Morgunblaðið - 10.06.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JUNl 1976
11
!»•'* s i
L J # t *
Sýniréttarhöld
haldin í Angola
^ ÞRETTÁN málaliðar sem
börðust i borgarastríðihu í
Angóla — tiu Bretar, tveir
Bandaríkjamenn og einn
Argentínumaður — hafa verið
leiddir fyrir rétt i Luanda.
ákærðir fyrir „glæpi gegn
mannkyninu' Réttarhöldin
hafa þegar vakið mikið umtal
þótt þau séu rétt hafin
Angólamenn hafa reynt að
sannfæra útlendinga um að
réttarhöldin verði heiðarleg og
eyða tali um að þau þjóni póli-
tiskum tilgangi Því hefur á
hinn bóginn verið haldið fram,
að þetta verði ein mestu sýni-
réttarhöld, sem efnt hafi verið
til í Afríku
Réttarhöldin fara fram í svo-
kallaðri verzlunarhöll, þar sem
strangur vöróur er við alla út-
ganga Dómssalurinn tekur
300 manns í sæti og færri
k,/fTido' að en vilja Á leiðinni
þ ngaó anga gestir fram hjá
háum veggmyndum sem eiga
að sýna dásemdir lífs fólks i
Angóla undir fyrrverandi
lendustjórn Portúgala
ny
Svör hafa ekki fengizt við þvi
hvort málaliðarnir verða teknir
af lifi samkvæmt angólskum
lögum ef þeir verða fundnir
sekir Fáir eru hins vegar i
nokkrum vafa um að málalið
arnir fái að minnsta kosti langa
fangelsisdóma
Angólastjórn hefur boðið
áheyrnarfulltrúum að fylgjast
með réttarhöldunum og þeir
mynda svokallaða ..alþjóðlega
rannsóknarnefnd" um starf-
semi málaliða Fulltrúarnir sem
sitja ? nefndinni eru á milli 30
og 50, meðal annars frá Ein-
ingarsamtökum Afríku, sam-
tökum blökkumanna í Suður-
og Suðvestur-Afríku. Frelsis-
samtökum Palestínu, Sviþjóð,
Bandarikjunum, Kanada,
Tanzaníu, Guineu-Bissau,
Kongó-Brazzaville, Ástralíu,
Belgiu, Hollandi, Brazilíu, Víet-
nam, Rússlandi. Kap Verde oq
Kúbu
Kunnasti sakborningurinn er
Costas Georgiou, 25 ára kýp-
urbúi, öðru nafni „Callen of-
ursti" og fyrrverandi majór í
FNLA, fylkingu Holdens
Roberto Hann er eftirlýstur í
Bretlandi vegna frétta um
fjöldamorð á málaliðum 14
febrúar
Portúgalskur málaliði í Angóla
Assad og Arafat: ordnir óvinir
• EF Hafez Assad
forseti hefði sent
sýrlenzkt herlið
langt inn I Líbanon
fvrir nokkrum ár-
um stæðu Mið-
austurlönd í log-
um. Nú eru tsraels-
menn hinir
rólegustu svo að
Bandarfkjamenn
hljóta að hafa
Svikari í augum
Palestínumanna
fullvissað hann um að hann þvrfti ekkert að óttast úr þeirri átt, Rússar virðast einnig hafa
veitt samþvkki sitt.
Assad er þar með orðinn svikari í augum Palestfnumanna og þeir eru haMtulegir óvinir.
En sýrlenzki forsetinn hefur oft komizt í hann krappann og jafnan borið sigurorð af
óvinum sfnum. Hann hefur verið lengur við völd en nokkur annar sýrlenzkur valdhafi frá
stríðslokum.
Aður en Assad hrauzt til valda f nóvember 1970 hafði hann unnið að því ártim saman að
bola andstæðingum sínum í Baath-flokknunt úr áhrifastöðum. Hann hafði einnig vakandi
auga með þvf sem gerðist í heraflanum, sem völd hans byggjast á. Þegar hann varð
landvarnaráðherra vildi hann ekki láta af starfi yfirntanns flughersins.
Faðir Assads, Ali Assas, var kunnur fvrir baráttu sfna gegn nýlendustjórn Frakka. og
afi hans, Sleilman. barðist gegn Tyrkjum. Fjölskvlda hans var fátæk. hann átti fimm
bræður og tvær systur og ólst upp í þorpinu Kardaha suðaustur af hafnarborginni I.atakia.
Hann hevrir til múhameðskum sórtrúarflokki sem er áhrifamestur.
Undirstöðurnar sem völd Assads hvíla á eru þrjár: (1) Alawitar (2) Flugherinn og (3)
Baath-flokkurinn. Alawitar eru voldugir í heraflanum.
símar 25590 21682
3ja herbergja
kjallaraíbúð i timburhúsi við
Bjargarstig sérinngangur og hiti,
laus strax, útborgun aðeins 2
milljónir sem má skipta á 16
mánuði.
4ra herbergja
ca 100 ferm v/Efstaland (2.
hæð efsta) íbúðin er sérstaklega
vel skipulögð og allar innrétting-
ar eru vandaðar og miklar.
4ra herbergja
risibúð v/Hofteig, 3 svefnher-
bergi eru i ibúðinni, íbúðin er
laus til afhendingar nú þegar.
4ra herbergja
endaíbúð v/Álfaskeið Hf. Þvotta-
hús á hæðinni, bílskúrsréttur.
6 herbergja
endaíbúð v/Hjallabraut Hf. 4
svefnherb. ibúðin er ca 150
ferm. Haqstæð lán áhvilandi laus
1 /7 76.
Byggingarlóð
við Unnarbraut Seltjarnarnesi
sem má byggja á einbýlishús eða
tvíbýlishús.
Raðhús
á tveim hæðum við Öldutún Hf.
3 stór svefnherb. eru i húsinu,
möguleiki fyrir 4. herbergið. Bíl-
skúr fylgir. „
MIPBORG
Lækjargötu 2 Nýja Bíó)
Simar 25590 og 21682
Heimasímar
Jón Rafnar 52844
Hilmar Biörqvinsson hdl.
42885
MINNI
Væntanlegir
húskaupendur ath.:
Þessi fallegu hús, fullfrágengin að utan með
olíumöl á bílastæði heim að bilskúrsdyrum,
svo og með fullfrágenginni aðalgötu og
gangstétt, eru til sýnis á
1 9:30—21 og á laugardag kl
Upplýsingar um húsin verða veittar á
sama tíma.
Hús í sérflokki —
Lokuð gata — Veðursæld
íbúðaval
Kambsvegi 32, R.,
símar 34472 - 38414
Sýning á búningateikningum Lárusar Ingólfssonar
LAUGARDAGINN 5. júnf hófst
sýning á Kristalssal f Þjóóleik-
húsinu á búningateikningum
eftir Lárus Ingólfsson. I.árus
starfaði við Þjóðleikhúsió allt frá
opnun þess, 1950, þar til hann lét
af starfi yfirleikmyndateiknara
um sfóustu áramót. Haföi hann þá
starfaó sem leikari, leikmvnda-
og búningateiknarv við flestar
sýningar leikhússins í 25 ár.
Á sýningunni á Kristalssal eru
milli 80 og 90 búningateikningar
eftir Lárus viö 14 leiksýningar.
Meóal teikninganna eru búninga-
teikningar hans við vígslusýningu
Þjóóleikhússins á Nýársnóttinni
1950, en meðal annarra sýninga
má nefna Islandsklukkuna, Mann
og konu, Tyrkja-Guddu. Blóö-
brullaup. George Dandin. Rak-
arann i Sevilla. Brúðkaup
Fjgarós, Mutter Courage og fleiri.
Sýningin verður opin i tengsl-
urn við Ieiksýningar leikhússins
meðan á Listahátið stendur.