Morgunblaðið - 09.07.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.07.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚLI 1976 19 Mann- Eftir Maurice Cuernier, einn af Rómar- klúbbs- mönnunum Mannkynið varð 4 millj- arðar í marz í vetur. Fjölgunin eykur sífellt hraðann eftir því sem foreldrunum fjölgar, sem geta börnin. Þetta er eins og sprenging, sem erfitt er að stöðva, eins og fram kom í fyrri grein úr franska tímaritinu Express, sem Mbl. hefur birt. í sama blaði lagði Maurice Guernier, einn af visindamönn- unum sem starfað hefur í Rómarklúbbnum svonefnda, út af tölunum, sem þar komu fram. Fara ummæli hans hér á .eftir: „Þar til alveg nýlega — við skulum segja fyrir 50 árum — vöktu tölur um mannfjölda í heiminum ekki mikla athygli. Það virtist engu breyta um vandamál heimsins þótt íbúar hans yrðu 2 milljarðar talsins árið 1903 eða 4 milljarðar á árinu 1976 (þ.e. þó að íbúatalan tvöfaldaðist á 73 árum). Maður gat næstum sagt sem svo: „Ef af nægu er að taka fyrir tvo, þá er lika nóg fyrir fjóra!“ En vandinn breytist ef mannfjölgunartölur eru teknar til gagngerðrar og alvarlegrar athugunar. Næst tvöfaldast mannkynið ekki á 73 árum, heldur á næstu 28 til 30 árum (ef gert er ráð fyrir að fjölgun- in sé nú 2,5% á ári, þá verður jafnframt að minnast þess áð i Alsír og Brasilíu fer fjölgunin nú þegar yf ir 3,5 %). I rauninni höfum við síðan á fimmta áratugnum orðið vitni að reglulegri fólksfjölgunar- sprengingu, sem þakka má fúkalyfjunum og þvi, að unnið hefur verið á farsóttunum miklu, svo sem malaríu, gulu- sótt o.fl. Þessi bomba er- svo öflug, að ef fjölgunartölurnar halda áfram með sömu marg- felditölu, þá verður manngrú- inn í heiminum orðinn alveg ótrúlegur eftir 100 ár. Tökum nokkur dæmi: Frakkland: 135 milljónir ibúa Sovétríkin: 454 milljónir manns Marokko: 1.005 milljónir, á móU46 milljónum núna. Indland: 25.420 milljónir á móti 586 milljónum nú. Að sjálfsögðu verður maður að vænta þess að fjölgunartalan fari hægar og verði ekki svona óhemjuleg. En ekki verður auð- velt að draga úr henni, af ástæðum, sem venjulega hafa farið fram hjá mannfjölgunar- sérfræðingunum og sem ég mun nú reyna að draga fram i stuttu máli. 1. Það er þriðji heimurinn svokallaður — og hann einn — sem ber ábyrgð á mannfjölg- unarbombunni. Á sjöunda ára- tug aldarinnar fjölgaði um 800 milljónir í þróunarlöndunum, meðan aðeins fjölgaði um 100 milljónir í iðnaðarlöndunum. 2. Þessi gífurlega mann- fjölgun í þriðja heiminum hef- ur orðið vegna ört lækkandi dánartölu, meðan fæðingartal- an hefur staðið nokkurn veginn í stað, þ.e. haldið áfram að vera mjög há. 3. Hvers vegna eru fæðingar þá svona margar? Vegna þess að þróunarlöndin eru yfirleitt í hitabeltinu, þ.e. á mjög heitu og röku landsvæði, þar sem veirur tryggja 200 milljónum barna í landi þeirra bráðnauðsynleg- asta skammt af eggjahvítuefni úr dýraríkinu. Nú þegar sér heilt þjóðfélag þvi fram á sam- drátt og gæðarýrnun á líkam- legu og andlegu atgervi. I fyrsta sinn á maðurinn nú á hættu að fara aftur, öfugt við það sem Teilhard og Chardin töldu. Hvað iðnaðarstörfum viðvík- ur, þá hafa menn reiknað út að búast verði við að 1 milljarður ungs fólks í þriðja heiminum (1.000 milljónir!) muni krefj- ast starfa i iðnaðinum fram að árinu 1995. Og hvert iðnaðar- starf þýðir 10.000 til 15.000 doll- ara fjárfestingu. Og þótt öll þessi störf fynd- ust, hvar ætti að fá orkuna, — olían er að verða búin? Svo margar atómstöðvar yrði að fá (Frakkar eru nú þegar farnir að byggja eina í Líbíueyðimörk- inni), að hitamengunin mundi brátt rugla veðurfar á megin- löndunum, með meðfylgjandi eyðileggingu ... Og hver getur enn talað um ótæmandi orku- lindir heimsins, þegar 10 millj- arðar manna i þriðja heiminum gleypa árlega um 2000 dollara virði, eins og t.d. Spánverjar gera núna. Hér koma nokkrar tölur: A árinu 1974 notuðu iðnaðar- löndin (Sovétríkin meðtalin) 3.500 milljarða dollara. Á árinu 2060 munu þróunarlöndin, sem þá ættu að hafa náð jafnvægi i fjölguninni, eiga von á að hafa 10 milljarða einstaklinga, sem mundu, með llfskjörum Spán- verja, þurfa 20.000 milljón doll- ara á ári. Ég læt hverjum lesanda eftir að ímynda