Morgunblaðið - 10.06.1976, Side 4
MORCjUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JUNÍ 1976
LOFTLEIDIR
BÍLALEIGA
TT' 2 11 90 2 11 88
/^BILALEIGAN—
t&IEYSIR l
M
24460 ^
28810 n
Utvarpog stereo,,kaseltutæki
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbilar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar
Þakkarávarp
Við þökkum mnilega fyrir gleði-
og ánægjustundir er margir vmir
sýndu okkur á gullbrúðkaups-
deginum 29. mai með símskeyt-
um og viðtölum.
Börnum okkar, tengdabörnum
! og barnabörnum, þökkum við
gjafir og ógleymanlegan dag.
I Lifið öll heil
Aðalheiður og
Kristján
frá Löndum.
Borgarspítalinn
Reykjavík
Deild A7
Innilegar þakkir til lækna og annars
starfsfólks deildarinnar fyrir ágæta
umönnun frá 23. jan 1973 til 8
maí 1976 Guð blessi ykkur öll.
Með hjartans kveðjum,
Þórunn Jónsdóttir
fyrrv. l/ósmóð/r,
HeHsuverndar-
stöðinni,
Reyk/avík.
PHILIPS
BÍLAPERUR
MARGAR
GERÐIR
HEILDSALA
heimílistæki sf
SÆTÚNI 8 — 8. 24000
lltvarp Reykjavlk
FIM41TUDAGUR
10. júní
MORGUNNINN
7.00 Morjíunútvarp
Veúurfrejínir kl. 7.00, 8.15 oj;
10.10
Morj;unleikfimi kl. 7.15 og
9.05
Fréttir kl. 7.:t0, 8.15 <og
forustujjr. daj;hl.), 9.00 oj;
10.00.
Morj;unstund barnanna kl.
8.45: Kinar Björgvin heldur
áfram aö lesa söj;u sína
„Palla, Inj;u oj; krakkana í
Vík“ (7).
Tilkvnninj;ar kl. 9.50. Létt
liij; milli atrirta.
Viö sjóinn kl. 10.25: Inj;ólfur
Stefánsson ra>rtir örtru sinni
virt Jöhann J. K. Kúld um
fiskveiðar og útjterrt í Norejji.
Tónleikar.
Morj;untönleikar kl. 11.00:
Fílharmoníusveit Vfnarhorj;-
ar leikur „Appelsfnusvft-
una“ op. J3a eftir Serj;ej
Prokofjeff; Uonstantin
Silvestri stjörnar / Alicia de
Larrocha oj; Fílharmoníu-
sveit Lundúna leika Pfanó-
konsert í I)es-dúr eftir Aram
Khatsjatúrjan; Rafael
Frúbeck de Burj;os stjórnar.
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og verturfregnir.
Tilkvnningar.
A frívaktinni Margrét
Gurtmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
SÍÐDEGIÐ
14.: 10 Mirtdegissagan: „Mvnd-
in af Dorian Grev“ eftir
Oscar ' Wilde Valdimar
Lárusson les þýrtingu Sig-
urrtar Kinarssonar (11).
15.00 Mirtdegistónleikar
Gérard Sou/.ay syngur gömul
frönsk lög. Jacqueline
Bonneau leikur á píanó.
Prag-kvartettinn leikur
Strengjakvartett í B-dúr op.
76 nr. 4 eftir Joseph Havdn.
Sinfóníuhljómsveitin i
Boston leikur Sinfóníu nr. 2 í
D-dúr op. 36 eftir Ludwig van
Beethoven; Krich Leinsdorf
stjórnar.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Verturfregnir)
tónleikar.
16.40 I.itli barnatfminn Finn-
borg Scheving hefur umsjón
mert höndum.
17.00 Tónleikar
17.30 „Kitthvart til art lifa fvr-
ir“ eftir Victor K. Frankl.
