Morgunblaðið - 30.05.1976, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 30.05.1976, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1976 17 Vélar til hellugerðar til sölu ásamt tilheyrandi. Hér er um að ræða m.a. fjölmargar gerðir móta fyrir skrauthellur. Þeir sem óska eftir frekari uppl. leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. sem fyrst og í síðasta lagi fyrir föstudagskvöld 4. júní merkt: „Sérstakt tæki- færi — 3746". Þarftþú aó veita vatni ? * Létt,sterk,ryðfrí Stillanleg sláttuhæð Jf. Slær upp að húsveggjum og út fyrir kanta ff Sjálfsmurð, gangsetning auðveld * Fæst með grassafnara Garðsláttuvél K hfÍR HF ... hinna vandlátu nr V J Tveggja áratuga reynsla af plaströrum frá Reykjalundi hefur sannað að ekkert vatnslagnaefni hentar betur íslenskum aðstæðum. Plaströr eru létt og sterk og sérstak- lega auðveld í notkun. Plaströr þola jarðrask og jarðsig. Plaströr má leggja án tenginga svo hundruðum metra skiptir. Plaströr eru langódýrasta en jafnframt varanlegasta vatnslagnaefni á markaðnum. Plaströrin frá Reykjalundi fást í stærð- um frá 20 m/m - 315 m/rn ('A ” -12 ”). Grennri rör fást í allt að 200 metra rúllum (20-90m/m) en sverari rör í 10 og 15 metra lengdum (110-315 m/m). Við höfum allar gerðir tengistykkja og veitum þjónustu við samsuðu á rörunum. Þurfir þú að veita vatni skaltu hafa samband við söludeild okkar. REYKJALUNDUR Mosfellssveit. Sími 66200. Volkswagen ■ jrm æ ■ - Auði bilasýning Kynnum sérstaklega hinn nýja LT — SENDIBÍL A AKUREYRI í dag sunnudaginn 30. maí kl. 1-6 eh. hjá BAUG hf Norðurgötu 62 VCO<^ 'o9t6 Auði -EOLF-oq LT-sendibílinn Volkswagen QQQO Auói HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sfmi 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.