Morgunblaðið - 21.05.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 21.05.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MAl 1976 í dag er föstudagurinn 21. maí, sem er 142. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 00.02 og síðdegisflóð kl. 12.41. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.53 og sólarlag kl. 22. 58 Sólarupprás er á Akureyri kl. 03.15 og sólarlag kl. 23.06. Tunglið er í suðri í Reykja vík kl. 07.53 (íslands- almanakið) En syndin er broddur dauðans, en lögmálið afl syndarinnar. 1. Kor. 1 5, 56). LÁRÉTT: 1. naut 5. var 6. sk.st. 9. flát 11. ríki 12. á ketti 13. tónn 14. lærdi 16. 2 eins 17. spyr. LÓÐRÉTT: 1. dulunni 2. samst. 3. vinna illa 4. burt 7. sendi burt 8. myntein. 10. síl 13. samst. 15 á nót- um 16. korn. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. sótt 5. má 7. lóa 9. AE 10. arraði 12. P.A. 13. las 14. OD 15. undin 17. DNIK LÓÐRÉTT: 2. ómar 3. tá 4. slappur 6. peisa 8. óra 9. aða 11. aldin 14. odd 16. NI STÖLLURNAR Kristfn Carr og Sonja B. Elfsdóttir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu á Kleppsvegi 106 til styrktar kristniboðsstarfinu í Konsó og söfnuðu þær um 5500 krónum til starfsins. ÁRNAO MEIULA SJÖTUGUR er f dag, 21.1 maí, Oddsteinn Gíslason,: Efstasundi 13 hér í borg. I Hann tekur á móti gestum í Safnaðarheimili Lang- holtssóknar eftir kl. 8 í kvöld. GUÐMUNDUR ANGAN- TVSSON, öðru nafni Lási kokkur, einn kunnasti maður f sjómannastétt, vinsæll og vel látinn er 75 ára í dag. Lási var 25 ár til sjós, „15 ár á trollurum og 10 á síld“ eins og hann sjálfur komst að orði hér f Mbl. í afmælissamtali er birtist við hann á sextugs- afmælinu. Lási hefur um árabil verið vistmaður á Hrafnistu. Nú er hann kominn austur f Valhöll á Þingvöllum en þar hefur hann dvalið hjá „fósturfor- eldrum sfnum“ eins og hann kallar þau frú Júlíu og Ragnar veitingamann á Þórskaffi mjög undanfar- in sumur. Var Lási hinn hressasti í gær í guðdóm- legu veðri austur þar. [frétt-ifi FÉLAG einstæðra foreldra efnir til kökubasars að Hallveigarstöðum laugar- daginn 22. maí frá kl. 2 e.h. Þar verða á boðstólum fjöl- breyttar og góðar kökur FJALLKONURNAR Breiðholti III. Þær sem ætla í ferðalagið komið allar í Fellahelli kl. 2 síðd. á morgun, laugardaginn 22. maí, til skrafs og ráða- gerða og eru konur beðnar að mæta stundvislega. Uppl. gefnar f símum: 71727, Guðlaug, 71585, Birna, 71392, Helga og 74897, Ágústa. LEIÐRÉTTING. Það er á misskilningi byggt, sem stóð í myndartexta með mynd frá Vindáshlíð í Dag- bókinni á þriðjudaginn, að í sumar yrði byggður skáli fyrir mötuneyti. — Skál- inn, sem í ráði er að byrjað verði á, verður leikskála- bygging og mötuneytinu óviðkomandi. Þetta leið- réttist hér með. FLESTIR Siglfirðingar, sem í gær minntust kaupstaðarafmælis bæjarins með því að draga fána að húni, gerðu það í snjókomu. Milli kl. 8 og 9 byrjaði að snjóa hér, sagði fréttaritari Mbl. þar í símtali í gærmorgun. Var hiti þá kominn niður undir frostmark, og snjókoman var nokkuð dimm. Ekki ætti hún þó að skyggja á af- mælishátiðina. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Hafnarfirði. Dvalið verður að Laugar- vatni vikuna 28. júnið til 5. júlí og verður tekið á móti umsóknum í Öldutúns- skóla föstudaginn 21. mai kl. 8.30 og laugardag 22. maí kl. 2 sfðd. [ AHEIT DG GJAFIR | Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandarkirkja: N.N. 1.000.-, I.S. 1.000.-, Sveinbjörg 500.-, Ingibjörg 300.-, L. og S. 1.000.-, Í.J. I. 000.-, Dalkarl 1.000.-, Þ.G.F. 1.000.-, M.G. 1.000.-, G.K. 1.000.-, N.N. 2.000.-, J. K. 500.-, N.N. 1.000.-, S.K. 600.-, H.G. 3.000.-, Rósin 3.000.-, B.S. 1.000.-, f.M. 300.-, G.G. 500.