Morgunblaðið - 30.05.1976, Side 41

Morgunblaðið - 30.05.1976, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAI 1976 41 fclk í fréttum Lynn Redgrave sem Jóhanna af Örk. Fjölhæf leikkona Sylvia sem Emmanuelle... Skipt um hlutverk + „Þó að ég hafi hafið feril minn f klámmvndum er ég„viss um að ég á framtíð fyrir mér fullklædd,“ segir leikkonan Sylvia Kristel, sem kom fyrst fram f mvndinni Emmanuelle, sem sýnd var f Stjörnubfói ekki alls fyrir löngu. Sylvia er nú að leika í mynd sem ber heitið „Trúföst eiginkona" undir leikstjórn Rogers Vadims. „I þeirri mynd er ég siðsamlega klædd," segir Sylvia, „og áhorfendur mega bfða f fullar 40 mfnútur eftir þvf að ég láti fötin falla.“ Sylvia mun leika f fleiri myndum á næstunni og þá á móti ýmsum frægum leikurum eins og Peter Fonda, Michael York og Orson Welles. og sem trúföst eiginkona. + „Eg vil hafa líf og fjör f hlutunum og næga tilbreytingu — nú er ég til dæmis ekki Iengur bersyndug kona heldur dýrlingur,“ segir enska leikkonan Lynn Redgrave, sem fór með aðalhlutverkið í mvnd- inni „The Happy Hooker“ eða Vændiskonunni kátu en treður nú upp á Broadway sem Mærin frá Orleans. Leikritið hefur raunar ekki gengið of vel og hlutvcrk Red- grave er þvf tvfþætt: Að hjálpa Frökkum á fjölunum en leik- húsinu við miðasöluna. + Það á ekki af þeim að ganga vestur í Bandarfkjunum og rekur hvert hneykslismálið annað. Það nýjasta af nálinni er, að kunnur þingmaður repúblikana, Wayne Hays frá Ohio, hafi um nokkurt skeið haft f starfsliði sfnu myndar- legasta kvenmann, sem hafði það starf eitt með höndum að vera til f tuskið þegar Hays þóknaðist. Laun konunnar voru greidd af almanna fé og ekki skorin við nögl eða hálf þriðja milljón kr. á ári. Myndin hér að ofan var tekin af hjákonunni þegar henni þótti sem tfmi væri til kominn að komast f sviðsljósið og Ijóstra upp um Ifferni þing- mannsins. Hagkaup AKUREYRI tllkynnir: Opið 9 ----- 6 mánud. til fimmtud. 9 ---- 7 föstudaga 9 ---- 1 2 laugardaga Nú er því opið á morgnana alla virka daga vikunnar TRYGGVABRAUT 2411AKUREYRI Blómasalur Fjölbreyttar veitingar Gerið ykkur dagamun á Hótel Loftleiðum Munið kalda borðið Opið frá kl. 12—14.30 og 19—23.30 Feröaleikhúsið Bjartar nætur Skemmtikvöld fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 21.00 HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.