Morgunblaðið - 03.07.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JULÍ 1976
29
VELV/XKAIMC3I
Velvakandi svarar í sima 10-1UO
kl >4— 1 5, frá mánudegi til föstu--
dags
í framhaldi af bréfi sem birtist
í dátkum Velvakanda fyrir nokkr-
um dögum um bolfisk-nafnið hef-
ur borizt hingað annað bréf um
sama efni. Það skrifar Hallgrímur
Jónsson frá ísafirði:
% Meira um
bolfiskinn
„Ingjaldur Tómasson er
ekki vel ánægður með orðið bol-
fiskur í íslenzku máli og hann
hefur sem eðlilegt er, skrifað mál-
fræðingunum okkar og beðið um
skýringu á því hvernig það sé
tilkomið. Þar fékk hann ekki
árangur sem erfiði, annar gaf að
vísu þá skýringu að þetta orð væri
sums staðar notað um hausaðan
og slæ'gðan þorsk.
Ég hefi af og til unnið við fisk
um dagana, bæði á sjó og landi, og
að minnsta kosti nú á seinni árum
heyrt talað um bolfisk, sem eitt
allsherjar nafn á öllum fiski öðr-
um en flatfiski, svo sem þorski,
ýsu, steinbít, ufsa, karfa, löngu og
keilu o.s.frv. En flatfiskur er til
dæmis allar lúðutegundir, allar
kolategundir og allar skötuteg-
undir og fleira. Sem sagt, þessi
nöfn, bolfiskur og flatfiskur eru
til skilgreiningar á þessum teg-
undum.
Eg get tekið undir það með
Helga, að þorskurinn á það ekki
skilið af okkur islendingum, að
verið sé að troða á hann einhverju
orðskrípi. En ég tel orðið bolfisk-
ur ekkert orðskrípi, öðru nær,
mér finnst það bara gott og eiga
við þar sem það er notað.
Hitt er svo annað mál, að okkar
ágæti þorskur á alls ekki að þurfa
að setja höfuð sitt að veði, til að
hljóta þessa nafnbót.
Hallgrímur Jónsson."
Það er auðvitað slæmt, að nokk-
ur þurfi að vinna til nafnbótar
með höfði sínu, flestir gera það á
einhvern annan hátt. En hér get-
ur vissulega orðið misskilningur,
ef nöfn hinna algengustu fiskteg-
unda okkar eru eitthvað á reiki.
Nýlega barst hingað bréf sem
inniheldur hugleiðingar um
stjórnmálastefnur. i þvi eru ýms-
ar yfirlýsingar sem ekki er rétt að
birta enda hefur Velvakandi það
fyrir ófrávikjanlega reglu að
birta ekki stórvrt bréf nema fullt
nafn og heimilisfang fylgi.
0 Valdbeiting
Annað bréf er hér sem ræð-
ir nokkuð viðbrögð við matvæla-
hækkunum, seni fréttir bárust af
frá Póllandi.
og aðstoðað hana við að afklæða
sig. Hafði það verið BJörg?
Hún strengdi þess heit, skjálf-
andi og timbruð að bragða ekki
framar kampavfn. Hún var þurr f
kverkunum af þorsta, en það leið
engu að sfður nokkur stund unz
hún kveikti á náttborðslampan-
um, sveipaðí um sig slopp og setti
á síg inniskö. Forstofan milli her-
bergis hennar og salernisins virt-
ist bæði dimm og óhugnanleg.
Enn hcyrði hún rigninguna
strcyma niður gluggana og öðru
hverju lamdist trjágrein við
gluggann hennar.
Hún beit á jaxlinn og gekk
fram I forstofuna. Draugaleg birt-
an frá loftljósinu var betri en
engin. En fienni fundust ein-
hverjir liggja i leyni og biða sin.
Og allt I einu vissi hún að þetta
var ekki eintómur hugarburður.
Það var eitthvað hræðilegt sem
hafði gerzt á Hall þessa nótt, enda
þótt hún gæti ekki gert sér grein
fyrir þessu hugboði sinu nánar.
Vondar hugsanir.
Háskadraumar.
Öskir óánægðra manneskja,
áform og kröfur — allt var þctta
falið þarna inni f skuggunum og
beið færis á að losna úr læðingi.