Ilólmfrírtur Gunnarsdóttir
heldur áfram lestri þýrtingar
sinnar á bók eftir austur-
rískan gertlækni (4)
18.00 Tónleikar. Tilkvnningar
I KVÖLD kl 20.30 verrtur flutt
leikritirt ,,Á hrakhólum" eftir
Charles Thomas. Eirtur Gurtna-
son gerrti þýrtinguna, en leik-
stjórí er Helgi Skúlason. Með
hel/tu hlutverk fara: Hákon
Waage, Margrét Gurtmunds-
dóttir. Sólveig Hauksdóttir,
GTsli Alfreðsson, Sigurður
Skúlason, Sigurrtur Karlsson.
Valdemar Helgason og Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
I.eikurinn gerist í London
rétt eftir síðari heimsstyrjöld,
nánar tiltekirt 1946. Þá eru mik-
il húsnærtisvandrærti íborginni.
og margir „á hrakhólum" í
fvllstu merkingu þeirra orrta.
Ken Sanders og Kata. kona
hans, fá inni í loftvarnaskýli.
18.45 Vorturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVOLDIÐ
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Staldrart við f Selvogi;
sírtari þáttur: Strandarkirkja
Jónas Jónasson litast um og
spjallar virt fólk.
20.15 Píanóleikur í útvarps-
sal: Kinar Markússon leikur
hugleirtingar sínar um tón-
verkirt „Sandv Bar“ eftir
llallgrfm Helgason.
20.30 Leikrit: „A hrakhólum"
eftir Charles Thomas
Þýrtandi: Fiirtur Gurtnason.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Ken / Hákon W'aage, Kata /
Margrét Gurtmundsdóttir.
Lillý / Sólveig Hauksdóttir,
Kddie / Gfsli Alfreðsson,
Steve / Sigurrtur Skúlason,
Johnnv / Sigurrtur Karlsson,
Williams / Valdimar Helga-
son, Magga / Margrét Helga
Jóhannsdöttir, Artrir leik-
endur: Karl Gurtmundsson,
Nína Sveinsdóttir, Skúli
Helgason og Kristinn Karls-
son.
21.50 Polonaise brillante op.
21 nr. 2 eftir Ilenrvk Wien-
iawski Rudolf Werten leikur
á firtlu og Kugene De Canck á
pfanó.
22.00 Fréttir
22.15 Verturfregnir
Kvöldsagan: „Hækkandi
stjarna" eftir Jön Trausta
Sigrírtur Schiöth les (3)
sem áfast er fjölskyldubúrtum
fyrir húsnæðisleysingja. Þau
tíafa þó von um að komast í
tíetra húsnæði fyrir tilstillí vin-
ar síns. sem er þingmaður. En
EHf" rqI ( HEVRH!
22.45 „Hæ, hó virt lifum“
Kristján Árnason kvnnir
vísnasöng Giselu Mav.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
11. júní
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Verturfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (forustu-
greinar daghl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna ki.
8.45: Kinar Björgvin heldur
áfram sögu sinni „Palla,
Ingu og krökkunum f Vík“
(8).
Tilkvnningar kl. 9.30. Létt
lög milli atrirta.
Spjallart virt bændur kl.
10.05.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Fílharmóníusveit Lundúna
leikur „Mazeppa", sinfónískt
ljórt op. 6 eftir Liszt og
„Töfrasprota æskunnar“ eft-
ir Elgar. Stjórnendur: Bern-
ard Haitink og Sir Adrian
Boult./ Isaac Stern og Sin-
fóníuhljómsveitin f Ffla-
delfíu leika Firtlukonsert nr.
1 eftir Bartók; Eugene
Ormandy stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og verturfregnir.
Tilkvnningar.
áður en til þess kemur, fær
einn af leirttogum róttækra í
borginni „snjalla“ hugmynd, að
því er honum finnst, til lausnar
á vandanum. Nokkrar fjöl-
skyldur eru fúsar til að ganga
til liðs við hann, þ.á m. fjöl-
skylda Kens, þó að kona hans
geri það reyndar meö hálfum
huga. Ráðagerðin er djörf, og
virt framkvæmd hennar kynn-
umst við ýmsum hliðum mann-
legra viðtíragrta og mismunandi
afstörtu manna til samfélagsins.