-, STÚDENTAR MA 1956 Ráðgert er að hittast 4. júnf. Vinsamlegast hafið samband við Björn Jóhannsson, sími 10-100, eða Jósef Þor- geirsson sími 93-1600. | BRIDCBE Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Sviss og Isra- els f Evrópumótinu 1975. Suður: Norður: S. D s. A-K-8 H. A-K-8-4 H. D-G-10-7-6 T. K-D-6-2 T. 7-5-4 L. A-8-5-2 L. D-7 Svissnesku spilararnir sögðu þannig á þessi spil: S N 11 — ls 4h — 4s 6h — p Útilokað var að vinna slemmuna, því sagnhafi gefur alltaf slagi á lauf og tígul. Spilararnir frá Israel voru varkárir og sögðu þannig: S — N 11 — ls 21 — 2h 3h — 3s 4h — P Sagnhafi vann spilið auð- veldlega og leiknum lauk með sigri Israels, 19. stig gegn 1. FRÁ HÓFNINNI ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn i gær: Vöruflutningaskipið Eld- vfk kom frá útlöndum. íra- foss fór til útlanda og Hekla kom úr strandferð. Danskt kornflutningaskip kom og væntanlegt var frá útlöndum í gær Vestur- land. Togararnir Snorri Sturluson og Engey komu báðir inn til löndunar úr veiðiferð. Ég sé Ij'ón úti við sjóndeildarhringinn. Vonandi kemur það ekki auga á okkur. DAGANA frá og með 21. maí til 27. mai er kvöld og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: Lyfjabúð Breiðholts en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til 22 þessa daga nema sunnudag. — S.ysavarðstofan i BORGARSPÍTALmNUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. —. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands f Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 1 7—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 i Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskírteinin. HEIMSÓKNARTÍM . AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — fóstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild. kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — SJUKRAHUS sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið. E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir Dagleoa kl. 15.15—16.15 og kl 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19 — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABlLAR. bækistöð i Bústaðasafni. sími 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17 BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sfma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru í Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga ?6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS- INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk 5 lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 8441 2 kl. 9—10) — LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 slðdegis SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311 Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs manna. I Mbl. fyrir 50 árum digiciuui sérleyfislög, er heim iluðu tveimur félög- um að virkja fossana í Arnarfirði. Þessi ___ tvö félög áttu foss- ana en þau hétu: Dansk islandsk Anlægsselskap og Islands Salt- og kemiske fabrikker. Formaður fé- lagsins Dans isl. Anlægsselskap var Carl Sæmundsen stórkaupmaður. Hann segir frá því í samtali við blaðið að hugmyndin sé að sameina allt vatnsafl fossanna, sem áformað var að virkja; Dynjanda, Svfnár, Mjólkár, Borgár og Hofsár. Var ráðgert ad orkuverið risi við Mjólkárfossa. GENGISSKRANING NR. 95 — 20. maf 1976. Elning Kl. 12.00 1 Bandarfkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskarkrónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gylliní 100 V.-Þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 181.40 181.80 327.00 328.00* 185.15 185.65* 2991.05 2999.35* 3306.75 3315.85* 4107.15 4118.45* 4681.20 4694.10* 3854.25 3864.85* 462.60 463.90* 7331.75 7351.95* 6667.30 6685.70* 7071.15 7090.65* 21.55 21.61* 987.50 990.20* 601.00 602.70* 268.05 268.75* 60.63 60.80* 99.86 100.14 181.40 181.80 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd * Breyting frásfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.