Hún sá Ijósrák undan baðher-
bergishurðinni þegar hún kom
að salerninu, sem var við hliðina
þegar matvæli voru hækkuð um
70—100% hafi verið lögð niður
vinna í Varsjá í einn dag, fólk
rifið upp járnbrautarteina og
mótmælt, sem hafi orðið til þess
að hikað hafi verið við ha'kkun-
ina. Síðan hafi stjórnvöld boðað
til útifundar og hótað mötma'l-
endum öllu illu. Eru þá ríkis-
stjórnir og almenningur sífellt í
baráttu og eintómum hótunum og
valdbeitingu?
í framhaldi af þessarl bréfa-
klausu mætti taka nokkur atriði
úr bréfi um þessa baráttu og
kröfugerð, sem tíðkast í hvaða
landi og í hvaða málefni sem er:
• Égvil
— ég vil
„Það er næstum sama i
hvaða horn litið er — alls staðar
má sjá merki þess að fólk sé að
gera kröfur til annarra. Ég krefst
— ég heimta — við þurfum — i
öllum mögulegum atriðum kemur
þetta fram. Eru menn almennt
hættir að gera kröfu til sjálfs sín?
Finnst mönnum sem þeir sjálfir
þurfi aldrei að gera neitt, eiga
alltaf einhverjir aðrir að sjá um
al.lt? Nú á ég ekki við neitt sér-
stakt atvik, ekki neina sérstaka
launabaráttu heldur aðeins al-
mennt skoðað. Mér finnst þetta
bara koma fram í almennum
fréttum frá mörgum löndum.
Gengur siðferði okkar daga út á
það eitt að gera sífelldar kröfur
til annarra — aðrir geri allt en
maður sjálfur ekki neitt?"
Maður nokkur hringdi nýlega
og hafði ýmislegt að segja varð-
andi þau tíðindi að háskólanemar
falla nú á prófum í meira mæli en
segja:
0 Letingjar í
langskólanámi?
Nokkrum tíðindum hefur
það þótt saúa nú, hversu margir
háskólanemar hafa fallið í próf-
um. Fallprósentan er rniklu hærri
en áður í sumum deildum a.m.k.
og nienn eru ekki á eitt sáttir um
orsakir slíks. Við skulum rifja
upp menntaskólanámið, hvernig
það gengur fyrir sig nú. Próf eru í
menntaskólum, 2—3 á ári og i
sumum skólunum er þvi þannig
hagað að falli nemendur á ein-
hverju prófi, geta þeir tekið að
nýju próf skömmu síðar. Þannig
eru nemendum gefnir „sjensar",
kannski misjafnlega margir eftir
skólum, ég þekki það ekki nógu
vel. Hér fyrr á árum mátti heyra
sögurnar af hinum og þessuni
unga sveininum úr dreifbýlinu,
sem brauzt til mennta og ef hann
stóð sig ekki vel i prófum um
vorið. þá varð hann að sitja allan
næsta vetur í sama bekk. Slik
„refsing" varð að sjálfsögðu til
þess að menn reyndu sitt bezta i
menntaskölum og tóku sín próf
með tilskilinni lágmarkseinkunn.
Nú eru hins vegar í sumum
menntaskólum, eins og ég tók
fram áðan, gefin ta'kifa-ri til að
taka próf að nýju ef lágmarki er
ekki náð. N.enna nemendur þá
bara nokkuð að leggja of mikið á
sig? Gera þeir nokkuð meira en
bara skríða yfir og því sé þetta
ástand nú i Háskólanum. að sami
hugsunarhátturinn hefur ríkt hjá
nemendum? Ég varpa þessu hér
fram til umhugsunar, það va'ri
gaman að heyra viðbrögð fleiri
við þessu."
HOGNI HREKKVÍSI
HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS kJIIIIÚ'
'XJllllO' SKULDABRÉF B
4. DRÁTTUR 30. JÚNl 1976 SKRA um vinninga
VINNINGSUPPHA0 1.000.000 KR. VINNINGSUPPH/D 500 000 KR.
175 10 105714 66534 9362?
V I NN INGSUPPHA I) 100.000 KR .
7fl 27732 4411 3 800 4 6 101536 12 0943 127135 129037
?361 31277 46260 81293 109769 120981 2 766 1 129299
3426 31965 51113 8ftl 1 9 1 16025 122835
15930 32843 70955 90242 116096 123359 128861
VINNINGSUPPH40 10.000 KR.
9fl7 20465 33160 4 rtl 59 61 889 7 91 86 936 2h 1 10628
127 5 207 19 33285 48246 62093 79291 93955 111371
1744 20727 33608 48377 63504 79? 96 111630
1*5 7 33612 49339 64349 /9599
2221 21114 34490 49 751 64524 79866 94966 lL3093
3146 219 29 35244 49815 6461 ? 80088 965-2?
