Morgunblaðið - 09.07.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JULt 1976
27
Hestaþing
Sleipnis og Smára
verður haldið á mótssvæði félaganna að Murneyrum á
Skeiðum sunnudaginn 18. júlí n.k. og hefst kl. 13.30.
Keppt verður í skeiði, 250 m.
Fyrstu verðlaun kr. 25.000.-
Folahlaupi 250 m. Fyrstu verðlaun kr. 7.000 -
Stökki 350 m. Fyrstu verðlaun kr. 10.000 -
Stökki 800 m. Fyrstu verðlaun kr. 20.000 -
Þrír fyrstu hestar í hverri grein, hljóta verð-
launapening. Barna- og unglingakeppni fer
fram á vegum félaganna, undir stjórn Rosmary
Þorieifsdóttur og hefst kl. 1 0 árdegis.
Keppt verður í tveim flokkum 1 2 ára og yngri
og 13—15 ára. Góðhestakeppni fer fram í A
og B flokki. Skráning keppnishrossa fer fram
hjá Aðalsteini Steinþórssyni, Hæli, Vilberg
Skúlasyni, Selfossi, sími 99-1343 og Gunnari
B. Gunnarssyni, Arnarstöðum, til kl. 20 þriðju-
daginn 1 3. júlí.
Góðhestar komi til dóms á mótsdag kl. 9.30
árdegis stundvíslega.
Verið velkomin að Murneyrum.
Stjórnir félaganna.
litmyndir
yöar á 3 dögum
Þér notið Kodak filmu, við
gerum myndir yðar á Kodak
Ektacolor-pappír og myndgæðin
verða frábær
Umboðsmenn um land allt
— ávallt feti framar
HANS PETERSEN HF
Bankastræti - S: 20313
Glæsibæ - S: 82590
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁEgÞAÐÍ
MORGUNBLÁÐINU
— Fréttabréf
Framhald af bls. 13
sem sé öll fúlgan sem bændurnir
fengu sjálfir fyrir framleiðsluna, en
það voru 49,7 milljónir — en þá er
upp er staðið i ársvertíðarframleiðslu
bændanna á mjólkinni vantar 68
aura á að þeir fái verðlagsgrund-
vallarverðið, sem sumir segja að
þeim sé lögboðið að njóta sem
lægstu greiðslu. Það er tæpast hvetj-
andi til framleiðsluaukningar, eða
hvað.
Vegna sumarleyfa
verður verksmiðja og skrifstofur vorar lokaðar
frá 12. júlí til 2. ágúst.
Sælgætisgerðin Vikingur.
Af aðfluttum vörum seldi mjólkur-
stöSin á árinu 1975. 126.276 Iftra
af mjólk, 18.963 Itr.af rjóma,
45.162ltr., súrmjólk og 6.333 kg af
skyri. En af eigin framleiðslu.
996.783 Itr. mjólk, 16.615 Itr.
rjóma, 24.862 Itr. surmjólk, 29.554
kg skyr, 767 Itr. súr, og 6.230 Itr. af
sýru, sem viS hér köllum drukk.
Samanber drukkjarkútinn, sem
gamlir vestfirskir sjómenn könnuS-
ust við f gamla daga. VestfirSingar
kunna að meta drukkinn frá fornu
fari. og mun hann heldur engan
svfkja.
Framleidd mjólk á samlagssvæS-
inu er um þa8 bil helmingi of Iftil, ef
fullnægja ætti neyzluþörf. Enda voru
aSkeyptar mjólkurvörur á árinu '75
fengnar fyrir kr. 12,8 milljónir
Þetta er f stórum dráttum þa8 sem
er a8 heyra frá nýloknum aSalfundi
Mjólkursamlags ísfirSinga. og má af
þessu ýmsar ályktanir draga, þó ekki
væri nema, a8 ekki rennur allur af-
raksturinn f vasa bændanna. En hitt
er svo annaB mál, a8 skattstjórinn
okkar vill fá skýringu á þvf, af hverju
hver einasta belja mjólki ekki 3.500
Iftra, þvf miSaS vi8 uppgefna meSal-
nyt f handbók bænda, skuli þær
hlýSnast þeirri köllun. auSvitaS
hvemig svo sem gjöfin er eSa grasiS
sem þær éta. Jons r Kaldalóni.
Nýja T-bleyjan
MEÐ PLASTUNDIRLAGI FRÁ MÖLNLYCKE
ER SÉRLEGA HENTUG í FERÐALAGIÐ.
SPARIÐ BLEYJUÞVOTTINN OG KAUPIÐ
PAKKA
Fæst f öllum apótekum og
flestum stærri matvöruverzlunum.
Höfum opnað
3íg*ti8deilA
Allar vörur á Vörumarkaösverði
&
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. Húsgagna og heimilisd. S-86-112
Matvörudeild S 86 1 11, Vefnaðarv d S-86-113
FARMtÐASALA
Upplýsingaþjómista
Bókum ferðir
frá íslandi
tii allra landa.
BANKASTRÆTI 8, SÍMI 1534i