Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JUNI 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Athugið sérstakt tækifæri fallegur 1 7 feta hraðbátur með nýrri 85 ha. Mercury utanborðsvél, vökvalyftu, blæju, góðum vagni. Getur selst saman eða sitt í hvoru lagi. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 72015. —Y-yv----vy—iryy----- húsnæöi í boöi < —*aA—a—A—r\ yy—A aíiá i Til sölu í Keflavik 3ja herb. íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi við Faxabraut. Bílskúr fylgir. Uppl. gefa: Magnús B. Jóhannsson, sími 2934 og Garðar Garðarsson hdl. sími 1 733. Sandgerði Til sölu ný 4ra herb. íbúð við Suðurgötu. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Keflavík Til sölu vel með farnar 3ja herb. íbúðir, við Brekku- braut, Faxabraut og Hring- braut. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Enskunám í Englandi Sumarnámskeið fyrir ungl- inga hefst á vegum SCANBRIT 10. Júlí. Uppl. gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37022. Kaupi allan brotá- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Tveir trésmiðir sem hafa unnið mikið saman óska eftir vinnu. Uppl. í síma 53952 eftir kl. 5. Starf utan Stór Reykjavikur óskast. Ung reglusöm hjón. hánn trésmiður, óska eftir starfi og ibúð úti á landi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 53536 eftir kl. 4 á daginn. Háskólanemi stúlka óskar eftir sumarstarfi Málakunnátta, þýzka, enska, danska. Sími 51498 kl. 4 — 6 Atvinna Námsmaður óskar eftir vinnu, talar ensku, dönsku, frönsku. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 1 5390. Standsetjum lóðir steypum bilastæði og gang- stéttir. Simi 74203. Pils og blússur i st. 36 — 48. Gott verð Dragtin, Klapparstig 37. Ódýrt — Ódýrt Mussur stórar stærðir. Verð kr. 3.500 - Elízubúðin. Skipholti 5. Ódýrt — Ódýrt Kvenblússur st. 36—40. Verð kr. 1 500.-. Elizubúðin, Skipholti 5. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Gestir frá Norður- löndum tala Hvitasunnuferðir FÖSTUDAG 4. JÚNÍ KL 20.00 Þórsmörk. LAUGARDAG 5. JÚNÍ 1. Snæfellsnes kl. 08 00 2. Þórsmörk kl. 14.00 Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Farfugladelld Reyk|avíkup Hvitasunna 5 — 7. júni. Ferð i Þórsmörk Upplýsingar á skrifstofunni Laufásveg 41, simi 24950 Farfuglar. UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferð í Húsafell, föstudagskvöld og laug- ardag. Gönguferðir við allra hæfi, innigisting eða tjöld, sundlaug og gufubað Farar- stjórar Jón I. Bjarnason. Tryggvi Halldórsson og Þor- leifur Guðmundsson. Upplýs- mgar og farseðlar í skrifstof- unni Lækjargötu 6, sími 14606. Utivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Orðsending til handfærabáta Að fengirtni reynslu um árabil get ég nú boðið rafgeymasamstæður fyrir raf- magnshandfærarúllur með „Traction cells" af eftirtöldum gerðum. Spg. 24v., 600 A.H. Spg. 24v. 380 A.H. Spg. 24v. 220 A.H. og Spg. 24v. 1 62 A.H. “ Sameinaðe fíafgeymasa/an Ármúla 28. Sími 37033. 150 rúml. stálfiskiskip: Til sölu m.s. Sigurður Sveinsson SH — 36. Skipið er búið 810 ha. Mann- heim vél frá 1 972, annar vélabúnaður frá sama tíma. Skipið og annar búnaður í mjög góðu ástandi. Skipið er til afhend- ingar nú þegar. Allar upplýsingar veitir Jónatan Sveinsson, lögfr., sími 73058 í Reykjavík, eða í símum 93—8254 og 93 — 8347, Stykkishólmi húsnæöi í boöi \ Til leigu í verzlunarsamstæðu í Kópavogi, Vestur- bæ, er til leigu ca. 50 fm. húsnæði. Uppl. í síma 17139 eftir kl. 8 á kvöldin. tilboö — útboö Málarar Tilbo'ð óskast í utanhússmálun á sam- býlishúsinu Bogahlíð 24 — 26, Reykja- vík. Upplýsingar í síma 38925 eftir kl. 1 9 Hússtjórmn. Fræðslunámskeið Nemendasambands stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. Félagar i Nemendasambandi Stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins eru minntir á fræðslunámskeiðið, sem haldið verður föstudaginn 4. júni og laugardaginn 5. júni n.k. Námskeiðið er tviþætt. Annars vegar verður fjallað um ein- staka þætti efnahagsmálanna s.s. helztu markmið hagstjórnar i blönduðu hagkerfi, peningamál, verðbólgu. visitölu o.fl., en hinsvegar erindi og siðan umræður um rithöfundinn Solzhen- itzyn og sovéska andófsmenn. Nauðsynlegt er, að þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, láti skrá sig sem allra fyrst eða i síðasta lagi miðvikudaginn 2. júni. I tengslum við námskeiðið hefur verið ákveðið að halda árshátið Nemendasambands Stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins laugardaginn 5. júní n.k Verður árshátiðin haldin að Síðumula 1 1 og hefst fd. 20.30. Ýmis skemmtiatriði verða, bögglauppboð o.fl. Þátttaka i fræðslunámskeiðinu og árshátiðinni tilkynnist i sima 82900, 35617 (Stell) eða 1 651 3 (Hrönn). Stjórn Nemendasambands Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. Félög sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi og Vestur- og Miðbæjarhverfi Frjáls blaðamennska Almennur fundur verður haldinn miðvikudaginn 2. júni i Átthagasal, Hótel Sögu. Fundarefni: Frjáls blaðamennska. Fundurinn hefst kl. 20.30. Þátttakendur i háborðsumræðum verða eftirtaldir: Alfreð Þor- steinsson ritstjórnarfulltrúi Timanum, Árni Gunnarsson, rit- stjóri Alþýðublaðsins, Jónas Kristjánsson ritstjóri Dagblaðsins. Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins, Svavar Gests- son ritstjóri Þjóðviljans, Þorsteinn Pálsson ritstjöri Visis. Fundarstjóri verður Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Fundurinn er öllum opinn og er áhugafólk kvatt til að mæta vel og stundvislega. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna i Nes- og Melahverfi og Vestur og Miðbæjarhverfis. Almennur fundur verður haldinn að Hótel Sögu (Átthagasal) kl. 8.30. Fundarefni: Frjáls blaðamennska Þátttakendur í háborðs- umræðum verða ritstjórarnir: Alfreð Þorsteinsson, (Tíminn) Árni Gunnarsson (Alþýðublaðið). Jónas Kristjánsson (Dagblað- ið). Styrmir Gunnarsson, (Morgunblaðið), Svavar Gestsson (Þjóðviljinn), Þorsteinn Pálsson, (Vísir). Fundarstjóri: Markús Örn Antonsson. Sjálfstæðisfólk og aðrir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin Nes- og Melahverfi og Miðbæjar og vestur- bæjar. Mosfellshreppur Stofnfundur sérstaks sjálfstæðisfélags í Mosfellshreppi verður haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 3. júní n.k. kl. 20.30. Sjálfstæðisfólk í Mosfellshreppi er hvatt til að mæta á stofn- fundinum. Undirbúningsnefndin. Heimdallarferð í Heiðmörk Heimdallur efnir til gróðursetningarfer&ar í Heiðmörk fimmtu- daginn 3. júní. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu við Bolholt kl. 7.30 e.h. Þátttaka tilkynníst i sima 82900. Félagar fjölmennið og vinnið að grænu byltingunni. Stjórnin. Keflavík Þeir sem hafa fengið senda happdrættismiða Sjálfstæðis- flokksins vinsamtegast gerið skil sem fyrst. Skrifstofan i Sjálfstæðishúsinu verður opin frá kl. 1 7—22 öll kvöld til og með 4. júni. Sími 2021. — Bretar Framhald af bls. 40 nokkru á eftir freigátunum. Sem fyrr segir bíða dráttarbátarnir og þrjár freigátur átekta fyrir utan miðlínuna milli íslands og Færeyja þar til séð verður hvernig viðræðunum í Ósló reiðir af. Þá kom það fram í fréttastofu- skeytum, að brezka sjávar- útvegsráðuneytið beindi þeim tilmælum til brezku togaranna á íslandsmiðum að yfirgefa þau ekki en hætta þó veiðum þann tíma sem viðræðurnar standa yfir gegn því að þeir fengju greiddan þann veiðimissi sem þeir verða fyrir á meðan biðinni stendur. Eins og áður segir var í gær 21 togari á miðunum, flestir á siglingu en töluverður hluti togaraflotans sem var, hélt hins vegar á Færeyjamið. — Búvörur Framhald af bls. 40 Smásöluverð á landbúnaðarvör- um hækkar á bilinu frá 3'A% til 5!4%. Ostar og rjómi hækka minnst en ostur 45% hækkar úr 779 krónum hvert kiló I 808 krón- ur. Rjómi i kvarthyrnum hækkar úr 141 krónu í 146 krónur hver hyrna. Mest verður hækkunin hins vegar á mjólk og kjörvörum eða þeim vörum, sem mest eru nið- urgreiddar. Mjólk í tveggja lítra fernum hækkar úr 109 krónum í 115 hver ferna. Smjör hækkar úr 815 krónum í 860 krónur hvert kíló. Sem dæmi um hækkun á kjötvörum má nefna að hvert kíló af kótelettum hækkar úr 680 krónum í 720. Eins og áður sagði stafar hækk- un þessi fyrst og fremst af aukn- um tilkostnaði og hækkun rekstr- arvara landbúnaðarins. Auk þeirra liða verðlagsgrundvallar- ins, sem áður hafa verið nefndir, hækkar kjarnfóðurliðurinn um 1,05% og bensinkostnaður hækk- ar um 18,44%. Vinnslu- og heild- sölukostnaður breytist ekki að þessu sinni en sú breyting verður á smásöluálagningu, að liðurinn „annar kostnaður“ í smásölu- álagningu, sem er um H hluti msasöluálagningarinhar að krónutölu, hækkar um 4 'A%. Þessu til viðbótar hækkar smá- söluálagningin í krónutölu i réttu hlutfalli við hækkun á heildsölu- verði varanna. Gert er ráð fyrir að verð á landbúnaðarvörum haldist óbreytt til 1. september n.k. — Sendiherra- dóttirin . . . Framhald af bls. 16 ræningjanna, að sér likaði hvorki illa né vel við þá, en að hún héldi að hún skildi þá. Hún sagðist halda af röddum fólks- ins, að það hefði verið ungt. Fram hefur komið í fréttum, að ræningjunum urðu á mistök, þeir ætluðu að ræna sendi- herranum sjálfum, en er þeir gerðu atlöguna var Nadine i sendiráðsbílnum á leið í skól- ann en ekki faðir hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.