sér hvernig sá heim- ur verður, sem börnin okkar munu lif a i. eru frjósamastar. Það er staður- inn fyrir alls konar sjúkdóma og það mjög alvarlega sjúk- dóma. Afleiðingin er sú, að karlar og konur þriðja heimsins hafí orðið — í milljónir ára — að framleiða eins mikið og mögulegt var, til þess að kyn- stofninn lifði af. Orðið að byrja að framleiða börn mjög ung og framleiða mikið til að eiga eftir einhver lifandi börn. Þess vegna eru, samkvæmt hinni eðlilegu þróunarkenningu allir karlar og allar konur þróunar- landanna kynþroska mjög ung (giftingar algengar frá 12—14 ára aldri) og ákaflega kyngráð- ug, þ.e. einstaklingarnir hafa stöðugt kynmök, án þess að hafa áhyggjur af framfærslu ávaxtarins. 4. Þessvegna er oft sagt: „Hjálpum þeim á þroskabraut- inni, og þá eignast þeir færri börn.“ Eða þá: „Bezta pillan eru framfarirnar.“ Þetta er hvort tveggja rangt. í fyrsta lagi er þetta fólk af náttúrunnar hendi frjósamara. Það er innbyggt í erfðagenin, eins og við höfum séð að gerist við val náttúrunnar samkvæmt þróunarkenningunni. Annað atriði, og það hefur enginn þor- að að segja hreinskilningslega við þróunarþjóðirnar, að þó vafalaust sé rétt að þróunin fækki fæðingum, þá getur engin þ.ióA þróast og náð fram- förum meðan mannfjölgunar- talan er 2 til 3% eða jafnvel hærri. Þetta hafa Kínverjar samt vel skilið. Þrátt fyrir hagstæða veðráttu og ekki hitabeltislofts- lag, þrátt fyrir það, að þjóðin hefur alltaf verið sérlega iðin, þrátt fyrir sterka stjórn og ábyrga, þá hafa þeir orðið að gera ráðstafanir, sem við telj- um næstum ómannlegar til að lækka mannfjölgunartöluna niður fyrir 1%. Og þeir eru á þróunarbraut... Ef Kínverjum fjölgaði hlutfallslega jafnmikið og Alsirbúum eða Brasiliubú- um, þá væru þeir vanþróuð þjóð. Hvernig í ósköpunum er hægt að ímynda sér nokkrar raunverulegar framfarir á Ind- landi, meðan þar eru yfir 300 milljónir sem ekkert framleiða, mest börn, á móti 250 milljón- um sem starfa? Hvernig er hægt að hugsa séjrað vesalings IndVerjarnir geti, með 100 doll- yrði lækkuð. Þar gerðu menn sér jafnvel i hugarlund að stöð- ugleikatalan yrði lægri en hjá Frejka, þ.e. 12 milljarðar á næstu öld. En það er samt sem áður þrisvar sinnum fleira fólk en nú er I heiminum. Þá vaknar spurningin: Hvers vegna 12 milljarðar? Því ekki 20 eða 50 milljarðar eða jafnvel 100 milljarðar? Af þremur frumástæðum: — þann fjölda væri vart hægt að fæða — vart yrði hægt að sjá hon- jum fyrir vinnu — varla væri hægt að stöðva mengunina. Fæða fólkið? Þegar verður að fæða 1 milljón nýrra munna á fimm daga fresti. Eftir nokk- ur ár yrðu það 1 milljón munh- ar fjórða hvern dag. Ibúar iðn- aðarlandanna gætu auðveld- lega haft í sig, af því að þeir búa í tempraða beltinu. En Ibú- ar þriðja heimsins, þar sem fjölgunin er einmitt mest, munu og eru raunar þegar í mesta basli með að auka land- búnaðarframleiðslu sína, vegna þess að þeir búa I hitabeltinu. Þeir, sem bera ábyrgðina á áætlunum Indverja sögðu mér nýlega, að útilokað væri að Fyrst og fremst verður þvi að stöðva mannfjölgunarbylgjuna í þriðja heiminum. Innan fárra ára hljóta einhverjir valdamikl- ir þjóðarleiðtogar að hafa gert sér grein fyrir þessu. Einna alvarlegustu tilraunina hefur þjóðfélagsfræðingurinn Tomas Frejka gert til að mynda sér kenningar um hvernig megi draga úr fólksfjölguninni. Ein þeirra sýnist mér vera skyn- samleg, ef ekki gefa beinlínis ástæðu til bjartsýni. Þar er gert ráð fyrir þvi að fjölgunartalan lækki reglulega frá 1975 til árs- ins 2040, og verði þá jöfn. Þá yrði mannfjöldinn i heiminum á árinu 2000 um það bil 6,7 milljarðar. En þrátt fyrir það að fæðingar væru ekki fleiri en dauðsföllin á árinu 2040, þá mundi mannkyninu halda áfram að fjölga upp í 15 milli- arða íbúa árið 2100. í seinni skýrslu sinni hafði Rómarklúbburinn þegar gert ráð fyrir því, að fjölgunartalan ara meðaltekjur á ári, ekki að- eins lifað, heldur að auki lagt fyrir til að fjárfesta í verk- smiðjum, vegum, sjúkrahúsum og skólum fyrir 300 milljónir manna, sem ekkert gera? Það verður að byggja nýjan skóla á tiu minútna fresti á Indlandi. fjölgunar- bomban

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.