Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 117. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 1. JUNÍ 1976 Prontsmiðja Morgunblaðsins. Viðræður Islendinga og Hllftíl í Breta um fiskveiðideiluna; y JJ_ vfJlol; 1.1.1.1.00/ 1 samkomulagsátt í Osló Embættismenn á fundum fram á nótt Martha MitcheD látin Osló 31. maí. Frá Blaðamanni Morgunblaðsins Magnúsi Finnssyni: % ÞOKAZT virdist í samkomulagsátt í við- ræðum íslendinga og Breta hér í Osló, eftir því sem blaðamaður Morgunblaðsins kemst næst. I kvöldverðarboði sem Odvar Nordli, forsætis- ráðherra Noregs, hélt sendinefndunum í kvöld héldu ráðherrarnir Einar Ágústsson, Matthías Bjarnason og Anthony Crosland með sér stuttan fund á veitingastaðnum Dronningen og ákváðu að hittast aftur kl. 10.30 í fyrramálið, þriðjudag en undirnefndir embættismanna myndu starfa áfram fram eftir kvöldi og jafn- vel fram eftir nóttu ef þörf krefði. 0 „ÞAÐ er Ijóst sem raunar ligg ur f augum uppi, að drög Bret- anna sem birzt hafa f blöðum heima — misjafnlega rétt að vfsu — eru ekki úrslitakostir, enda myndum við ekki hafa ljáð máls á samningaviðræðum ef svo hefði verið,“ sagði Einar Agústsson utanrfkisráðherra f samtali við blaðamann Morgunblaðsins eftir annan viðræðufund samninga- nefnda tslands og Breta f Osló f dag. „Nokkuð hefur þokazt en enn eru þó nokkuð mörg erfið úrlausnarefni óleyst og á þessari stundu treysti ég mér ekki til þess að segja hvort af samningum verður eða ekki.“ Einar Agústs- son sagði að samninganefndirnar hefðu haldið tvo fundi er Morgun- blaðið ræddi við hann og embættismenn hefðu á milli þessara funda unnið „og vinna enn“, sagði ráðherrann. „Fyrir mitt leyti verður að fást botn f þetta á annan hvorn veginn" sagði utanrfkisráðherra. „Þess vegna vil ég að reynt verði til þrautar f kvöld og fram eftir nóttu.“ 0 I samtali Morgunblaðsins við Matthias Bjarnason sjávarútvegs- ráðherra, fyrir kvöldverðar- boðið hjá Nordli sagði ráðherr- ann: „Á þessu stigi get ég ekki fullyrt hvort samn- Framhald á bls. 25 London 31. maf — AP • ÞINGMENN úr brezku fisk- iðnaðarhéruðunum vöruðu Anthony Crosland, utanrfkisráð- herra Bretlands, við þvf f dag að gera „uppgjafarsamninga" við íslendinga f Ósló, en Crosland er sem kunnugt er sjálfur þing- maður fyrir Grimsby. James Johnson, flokksbróðir utanrfkis- ráðherrans, þingmaður fyrir Hull og formaður fiskiðnaðarnefndar neðri málstofunnar, sagði, að fregnir um að tslendingar krefð- ust þess að brezkum togurum á tsiandsmiðum yrði fækkað f 24 á Hundaæðið að nálgast París París 31. maf — Reuter HUNDAÆÐI hefur nú náð til staða i innan við 25 km fjarlægð frá París eftir að hafa breiðzt yfir fjórðung alls Frakklands á undan- förnum átta árum, að því er prófessor Pierre Denoix, ráðu- neytisstjóri í franska heilbrigðis- málaráðuneytinu, sagði á blaða- mannafundi I dag. Hann spáði því, að ekki gæti hjá því farið að menn smituðust af hundaæði. Sjúkdómurinn er ólæknandi þegar smit hefur á annað borð orðið, og veldur hann afar sár- saukafullum dauðdaga. sex mánaða samningstfmabili i væru „áhyggjuefni". thaldsþing- maðurinn Michael Brotherton frá Louth varaði Croslands við að gera „uppgjafarsamninga" og sagði að fregnir um að samkomu- lag kynni að byggjast á 35,000 | New York 31. maí — Reuter MARTHA Mitchell, hin mál- glaða eiginkona John Michells, fyrrum dómsmála- ráðherra Bandarfkjanna, sem fundinn var sekur um aðild að Watergatehneykslinu, og ein- hver umtalaðasta kona f Bandarfkjunum á dögum þess lézt f dag á sjúkrahúsi f New York úr sjaldgæfri tegund Framhald á bls. 39 Símamynd AP KVÖLDVERÐUR HJÁ NORDLI — Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, og Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, boðnir velkomnir af Odvar Nordli, forsætisráð- herra Noregs (t.h.), og Knut Frydenlund, utanríkisráðherra, til kvöldverðarboðs norska forsætisráðherrans á Dronningen í gærkvöldi. Brezkir þingmenn gefa Crosland viðvörun: 300 manns í Beirut á 3 Beirut 31. mai — NTB. 110 manns a.m.k. fórust f bardög- um f Beirut f dag, og hafa þar með yfir 300 manns beðið bana f grimmilegum átökum sfðustu þriggja daga. TVÖ hundruð manns fórust f hin- um hörðu bardögum f Beirut og úthverfum hennar um helgina, sem var sú blóðugasta f borgara- styrjöldinni f Lfbanon til þessa. fórust dögum Var barizt af fullum krafti til sólarupprásar f morgun og að sögn áreiðanlegra heimilda biðu 30 manns bana og 720 særðust í morgun. (Jtvarpið f Beirut sem er undir stjórn vinstri manna vitn- aði f dag til hernaðarsérfræðinga sem segði að hægri menn hefðu tekið til við að beita langdrægum eldflaugum f bardögunum nú um helgina. Hið óháða dagblað Al Nahar hafði áður skýrt frá því, að báðir aðilar f borgarastyrjöldinni hefðu beitt sovézkum og frönsk- um eldflaugum af tegundunum Grand og S-ll. Deiluaðilar skiptust í dag á ásökunum um aðgerðir til að koma f veg fyrir sáttaumleitanir og herða striðsreksturinn. Vinstri Framhald á bls. 39 tonna aflamagni fyrir Breta á árs- grundvelli jafngiltu „uppgjöf". Bretar veiddu 150,000 tonn af þorski á Islandsmiðum árið 1974. Brotherton sagði: „Utanrfkisráð- herrann ætti að hafa f huga, meðal annarra staðreynda, að hann mun þurfa að standa reikningsskap gerða sinna kjósendum sínum f Grimsby f næstu þingkosningum." Hins veg- ar virtust brezku dagblöðin í dag sammála um það að Bretar ættu einskis annars úrkosti en að semja, ekki sfzt með tilliti til þess að reglan um einkaefnahagslög- sögu rfkja hefði þegar hlotið alþjóðlegan stuðning áður en Framhald á bls. 39 Símamynd AP VIÐRÆÐURNAR — Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, og Anthony Crosland, utanríkisráðherra Bret- lands, á viðræðufundunum í gær. „Engauppgjöf’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.