Morgunblaðið - 30.05.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAl 1976
29
— Ógnaröld
Framhald af bls.21
Margir eru vart fyrr komnir inn
fyrir veggi fangabúðanna en þeir
eru skotnir, og virðist alls ekki
hættulaust að fara þangað, þótt
menn viti engar sakir á sig. Rxkis-
starfsmaður einn var boðaður til
búðanna og átti að hafa með sér
skýrslu um einri fangann. Hann
kom á tilsettum tíma — og var
skotinn. Starfsbróður hans hafði
þótt hann orðinn full valdamikill!
Fangar sem sloppið hafa frá
Naguru telja víst, að verðirnir
fremji illvirki sín að undirlagi
Amins forseta. Telja þeir, að
Amin hafi komið í bUðirnar i des-
ember síðast liðnum og lagt bless-
un sína yfir fyrirtækið.
Dagskipanin í fangabUðunum
er allströng. A morgnana þrífa
fangar vígvöllinn eftir blóðbaðið
daginn áður. Svo taka við erfiðar
æfingar og gefast vörðunum mörg
tilefni til að berja fanga meðan á
æfingum þessum stendur.
Fangarnir fá ekki hvild fyrr en
klukkan 10 um kvöld. Þá er þeim
hrUgað inn í klefa, sem eru þrír
metrar á breidd, en rUmir þrír á
lengd. Eru 15—25 manns i
hverjum klefa.
Stöku sinnum fá vandamenn
fanga að færa þeim mat í fangels-
ið. En það er hættulegt. Konum,
sem koma færandi hendi til eigin-
manna eða bræðra sinna i fang-
elsinu, er ósjaldan nauðgað.
Þannig er nU dagieg önn í
Nagurufangelsi.
Því miður fara litlu betri sögur
af lífinu annars staðar í Uganda.
Ríkir víða mikil neyð og hafa
mörg hundruð manna flUið land
vegna þess. Að sögn flóttamanna
er almenningi mikil hætta bUin af
hermönnum Amins. Drepa þeir
fólk af handahófi og fyrir engar
sakir og gera það „upptækt“, sem
þá vantar. Má alþýða manna þó
ekkert missa. Neyðin er slík sums
staðar, að fólk selur ung börn sín
fyrir kýr eða nokkrar krónur.
Ástandið er verst í borgum og
bæjum. I Kampala hefur verð
kjUklinga fimmfaldazt undan
farið, en saltverð áttfaldazt og
sykurverð fjórfaldazt, En auk
þess fást þessar vörur sjaldnast
nema á svörtum markaði.
Ugandamenn sUpa nU seyðið af
hergagnaást forseta sins. Hann
hefur eytt þvílíku fé í hergögn, að
ríkið er gjaldþroti nær. Hann
hefur ekki heldur skeytt neitt um
stjórn efnahagsmála. Vegna þess
hefur framleiðsla í Uganda snar-
minnkað; hUn nemur nU 20% af
því sem var árið 1970, og það er að
segja að meðaltali.
Það væri UgandabUum sýnilega
fyrir beztu, að Amin forseti
breytti um starf. En hann hefur
líklega ekki hug a því. ,,Og hann
kann að halda völdum í 20 ár
enn,“ sagði Ugandamaður einn
um framtíðarhorfurnar. „Hann
hefur lyklavöldin í vopna-
bUrunum, — og hagsmunir hans
eru einnig hagsmunir
hermannanna."
— DAVID MARTIN
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22410
JHor0unb!nt>ií>
Til sölu
Gistihúsið á Hólmavík er til sölu ásamt innbúi til
reksturs. Verð 9 milljónir. Útborgun 5.5 — 6
millj.Eignaskipti koma til greina. Laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 95 — 3114.
Húsbyggjendur
Einangrunar-
plast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆMT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi simi: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
Gallabuxur — gallavesti — gallapils — gallakápur
— gallamussur — gallamittisjakkar — hvítar galla-
buxur — skokkar röndóttir, stutterma og langerma
bolir.
Verzlun hinnar vandlátu.
Laugavegi 62 Sími 15920
Dimplex
til rafhitunar húsa
00000000]
00000000
qjmooooœj
A.38 (ikW)
'0000001
OOOOCQi
10000000000]
100000000000
D.228 (1J kW)
oooooooooooooooooooo
00000000000000000000
tg------ -........
C.220 (1 kW)
0000000000000000]
oooooooooooooooo
jOOOQOOOOOOOOOOOO
ER.316 (1 jkW)
- OLÍUFYLLTIR RAFMAGNSOFNAR
Við höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu
oliufylltu rafmagnsofna frá Dimplex. Einnig
gegnumstreymisofna með tveimur element-
um og þrískiftum rofa.
Hitavatnskúta i stærðum 1 5—300 lítra.
VANGURHE
,/ Vesturgötu 10, Rvík.
símar 21490—19440.
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Býður sumarblóm, fjölærar
jurtir, tré og runna.
Opið virka daga
9 — 1 2 og 1 3 — 22
laugardaga
9 — 1 2 og 1 3 — 19
sunnudaga
1 0 — 1 2 og 1 3 — 1 9
Sendum um allt land.
Sækið sumarið til okkar og flytjið það með ykkur heim
Yogastöðin
— Heilsubót
er fyrir alla
Líkamsþjálfun er lífsnauðsyn.
Að mýkja — styrkja — losa um spennu — og
örfa endurnýjunarstarf líkamans er forsenda
fyrir heilbrigði.
Morguntímar — Dagtímar — Kvöldtímar.
Yogastöðin — Heilsubót,
Hátúni 6A, simi 27710.
TCM'
rrnm
Spariö
kraftana!
Notið véla-aftið.
TCM
GAFFAL LYFTARARNIR
ERU ORONIR LANDSKUNNIR
FYRIR SÍN SÉRSTÖKU GÆÐI.
GÆÐI.
Kjölur sf.
a, Simar 2121 og 2041 Keflavik.
d Vangur hf.
~ Simi 21490 Reykjavik.
— Varahlutaþjónusta: sími 25835.
INTERNATIONAL
SCOUT II
„TRAVEL TOP" Venjulegur
„TRAVELER" Lengri gerð Diesel — Bensín
„TERRA" „Pick-up"
SAMBANDIÐ VÉLADEILD
Ármúla 3.