Morgunblaðið - 30.05.1976, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 30.05.1976, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vantar yður starfsfólk? Matsveinn með góða starfsreynslu við mötuneyti á flutninga- og fiskiskipum óskar eftir góðu starfi Tilboð leggist á afgr Morgunblaðs- ins merkt: ,,Matsveinn 3755" fyrir 4. júní. Réttingarmenn óskast Vantar 2 — 3 vana réttingarmenn strax. Upplýsingar í símum 31464 og 75685. Sjúkraliðar óskast til starfa fyrir hádegi Uppl í síma 26222 kl. 8—12 f.h. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Laghentur maður óskast til aðstoðar við handiðn og fleira. Fram- tíðarvinna Bilpróf nauðsynlegt. Uppl. að Laugavegi 1 66, á mánudag. Atvinna Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða ungan mann til afgreiðslu og skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt „atvinna — 3758". Verzlunarstarf Óskum eftir að ráða nú þegar, ungan reglusaman mann til starfa í málninga- deild okkar, svo og til afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka h.f., Laugavegi 1 78. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða fastan starfsmann til næt- urþjónustu í þvottastöð SVR á Kirkju- sandi. Meirapróf (D liður) er skilyrði. Laun samkv 6 fl. borgarstarfsmanna. Upplýsingar gefur Jan Jansen á verk- stæði SVR á Kirkjusandi kl. 13.00 — 14 00 Sími 32024. Skrifstofustulka Óskum að ráða skrifstofustúlku til ábyrgð- arstarfa við vinnulaunaútreikning og bók- hald, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Framtíð — 3757." Framkvæmdastjóri (sumarvinna) Taflfélag Reykjavíkur óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra fram í miðjan sept. Uppl. um starfið veittar að Grensásvegi 46 (ekki í síma) mánudaginn 31. maí kl. Höfum vinnufúst fólk, vant margvísleg- ustu störfum. Atvinnumiðlun stúdenta Sími 1-59-59. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Góð vél- ritunar- og íslenskukunnátta skilyrði, ásamt skipulagshæfileikum og lipurri framkomu. Framtíðarstarf. Umsóknir merktar „Örugg — 3746" sendist afgr. Mbl. fyrir 8. júní. Laus staða Starf forstöðumanns félagsmiðstöðvar í Bústaðasókn er laust til umsóknar og veitist frá 1. ágúst. Gert er ráð fyrir hálfu starfi í fyrstu. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð ásamt starfslýsingu og menntunarkröfum fást á skrifstofu æskulýðsráðs, Frikirkju- vegi 1 1, sími 1 5937 /ESKULÝOSRÁO EBUj REYK JAVÍKUR g_____SÍMI 15937 ■II ÍHÍÆSKULÝÐSRdÐ Starfsfólk óskast Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða starfs- mann til almennra skrifstofustarfa. Auk starfsmanns við nýja gerð skráningar- tækja (götun) sem allra fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða almenna menntun og enskukunnáttu. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu fé- lagsins að Lækjargötu 2 og skulu um- sóknir sendast starfsmannahaldi Flug- leiða h.f. fyrir 5. júní n.k. Flugleiðir h. f. 20 — 22. Taflfélag Reykjavíkur. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Einkaflugmenn — Flugnemar Flugmálastjóri heldur fund um flug- öryggismál með einkaflugmönnum og flugnemum mánudaginn 31. maí kl. 20 30 í ráðstefnusal Hótel Loftleiða. Allir einkaflugmenn, flugnemar og flug- áhugamenn eru velkomnir. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed Hansen. Stofnfundur íþróttadeildar Fáks verður haldinn mánu- daginn 31 maí í félagsheimili Fáks, Víði- völlum (efri Fákshúsum) og hefst kl. 20 30 Allir Fáksfélagrn geta gerst félagar í íþróttadeildinm, þeir sem hafa sérstakan áhuga á hestalfn óttum eru hvattir til að gerast stofnfélagar .. - ■ ■ " a / Aðalfundur Berkla- varnar Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 3. júní að Hátúni 10, kl 20.30. Kosnir verða full- trúar á 20. þing S.Í.B.S. Stjórnin. I Tannsmiðir Takið eftir, aðalfundur Tannsmiðafélags íslands verður haldinn að Hótel Esju, miðvikudaginn 9. júní kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Hjúkrunarfélag íslands Félagsfundur verður í Domus Medica þriðjudaginn 1. júní kl. 20.30. Fundarefni: Kjarasamningar Hjúkrunarfræðingar — fjölmennið. Launamálanefnd H. F. í. Flugleiðir h.f. Aðaífundur i Aðalfundur Flugleiða h.f. verður haldinn að Hótel Loftleiðum, í Reykjavík, Kristal- sal, fimmtudaginn 10. júní 1976 og hefst kl. 1 3:30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 10. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 18. grein sam- þykktanna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum á aðalskrifstofu Flug- leiða h.f., Reykjavík frá og með 1. júní n.k., Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundinum, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfundinn. Allar aðaltillögur, sem koma fram til at- kvæða á aðalfundinum liggja frammi hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins frá og með 9. júní 1976. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.