Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JUNÍ 1976 LOFTLEIDIR I ET M n 2 11 90 2 11 88 f^BILALEIGAN ^IEYSIR p CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 pyj 24460 % 28810 n (Utvarpogstereo,.kasettutæki Fa //#/. i/./;#r. i ,v 'AiAit; Verksmióju útsala Alafoss Opió pridjudaga 14 19 fimmtudaga 14-21 á útsöíunm: Flækjulopi Hespulopi v Flækjuband Endaband Prjónaband Wnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur ð ÁLAFOSSHF ■Imosfellssveít VELA-TENGI Jrrj £2-Weller.kup >luny Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex. íðryiifflaíUigKUiir Vesturgötu 16, sími 13280. (f?Co> TRELLEBORGV GARÐ- SLÖNGUR Heildsala smásala JJunnai <rJ,óe.eilMon hj. Suðurlandsbr. 1 6 Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 1. júnf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for- istugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir lýkur lestri sögunnar „Þegar Friðbjörn Brandsson minnk- aði“ cftir Inger Sandberg. (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónluhljómsveitin ( Bam- berg leikur Atta rússnesk þjóðlög op. 58 og Baba-Yaga, hljómsveitarverk op. 56 eftir Anatol Ljadoff; Jonel Perlea stjórnar/ Daniil Shafran og Sinfónluhljómsveit rúss- neska útvarpsins leika Selló- konsert í g-moll op. 49 eftir Dmtri Kabalevsky; höfund- urinn stjórnar/ Fílhar- mónfusveitin í Ösló leikur Concerto Grosso Nervegese op 18 eftir Olaf Kjelland; höfundurinn stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray“ eftir Oscar Wilde Sigurður Einarsson þýddi. Valdimar Lárusson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Clifford Curzon og félagar úr Vfnarorktettinum leika Kvintett í A-dúr fyrir pfanó og strengi, .Silungakvintett- inn“ op. 114, eftir Schubert. Heinz Holliger og Nýja ffl- harmðnfusveitin leika Öbó- konsert í C-dúr (K 314) eftir Mozart; Edo de Waart stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). Tón- leikar. 17.30 „Ævintýri Sajós og litlu bjóranna" eftir Grey Owl. Sigríður Thorlacfus les þýð- ingu sfna (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. ÞRIÐJUDAGUR 1. júnf 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 McCloud Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Hitabylgja Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Hverjir stjórna? Umræðuþáttur f sjónvarpssal um áhrif ýmissa valdastofn- ana og samtaka f fslcnsku þjóðfélagi. Meðal þátttakenda eru þing- menn og forystumenn hags- munasamtaka, embættis- kerfis og f jölmiðla. Bein útsending. Umræðum stjórnar Olafur Ragnar Grfmsson. Dagskrárlok óákveðin. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Nokkur orð frá Naróbí Séra Bernharður Guðmunds- son flytur annað erindi sitt frá þingi alkirkjuráðsins. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórs- dóttir kynnir. 21.00 „Volaðs vera“, smásaga eftir Elfas Mar Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 21.30 „Svipmyndir“ fyrir píanó eftir Pál tsólfsson Jórunn Viðar leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Sá svarti senu- þjófur", ævisaga Haralds Björnssonar Höfundurinn, Njörður P. Njarðvfk, les (26). 22.40 Harmonikulög Andrew Walter leikur. 23.00 A hljóðbergi Astarbréfin milli Heloise og Abelard. Claire Bloom og Claude Rains flytja. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. l-^XB hdI ( HEVRH! hafa tilgang í lifinu. Hólmfríð- ur sagði að bókin hljómaði í upphafi líkt og frásögn, en væri þó öll til að kasta ljósi á þær kenningar, sem hann byggir upp smám saman. Hólmfríður sagðist telja að bókin höfðaði til okkar allra og hann hefur ekki hvað sízt beitt kenningu sinni — logoterapi — til meðferðar á nevrósum. „Þessi bók þyrfti að mínum dómi að koma út á prenti," sagði Hólmfríður „þar sem fólk þarf áreiðanlega að fá tíma til að melta þetta betur með sér en hægt er með því einu að hlusta á frásögnina lesna upp.“ Bókin er þýdd úr sænsku og heitir þar „Livet máste ha mening“. Hún hefur einnig verið gefin út á mörgum öðrum tungumálum og þótt að henni hinn mesti fengur. „Ævintýri Saj os og litlu bjóranna” Kl. 17.30 í dag les Sigríður Thorlacius annan lestur þýð- ingar sinnar á bókinni „Ævintýri Sajos og litlu bjór- anna“ eftir Grey Owl. Sigríður gersamlega inn i þeirra háttu, að útgefandi hans í Bretlandi, sem hefur skrifað bók um Owl, trúði því ekki lengi vel þegar í ljós kom að hann var brezkur að uppruna og ekki indjáni. - Lesið verður úr bókinni tvisvar í viku og er hún um tiu lestrar, að sögn Sigríðar. t þættinum „1 kjallaranum" í kvöld kl. 22.25 koma fram tvö söngtrfó og flytja tónlist. Er það í fyrsta lagi sönghópurinn „Við þrjú“ en hann skipa Sturla Erlendsson, Haraldur Baldursson og Ingibjörg Inga- dóttir. Sfðan kemur fram trfóið Þremill og f Þremli eru Sverrir Guðjónsson, Sæmundur G. Har- aldsson og Kjuregej Alexandra Argunova og er myndin af þeim. Egill Eðvarðsson stjórn- aði upptöku. Sigrfður Thorlacius sagði að bókin væri skrifuð sem skáldsaga, en byggði á raun- veruleika urn dýralíf og lifnaðarháttu indjána í Kanada fyrir fjörutíu árum. Aðalsögu- persónurnar eru tvö indjána- börn sem fá tvo bjórsunga í afmælisgjöf og segir síðan frá iífi þeirra eitt sumar. Höfundurinn Grey Owl varð mjög frægur sem indjáni, en hann sagðist vera indjáni í aðra ættina, og lét hann sig miklu varða náttúruverndarmál og málefni kanadiskra indjána skrifaði um þessi efni bækur sem urðu frægar og ferðaðist um Bretland, Bandaríkin og Kanada og hélt fyrirlestra. Sfð- ar kom á daginn og reyndar ekki fyrr en eftir andlát Owls að hann var reyndar brezkur og ekki indjánablóð í honum. Hann hafði farið til Kanada átján ára gamall, setzt að hjá indjánum, kvænzt indjána- stúlkum tveimur og Iifði sig svo Hólmfrfður Gunnarsdóttir. Athyglisverð bók eftir þekktan geðlækni Klukkan 17.30 í dag byrjar Hólmfríður Gunnarsdóttir að lesa bókina „Eitthvað að lifa fyrir" eftir Victor E. Frankl. Hólmfriður sagði að þetta væri ekki saga, heldur sálræn athug- un á viðbrögðum fólks í fanga- búðum nasista á stríðsárunum. Höfundurinn Frankl var sjálf- ur fangi bæði í Dachau og notar hann tíma sinn þar til að athuga hvernig hann og aðrir finna til og bregðast við vist- inni. Að styrjöldinni lokinni varð hann yfirlæknir í Vín og mótaði þá nýjan skóla í sálar- fræði og höfuðtema þess skóla er að það sem sé manninum mest um vert sé löngunin til að McCloud á sér jafnan dyggan áhorfendahóp, þegar þættir með honum eru á ferðinni. t kvöld heitir þáttur McClouds „Hitabylgja" og hefst kl. 20.40 að fréttum og auglýsingum loknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.