3155 22009 35544 49912 64 736 8 0659
22061 35947 50244 66058 80905 95 9 75 113507
3391 22219 35948 50553 65070 81253 960H3 11 3550
4 5 7 3 27340 35971 6068 7 65388 81 289 96 089 113662
4706 22931 36021 51063 66814 82456 96 26 1 l13708
4765 2 3517 36321 520 70 6 726.5 82690 114063
56 18 23914 36806 52199 6 73 94 82919
5736 24027 37037 52256 67750 83 2 32 96647 115209
6825 2508 2 37652 62445 69245 H36 3 8 116539
6ft66 251 17 38186 52732 6 944 6 83 781
25427 38276 52871 69913 84291 9 7 9 29 1 18203
7972 25618 38677 539SG 71269 84 680
7984 26249 39102 63989 71 830 84753
8802 26524 39190 54161 7311? 65 094 99424
88 10 26 H 44 39 62 3 542 6 3 73 773 851 06 99646 1 19938
9064 27226 39643 54436 73 84 0 8:> 76 9 102057 1 206 86
9113 27526 40914 54 74 9 741 08 86075 102294 120955
9246 27531 41859 55969 7426 7 86 191 103305 1 22336
9730 27937 42183 56051 74433 861 98 103634 122757
28771 42859 56123 75074 H6350 103643 123158
10729 30 298 43119 56320 76401 86917 104 26 0 123266
30354 43382 5 70 83 75442 87539
1 1200 30837 43603 57244 75569 8 76 4 7
11692 30912 44452 5 80 6 2 75 76 1 87679 10637 7
13591 31094 44568 5 84 80 75 851 87942 106 3 7 8
13704 31189 46121 58598 76196 89133 106759 125145
146A0 31 333 46158 59204 766 74 90073 10 76 76 125595
15500 31682 46326 59540 7690 7 90341 107665 126 786
15805 32553 46559 601 75 771 OM 90897 108008 127056
18149 32608 47181 60875 77684 91 92 8 10b098 127057
32697 47834 61 40 4 77831 92231 129013
32720 48082 61410 78499 92408
2 04 53 33019 48135 61 59 7 7901 7 92433 108717
FJARMALARAUUNEYT10
REYKJAVIK 30. JUNI 1976
ÖSÖTTJK VINNINGAR 0R ll-KLOKK
ÖSÖTTiK VINNINGAR 0R 1. URÆTTI SO. J0NI"I97Í
VINNINGSUPPHÆÐ 100.000 kr.
8909 7
VINNINGSUPPHÆÐ 10.000 k r.
68369 85546 105287 1 1 1635 125073 127223
82735 92908 106196
ÖSÓTTÍR VINNINGAU ÚR 2. DRÆTTI iO. j0NT 1974
VINNINGSUPPILÆÐ 100.000 kr.
329 39 36609 83161 105359 125085 127542
VINNINGSUPPHÆÐ 10.000 kr.
7170 17018 45905 74552 89424 94366
7284 25247 46473 85215 91730 1 16346
9372 26097 4 87 88 86008 92650 122953
14171 32773
ÓSÓTTIR VINNINGAR OR 3. DRÆTTI 30. jONf 1975
VINNINGSUPPIIÆÐ 100.000 kr.
24921 4 3786 58166 84076 113374
VINNINGSUPPHÆÐ 10.000 kr.
615 20866 37899 68107 85676 14060
1459 22397 41420 68935 87064 117620
2725 23004 42422 70498 91716 118733
\ 7254 23584 42695 71127 91892 120212
7291 24094 48691 74135 93077 121073
7559 25259 49602 74 294 93314 122128
7584 28059 49635 78883 102285 122129
9375 28659 55415 82171 105007 123999
9691 35263 56277 82185 105841 126000
1 10436 35447 57772 82593 109975 126970
18171 37486 63471 84235 1 11498 128184
20559 37710 66723 84651 112923
G1 G1
Gl Öi/Æufx G1
G1 G1
G1 G1
G1 Bingó kl. 3 í dag. G1 G1
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.— kr. G1
lalblblbillalblbllsllalQllölblbjlalIallalblblbílialbl
fslandsmótið II. deild
í dag kl. 16.30 á
Kaplakrikavelli
Haukar — Í.B.V.
Stöðva Haukar sigurgöngu Eyjamanna?
Komið og sjáið spennandi leik.
Haukar.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm