Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1976næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 21.05.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.05.1976, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1976 Dagskipunin til norsku landsliðsmannanna: yy Lesið ekki blöðin yy □ □ Frá Guðmundi Stefánssyni fréttamanni Morgunblaðsins í Noregi, 20. maf. ---------□ Það var dauft hljóðið í norsku blöðunum í dag, sigur íslands yfir Noregi í gær kom greinilega sem reiðarslag yfir Norðmenn. Ekki sízt vegna þess, að leikurinn átti að sýna hve sterkt norska liðið væri fyrir leikinn gegn Svfum 16. júnf, en sá leikur er liður í undankeppni HM. Kjell Schou Andreasen, annar norsku landsliðsþjálfar- anna, gaf sínum mönnum þá dagskipun að lesa ekki norsku blöðin í dag. Sagðist hann vona að enn leyndust einhverjar glæður sjálfstrausts meðal leikmanna sinna og þær vildi hann ekki að yrðu alveg drepnar. Arbeiderbladet birti frásögn af islenzka liðið hafi ekki verið leiknum undir fyrirsögninni „Norska landsliðið er komið á botninn" og hin blöðin segja frá leiknum í svipuðum dúr. Blöðin fjalla um getuleysi norska liðsins, en minna er fjallað um frammi- stöðu íslenzka liðsins. Þó segir Dagbladet í sinni grein, að lélegt og það verði að hafa í huga að á Islandi sé knattspyrnuvertíð- in varla hafin. I Aftenposten segir á forsíðu að Islendingar hafi verið einir um að fagna og birt er mynd af hressum íslendingum með íslenzka fán- ann. A íþróttasíðu segir siðan í J I y Sumarmótin að byrja hjá sundmönnimum SUMARKEPPNISTÍMABILIÐ er í þann veg að hefjast hjá sundfólkinu og verður fyrsta mót sumarsins í Laugardalslauginni í næstu viku. Er þar um sundmót KR að ræða. Síðan rekur hvert mótið annað. Átta landa keppnin verður síðan f Wales um aðra helgi og þar verða íslendingar meðal þátttakenda ásamt Skotum, Norðmönnum, Belgum, ísraelsmonnum, Spán- verjum, Svisslendingum og gestgjöfunum frá Wales. Liðið sem tekur þátt í þeirri keppni hefur enn ekki endanlega verið valið en búast má við að það verði gert að sundmóti KR loknu Meistaramótið í sundi SUNDMEISTARAMÓT íslands fer fram í sundlauginni i Laugardal dagana 1 6., 1 9. og 20. júni næstkomandi. Keppt verður i 25 greinum og má gera ráð fyrir því að á þessu móti muni okkar fremsta sundfólk gera lokatilraun til að ná Ólympiulágmörkunum — hafi það ekki þá þegar tryggt sér farseðil á Ólympíuleikana. Fyrsti dagur mótsins verður miðviku- dagurinn 1 6 júní og verður þá keppt í eftirtöldum greinum 1500 m skrið- 'sundi karla, 800 metra skriðsundi kvenna og 400 metra bringusundi karla Laugardaginn 19 júní verður keppt í 100 metra flugsundi kvenna, 200 m baksundi karla, 400 m skriðsundi kvenna, 200 m bringusundi karla, 100 m bringusundi kvenna, 100 m skriðsundi karla, 100 m baksundi kvenna, 200 m flugsundi kvenna, 200 m fjórsundi kvenna, 4x100 m fjór- sundi karla og 4x100 m skriðsundi kvenna Sunnudaginn 20 júní fer síðasti hluti móisins síðan fram og verður þá keppt í 100 m flugsundi karla, 200 m baksundi kvenna, 400 m skriðsundi karla, 200 m bringusundi kvenna, 100 m bringusundi karla, 100 m skriðsundi kvenna, 100 m baksundi karla, 200 m flugsundi kvenna, 200 m fjórsundi karla, 4x.100 m fjórsundi kvenna og síðasta grein mótsins verður 4x200 metra skriðsund karla Þátttökutilkynningar þurfa að berast stjórn SSÍ fyrir laugardaginn 12. júní Þátttökugjald er kr 100 fyrir hverja skráningu Lengi lifi Knapp og landsliðsnefndin hrópuðu leikmenn fslenzka landsliðsins að leiknum f Noregi loknum f fyrrakvöld. fyrirsögn „Verra getur það varla orðið“. í grein sinni segir Aftenposten m.a. að hafi annar aðilinn leikið knattspyrnu þá hafi það verið íslendingar. LENGI LIFI KNAPP OG NEFNDIN í búningsherbergjum íslenzka liðsins að leiknum loknum rikti mikil kátína og að frumkvæði Sigurðar Dagssonar hrópuðu allir leikmennirnir „Lengi lifi Knapp og nefndin". Viðtöl eru við Knapp í blöðunum og segir hann það sitt álit að islenzka liðið hafi verið nær því að vinna 2:0 heldur en það norska að ná jafntefli 1:1. Knapp segist lítið geta sagt um norska liðið, það sé ekki hans hausverkur og blöðin taka það fram að um leið og hann hafi mælt þessi orð hafi hann glott ismeygilega. Það glott hafi ekki verið misskilið. í blöðunum segir að