Morgunblaðið - 10.06.1976, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JUnF[976
ÞKSSIR krakkar efndu fvrir nnkkru til hlutaveltu or
siifnuðu þar 17.000 krónum sem þau færrtu Langholts-
kirkju að gjöf. Krakkarnir eru: Gunnar Grav, Helen
Grav, lllynur Jóhannsson, Hólmfrfrtur J. Þorvaldsdótt-
ir, og Þóra (iurtrún Gunnarsdóttir. Á myndina vantar
Kristfnu Gunnarsdóttur.
í DAG er fimmtudagurinn 10.
júní, 8. vika sumars, 162.
dagur ársins 1976. Árdegis
flóð er í Reykjavík kl. 04.31
og siðdegisflóð kl. 17.02.
Sólarupprás er í Reykjavík kl.
03 01 og sólarlag kl. 23.53.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
01.59 og sólarlag kl. 24.28.
Tunglið er i suðri i Reykjavík
kl. 24.21. (íslandsalmanak-
iðl.
: Ég er góði hirðirinn og
| þekki mína, og mínir
1 þekkja mig, eins og»aðir-
i inn þekkir mig og ég
1 þekkja mig, eins og fað-
irinn þekkir mig og ég
| sauðina. (Jóh. 10, 14.)
Lárétf: 1. forma 5. álasa 7.
revkja 9. 2 t*ins 10. drumb-
ur 12. samhlj. 13. samst.
14. forföður 15. snjalla 17.
trilla.
Lárétt: 2. belti 3. tangi 4.
skautið 6. krakka 8. naut 9.
vt*sa*l 11. ís 14. elska 16.
frá.
Lausn á síðustu
I.árött: 1. laskar 5. ára 6. sá
9. tappar II. ar 12. pat 13.
MA 14. una 16. ór 17.
málirt.
I.órtrótt: 1. lostanum 2. sá
3. kroppa 4. ÁÁ 7. áar 8.
ortir 10. AA 13. mal 15. ná
16. órt.
[FRÉ-TTin_________ ~~1
1 LÖGBIRTINGABLAD-
BLAÐINU er tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
rártuneytinu um art cand.
med. et chir, Haraldur Ó.
Tómasson hafi fengirt
almennt lækningaleyfi hér
á landi.
MENNTAMALARÁÐU-
NEYTIÐ tilk. í Lög-
birtingahlartinu art lausar
séu tvær lektorsstörtur virt
byggingadeild Tækniskóla
Islands. Sérþekking í þol-
fræði, þolhönnun og jarrt-
tækni er áskilin, segir i
tilk., en umsóknarfrestur
um stiirtur þessar er til 20.
þ.m.
A FUNDI Kirkjufélags
Digranesprestakalls í
kvöld, fimmtudag, art
Alfhólsvegi 32, verrtur rætt
um safnartar- og félagsmál.
Kaffi veitingar verrta og
eru nýir félagar vel-
komnir.
KVENFELAG Langholts-
safnartar, Helgarferrt í
Þórsmörk. — Safnartarferrt
verrtur farin á vegum
Kvenfélags Langholtssafn-
artar dagana 19. og 20. júní.
Uppl. i síma 32228 (Gunn-
þóra) og 3591.3 (Sigrún).
IIKILSUFAR I Revkjavík
Farsóttir i Reykjavík
vikuna 9. —15. maí 1976.
samkvæmt skýrslum 6
ltekna. Irtrakvef: 4,
Kighósti: 2, Hlaupabóla: 2,
Hálshólga: 30. Kvefsótt:
35, Lungnakvef: 9,
Influensa: 2, Lungnabólga:
4. (Frá horuurlækni>
ARNAD
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Sigrún Boga-
dóttir og Jón Þorsteinsson.
Heimili þeirra er að
F’oldarhrauni 40, Vest-
mannaeyjum. (Stúdíó Gurt-
mundar)
BLÖO OG TÍfVtARIT
FIMMTA tölublað Sjávar-
frétta er nýlega komið út.
Af efni þessa heftis má
nefna: Ritstjórnarspjallirt
heitir ,,Nátttröllin munu
daga uppi“ og fjallar um
þorskastrírtið við Breta. Þá
er samtal virt Gurtmund H.
Garrtarsson alþm. um
markartsmál. Sagt er frá
Hafréttarráöstefnunni.
Sagt frá skipasmíðum í
Slippstörtinni á Akureyri.
f FRÁ HÖFNINNI j
ÞESSI skip komu og fóru
frá Revkjavíkurhöfn í
fyrradag og f gær: Togar-
inn Snorri Sturluson fór til
veirta. Skaftafell. Laxá og
Svanur komu frá útlönd-
um, svo og Mánafoss. í
gærmorgun kom togarinn
Þormóðurgorti af veiðum.
| tvnmroiruGAFiSFLiöLD
MINNINGARSPJÖLD
Háteigskirkju eru afgreidd
hjá: Gurtrúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32,
sími 22501, Gróu Guðjóns-
dóttur, Háaleítisbr. 47,
sími 31339, Sigríði
Benónýsdóttur, Sigahlíð
49. sími 82959, og Bókabúrt
Hlíðar, Miklubr. 68.
Sagt er frá heimsókn í Is-
störtina í Garði, og frá
heimsókn í Frystihús
Keflavíkur. Sagt er frá
nýrri kolaskurðavél sem
Jóhann Baldvinsson hefur
hannart. Saga í myndum og
máli eftir Kristin Bene-
diktsson, úr ferrt meö skut-
togaranum Erlingi GK —
6. Ymsar fréttir eru og frá-
sagnir. Þá skrifar Þor-
steinn Gíslason skipstjóri
greinina Verkmenntun í
sjávarútvegi.