Charles Thomas skrifar leik-
rit fyrir hrezka útvarpirt. Hann
er þekktur og vinsæll í heima-
landi sínu, en þetta er fyrsta
leikrit hans sem flutt er hér á
landi.
SIÐDEGIÐ
13.00 Virt vinnuna: Tónleikar.
14.30 Mirtdegissagan: „Mvnd-
in af Dorian Gray“ eftir Ose-
ar Wilde
Sigurður Einarsson þýddi.
Valdimar Lárusson les (12).
15.00 Mirtdegistónleikar
Dietrich Fischer — Dieskau
svngur lög eftir Robert Schu-
mann; Jörg Demus leikur á
píanó.
Hans-Werner Wátzig og Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins í
Berlín leika Konsert fvrir
óbó og litla hljómsveit eftir
Richard Strauss; Heinz
Rögner stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Verturfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar.
17.30 Eruð þið samferða til
Afrfku?
Ferrtaþættir eftir norskan út-
varpsmann, Lauritz Johnson.
Baldur Pálmason les þýðingu
sina (1).
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Danskur nútimahöfund-
ur
Ásthildur Erlingsdóttir lekt-
or talar um Christian Kamp-
mann.
20.00 Sinfónía nr. 23 í a-moll
op. 56 eftir Nikolaj Mjask-
ovský
Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins í Moskvu leikur: Alexej
Kovaljoff stj.
21.30 Sauðfjárrækt
Agnar Guðnason les gamalt
erindi eftir Helga Haralds-
son á Hrafnkelsstöðum.
21.00 Frá listahátið: Beint út-
varp úr Háskólabfói
Vestur-þýzka söngkonan
Anneliese Rolhenberger
syngur við undirleik Gúnth-
ers Weissenborns prófessors.
21.45 Útvarpssagan: „Síðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis
Sigurður A. Magnússon les
þýðingu Kristins Björnsson-
ar (38).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
22.25 Hlutverk kirkjunnar í
íslenzku nútímaþjóðfélagi.
Dr. Björn Björnsson prófess-
or flytur erindi.
23.10 Áfangar
Tónlistarþáttur í umsjá Ás-
mundar Sveinssonar og
, Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Helgi Skúlason er leikstjóri
leikritsins f kvöld
■H3MEBÍ
FÖSTÚDAGÚR
11. júnf 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tslendingar t Kanada II
Mikley -eyja íslendinganna
Sjónvarpsmenn öfluðu efnis
í þessa mvnd f Mikiev á
Winnipegvatni síðastliðið
sumar og haust, fylgdust
með mannlífi og lituðust um
á þessari eyju, þar sem ís-
lendingar hafa ráðið ríkjum
undanfarna öld.
Stjórn og texti Ólafur
Ragnarsson. Kvikmyndun
Örn Harðarson. Hljóðupp-
taka og tónsetning Oddur
Gústafsson og Marinó Olafs-
son. Klipping Erlendur
Sveinsson.
21.15 Boðið upp f dans
Kennarar og nemendur
Dansskóla Heiðars Ástvalds-
sonar sýna nýjustu dansana.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
21.35 Marat-Sade
eða: Ofsóknirnar og morðið
á Jean-Paul Marat. sviðsett
af sjúklingum á Charenton-
geðveikrahælinu undir
stjórn de Sade markgreifa.
Leikrit eftir Peter Weiss.
Leikstjóri Peter Brook.
Aðalhlutverk: Leikarar f
The Royal Shakespeare
Company, Patrick Magee.
Ian Richardson. Michael
Williams, Clifford Rose,
Glena Jackson o.fl.
Leikritið gerist á geðveikra-
hæli skammt frá Parfs 15
árum eftir frönsku bylting-
una. Vistmenn setja á svið
sýningu um byltinguna og
morðið á Marat, en þá skort-
ir einbeitni til að halda sig
við efnið.
Sýnt f Þjóðleikhúsinu árið
1967.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
Leikrítið er ekki við hæfi
barna.
23.30 Dagskrárlok
99
A hrakhólum
99