Morgunblaðið - 21.05.1976, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1976
^ Makaskipti
Höfum verið beðnir um að útvega einbýlis-
hús, raðhús, parhús, eða stóra sérhæð í
Vesturbænum í skiptum fyrir raðhús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr við Sæviðar-
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 266 00
\mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^ma^^J
26200
Við Vesturberg
sérstaklega vönduð og vel útlítandi 2ja
herb íbúð á 1 hæð til sölu. Fallegt
flísalagt baðherbergi. Útborgun 3,8 — 4
milljónir.
FASTEWALM
MORGUNBLABSHinil
Óskar Kristjánsson
MALFUTMVGSSKRIFSTOFA
(■udmundur P£tursson
Axel Kinarsson
ha-staréttarldgmenn
SÍMAR 21150 • 21370
2ja herb. ný íbúð með bílskúr
á efri hæð um 60 fm við Nýbýlaveg. Næstum fullgerð.
Góður bílskúr. Útsýni.
3ja herb. góð fullfrágengin íbúð
á 3. hæð við Hraunbæ um 80 fm. Teppalögð með
góðum harðviðarinnréttingum Sameign frágengin með
bílastæðum
Ennfremur 3ja herb. ný úrvals íbúð við Dvergabakka
um 80 fm. Fullfrágengin.
4ra herb. nýjar íbúðir
Við Æsufell á 3. hæð í háhýsi 102 fm. 3 svefnherb.
Mikil og góð sameign. Útsýni. Útb. aðeins 5,5 millj.
Við Furugrund Kópavogi á 2. hæð um 1 10 fm Næstum
fullgerð Gott kjallaraherb. með snyrtingu fylgir. Góð
sameign Útb. aðeins 5,5 millj.
6 herb. sérhæð í Vesturborginni
á Högunum um 150 fm. neðri hæð i þribýlishúsi. Allt
sér. Bilskúr. Ræktuð lóð Útb. aðeins 9.5 millj.
Ennfremur 5 herb. glæsilegar sérhæðir við Rauðalæk
(bilskúr). Nýbýlaveg (bilskúr). Þinghólsbraut (bílskúr).
Sérstaklega óskast góð 3ja til 4ra herb. íbúð helst í
Vesturborginni.
Ný söluskrá heimsend
ALMENNA
FAST EIGNASAIAW
LAUGAVEGI 49 SÍNIAR 21150-21370
Fastcignatorgió grofinnm
EINARSNES 2 HB
60 fm. 2ja herb. kjallaraibúð.
Sér hiti. Sér inngangur. Tvöfalt
gler. Verð: 3,5 m. Útb.: 2 m.
DVERGABAKKI 4 HB
110 fm. 4ra herb. íbúð ásamt
einu herb í kjallara. Ibúðin er
endaibúð á 2. hæð. Þvottahús
innaf eldhúsi. Mjög góð ibúð.
Verð: 8,5 m. Útb.: 6 m.
FELLSMÚLI 4 HB
108 fm. 4ra herb. íbúð i fjölbýl-
ishúsi til sölu. Stór og góð stofa
með suðursvölum. Sér hiti. Mikil
sameign Útb.. 7 m.
MIKLABRAUT 5 HB
125 fm, 5 herb. risíbúð í þrí-
býlishúsi. Rúmgóð og falleg
íbúð. Verð: 8,5 m. Útb.: 6 m.
RJÚPUFELL RAÐH
1 35 fm, raðhús til sölu. Húsið er
rúmlega tilbúið undir tréverk. í
húsinu er auk þess 70 fm, kjall-*
ari. Bilskúrsréttur. Verð.
10,7—1 1 m.
SELJABRAUT 5 HB
106 fm, 4ra—5 herb. ibúð til
sölu i Seljahverfi. íbúðin er
endaíbúð rúmlega tilbúin undir
tréverk. Útb.: 4.9 m
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 17874
Jon Gunnar Zoéga hdl. Jon Ingólfsson hdl.
Hafnarfjörður
i Nýkomið til sölu
Norðurbraut
3ja herb. steinhús á rólegum
stað, á baklóð. Verð kr. 4
milljónir. Útborgun um kr. 2,5
milljónir.
Miðvangur
3ja herb. falleg íbúð á 1. hæð
(endaibúð) i fjölbýlishúsi i Norð-
urbænum. Verð kr. 7,5 milljónir.
Holtsgata
3ja—4ra herb. risibúð i timbur-
húsi.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
Fast^na
torgið
GRÓFINN11
Sírni:27444
Sjá
einnig
fasteigna-
auglýsingar
á bls. 10
íbúðir í vesturbæ
Til sölu 2ja og 5 herb. íbúðir í smíðum við Flyðrugranda (Meistaravellir)
til afhendingar á næsta ári. Upplýsingar á skrifstofunni, Hjálmholti 5,
laugardag kl 10 — 5 og á byggingarstað
Byggingarfélagið Óskar og Bragi s.f.
Fasteignir
til sölu
Einbýlishús Kóp.
Hrauntunga
6 herb. mjög fallegt ásamt bíl-
geymslu.
Kastalagerði
4ra herb. ásamt stórri vinnu-
stofu. Mjög glæsileg lóð. Útsýni.
Digranesvegur
5 herb. ný standsett. Stör lóð.
íbúðir:
Reykjavík
Gautland
3ja herb. mjög vönduð ibúð á 2.
hæð.
Geitland
3ja herb. mjög vönduð ibúð á 1.
hæð.
Sólheimar
3ja herb. ibúð á 9. hæð. Fallegt
útsýni.
