Morgunblaðið - 19.06.1976, Page 1

Morgunblaðið - 19.06.1976, Page 1
32 SÍÐUR 130. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR 19. JUNÍ 1976 Prentsmiðja Morsunblaðsins. Hátfðahöld 17. júnf á Akureyri voru á margan hátt tengd sjávarútvegi íslendinga, fiskveiðum efnáhagslegu sjálf- stæðL og m.a. sýndu ung- linganr listir sínar á "HZZ. ....... ni. U tveir félagar á .. .............í á Konungsbrúðkaupið í dag: Meirihluti Svía styður Sylvíu Stokkhólmi 18. júní NTB Ntl er verið að leggja síðustu hönd á viðamikinn undirbúning brúðkaups Karls Gústafs Svía- konungs og Sylviu Sommerlath sem fram fer með pomp og prakt árdegis á morgun. Auk allra þeirra tignu gesta, sem boðið hefur verið til Stokkhólms að fylgjast með brúðkaupinu. eru um ellefu hundruð frðttamenn úr öllum heimshornum komnir til Stokkhólms og verður allt kapp lagt á að þeir fái sem allra skjótasta og bezta fvrirgreiðslu til að mvndir og frásögn af hátíðinni komist f helgarblöðin um vfða veröld. Þau Karl Gústaf og Sylvia Uppreisn svertingja í Suður- Afríku breiðist æ meira út Jóhannesarborg, London S.Þ. 18. júní Reuler.AP. NTB. 0 Kynþáttaóeirðirnar f Suður- Afríku verða æ blóðugri og hafa borizt til fleiri útborga Jóhannes- arborgar en Soweto þar sem milljón svertingjar búa við ólýs- anlega evmd. Atökin hófust á miðvikudag og hafa nú borizt til 8 annarra staða. Er nú talið að látnir séu að minnsta kosti sjötíu manns og nálægt eitt þúsund eru sárir. Eldtungur og svartur reyk- ur lá vfir Soweto f dag og skömmu eftir sólarupprás f morgun bárust fréttir um uppreisn við Zululand- háskólann í grennd við Durban og 36 slasast í sprengingu Belfast 18. júnf NTB EINN maður lézt og þrjátfu og sex slösuðust, sumir alvarlega, þegar sprengja sprakk á krá f Belfast, sem er f eigu kaþólsks manns. Sprengjunni var kastað inn um hátt gerði sem uml.vkur krána að þvf er sjónarvojtar segja. Þetta er f annað skipti sem sprengju er varpað að þessari sömu krá. I miðhluta Belfast sprungu tvær sprengjur um svipað leyti. Hafði þeim verið komið fyrir í verzlunum, en fundust f tæka tfð og tókst að koma fólkinu sem inni var út heilu á húfi áður en þær sprungu. höfðu svertingjar f hópi stúdenta kveikt f háskólanum. 0 John Vorster forsætisráðherra Suður-Afrfku, flutti ávarp til þjóðarinnar f dag og sagði að gripið vrði til allra ráða — hversu harkalegra sem þau kynnu að verða — til að brjóta uppreisnina á bak aftur. Sagði hann þetta ekki sjálfvaktar aðgerðir heldur skipulagða hyrðjuverkaiðju. Vorster hefur sætt gífurlegri gagnrýni víða um lönd eftir að átökin blossuðu upp og þvkir mönnum einsýnt að það sé með öllu óskiljanlegt að stjórnvöld geri sér ekki grein fyrir því að kynþáttaaðskilnaðarstefna Vorst- ers bjóði aðeins heim stjórnleysi og hörmungum. Ber stjórnmála- mönnum og sérfræðingum saman um að þessar óeirðir séu hin- ar mestu og alvarlegustu f sögu Suður-Afrfku. Kurt Waldheim, framkvæmda- John Vorster. stjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í dag, að hann harmaði meira en orð fengju lýst, að þetta voða- ástand ríkti í landinu. Hann hvatti Suður-Afriku-stjórn til að horfast í augu við raunveruleik- ann og hverfa frá hinni harðýðg- islegu stefnu sinni í kynþáttamál- um. „Fjöldamorðin í Soweto ættu að vekja athygli heimsins á þeirri grundvallarnáuðsyn, að kynþátta Framhald á bls. 18 munu aka í skrautvagni til kirkjunnar og verður konungur í einkennisbúningi sjóliðsforingja, en Sylvia búin brúðarskarti, sem var saumað hjá tízkuhúsinu Dior í París Öll umferð annarra öku- tækja verður bönnuð meðan konungur og fylgdarlið hans ekur til kirkju og frá henni og er búizt við að mikill mannfjöldi