íslenzku atvinnumennirnir hafi verið af- burðamenn á vellinum og þeir hafi gert út um leikinn. I sama streng tekur Georg „Aby“ Eric- son landsliðsþjálfari Svía, sem fylgdist með leiknum. — Norska liðið var hreinlega lélegt og við þá Guðgeir Leifsson og Ásgeir Sigur- vinsson réðu norsku leikmennirn- ir hreinlega ekki. Norsku blöðin klifa á því að það hafi verið nógu slæmt að tapa þrívegis landsleik á Islandi hér á árum áður, þó svo að enn eitt tapið bættist ekki við — og það á eigin heimavelli. Tom Lund sem verið hefur hálfgerður guð meðal norskra knattspyrnumanna undanfarin ár segir norska lands- liðið hafi átt skilið að tapa þessum leik. — Við lékum eins og 11 taugahrúgur, sagði Tom Lund. Fyrsti leikur „KGB-liðsins” gep Banðaríkiamönnum í kvöM BANDARtSKA landsliðið leikur gegn Suðvesturlandsúrvali I handknattieik ( kvöld og hefst leikurinn klukkan 18.15 í Laugar- dalshöllinni og verður áhorfend- um seldur aðgangur. Leikur þessi verður ekki skráður sem lands- leikur en í raun er það hluti þess landsliðshóps sem landsliðs- nefndin nýskipaða hefur valið er leikur þennan leik. Meðal Ieik- manna SV-Iandsliðsins verða þeir Geir Hallsteinsson, Viðar Sfmon- arson, Birgir Finnbogason og Þór- arinn Ragnarsson — FH-ingarnir sterku sem á síðasta vetri tryggðu félagi sfnu bæði sigur í fslands- mótinu og bikarkeppninni. Landsliðsnefndin — sem geng- ur undir nafninu KGB, Karl, Gunnlaugur Birgir, hefur auk fyrrnefndra leikmanna valið eft- irtalda til leiksins: Guðjón Erlendsson Fram, Árna Indriða- son Gróttu, Steindór Gunnarsson Val, Þorbjörn Guðmundsson Val, Pálma Pálmason Fram, Pétur Jóhannsson Fram, Þorberg Aðal- steinsson Víkingi, Bjarna Guðmundsson Val. fastlega má gera ráð fyrir að allir þessir leikmenn fái landsleik á næstunni, en meiningin er að þeir verði meðal 20-24 leikmanna, sem æfa munu með landsliðinu fram yfir b-liða keppnina seinni Frá letk Bandarfkjamannanna við Fram f vikunni, Framararnir Birgir og Pálmi hafa greinilega verið of seinir til varnar. (Ljósm. RAX). part vetrar 1977. I þessum hópi eru nokkrir leikmenn sem aldrei hafa leikið i landsliði, þeir Þorbjörn Guðmundsson, Þorberg- ur Aðalsteinsson og síðast en ekki sízt Þórarinn Ragnarsson. Hann er nú 28 ára gamall og oftsinnis verið orðaður i sambandi við landslið en aldrei fengið náð fyrir augum þeirra sem valið hafa. Nú virðist þó landsleikur loksins vera innan seilingar hjá Þórarni, sem (' X'PLYMPÍULEIKAR f/ÍÆKVísri/Æ rTvca/l fr/H HCdpeH Oa I~€li4dHd/V) /Stto VAA. /iode/LT~ <i/>«xerr rni, d.s.n. d*//*/ <5‘/‘■‘-ye/iVind// ddcd/A/ifí, oc, H/LiM Síd/ÍA iT ! , S/Lrdrt. i ÍA//C ■ Stoua, oo UA/t-tt s~. / hÁstó'h*! oT/toífdr sé, */' Gn/l/iCrr H/íirCíd 1 ryníTn f,r// oiUiHd ri/t,/t OPH/r/t . Hodd/n T/C. fd/Vfd "d// /rur//, /o do K/l/r4 6 c,/4r* f Jf/w HAr/r/ /*rt, s/o /rte-p He,rt/) af mörgum er talinn bezti horna- maðurinn í íslenzkum handknatt- leik. í ÆFINGABUÐUM 1 REYKJAVlK Bandaríska landsliðið hefur nú dvalið hér á landi í tæpa viku og leikið fjóra leiki við F'ram, ÍR, FH og Viking. Hafa Bandarlkjamenn- irnir sigrað öll þessi 1. deildarlið með tveggja til fimm mark mun. Fara Bandaríkjamennirnir heim- leiðis á laugardaginn. Það er sjaldgæft að erlendir íþróttamenn komi hingað til lands í æfingabúðir, hitt er mun algeng- ara að íslendingar fari til annarra landa til að fá betri aðstöðu. Þetta hafa Bandríkjamennirnir þó gert, æft i Laugardalshöllinni fyrir hádegi dag hvern síðustu viku og síðan leikið þar að kvöldinu. Hef- ur þeim að sögn líkað mjög vel dvölin hér og öll aðstaða. Aðalfundur J /'OH/tHé pps/,////, nrr/ <5 H/t/te TT hhsta sih- HfTd/i. CHiSd, dte/ST- R/Iih/J r/IHASHé /OPOJLOS untT/t t> KA.I//ÍÍ . JSHd m Of At, - DAeHBdn hahs röc-juf/, Uo~Uh\ t.eenn ífr //, HKRR fí OKunn rurUAi f?TtTT (hítth #í/»'<Zír Kast hth shóch,ir/7HH . s-UÞym 7>AHfu. HHSrnv/ t HtJ HOHeH /<?71 O c t/H~/v fULt—. AÐALFUNDUR Handknattieiks- ráðs Reykjavíkur verður haldinn í Krystalsal Hótels Loftleiða þriðjudaginn 1. júní nk. og hefst kl. 20.30. Fundarefhi venjuleg aðalfundarstörf og lagabreyt- ingar.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 109. tölublað (21.05.1976)
https://timarit.is/issue/116475

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

109. tölublað (21.05.1976)

Aðgerðir: