Morgunblaðið - 30.05.1976, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAI 1976
45
VELVAKAIMDI
Velvakandi svarar í síma 10-100
kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu-
dags
0 „Þeir voru
að skemmta
sér“.
Arni Helgason skrifar,-
Þannig segja blöðin oft
fréttir af þeim mönnum
sem ölvaðir og viti sínu fjær
slangra um, stela verðmætum,
berja saklaust fólk, taka bifreiðir
traustataki, aka þeim með mikl-
um háska fyrir aðra vegfarendur
og valda margvíslegu tjóni. Ef svo
keyrir úr hófi að þeir sem fyrir
barðinu verða á „skemnitikröft-
unum“ hljóta meiðsl og gista
sjúkrahúsið þá er „skemmtunin"
ennþá fullkomnari og áhrifameiri
fyrir þann sem fremur ódæðið.
Hvílíkar ,,skemmtanir“. En hvað
segja blöðin um þá sem
„skemmla" sér svo duglega að
mannslífum er fórnað fyrir stund-
ar „skemmtun".
Það er ekki að furða þótt með
þjóð vorru fjölgi „skemmtikröft-
um“ af þessu tagi þegar blöðin
telja þetta til skemmtana.
Kannski er þetta að dómi blaða-
manna skemmtilegast fyrir þá
sem verða fyrir barðinu á svona.
Unnið virðist markvisí' að því
leynt og Ijóst að fólk stundi ekki
það sem kallað var dyggðir í
gamla daga. Áfengis- og tóbaks-
auðvaldið sér alltaf leiðir. Og
þessi „skemmtiefni" eiga ötula og
áhugasama menn eins og Win-
ston-kaupmennina sem telja
íþróttaheiminn mettaðan tóbaks-
reyk vera sterkasta aflið til efl-
ingar sönnum íþróttum. Stjórn
Skáksambandsins er þó ekki á
sama máli, göðu heilli.
Nú hefur menntamálaráðherra
fellt úr gildi viðauka Gylfa við
ágætt bréf Björns heitins Ól-
afssonar þar sem leyfðar voru
áfengisveitingar í skólum sem
notaðir eru til hótelreksturs.
Þakkir og virðingu góðra manna á
Vilhjálmur fyrir það handarvikið.
Viðbrögð Björns Vilmundarson-
ar forstjóra við þessari sjálfsögðu
ákvörðun eru kátleg. Þó kenna
blöðin hann ekki við skemmtun.
Hann telur marga hlunnfarna
með þessari ákvörðun, hópar hafi
pantað dvöl og vilji sjálfsagt hafa
drykk sinn og engar refjar. En
hver spurði þá sem pantað höfðu,
þegar vinveitingum var komið á,
og vildu dveljast í umhverfi
ómenguðu af þeim „skemmti-
kröftum" sem þurfa á deyfiefnum
að halda til að hafa úr sér fýluna
og geðvonskuna? Hver taldi þá
sumargesti hlunnfarna sem flúið
hafa staði á borð við Laugarvatn
vegna ágangs þeirra sem voru að
„skemmta sér“? Sagði Ferðaskrif-
stofa ríkisins okkar nokkuð þegar
vínveitingar voru leyfðar fyrir-
Madeleine Herault?
Mme Lambert hló við.
— Nei, ekki Madeleine. Hún
var bara smástúlka þegar þessi
mynd var tekin. Nei, þetta var
mynd af eldri systur hennar,
Therese Herault. Stúlkunni sem
varð nunna.
Viltu meira kaffi.
Helen talaði hlýlegum rómi.
Kannan var tóm og kaffið { bolla
Davids löngu orðió kalt. Mme
Lambert var löngu farin. Jæja,
kannski var ekki svo ýkja langt
sfðan. Tfu mfnútur kannskí. En
það virtist eilffðartfmi.
— Leyfðu mér að hugsa, hafði
David sagt og sfðan höfðu þau
hvorugt mælt orð af vörum.
— Gerðu mér grcíða, sagði
hann núna. — Athugaðu hvort
þú getur haft upp á sfmanúmeri
Pinetshjónanna.
— Þú átt við sfðustu leigjend-
urna f húsinu?
Hann kinkaði kolli.
— Ég býst ekki við að þau séu f
sfmaskránni, sagði Helen.
— Þau cru svo nýflutt að það
v*ri með ólfkindum ef búið væri
varalaust með nokkrum penna-
strikum frá Gvlfa? En nú berja
menn sér og reyta hár sitt i fjöl-
miðlum. Þótt kátlegar séu aðfar-
irnar er siðleysið grátlegt.
