Morgunblaðið - 21.05.1976, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MAl 1976
LOFTLCIBIR
&BÍLALEIGA
-S- 2 n 90 2 11 88
•BILALEIOAN—
5IEYSIR >,
,CAR LAUGAVEGI66
'REN!m_ 24460 %
(£B]2QQ'\0 n
(Utvarpog stereo. kasettutæki
LAWN-BOY
Garðsláttuvélar
fyrirligg jandi
- *
Til
stúdenta-
gjafa
Stúdentastjarna.
14 k. gull Verð 4.800 -
Stúdinan hálsmen.
stúdentinn bindisprjónn.
Við viljum einnig minna
á hið glæsilega úrval
okkar til stúdentagjafa
Fagur gripur
er æ til yndis.
SiflilUUldiMA
Iðnaðarhúsið
v/lngólfsstræti.
útvarp Reykjavfk
FÖSTUDKGUR
21. maf.
MORGUNNIIMN________________
7.00 Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Sigurðardðttir
heldur áfram sögunni „Þegar
Friðbjörn Brandsson minnk-
aði“ eftir Inger Sandberg
(3).
Unglingaprðf í dönsku (B-
prðf ) kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30: Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög á
milli atr.
Spjailað við bændur kl.
10.05.
Úr handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Georges Barboteu og
Genevieve Joy leika sðnötu
fyrir horn og pfanð op, 17
eftir Beethoven/ Svjatoslav
Rikhter leikur „Karnival f
Vfn“, tðnverk fyrir pfanð op,
26 eftir Schumann/
Alessandro Pitrelli og f
Solisti Veneti leika Konsert
fyrir mandðlfn og strengja-
sveit eftir Gaspare
Cabcllone.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna. Tðnleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Gestur
f blindgötu" eftir Jane
Blackmore.
Þýðandinn, Valdfs Halldðrs-
dðttir, les (10).
15.00 Miðdegistónleikar
György Sandor leikur á pfanó
„Tuttugu svipmyndir" op. 22
eftir Sergej Prokofjeff.
Izumi Tateno og Fílhar-
mðnfusveitin f Helsinki leika
Pfanðkonsert op. 33 nr. 2
„Fljótið“ eftir Selim Palm-
gren; Jorma Panula stjðrnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.00 Tðnleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
KVÓLDIÐ______________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Þingsjá
Kári Jönasson sér um þátt-
inn.
20.00 Sinfðnfa nr. 1 f c-moll
eftir Anton Bruckner
Concertgebouw-hljðmsveitin
f Amsterdam leikur: Ber-
nard Haitink stjðrnar.
20.50 Smáþáttur um Mormðna
Séra Gunnar Arnason flytur
erindi.
21.15 „Svarað f sumartungl",
tðnverk fyrir karlakðr og
hljömsveit eftir Pál P. Páls-
son
Karlakör Reykjavfkur syng-
ur með Sinfðnfuhljðmsveit
tslands; Höfundur stjðrnar.
21.30 Útvarpssagan: „Sfðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis
Sigurður A. Magnússon les
þýðingu Kristins Björnsson-
ar (30).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Leiklistarþáttur
Umsjón Sigurður Pálsson.
22.50 Afangar
Tðnlistarþáttur í umsjá As-
mundar Jðnssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
22. maf.
MORGUNNINN_______________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Sigurðardóttir
les framhald sögunnar „Þeg-
ar Friðbjörn Brandss.
minnkaði" eftir Inger Sand-
berg (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
21. maf
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Kastljós
úmsjönarmaður Eiður
Guðnason.
21.10 Akenfield
Bresk sjðnvarpsmvnd frá
árinu 1973 byggð á sam-
nefndri sögu eftir Ronald
Blythe.
Leikstjðri Peter Hall.
Aðalhlutverk Garrow Shand
og Peggy Cole.
Myndin lýsir lífsviðhorfum
og lffskjörum fðlksins f
Akenfield, litlu þorpi i
Suffolk, og gerist öli daginn
sem Tom Rouse er jarðsett-
ur.
Enginn leikendanna hafði
áður fengist við leiklist, og
sömdu þeir sjálfir textann,
jafnóðum og kvikmyndin
var tekin.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.00 Dagskrárlok
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
13.30 Iþróttir
Umsjón Jón Asgeirsson.
14.00 Tönskáldakynning
Atla Heimis Sveinssonar.
