Morgunblaðið - 22.07.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.07.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLI 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Offsetljósmyndun Óskum eftir að ráða offsetljósmyndara. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Prentsmið/an HHmir h.f. Síðumúla 12. Hafnarfjörður — afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast í hálfs dags vinnu í vefnaðarvöruverslun í Hafnarfirði til ára- móta Skrífleg umsókn sendist blaðinu fyrir 26. júlí merkt: Hafnarfjörður — 1211 Laus staða Við Bændaskólann á Hólum er laus til umsóknar staða kennara með vélfræði og járnsmiði sem aðalkennslugreinar. Æskilegt er að viðkomandi geti jafnframt tekið að sér kennslu í reikningi og eðlis- fræði Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu sendar landbúnað- arráðuneytinu fyrir 30. ágúst n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 20. júlí 1976. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í eftirtalin hverfi Hrísateigur, Laugarteigur, Hofteigur, Laugarnesvegur frá 34 — 85. Upplýsingar í síma 35408. Skrifstofustúlkur Stúlkur óskast hálfan eða allan daginn til bókhalds- og ritarastarfa hjá þekktu fyrir- tæki í miðborginni. Kunnátta í ensku og dönsku nauðsynleg, og stúdentspróf æskilegt. Umsóknir, sem tilgreini mennt- un, aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt „Nákvæmni — 6273" Skrifstofustjóri Maður eða kona óskast til skrifstofustarfa hjá fyrirtæki (4 á skrifstofu) í miðborginni. Reynsla í enskum bréfaskriftum og kunn- átta i bókhaldi nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt „Reglusemi — 6274" Vélstjóra, stýrimann og einn háseta vantar á nýjan 65 tonna bát frá Vestfjörð- um. Þurfa að vera vanir þorskanetaveið- um. Upplýsingar í síma 94-7668 Laus staða Staða deildarstjóra við hreinlætis- og bún- aðardeild Framleiðslueftirlits sjávarafurða er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið háskólaprófi í efna- fræði, gerlafræði eða skildum greinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 1 5. ágúst 1 976. Sjávarútvegsráðuneytið, 20. júlí 1976. Endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir starfsfólki til bókhalds- og endurskoðunarstarfa. Til greina kemur að ráða verzlunarskóla- og samvinnuskólafólk eða nýstúdenta, sem hafa viðskiptafræðinám í huga. Eiginhandarumsóknir er greini aldur nám og námsárangur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 30. júlí nk. merkt ..endurskoðunarstörf'. 6289. Tízkuverzlun Stúlka á aldrinum 18 — 25 ára óskast í tízkuverzlun strax. Hér er um að ræða hálfsdagsvinnu. Þær sem hafa áhuga á starfinu leggi nöfn sín ásamt upplýsing- um um fyrri störf inn á afgr. Morgun- blaðsins fyrir 27. júlí merkt: Tízkuverzlun — 1212. Bakarar Viljum ráða reglusaman bakara strax. Brauðgerðin Krútt Blönduósi, sími 95-4235. Tannlæknar Búðahreppur óskar eftir að ráða tannlækni til starfa nú þegar. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 97-5220 og 97-5221. Umsóknum skal skila til skrifstofu Búðahrepps, Fáskrúðsfirði fyrir 27. júlí n.k. Sveitarstjórinn Búðahreppi VANTAR ÞIG VINNU VANTAR fn) ÞIGFÓLK í ÞL ALGLÝSIR LM ALLT LAND ÞEGAR Þl’ AUG- LÝSIR í MORGLNBLAÐINU raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bílar VOLVO KSÆ, VOLVOSALURINN Fólksbílar til sölu 1974 VOLVO 144 D L VERÐ KR 1 950 ÞÚS. 1974 V0LV0 144 D L VERÐ KR. 1 900 ÞÚS. 1973 VOLVO 1 44 D L SJALFSKIPTUR. VERÐ KR 1 600 ÞÚS. 1973 VOLVO 144 D L VERÐ KR 1600 ÞÚS. 1973 VOLVO 142 VERÐ KR. 1420 ÞÚS. 1 972 VOLVO 144 D L VERÐ KR. 1250 ÞÚS. 1 972 VOLVO 1 44 D L VERÐ KR 1 220 ÞÚS. 1 972 VOLVO 142 G L VERÐ KR. 1300 ÞÚS. 1971 VOLVO 142 VERÐ KR 950 ÞÚS. 1971 VOLVO 142 G L VERÐ KR 1 150 ÞÚS. 1 970 VOLVO 1 64 VERÐ KR. 900 ÞÚS 1970VOLVO 142 VERÐ KR. 815 ÞÚS. 1970 VOLVO 142 VERÐ KR 850 ÞÚS. 1974 CHEVROLET NOVA, VERÐ KR. 1 800 ÞÚS. 1974 SAAB 99 VERÐ KR 1 750 ÞÚS. 1971 DAAF 55, VERÐ KR 500 ÞÚS. 1 966 FÍAT 1 500 VERÐ KR. 245 ÞÚS. 1966 LAND 1 966 FÍAT 1 500 VERÐ KR 245 ÞÚS 1 966 LAND ROVER BENSÍN VERÐ KR. 360 ÞÚS ÓSKUM EFTIR BÍLUM Á SÖLUSKRÁ MIKIL EFTIRSPURN. Til sölu Complett drifhásing undir Volvo 88 (nið- urgírun I hjólum) — Einnig buggy undir Scania Vabis (nýlegt). Upplýsingar í síma 96-41515 næstu daga. Vörubílar — Vörubílar Árgerð 1 974 Volvo N 725 m-búkkar Árgerð 1971 Scanía 85 Super m/búkka Árgerð 1 967 Volvo 86 m/búkka Árgerð 1 966 Scanía 76 Super m/búkka Árgerð1971 Mercedes Benz 1 51 3 Árgerð 1965 Mercedes Benz 1418 með tveimur drifhásingum. Bílasala Matthíasar við Miklatorg. Sími 24540. Höfum kaupanda að Volvo '74 og '7 5. Bílasala Guðfinns, sími 8 1588. Til viðskiptavina Lokað vegna sumarleyfa frá 25. júlí—8. ágúst. „ BHkk og Stá/ h.f. Bí/dshöfða 12. H/artanlega þakka ég öllum vinum og vandamönnum þann hlýhug, er þeir sýndu mér á 75 ára afmælisdaginn minn með heillaskeytum, b/ómum, gjöfum og á ann- an hátt. Sérstaklega þakka ég dætrum mínum og tengdasonum, barnabörnum og /angömmubörnum, sem gerðu mér daginn / ógleymanlegan. Guð b/essi ykkur ö/l. Emilía Jónasdqttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.