ást er .. .
... ást á blómum.
TM U.S. P«t Oft.—All rtghta r*««rv*d
fl 1978 by Lm Ang»t«a TImm
nHEÍMILISDÝft__________
BRÖNDÓTTUR högni mert
hvítar loppur, tveggja til
3ja mánaða gamall, i óskil-
um að Njörvasundi 8 hér i
borg. sími 34658.
FRÁ Baldursgötu 12, sími
23545, hefur tapzt ungur
köttur, hvítur með svörtum
blettum. Hann var með
bleikt hálsband, er hann
hvarf fyrir um 10 dögum.
ÞKSSAR telpur söfnurtu til hungrartra suður í Afríku
mert hlutaveltu og afhentu Hjálparstofnun kirkjunnar
ágórtann sem var kr. 2.300. Krakkarnir heita: Elfn Anna
Gurtmundsdóttir, Brvnja Gurtmundsdóttir og Klísahet
Birgisdóttir
Þetta var hún Lóa, sem er að passa krakkana. — Hún spurdi hvernig
hún ætti að hringja á slökkviliðið.
DAGANA frá og með 4. júní til 10. júní er
kvöld og helgarþjónusta apótekanna í
borginni sem hér segir: í Ingólfs Apóteki en
auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22
þessa daga nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn Sími 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardógum
og helgidogum, en hægt er að ná sarnbandi
við lækni á gongudeild Landspítalans alla
virka daga kl 20—21 og á laugardogum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidogum A virkum dögum
kl 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í
síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888 — Neyðarvakt
Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð
inni er á laugardogum og helgidógum kl.
17—18
HEIMSÓKNARTIM
AR Borgarspítalinn
Mánudaga — fostudaga kl 18.30—19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 1 8 30—19. Grensásdeild: kl.
18 30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið:
SJUKRAHUS
Mánud — föstud kl. 19—19 30, laugard
— sunnud á sama tíma og kl 15.—16 —
Fæðingarheimili Reykja-íkur: Alla daga kl
15—16 og 18 30—19 30 Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30 —19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið E. umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Lai.L'jkot: Mánud — föstud.
kl 18 30 — 19 30 Laugard og sunnud kl
1 5— 1 6 Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17 Landspitalinn: Alla daga kl
15—16 og 19.19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings-
ins kl 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud — laugard kl. 15—16 og
19 30—20. — Víf ilsstaðir: Daglega kl.
15 15—1615 og kl 19.30—20
SOFIM
BORGARBÓKASAFNREYKJA
VÍKUR — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29A, sími 12308 Opið
mánudaga til fostudaga kl. 9—22. Laugar
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1 maí til 30. september er opið á laugardög
um til kl. 16 Lokaðá sunnudogum —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21 —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagotu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
BÓKABÍLAR bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud.
kl 10—12 ísíma 36814 —
— FARANDBÓKASOFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
í Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin
barnadeiid er opin lengur en til kl. 19. —
KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar
haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími
12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS
INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lána
deild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til
útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19,
laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Allur
safnkostur, bækur, hljómplötur, tímarit er
heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru
þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir
um nýjustu hefti tímarita hverju sinni. List
lánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl.,
og gilda um útlán sömu reglur og um bækur.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN
opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu-
daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1 30—4 siðd alla daga nema mánudaga.
— NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud ,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ ER opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 síðdegis SÆDYRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 1 0— 1 9.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidogum er svarað allan
sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tiifellum öðrum sem borgarbú-
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna
í Mbl.
fyrir
50 árum
Skólavörrtuhæðinni
Sagt er frá ræðu f
bæjarstjórninni sem
Jón Ásbjörnsson
hafði flutt um hvort
Háskóli Islands ætti
fremur að rísa á
eða á Landakots-
hæðinni, en skipulagsnefnd bæjarins
mælti með Skólavörðuhæðinni við bæjar-
stjórn þetta vor. I rærtu sinni hafði Jón
ráðizt gegn hugmyndinni um að háskólinn
yrrti á Skólavörðuhæðinni. Taldi Landa-
kotshæöina eina hæfa þessari æðstu
menntastofnun landsins. Bæjarstjórnin
samþykkti á þessum fundi að könnuö yrði
hugsanleg kaup á lóð af Biskupsstofu-
túni, Ullarstofutúni og Landakotstúni
fyrir háskóla og stúdentagarð. _
GENGISSKRÁNING
NR. 107 — 9. júnl 1976.
Kining Kl. 12.0« kaup sa 1 a
• 1 Bandaríkjadollar 183.60 184.00*
1 Storlings'pund 324.60 325.60* 1
1 Kanad adollar 187.45 187.95* 1
100 Danskarkrónur 3012,75 3020,95* .
100 Norskar krónur 3331,95 3341,05*
100 Sa*nskar krónur 4136.50 4147.80*
100 Finnsk mörk 4711.25 4724.05* 1
100 l’ranskir frankar 3880.35 3890.95* 1
100 B<*U. frankar 464.20 465.50* .
100 S i‘sn. frankar 7333.95 7353.95*
100 (ivllini 6740.95 6759.35* 1
100 V.-Mzk mörk 7166.30 7185.80* 1
100 Lfrur 21.58 21.64* |
100 Austurr. Sch. 1000.55 1003.25* .
100 Escudos 593.05 594.65*
100 Pesetar 270.30 271.10* 1
100 Yen 61.27 61.44* 1
100 Reikningskrónur — 1
Vöruskiptalönd 99.86 100.14* ,
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd 183.60 184.00* 1
* Breyting frá slðustu sfcráningu.
J