Morgunblaðið - 03.07.1976, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JULÍ 1976
LOFTLEIDIR
-TS- 1 1190 2 11 88
/^BILALEIGAN—
felEYSIR i
CAR LAUGAVEGI66
FIENTAL 2446° G
,'28810 h
Útvarpog stereo,.kasettuta3ki
FERÐABÍLAR hf.
Bítaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbilar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
® 22 022
RAUOARÁRSTIG 31,
Þökkum öllum okkar góðu
vinum, sem á ýmsa lund glöddu
okkur á ógleymanlegan hátt á
sjötugs afmælum okkar 1 . og
1 3. júní. Drottinn belssi ykkur.
Sigurborg
Eyjólfsdóttir og
Guð/e/fur Bjarnason
Sörlaskjóli 44
Reykjavík
Yfirlitssýning
á íslenzkum
útsaumsgerðum
í tilefni af norræna handa-
vinnukennaraþinginu, sem nú
stendur yfir í Reykjavík, hefur
verið komið fyrir yfirlitssýningu
á fslenzkum útsaumsgerðum í for-
sal Þjóðminjasafns Islands, en
þar — og vfðar í söfnum hérlend-
is og erlendir — er varðveitt mik-
ið af íslenzkum útsaumi frá fyrri
öldum.
Elsa E. Guðjónsson hefur í
þessu sambandi skrifað eftirfar-
andi um íslenzkan útsaum:
„íslenzki útsaumurinn sem
varðveitzt hefur frá miðöldum
ber með sér að hannyrðir hafi þá
þegar náð sérstæðri þróun hér á
landi. Uppdrættirnir eru náskyld-
ir lýsingum handritanna, og sköp-
uð voru áhrifamikil verk með til-
tölulega grófgerðum aðferðum og
efnum.“
„Flestar íslenzkar hannyrða-
konur fyrri alda verða aldrei
nafngreindar. En það dregur
hvorki úr fegurð útsaumsverk-
anna sem eftir þær liggja né
þeirri virðingu, sem við hljótum
að bera fyrir þessum óþekktu for-
mæðrum okkar, sem gegnum ald-
irnar skeyttu spor við spor og
sköpuðu með því sum beztu lista-
verk þjóðarinnar."
Ætlunin er að sýningin standi
fram eftir sumri.
Þeir buðu lægst
Lögn 3. áfanga í dreifikerfi
hitaveitu í Hafnarfjörð var boðin
út hjá Hitaveitunni. Lægstbjóð-
andi var Grétar Sveinsson og
Rúnar Smárason, buðu kr.
27.233.900.
Stálumbúðir voru lægstbjóð-
endur í útboð á 500 sorpílátum
fyrir borgina. Upphæð þeirra var
4,4 millj. kr. og lægstbjóðandi í
sex dreifistöðvar fyrir Rafmagns-
veitu Reykjavíkur var Hrafn
Björnsson í Hveragerði, sem býð-
ur kr. 5.680.140 í verkið.
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
3. júlí
MORGUNNINIM
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri „Leyni-
garðsins" eftir Francis Hod-
gson Burnett (12).
Oskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Fréttir og veðurfegnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 (Jtogsuður
Ásta R. Jóhannesdóttir og
Hjalti Jón Sveinsson sjá um
sfðdegisþátt með blönduðu
efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir).
17.30 Eruð þið samferða til
Afríku?
Ferðaþættir eftir Lauritz
Johnson. Baldur Pálmason
les þýðingu sína (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÓLDIÐ
19.35 Fjaðrafok
Þáttur I umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Framhaldsleikritið:
„Búmannsraunir" eftir
Sigurð Róbertsson
Fyrsti þáttur: Á rangri hillu.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Geirmundur heildsali/
Rúrik Ilaraldsson
Jóseffna kona hans/ Sigrfður
Hagalín
Baddi sonur þeirra/ Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir
Sigurlfna (Sfsí) skrif-
stofustúlka/ Sigrfður Þor-
valdsdóttir
Dagbjartur fasteignasali/
Helgi Skúlason
Jónas rukkari/ Guðmundur
Pálsson
Aðrir leikendur: Kristján
Jónsson, Hjalti Rögnvalds-
son, Knútur R. Magnússon og
Klemenz Jónsson.
21.40 Gamlir dansar frá
Vínarborg
Hljómsveit Eduards Melkus
leikur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
4. júlí
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslu-
hiskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir.
Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Konsertsinfónía f B-dúr
op. 84 eftir Haydn. Georg
Ales, André Remond, Emile
Mayousse og Raymond
Droulez leika með
Lamoureux-hljómsveitinni f
Parfs; Igor Markevitsj
stjórnar.
b. Te deum eftir Hándel
Janet Wheeler, Eileen
Laurence, Francis Pavlides,
John Ferrante og Joljn
Dennison syngja með kór og
hljómsveit Telemannfélags-
ins f New York; Richard
Schulze stjórnar.
c. Pfanókonsert nr. 24 í c-
moll (K491) eftir Mozart.
