn eða fylgjum ein-
hverjum ákveðnum trúarbragða-
kenningum, þegar við verðum
kvödd á brott héðan.
Tilveran er ekki tilgangslaus
glundroði eins og efnishyggju-
menn trúa, eða geggjuð eins og
sumar kennisetningar kreddutrú-
armanna gefa í skyn. Tilveran er
réttlát og hefur tilgang. Það hef-
ur spírítisminn margsannað.
Spiritistar eru hrakyrtir fyrir
að boða þetta fagnaðarerindi
sannleikans. Það skaðar okkur
ekkert. Þvert á móti. En satt bezt
að segja er orðið timabært, að
andstæðingar spíritismans reyni
að koma með sannanir fyrir mál-
flutningi sínum en ekki innan-
tómar fullyrðingar og marklausa
þvælu. Þúsundir, ef ekki tugþús-
undir bóka, fjalla um þessi efni, á
flestum tungumálum jarðarbúa,
svo auðvelt er að fræðast um þessi
efni, ef menn kæra sig um það.
Allir, sem segjast bera virðingu
fyrir staðreyndum. ættu að hug-
leiða þetta. — Eða eru það ein-
vörðungu spíritistar, sem eiga að
koma með óhrekjandi sannanir
fyrir sínum málstað? Sé svo, hafa
þeir óneitanlega uppfyllt þá
kröfu svo um munar. Það stað-
festir vitnisburður þeirra fjöl-
mörgu vísindamanna og merkra
andans manna, sem veitt hafa
sannleiksleitandi fólki ómetan-
lega fræðslu um þessi efni.
— Pöntunar-
félag
Framhald af bls. 26
Sammála er ég öðrum um að ræða
þurfi mál dagsins i dag og líta til
framtiðar. EN það er á öllum tim-
um nauðsyn að horfast í augu við
staðreyndir. — Hefðu allir haldið
að sér höndum og enginn risið
gegn ofríki BLJ og Árna, hefði
ENGIN stjórn verið kosin í P.fél.,
því að það væri ekki til. — Það er
líka nauðsyn að leiðrétta rang-
hermi BLJ, þótt leiðindaverk sé.
— En virða verður honum til
vorkunnar, þótt hann sniðgangi
sannleikann, því að með þeim eru
litlir kærleikar. Ég fagna hinni
nýju stjórn og óska henni heilla í
starfi.
Marteinn M. Skaftfells.
— Um frum-
— Hægt að . . .