Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1976 33 Fiskiskip tii sölu 235 lesta byggt 1969 með 875 ha Wiechmann. 207 lesta byggt 1964, togveiðarfæri geta fyigt 55 lesta eikarbátur 1 956 með nýjum tækjum. 8 lesta súðbyrðingur með rafdrifnum færarúll- um. Höfum kaupanda að 200 til 300 lesta og 80 til 1 00 lesta skipum. Fiskiskip, Pósthússtræti 13, sími 22475, heimasími 13742. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júnímánuði Þríðjudagur . 1. júní R 21301 til R-21500 Miðvikudagur 2.júní R 21501 til R 21700 Fimmtudagur 3.júni R 21701 til R 21900 Föstudagur 4.júní R-21901 til R 22100 Þriðjudagur 8.júní R-22101 til R-22300 Miðvikudagur 9. júní R 22301 til R 22500 Fimmtudagur 10. júní R 22501 til R 22700 Föstudagur 11. júní R 22701 til R 22900 Mánudagur 14. júni R 22901 til R 23100 Þriðjudagur 15. júni R 23101 til R 23300 Miðvikudagur 16. júni R-23301 til R 23500 Föstudagur 18. júni R 23501 til R 23700 Mánudagur 21. júni R 23701 til R 23900 Þriðjudagur 22. júni R-23901 til R 24100 Miðvikudagur 23. júni R 24101 til R 24300 Fimmtudagur 24. júni R 24301 til R-24500 Föstudagur 25. júni R 24501 til R 24700 Mánudagur 28. júní R 24701 til R 24900 Þriðjudagur 29. júni R-24901 til R 25100 Miðvikudagur 30. júni R 25101 til R 25300 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.00 til 16.00 V Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum Festivagn- ar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr um- ferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. apríl 19 76. Einbýlishús Við Sigluvog er til sölu steinsteypt einbýlishús á pöllum. Húsið er alls að grunnfleti ca. 150 ferm. auk bílskúrs. Á 1 . hæð eru stofa, borð- stofa, eldhús; anddyri og forstofa. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Á jarðhæð er 2ja herbergja íbúð sem er tengd efri hæðinni en hefur einnig sér inngang. Stór og fallegur ræktaður garður. Laus fljótlega. Verð 1 8 millj VAGN E. JÓNSSON Málflutnings- og innheimtuskrifstofa — Fasteignasala. ATLI VAGNSSON LÖGFRÆÐINGUR. Sími 84433. NY VERSLUN! höíum opnaó nýia verslun að Skúlagölu 61 HÁÞRÝSTIVÖKVAKERFI FYRIR ALLAR TEGUNDIR VINNUVÉLA OG FLEIRA. GODOtDDO 4fl 4fl 4fl 4fl SKULAGÖTU BT - S:135BO 1Þ1Þ1Þ0G0G

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.