Morgunblaðið - 21.05.1976, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MAl 1976
NJÖRVASUND
Skemmtileg, rúmgóð 3ja herb.
jarðhæð í þríbýlishúsi. Góðar
innréttingar. Verð 6,5 millj. Útb.
4.8 millj.
ÆSUFELL 96 FM
3ja herb. ágætis íbúð með suð-
ursvöldum. Verð 7 millj. Útb
4.5 millj.
ÆSUFELL 96 FM
Mjög vel búin og vönduð
3ja—4ra herb. jarðhæð í há-
hýsi. Mikil sameign. Verð 7.2
millj. Útb. 5 millj.
LEIRUBAKKI 106 FM
4ra herb. íbúð á 3. hæð. Verð
7.8 millj. Útb. 5,5 millj.
HRAUNBÆR 110FM
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Verð
8.5 millj. Útb. 6 millj.
BÚÐARGERÐI 136FM
6 herb. sérhæð i sambýlislengju.
Sér inngangur. Sér hiti, sér garð-
ur. Verð 9.8 millj. Útb. 7.5 millj.
ÆSUFELL 105 FM
Mjög skemmtileg 4ra herbergja
íbúð á 6. hæð með miklu útsýni
bæði til norðurs og suðurs. íbúð-
in litur út sem ný. Innréttingar
allar eru mjög vandaðar og ullar-
teppi í sérflokki á gólfum. Verð
9.5 millj. Útb. 6.5 millj.
GARÐABÆR 248 FM
Mjög skemmtilegt einbýlishús á
tveim hæðum, 154 ferm. að
grunnfleti. Húsið er mitt á milli
þess að vera tilbúið undir tréverk
og fullbúið. Teikningar og nánari
uppl á skrifstofunni.
MIKLABRAUT 125 FM
Góð 5 herbergja risibúð, lítið
undir súð. Sér hiti, danfoss kerfi.
Ný raflögn. Ný ullarteppi. Ekkert
áhvílandi. Verð 8.5 millj. Útb. 6
millj.
TVEGGJA HERBERGJA
ÍBÚÐIR í REYKJAVÍK
OG NÁGRENNI ÓSK
ASTÁ SÖLUSKRÁ OKK-
AR.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA6B S:156K)
SK3URÐUR GEORGSSON HDL.
STEFÁN FÁLSSON HDL.
BENEDIKT ÖLAFSSON LÖGI
Ai;(,I.YSIN<,ASlMI\N ER:
22480
Melaskólinn sigraði í
spurningakeppni skóla-
bama um umferðarmál
MIÐVIKUDAGINN 28. apríl
s.l.fórfram I útvarpssal sfðari
hluti spurningakeppni tólf ára
skólaharna f Reykjavfk um um-
ferðarmál. Fyrri hlutinn var
skriflegur og fór fram í skólun-
um sjálfum. Þá urðu hlutskarp-
astir Melaskóli og Hvassaleitis-
skóli. Þessir tveir skólar
kepptu til úrslita og sigraði
Melaskóli. Verðlaun voru bik-
arar gefnir af Sambandi fs-
lenzkra tryggingafélaga og
viðurkenningarskjöl frá lög-
reglustjóranum f Reykjavfk.
Fyrir Melaskóla kepptu
Agnes Eir Allansdóttir, Finnur
Loftsson, Guðmundur Jóhanns-
son, Karl Gíslason, Svandís
Svavarsdóttir, ína Hjálmars-
dóttir og Torfi Þórhallsson.
Leiðbeinandi þeirra var Ölafur
Einarsson kennari.
Fyrir Hvassaleitisskóla
kepptu Birna Antonsdóttir,
Bjarnsteinn Þórsson, Bryndfs
Pálsdóttir, Sólveig Sigurðar-
dóttir, Svavar Guðmundsson,
Sæmundur Andrésson og Jó-
hannes Jónsson. Leiðbeinandi
þeirra var Haukur Isfeld kenn-
ari.
Dómarar voru Sturla Þórðar-
son fulltrúi og Asmundur
Matthiasson varðstjóri. Keppn-
inni verður útvarpað í barna-
tfma 27. maí, uppstigningardag.
Myndin var tekin þegar úr-
slitakeppnin fór fram.
Vortónleikar
Gígjunnar
á Akureyri
Akureyri 19. maí
SÖNGFÉLAGIÐ Gígjan heldur
árlega vortónleika sína í Borgar-
bíó 27. maí kl. 15.00, 28. maí kl.