Neshagi
3ja herb. íbúð ásamt stofu og
hlutdeild i eldhúsi í risi. Bilskúrs-
réttindi fylgja.
Bergþórugata
5 herb. ibúð. Má breyta í tvær
2ja herb. íbúðir ásamt hlutdeild i
ibúð i kjallara.
Kópavogur
Þinghólsbraut
5 herb. 1. hæð með bilskúr.
Mjög glæsileg.
Nýbýlavegur
6 herb. hæð með bilskúr. Mjög
glæsileg
Sigurður Helgason hrl.,
Þinghólsbraut 53,
sími 42390.
28611
Silfurteigur
Höfum 1 einkasölu 2ja herb. 70
fm risíbúð við Silfurteig. Góð lán
áhvilandi. Verð 5 millj. Útb. 3.8
millj.
Rauðarárstigur
2ja herb 65 fm ibúð á 2. hæð.
Góð lán áhvilandi. Verð 6 millj.
Útb. 4 millj
Hraunbær
3ja herb. 80 til 85 fm ibúð á
hæð. Verð 7 millj. Útb. 5 millj.
Nýbýlavegur
3ja herb. 96 fm jarðhæð í fjór-
býli. Verð 7 til 7.5 millj. Útb. ca
5 millj.
Hraunbær
Vorum að fá i sölu mjög góða
4ra herb. ibúð við Hraunbæ.
Verð 8.9 millj. Útb. 6 millj.
Álfaskeið
4ra herb. 110 fm jarðhæð i
mjög góðu standi. Verð 8.5
millj. Útb. 6 millj.
Úrval af öðrum gerðum íbúðar-
húsnæðis.
Fasteignasalan
Bankastræti 6,
Hús og eignir,
Lúðvík Gizurarson hrl,
kvöldsímar 17677 __
28833.
Fasteignasalan
1 30 40
Kleppsvegur
4ra herb. jarðhæð og 1 herb. i
risi. Góð teppi. tvöfalt gler. Útb.
5 millj.
Espigerði
3ja herb. 112 ferm. vönduð og
ný íbúð í fjölbýlishúsi. Bifreiða-
skýli og sér þvottahús.
Bólstaðarhlíð
4ra herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýl-
ishúsi. í mjög góðu ástandi. Bíl-
skúrsréttur. Útb. 8 millj.
Háaleitisbraut
5 herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlis-
húsi. Bílskúrsréttur. Útb. 8 millj.
Sólvallagata
Parhús, kjallari, tvær hæðir og
geymsluris. Bílskúr, góður garð-
ur.
Hallveigarstigur
6 herb. íbúð i tvibýlishúsi. Sér
inngangur. Útb. 5 millj.
Laugarnesvegur
3ja herb. 88 ferm. íbúð ásamt
óinnréttuðu risi og 1 herb. í
kjallara.
Dúfnahólar
3ja herb. 80 ferm. ibúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi
Bræðraborgarstigur
Byggingarlóð ásamt samþykkt-
um teikningum
Njálsgata
3ja herb. 80 ferm. ibúð i stein-
húsi á 3. hæð.
Framnesvegur
Hæð og ris i steinhúsi, samtals 5
herb. Nýlegar innréttingar, tvö-
falt gler.
Efstasund
Einbýlishús ásamt bilskúr. 7
herb. ibúð og einstaklingsíbúð i
kjallara
Helgafellsbraut
Vestmannaeyjum
Kjallari, hæð og ris. Teikníngar á
skrifstofunni.
Vogar,
Vatnsleysuströnd
100 ferm. nýlegt einbýlishús,
900 ferm. lóð. Rafmagnskynd-
ing.
Hringbraut
Hafnarfirði
Nýstandsett 3ja herb. íbúð i tvi-
býlishúsi. Sér inngangur.
Barrholt
Mosfellssveit
144 ferm. einbýlishús ásamt bil-
skúr. Fokhelt i september.
Þrastarlundur
Garðabæ
1 50 ferm. vandað raðhús með
kjallara. Bilskúr.
Höfum kaupendur eða leigjend-
ur að allt að 1000 ferm. lager-
plássi á jarðhæð ásamt góðu
útiplássi á góðum stað i Reykja-
vik. Höfum á söluskrá 2—7
herb. íbúðir i Reykjavík og ná-
grenni og fjársterka kaupendur
að fasteignum. [ mörgum tilvik-
um um skipti að ræða. Höfum
kaupendur að jörðum og sumar-
bústöðum.
Málflutningsskrifstofa
JÓN ODDSSON
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 2,
fasteignadeild
sími 13040
kvöld- og helgarsimi
40087.
Byggingalóð á
Seltjarnarnesi
Til sölu er stór, mjög góð lóð fyrir einbýlishús.
Gatnagerðargjöld eru greidd. Teikning getur
fylgt. Verð 3,5—4 millj. Nánari upplýsingar í
síma 22691.
Htefs tl! sö!t! í f]ö!bý!!shús! v!5 P!y5rsj—rsnds
ÍBÚÐIRNAR ERU TVEGGJA, ÞRIGGJA, FJÖGURRA OG FIMM HERBERGJA. SELJAST TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK, ÖLL SAM-
EIGN FULLFRÁGENGIN, Þ.Á.M. FRÁGENGIN LÓÐ MEÐ TRJÁM OG RUNNUM OG MALBIKUÐUM BÍLASTÆÐUM. ALLAR UPP-
LÝSINGAR VEITIR UNDIRRITAÐUR í SÍMA 40650 KL. 16 — 18 NÆSTU DAGA.
Friðgeir Sörlason