15.00 Endurtekið efni
a. úm afbrot unglinga. M.a
rætt við nokkra unglinga frá
upptökuheimilinu f Kðpa-
vogi og Kristján Sigurðsson
forstöðumann. (Aður útvarp-
að f marzbyrjun f þættinum
Að skoða og skilgreina, sem
Kristján Guðmundsson
stjórnaði).
b. Guðrún á Firði
Bergsveinn Skúlason flytur
frásögu (Aður útv. 12. marz f
fyrra).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Islenzkt mál
Gunnlaugur Ingölfsson cand.
mag. flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tðnleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ______________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hugleiðingar um ham-
ingjuna
Sigvaldi Hjálmarsson flytur
erindi.
20.00 Hljðmplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 „Eg vildi bara verða
bðndi“
Jónas Jðnasson ræðir við Jðn
Pálmason bðnda á Þingeyr-
um.
21.40 Danshljðmsveit útvarps-
ins f Vfnarborg leikur létta
tönlist
Stjðrnandi: Karel Kraut-
gartner.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Frá þingslitum. Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl. Friðþjófur á
miðvikudag er þingi var slitið en um þingstörfin verður fjallað í
Þingsjá hljóðvarpsins f kvöld.
*
Uttekt á nýafstöðnu þingi
Þegar Frið-
björn Brands-
son minnkaði
í dag les Sigrún Sigurðardótt-
ir þriðja lestur þýðingar sinnar
á sögunni Þegar Friðbjörn
Brandsson minnkaði eftir
Inger Sandberg. Lesturinn
hefst kl. 8.45 f Morgunstund
barnanna en Sigrún sagði að
alls væru þetta 12 lestrar.
— í sögunni segir frá þræl-
merkilegum skrifstofustjóra,
sagði Sigrún. — Hann er pipar-
sveinn og hefur aldrei kynnzt
krökkum nema bara til þess
eins að verða pirraður á þeim.
— Eina nóttina gerist þó það
undur að hann minnkar. Hann
skreppur svo saman að hann
verður eins og átta ára. Sagan
fjallar svo um þennan átta ára
piparsvein, segir Sigrún, og
hvernig hann bregzt við þessari
breytingu.
Eins og við má búast verða á
vegi hans ýmsir erfiðleikar.
Höfundur sögunnar er Inger
Sandberg, fædd í Stokkhólmi
árið 1930. Fyrsta bók hennar
kom út árið 1953 og hefur hún
nánast skrifað eina bók á ári
síðan, eingöngu barnabækur.
Þetta er hins vegar fyrsta sagan
eftir hana sem lesin er í útvarp-
ið hér og sennilega sú fyrsta
sem þýdd er á íslenzku.
— Jú, það er boðskapur í
sögunni, sagði Sigrún að lokum.
Það er bent á að málefnum
barna er ekki nógu vel sinnt og
ekki nógu vel að þeim búið í
þjóðfélaginu.
Páll P. Pálsson. Kl. 21.15 verð-
ur flutt f hljðóvarpi tónverk
eftir Pál sem nefnist Svarað f
sumartungl. Það eru Karlakðr
Reykjavfkur og Sinfónfuhljóm-
sveit tslands sem flytja verkið
en stjórnandi er höfundur
sjálfur Páll P. Pálsson.
Þingsjá er í hljóðvarpi
kl. 19.40 í kvöld og er það
Kári Jónasson sem sér
um þáttinn. Þetta er
jafnframt síðasta Þing-
sjáin á þessum vetri þar
sem þingi hefur verið
slitið en væntanlega
verður þátturinn með
svipuðu sniði næsta vet-
ur.
Að sögn Kára verður í
þessum þætti rætt við
einn fulltrúa hvers
flokks sem sat á þingi.
Verður rætt við þá um
þingstörfin og hver ár-
angur hefur náðst á þing-
inu í vetur. M.a. verða
þingmennirnir spurðir
um hvort einhver sérstök
baráttumál þeirra hefðu
náð fram að ganga á ný-
afstöðnu þingi og eins
hvort einhver séu þau
baráttumál þeirra sem
ekki náðust fram.
Þá er einnig fjallað um
þessa síðustu daga þings-
ins og verða þingmenn-
irnir spurðir hvort ein-
hver dagur sé þeim minn-
isstæðari öðrum fremur
þessa síðustu daga.