19.00 og 29. maí kl. 17.00. Söng-
stjóri er Jakob Tryggvason,
undirleikari Agnes Baldvins-
dóttir og einsöngvarar Sigríður
Ella Magnúsdóttir og Kristján I.
Jóhannsson, tenór. Þau syngja
einnig nokkur lög í hléi Hluti
söngskrárinnar er fluttur með að-
stoð karlaradda.
Söngfelagið Gígjan er nú 10 ára
og hefir Jakob Tryggvason verið
söngstjóri frá upphafi að undan-
skildu einu orlofsári. 40 konur
eru í kórnum, hin yngsta 15 ára
en hin elzta á sjötugsaldri. For-
maður kórsins er Fanney Odd-
geirsdóttir. —sv.p.
Reytingsafli
við Kolbeinsey
Grímsey, 18. maí.
BÁTAR frá Grenivík og Húsavík
hafa fengið reytingsafla við Kol-
beinsey að undanförnu. Hafa þeir
mest fengið 14 tonn yfir daginn,
en inn á milli hefur fiskiríið verið
sáralítið. Þetta er allt fallegur
þorskur og hann hefur haldið sig
alveg upp í eynni, þannig að
bátarnir hafa þurft að leggja lín-
una alveg upp í harða landi.
Hér hefur verið leiðinda veður
að undanförnu, þokusuddi flesta
daga. Bátarnir héðan eru hættir
veiðum og er verið að þrífa þá.
Vorstörf eru hafin af fullum
krafti.
— Alfreð.
Sumarbústaður
vandaður45 fm sumarbústaður í kjarrivöxn-
u landi við Þrastarskóg. Verð 3V2 milljón.
Útborgun 1 V2— 2 milljónir. Myndir af bú-
staðnum eru til sýnis á skrifstofunni, en
bústaðurinn sjálfur er til sýnis á sunnudag
n.k. Upplýsingar um bústaðinn eru veittar í
símum 26200, 83310 og 71576
FASTEIG.WSALAIV
MORenLABSHCSIItll
Öskar Kristjánsson
M ALFLITVIVGSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
28444
Raðhús — Garðabær
Höfum til sölu 160 fm. raðhús á tveimur
hæðum. Húsin afhendast fullfrágengin að utan,
m.a. með gleri, útihurðum, bílskúrshurð, mál-
uð, lóð jöfnuð. Fast verð.
Beðið eftir láni frá Húsn.m.st. ríkisins kr. 2,3
millj. Traustur byggingaraðili. Aðeins tvö hús
eftir.
HÚSEIGNIR
VEITUSUNDM PlflH
SlMI 28444 OC ðltlr
Pólsku stellin komin aftur
12 manna
kaffistell
1 2 bollar
1 2 undirskálar
1 2 desertdiskar
1 kaffikanna
1 sykurkar
1 rjómakanna
1 kökudiskur
litur Ijós brúnt
12 manna matarstell kr. 6.950.—
1 2 manna kaffistell kr. 4.500.—
1 2 manna matar og kaffistell kr.
1 1.450,—
Sendum í póstkröfu
12 manna
matarstell
1 2 grunnir diskar
1 2 djúpir diskár
2 steikaraföt
1 sósukanna
1 kartöflufat
1 mjólkurkanna
2 grænmetisdiskar
kaffistell 40 stykki UITI allt land
matarstell 31 stykki
BÚSAHÖLD OG GJAFAVÖRUR
MIÐBÆ OG GLÆSIBÆ Símar 86440 35997.
Til sölu
sjávarlóðir á Seltjarnarnesi
Lóðirnar nr. 16 —18(1 406 fm), nr. 20 (1 1 98
fm) og nr. 22 (1479 fm) við Tjarnarstíg á
Seltjarnarnesi eru til sölu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt:
„Sjávarlóðir — 2118"
28611 28440
Nýbýlavegur
3ja herb. 96 fm jarðhæð í fjórbýli. íbúðin snýr
öll í suður. Eldhús allt með nýjum inn-
réttingum. Rúmgóð stofa, 2 góð svefnherbergi
Teppi á stofum og herbergjum. Geymsla á
hæðinni. Lagt fyrir þvottavél á baði. Verð 7,0
— 7,5 milljónir. Útborgun ca. 5,0 milljónir.
Fasteignasalan, Bankastræti 6,
Hús og eignir,
kvöldsímar 28833 og 17677
Lúðvík Gizurarson, hæstaréttarlögmaður.