André Previn leikur með
Sinfónfuhljómsveit Lund-
úna; Sir Adrian Boult stjórn-
ar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
Séra Pétur Ingjaldsson
prófastur á Skagaströnd
prédikar; séra Þórir Steph-
ensen og séra Páll Þórðarson
þjóna fyrir altari.
Organleikari: Ragnar
Björnsson.
(Hljóðr. 28. júní við setningu
prestastefnu).
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Mér datt það í hug
Haraldur Blöndal lögfræð-
ingur spjallar við hlustend-
ur.
13.40 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátfðinni í Schwetz-
ingen f maí
I Solisti Veneti ieika hljóm-
sveitarverk eftir Albinoni,
Galuppi, Tartini, Bussotti og
Vivaldi.
15.00 Hvernig var vikan?
Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
16.00 Geysiskvartettinn syng-
ur nokkur lög
Jakob Tryggvason leikur
meða á pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttjr.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatími: Guðrún
Birna Hannesdóttir stjórnar
Kynning á norska barna-
bókahöfundinum Alf Pröys-
en og þjóðsagnasöfnurunum
Asbjörnsen og Moe.
Lesarar auk stjórnanda:
Svanhildur Óskarsdóttir og
Þorsteinn Gunnarsson.
Einnig leikin og sungin
norsk tónlist.
18.00 Stundarkorn með
ftölsku söngkonunni Mirellu
Freni
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Orðabelgur
Hannes Gissurarson sér um
þáttinn.
20.00 Bandarfkin 200 ára
a. Píanókonsert f F-dúr eftir
Georg Gershwin Sondra
Biancha og Pro Musica
hljómsveitin í Hamborg
leika; Hans-Júrgen Walther
stjórnar.
b. Stjórnarskráryfirlýsing
Bandarfkjanna fyrir 200 ár-
um. Jón R. Hjálmarsson
fræðslustjóri flytur erindi.
c. Bandarfsk tónlist. Leifur
Þórarinsson tónskáld spjall-
ar um hana.
d. „Milljónarseðillinn", smá-
saga eftir Mark Twain. Valdi-
mar Ásmundsson þýddi. Þór-
hallur Sigurðsson leikari les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Nýtt íslenzkt framhaldsleik-
rit eftir Sigurð Róbertsson
Laugardaginn 3. júlí kl.
20.45 hefst nýtt íslenzkt
framhaldsleikrit í fjórum
þáttum eftir Siguró Ró-
bertsson, sem nefnist
„Búmannsraunir". Leik-
stjórn annast Klemenz
Jónsson, en með helztu
hlutverkin fara Rúrik
Haraldsson, Sigríður
Hagalín, Hrafnhildur
Guðmundsdóttir og Sig-
ríður Þorvaldsdóttir.
í leikritinu segir frá
Geirmundi heildsala í
Reykjavík, sem flýr inn-
heimtumenn og aðra
,,óáran“ og sezt að uppi í
sveit, ásamt konu sinni,
Jósefínu, syninum Badda
og Sísí skrifstofustúlku.
Margt drífur á daga
þeirra, enda lífsbaráttan
á annan veg en í höfuð-
staðnum. Skrifstofu-
stúlkan reynist hafa ráö
undir rifi hverju, og það
kemur sér líka betur eins
og allt er í pottinn búið.
Þetta er gamansamt
verk, sem ekki má taka of
bókstaflega, þótt margt
eigi sér þar sjálfsagt hlið-
stæður í veruleikanum.
Sigurður Róbertsson
er fæddur að Hallgils-
stöðum i Fnjóskadal árið
1909. Fyrsta bók hans,
smásögusafnið „Lagt upp
í langa ferð“, kom út árið
1938. En hann hefur líka
skrifað allmargar skáld-
sögur og leikrit. Af skáld-
sögum hans má nefna
„Augu mannanna,,
(1946), „Veg allra
vega“ (1949) og „Arf-
leifð frumskógarins"
(1972). Fyrsta leikrit
hans var „Maðurinn og
5 B
ERf hejI HEVF R u
Klukkan 20,45
húsið,, (1952), en síðan
hafa fleiri bætzt við.
Þjóðleikhúsið sýndi
„Dimmuborgir" 1963, og
útvarpið hefur flutt eftir
hann eftirtalin leikrit:
„Mold“ 1965, „Stormur-
inn“ 1972, „Hans há-
göfgi“ (framhaldsleik-
rit) 1974 og „Höfuðbólið
og hjáleigan" 1975, auk
þess sem „Dimmuborgir“
var einnig flutt þar.
Sigurður hefur lengst-
um stundað verzlunar- og
skrifstofustörf, en ferð-
azt talsvert og kynnt sér
leikhús og leiklist í ýms-
um löndum. Hann sækir
efnivið sinn jöfnum
höndum í heilaga ritn-
ingu og íslenzkt þjóðlíf.
Ekki hvað sízt hefur
sveitabúskapurinn og
bændamenningin orðið
yrkisefni hans.