Morgunblaðið - 09.07.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.07.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9 JULI 1976 KROSSGATA 1 12 13 14 9 10 li tam Lárétt: 1. afls 5. vatnagróð- ur 6. snæði 9. trausta 11. ólfkir 12. varúð 13. mynni 14. veiðarfæri 16. leikfélag 17. ffngerða Lóðrétt: 1. bjargið 2. tónn 3. fána 4. guð 7. trygg 8. fipar 10. athuga 13. tftt 15 sérhlj. 16. tónn. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. grát 5. os 7. tak 9. rá 10 róaðir 12. ís 13. iða 14. ám 15 kutar 17. aska Lóðrétt: 2. roka 3. ás 4. strfkka 6. gárar 8. Aós 9. rið 11. ðimas 14. áta 16. R.K. ARNAD HEILLA Fyrir nokkru héldu þrlr ungir krakkar af Háaleitisbrautinni basar til styrktar lömuðum og fötluðum. Söfnuðust tœpar 11 þús. kr. Á myndinni sjáum við Egil og GuSmund. an á myndina vantar GuSmundu. sam sá sér akki fært a8 mæta I myndatöku vegna bamaplustarfa. Tekst þeim að saaaa að framhaldslíf sé til? Sjötugur er i dag Finnbogi Ingólfsson, Hlíðarbraut 1, Hafnarfirði. Hann verður staddur á heimili sonar síns, lduslóð 22 Hafnar- firði í dag. ÞAU MISTÖK urðu í Dag- bókinni á miðvikudag.að í afmælistilkynningu um Þorstein Friðriksson sjöt- ugan var sagt að hann tæki á móti gestum að Tjarnar- lundi í Keflavik, laugar- daginn 10. júlí eftir kl. 18.00, en það átti að vera eftir kl. 20.00. FRÁ HÖFNINNI Mjög •thyglisverðar rann- 8em nú stand* sóknir á miðibhcfilelknm iega eV*[|‘| Hafsteins Björnssonar fara nú er fram I húsi sálarrannsöknar í DAG er föstudagurinn 9 júlí, 191 dagur ársins 1976 Ár degisflóð í Reykjavík er kl 04 19 og síðdegisflóð kl 16 51 Sólarupprás í Reykja vík er kl 03 24 og sólarlag kl 23.40. Á Akureyri er sólarupp rás kl 02 31 og sólarlag kl 24.01 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 24 06 (íslandsal- manakið) EN Drottinn sagði um nótt við Pál í sýn: Óttastu eigi, heldur tala þú og þeg ekki; þvi að ég er með þér, og enginn skal ráðast að þér til að vinna þér mein, því að ég á margt fólk i þessari borg. (Post. 18,9—10) ást er . . . ... að bera pakkana fyrir hana. TM RU.S. P«l. Off.—AH righU r«»érv#d © 1976 by Loa Angolos Tlm#t j Þessi skip hafa farið um Reykjavíkurhöfn i gær og fyrradag: Ljósafoss og Mánafoss komu úr ferðum, en Múlafoss fór í fyrradag. Sama dag fór skemmti- ferðaskipið Vistafjord og> togarinn Hjörleifur fór á veiðar. í gær komu Lagar- foss og Hvftá í höfnina og togarinn Bjarni Benedikts- son kom af veiðum. Hingað komu skemmtiferðaskipin Regina Maris og Atlas og einnig kom í höfnina rúss- neska oliuskipið Rostov. BLÖO OG TIÍVIARIT Nýlega kom út 2. tbl. SVEITARSTJÓRNAR- MÁLA og er að þessu sinni helgað 100 ára afmæli verzlunarstaðar á Blöndu- ósi. Fjöldi greina og viðtala eru í blaðinu og má m.a. nefna grein um Blönduós eftir Jón Isberg sýslu- mann. Einnig er að finna greinar um starf ung- mennafélaga,- störf kven- félaga og um samskipti sveitarfélaga við Hagstofu Islands. Forystugreinin fjallar um þátttöku al- mennings í stjórn eigin mála. Rætt er við Arnfríði Guðjónsdóttur, einu kon- una, sem gegnir embætti oddvita á yfirstandandi kjörtímabili, og Hreinsun- arsveitir náttúrunnar heit- ir stutt grein um fækkun varpfugla. PEIMINIAVIIVim °Gcf-A UKJO Sjálfsagt að láta yður vita, herra seðlabankastjóri, ef við verðum varir við lánastofn- anir eða þess háttar þarna hinum megin. IRLAND Mrs. Louisa Fusciardi „Los-Alamos“, 24 Taney Cres., Dundrum, Dublin 14, Ireland. Dagana frá og me8 9. júll til 15. júll er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I borg- inni sem hér segir: I Háaleitis Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opiS til kl. 22.00, nema sunnudaga. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Sími 81 200 — Læknastofur eru lokaSar ð laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og' á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngu deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt a8 ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavíkur 11510. en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. islands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 O I l'l I/n A II l'l o heimsóknartím- OJ U IXnMll UO AR. Borgarspltalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18 30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 19.30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvlta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15 30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30----- 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20. nnrii BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A. simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Áma Magnússonar. Handritasýning i ÁrnagarSi. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangur er ókeypis BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SOL- HEIMASAFN Sólheimum 27. simi 36814 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ísima 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A. simi 12308. — Engin barnadeild er opin, lengur en til fcl. ,19. — KVENNA SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlðna mánudaga — föstudaga kl. 14—19. laug- ard,—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur. hljómplötur. timarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júnl til 3. ágúst vegna sumarleyfa — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1 3.30—16 — ÞJÓÐMIN JASAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 19. Galleríið i Kirkjustræti 10 er opið og þar stendur nú yfir sýning á kirkjumunum I tilefni af prestastefnunni. sem staðið hefur yfir. Þessir kirkjumunir eru allir eftir Sigrúnu Jóns- dóttur og eru þar á meðal höklar, altaristöflur og teikningar af gluggum með lituðu gleri, en tveir þeirra eru útfærðir að hluta. BILANAVAKT vr,Þ.J,r„s™ svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynnirjgum um bilanir á veitukerfi borgar innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum FRÉTT um norrænt mót stjórnmála- og embættismanna. Enginn kostur var að hafa aðal- fund hér á landi, því til eru engin húsakynni, en í fyrra komu Svíar að máli um það, að gaman væri að halda næsta stjórnarfund á íslandi, og hefir það nú orðið að samkomulagi. Mun ríkisstjórnin styrkja þátttök una að einhverju leyti. En þó bút gestirnir allir hjá einstökum mönnum hér í bæ. gengisskraning NR. 126 — 8. júlT 1976. I Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 183,70 184,10 1 Sterlingspund 330,25 331,15* 1 Kanadadollar 189,65 190,15 100 Danskar krónur 2980,25 2988,35* 100 Norskar krónur 3281,90 3290,90* 100 Saenskar krónur 4113,75 4124,95* 100 Finnsk mörk 4733,50 4746,40 100 Franskir frankar 3865,25 3875,75* 100 Belg. frankar 462.65 463,95 100 Svissn. frankar 7392,70 7412,80* 100 Gyllíni 6726,35 6744,65 100 V.-Þýzk mörk 7120,95 7140,35 100 Llrur 21,93 21,99* 100 Austurr. Sch. 997,55 1000,25 100 Escudos 585,35 586,95 100 Pesetar 270,45 271,15 100 Yen 61,93 62,10 100 Beikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183,70 184,10 * Breyling frá sfðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.