safnist saman á þessari leið og hylli konunginn og brúði hans. Þar verða og fulltrúar ýmissa samtaka mættir undir merkjum sfnum og fánum. í krýningarkirkju Stokkhólms munu þau Karl Gústaf og Sylvia síðan heita því að elska hvort annað i blíðu og stríðu en þau munu ekki bera kórónur meðan á athöfninni stendur. Aftur á móti verða hinar 300 ára gömlu kórónur Svíaveldis látnar liggja á rauðum flauelsdúk á borði rétt við altarið meðan vígslan fer fram. í NTB-fréttum frá Stokkhólmi segir að enda þótt þjóðhöfðingjar hafi streymt til Stokkhólms síðustu daga og flutt með sér hinar fegurstu gjafir til brúð- hjónanna, svo og hafi þeim borizt Framhald á bls. 18 Brottflutningur útlendinga frá Líbanonhafinn Beirút 18. júní — Reuter — AP BROTTFLUTNIN 1UR útlend- inga frá Lfbanon er nú hafinn. I dag höfðu 20 bifreiðar samflot á leið til Damaskus. Þar á meðal var bifreið, sem flutti lfk Franeis Kosningabaráttu lokið á Ítalíu: Bogatyrov látinn Moskva 18. júní AP. KONSTANTIN Bogatyrov, frægt sovézkt ljóðskáld og mjög viður- kenndur ljóðaþýðandi, lézt í Moskvu í dag. Hann var 51 árs. Vinir skáldsins sögðu að hann hefði orðið fyrir árás úti fyrir heimili sínu og verið barinn með flösku í höfuðið. Hann lézt á sjúkrahúsi nokkru síðar. Lögregl- an mun nú leita árásarmannsins. Framhald á bls. 18 Tvtsýiit niilli kommúnista og líristilegra demókrata Rómaborg 18. júnf Reuter KOSNINGABARATTUNNI á Italfu lauk f kvöld með þvf að bæði kommúnistaflokkurinn og kristilegir demókratar héldu útifundi f höfuðborginni. Skoðanakannanir sem gerðar hafa verið hnfga f þá átt, að örmjótt verði á mununum milli þessara tveggja flokka, en hvorugur mun samkvæmt þeim ná meirihluta. A kjörskrá í kosningunum um helgina eru 40 milljónir manna og eru þetta taldar einhverjar athyglisverðustu kosningar á Italfu f þrjátfu ár, vegna þeirrar fylgis- aukningar, sem kommúnistaflokknum er spáð. Skoðanakannanir benda og til að enda þótt kristilegi demókrata- flokkurinn verði eftir sem áður stærsti stjórnmálaflokkur landsins, gætu vihstriöfl náð þeirri stöðu á þinginu að áhrif miðflokka yrðu nánast engin. Formaður þriðja stærsta flokks- ins, Sósfalistaflokksins, hefur þegar lýst yfir að flokkurinn muni ekki taka þátt í stjórnarsam- starfi við kristilega demókrata að kosningum loknum nema því að- Framhald á bls. 18 Enrico Berlinguer Aldo Moro Meloys, bandarfska sendiherrans, og Robert Warings, efnahags- ráðunauts hans, en þeir voru báð- ir myrtir í Beirut í fvrradag. Palestfnskir skæruliðar, gráir fyrir járnum, voru í fvlgd með bflalestinni. Lestin varð fvrir skothrfð þegar farið var framhjá bænum Jezzine sem er í fjalllend inu skammt frá hafnarborginni Sfdon. Lfk bandarfsku sendi- mannanna verða flutt frá Damaskus með sérstakri flugvél. Aætlað er að um 50 langferða- bifreiðar fari frá Beirút áleiðis til Damaskus á morgun, en f dag höfðu aðeins um 200 manns látið skrá sig til brottferðar, að sögn starfsmanns f brezka sendiráðinu í Beirút. Óvenju k.vrrt var f Beirút f dag, og hefur svo verið undanfarna þrjá daga. Fulltrúi Palestínuaraba sagði í gær, að þrír menn hefðu játað á sig morð bandarfsku sendimann- anna og bifreiðarstjórans, sem var líbanskur. 1 dag sagði útvarp- ið f Beirút, sem er á valdi vinstri sinna, að fleiri hefðu verið hand- teknir í sambandi við morðin. Ford Bandaríkjaforseti hefur gefið fyrirmæli um, að bandarísk- ir borgarar, sem dveljast I Líbanon, skuli fluttir á brott. Sendiráð Bandarikjanna i Beirút verður þó opið áfram, en þar verða aðeins fáeinir menn við störf. Ford forseti aflýsti i dag fram- boðsferðalagi sínu til Iowa vegna Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.