Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JUNÍ 1976 11 MEGRUNARLEIKFIMI Ný námskeið hefjast 31. mai. Vigtun- mæling-matseðill — gufa — Ijós — Kaffi — mengrunarfæða. Nudd frá kl. Innritun of upplýsingar í sima 83295, alla virka daga frá 1 3 — 22. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. 3ja herb. íbúð á 1 . hæð við Ránargötu, grunnflötur 70 fm (Sjónvarpsherbergi t.d.) og geymsla í kjallara. 45 fm. bílskúr með 3.fasa raflögn og sér hita, tilvalið iðnaðarhúsnæði. Verð 6 millj. útborgun 4,7 millj. Húseignin Fasteignasala, Laugaveg 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfr. Simar 28370 — 28040. Nýkomið Denim efni Gallabuxnaefni Indigo Lýsist við þvott Riflað flauel glæsilegir litir Slétt fataflauel Frotteefni Einlitt poplín Sumar- kjólaefni rósótt, röndótt Igill lacobsen Austurstræti 9 LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B S:15610&25556 Einbýlishús nálægt Háskóla íslands til sölu. Eignin sem er öll hin vandaðasta, skiptist í 4 svefnherbergi, 2 stofur, borðstofu, bókaherbergi, eldhús m/borðkrók, baðnerbergi, gufubað, gesta- snyrting, og geymslur. Teikningar og allar nánari upplýsingar um þessa eign eru aðeins veittar á skrifstofunni, ekki ísíma. 28611 Melabraut 4ra herb. efri hæð 110 fm. í tvíbýlishúsi. Verð 7.5 millj. Út- borgun 5 millj. Kópavogsbraut 2ja herb. kjallaraíbúð um 70 fm. Stór lóð er í kringum húsið. Verð 5 millj. Útborgun 3 millj. Hraunbær 2ja herb. ibúð á 1. hæð 55 fm. Allar innréttingar mjög vandað- ar Verð 6.5 míllj. Útborgun 4.5 millj. Einstaklingsíbúð við Kaplaskjólsveg. Verð 4.5 millj. Höfum kaupanda að góðri jarðhæð með 4 svefn- herb. i vestur- eða austurbæ. Ný söluskrá heimsend Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Kvöld- og helgar- símar 1 7677, 28833 Lúðvik Gizurarson Hrl. FANTEIGMSALM Mllll(íl\BUBSHÍSIM Óskar Kristjánsson M ALFLl T\ I \GSSkR IFSTOFA Guðmundur Pótursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 26200 26200 Okkur hefur verið falið að útvega manni, sem býr utan bæjar 4ra herb. íbúð til kaups. Árbæj- ar eða Breiðholtshverfi kemur ekki til greina. Há útborgun. Upplýsingar: F4STEIG\ASALM M(IR(li\BL\BSHÍSI\i Oskar Kristjánsson KAFKO------ SUNDLAUGAR . ..irr_nn * Eins og undanfarin ár bjóðum við stálfleka sundlaugar með þykkum plastdúk en slíkar laugar hafa rutt sér mjög til rúms. Einn höfuðkostur þessara lauga er hversu auðveldar þær eru í uppbyggingu og hvernig allur frágangur er sérlega vandaður. Laugarnar eru hentugar í skólum, sveitarfélögum, við sumarbústaði og heimili. TIL ERU ÝMSAR STÆRÐIR. Skrifið eða hringið eftir nánari upplýsingum. / \unnax S^^dióóon h.j. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 — ■ .* £* Einbýlishús óskast til kaups Ný einbýlishús óskast til kaups. Hið fyrra þarf að vera fullbuið ekki seinna en í marz 1977 og hið síðara í marz 1978. Staðsetning í Reykjavík Sel- tjarnarnesi, Kópavogi eða Garðahreppi. Kaupverð þeirra húsa er kuryna að verða keypt verður greitt að fullu á rúmu ári. Kaupendaþjónustan Þingholtsstræti 15 — Sími 10220.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.