Morgunblaðið - 09.07.1976, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚLl 1976
22
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framtíðarstarf
Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan
mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn-
ing til stutts tíma kemur ekki til greina.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum
um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt
„Atvinna 1 228".
Grill-
fgreiðslu
stúlka
óskast, ekki yngri
en 20 ára.
STIGAHLÍÐ 45 — SÍMI 38890
Tæknifræðingur
Óskum að ráða vél- eða rafmagnstækni-
fræðing. Þyrfti að geta hafið störf um
miðjan ágústmánuð. Starfssvið: Hönnun
og hagræðing. Mötuneyti á staðnum.
H.F. Raftækjaverksmiðjan
Hafnarfirði
sími 50022.
Gjaldkerastarf
Opinber stofnun óskar eftir að ráða gjald-
kera til starfa. Góð bókhaldsþekking
æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir n.k. þriðjudag 13.
júlí, merkt: Framtíðarstarf — 1 207.
Skartgripaverslun
óskar
eftir afgreiðslustúlku, vinnutími frá 1 —6.
Tilb. er greini aldur og fyrri störf, óskast
sent Mbl. merkt „strax — 1 232.
Lyfjafræðingur
óskast strax hálfan eða allan daginn.
Árbæjarapótek
Hraunbæ 102.
KARLMAÐUR
óskast
til afgreiðslustarfa
JES ZIMSEN hf.,
Hafnarstræti 2 1
Kennarar
Þrír kennarar óskast að Laugaskóla, Dala-
sýslu. Æskilegt er að einn þeirra geti
kennt handavinnu jafnframt almennri
kennslu. Umsóknir sendist til Sr. Ingi-
bergs J. Hannessonar, Hvoli, Saurbæ,
Dalasýslu, sem veitir nánari upplýsingar
ásamt Val Óskarssyni, skólastjóra, Lauga-
skóla.
Flugleiðir h.f.
óska eftir að ráða bifvélavirkja eða vanan
viðgerðarmann til starfa á bílaleigu Loft-
leiða. Viðkomandi þarf að geta hafið starf
sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð fást í
afgreiðslu félagsins að Lækjargötu 2, og
skulu umsóknir hafa borist starfsmanna-
haldi Flugleiða h.f. fyrir 1 3. júlí 1976.
Flugleiðir h. f.
Vana beitingamenn
vantar nú þegar í akkorðsbeitingu á m/b
Birgir GK 355 sem rær frá Patreksfirði.
Uppl. í símum 94-1 305 og 1 242.
Atvinnurekendur
Rekstrartæknifræðingur óskar eftir starfi.
Gæti byrjað fljótlega. Tilboð óskast send
blaðinu fyrir n.k. miðvikudagskvöld
merkt: ,,S-6123".
Húsvörður
Stórt húsfélag í Reykjavík óskar að ráða
áreiðanlegan og reglusaman húsvörð sem
fyrst. Húsnæði á staðnum. Umsóknum sé
skilað til Mbl. merkt „Húsvörður —
1219" fyrir 20. þ.m.
Skólastjóri
Tónlistarskóli Dalasýslu óskar að ráða
skólastjóra.
Umsóknarfrestur er til 25. iúlt.
Uppl.ísímum 95-2121 og 2136.
Umsóknir sendist til Einars Stefánssonar,
Búðardal.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| bílar | húsnæöi óskast | nauöungaruppboð
Datsun — Diesel
Óskað er eftir velmeðförnum Datsun árg
73 — 74, þarf að vera í góðu standi.
Tilboð ásamt nánari upplýsingum sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næst-
komandi fimmtudag 1 5. júlí, merkt: Dat-
sun — Diesel — 600.
Til sölu
Land-Rover Diesel árg. '73 lengri gerð
með sætum fyrir 10. Upplýsingar í síma
53270
Ég þakka hjartanlega börnum, tengda-
börnum, barnabörnum og barnabarna-
börnum mínum fyrir ánægjulega kvöld-
stund, sem við hjónin áttum hjá dóttur
okkar og tengdasyni í Hveragerði á 85
ára afmælisdegi mínum, þann 6. júlí s.l.
ÞórðurJ. Símonarson
frá Bjarnastöðum.
Keflavík — Suðurnes
Starfsmaður Aðventista óskar að taka á
leigu 3ja—4ra herb. íbúð, helst utanbæj-
ar. Upplýsingar í síma 92-1 225.
Fáksfélagar
á að byggja hesthús i sumar á landi
félagsins i Selási, Viðivöllum, eftir samþykktum teikningum
leggi inn umsókn og taki fram í henni hvort þeir eigi
hesthúspláss. Á skrifstofu félagsins eigi siðar en 1 7. þ.m
Hestamannafélagið Fákur.
Lokun
Fyrirtækjum okkar verður lokað, vegna
sumarleyfa frá 18. júlí til og með 16.
ágúst.
Vélar og verkfæri, h. f.
Guðmundur Jónsson h. f.
Bolholti 6.
sem auglýst var í 27., 28. og 30. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Furu-
grund 28 — hluta —, þinglýstri eign
Pálma Sveinssonar, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 1 5. júlí 1 976 kl. 13.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
6. júlí 1976.
sem auglýst var í 27., 28. og 30. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Kárs-
nesbraut 18 — efri hæð —, þinglýstri
eign Bjarna Böðvarssonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. júlí
1976 kl. 11
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
6. júlí 1976.
Járnvals
Óskum eftir að kaupa vals fyrir 8 —10
mm járn.
Ástún s.f., Hafnarhvoli
Stmi: 1-77-74