% Hve margir
Og hér er bréf frá öðrum
pennavini Velvakanda, sem telur
blaðamenn fara gálauslega með
frásagnir:
I ríkisfjölmiðlunum og
blöðunum er dembt vfir okkur
alls konar samþykktum um öll
þau mál, sem ofarlega eru á
baugi, og fjölda af öðrum. Ekki er
gerð tilraun til að meta þessar
samþ.vkktir. Þá á ég við að reyna
að fræða okkur, aumingja lesend-
urna, um það hve margir standi
að baki hverri samþvkkt og
hvernig hún er tilkomin
Þetta er mjög bagalegt í frétt-
um, sem varða stórmál, eins og
t.d. landhelgismálið. Til dæmis
koma harðorðar samþykktir
frá stjórnarandstöðuflokkunum,
þ.e.a.s. þeim smáu, tveggja manna
flokkinum á Alþingi og frá smá-
flokkunum. sem klofnað hafa út
úr Alþýðubandalaginu, fyrir utan
hina tvo minni flokka á þingi,
Alþýðubandalag og Alþýðuflokk.
En ekkert frá stóru flokkunum
tveimur. Sjálfstæðisflokkurinn
hefur þó á bak við sig 42% allra
atkvæða i landinu, samkvæmt síð-
ustu kosningum. Þegar maður svo
heyrir stöðugar digurbarkalegar
yfirlýsingar þeirra, sem hafa á
bak við sig smáhópa (einkum þeg-
ar þessir hópar koma fram í
margs konar gervum og yfirlýs-
ingarnar því þeim mun oftar fram
bornar, þá þarf maður að hugsa
málið til að átta sig á því að þarna
er ekki um neinn meirihlutavilja
að ræða, heldur nokkra fulltrúa
lítilla háværra brota. Eg er
hræddur um að margir átti sig
ekki á þessu, þegar glymja í eyr-
um vfirlýsingarnar.
Þessi sömu röngu hlutföll eru
mjög áberandi í öllum þáttum í
útvarpi og sjónvarpi. Líka þegar
lesnir eru leiðararnir i útvarpinu
á morgnana. Sá flokkurinn, sem
hefur á bak við sig 42% af þjóð-
inni, kemur fram með eina rödd,
en hinir eru alltaf með þrjár og
upp i fimm fulltrúa. BLaðamenn
eiga auðvitað að reyna að leita
frekari upplýsinga um hve fjöl-
mennir fundir eru, sem gera
ályktanirnar, og hve stór samtök-
in eru, sem á bak við standa. Eða
hve mikið kjósendafylgi stendur
þarna að baki. Ekki þarf að vera
með neinar eigin vangaveltur, að-
eins láta okkur lesendur hafa slík-
ar upplýsingar, svo við getum
dregið okkar eigin ályktanir. T.d.
ættí aldrei að birta samþykkt af
fundi nema með fylgi hve marg-
mennur hann var og hve margir
tóku þátt í atkvæðagreiðslunni.
Og jafnframt hve stór samtök
standa að honum svo vitað sé um
áhugann á málinu. Annað er að
villa okkur lesendum sýn.
HÖGNI HREKKVÍSI
,,Sa, sem tðpíti hattinn minn, er lengst til vinstri!“
v______________________________________________________ J
Q3P SIG6A V/öGA g \iLVtVAH
Basar og kaffisala
að Fólkvangi, Kjalarnesi í dag kl. 3.
Kvenfélag/ð Esja.
A NDLITSBÖÐ, HÚÐHREINSUN UNGLINGA, LITUN,
HAR FJARLÆGT MEÐ VAXI, KVÖLDSNYRTING. HANDSNYRTING
OG FÓTSNYRTING.
DÖMUR ATHUGIÐI
GEFIÐ HOÐ YÐAR MfKT OG BIRTU EFTIR VETURINN.
K VEGNA OPNUNARINNAR BJÖÐUM VIÐ /
l^. SERSTA KAN A FSLÁ TT A 3. SKIPTA /A
andlitsnuddkOrum. /r
GEísIP
NÝKOMIÐ
GARÐSTOLAR
SÓLBEDDAR
FERÐABORÐ OFL.
GLÆSILEGT LJRVAL NÝKOMIÐ
tlfíKAWNOR UAm-
Am! mnsmm
VnmimúLYNA!'
£
VÁ Ý5VN/Ý Á w
\Wvo%T MANN MkVttM/
<(l L OKMAÝ
BAMKA
5TJÓRI