Morgunblaðið - 22.07.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.07.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1976 Engin óvænt úrslit í meist- arakeppni golfklúbbanna MEISTARAKEPPNI golfklúbb- anna víðs vegar um landið lauk um sfðustu helgi. Segja má, að engin óvænt úrslit hafi orðið I meistaraflokki. Allt eru þetta þekktir golfmenn. llér fara á eft- ir úrslit hjá helstu golfklúbbun- um: Golfklúbburinn Leynir i MEISTARAKEPPNI Golfklúbbsins Leynis á Akranesi urðu úrslit sem hér segir BRETINN James Hunt sigraði í brezka Grand Prix kappakstrin- um, sem fram fór f Brands Hatch um helgina. James kom f mark á McLaren bifreið sinni tæpri mfn- útu á undan heimsmeistaranum. Niki Lauda, sem ekur á Ferrari. Þriðji varð Jody Scheckter á 6 hjóla Tyrrell. Um tíma var alls óvíst hvort Hunt fengi að verða með í keppn- inni, þvi við upphaf hennar lenti Hunt i árekstri við tvo bíla. Varð að hefja keppnina að nýju og mörgum á óvart fékk Hunt að Fylkir í úrslit FYLKIR úr Árbæjarhverfi lék við Heklu á Hvolsvelli í 3. deild um helgina. Fylkir vann 7:0 og hefur þar með tryggt sér sigur i A-riðli 3. deildar. Héraðsmót Skarphéðins HÉRAÐSMÓT Skarphéðins i frjálsum i íþróttum fer fram á Selfossvelli dagana 24. og 25. júlí n.k. Mótið hefst klukkan 10.30 á laugardag, en kiukkan 14 á sunnudag. Þátttaka tilkynnist f síma 1198 fyrir föstudag. líprúllirl Meistaraflokkur karla: Gunnar Júliusson 320 högg Guðni Örn Jónsson 32 1 hógg 1 fl karla Ómar Örn Ragnarsson 323 högg 2 fl karla Alfreð Viktorsson 341 högg 3 fl karla Jón Alfreðsson 391 högg Unglingaflokkur Björn H Björnsson 333 högg halda áfram keppni. Hefur keppnin nú verið kærð. Niki Lauda hefur enn góða for- ystu i keppninni um heimsmeist- aratitilinn, hefur 58 stig þegar ólokið er keppni i 6 Grand Prix mótum. Hunt hefur 35 stig og Scheckter 29 stig. Maðalhraðinn hjá Hunt í keppninni voru 185 km á klukku- stund. Er þessi árangur hans merkilegur fyrir þá sök, að hann meiddist á hendí við áreksturinn. í maí s.l. sigraði Hunt í spænska Grand Prix en var síðan dæmdur úr leik vegna útbúnaðar á bíl hans. Hunt kærði úrskurðinn og var um siðir úrskurðaður sigur- vegari í keppninni. ÞAÐ ERU engir smápeningar I húfi á golfmótum í Amerfku. Um sfðustu helgi lauk miklu golfmóti I Harrison f New York og voru þar meðal þátttakenda allir helstu golfmenn heimsins enda tæpar 60 milljónir fslenzkra króna í verðlaun. Flestum á óvart sigraði golf- maður að nafni David Graham í keppninni, en hann hefur ekki haft af mörgum vinningum að státa til þessa. Graham er þrítug- ur Ástralíubúi og hann hefur ver- ið þekktastur fyrir það hingað til að hafa teiknað golfsettið sitt sjálfur. Graham var fjórum högg- Kvennaflokkur: Elín Hannesdóttir 212 högg (36 holur) Þetta er i fyrsta skipti sem keppt er i kvennaflokki, en kvenfólk á Skaganum sýnir nú golfinu sífellt meiri áhuga Golfklúbbur Reykjavíkur ÚRSLITIN í meistarakeppni Golfklúbbs Reykjavikur urðu þessi: Mfl karla: högg Ragnars Ólafsson 305 Sigurður Hafsteinsson 325 Óttar Yngvason 326 1. fl karla Einar Þórisson 341 2. fl karla Guðmundi Ingvi Sigurðsson 355 3 fl karla Ari Guðmundsson 366 Mfl kvenna: Elísabet Möller 384 1. fI kvenna Guðrún Eiríksdóttir 421 Drengjaflokkur Helgi Ólafsson 361 (54 holur) Unglingaflokkur: Barði Valdimarsson 340 Þá voru afhent verðlaun fyrir bezta útkómu í höggmótum hjá GR i sumar og hlaut Ragnar Ólafsson þau verðlaun, sem voru gullúr frá Val og Hönnu Fannar Golfklúbbur Akureyrar FJÖLMENNASTA Akureyrarmóti i golfi, sem haldið hefir verið til þessa, lauk á laugardag Keppendur voru alls 52 og helzt að sjá sem golfáhugi fari vaxandi á Akureyri, ár frá ári. Afrek Björgvms Þorsteinssonar fyrsta dag mótsins, þegar hann lék 1 8 holurnar á 65 höggum, 7 undir pari, er það sem hvað mesta athygli vekur að mótinu loknu Helztu úrslit i Akureyrarmótinu urðu þessi: Mfl k: 1 Björgvin Þorsteinsson 298 2 Gunnar Þórðarson 319 3 Árni Jónsson 322 1 flokkur k 1 Ingimundur Árnason 347 2 flokkur k 1 Tryggvi Sæmundsson 387 3. flokkur k: 1 Magnús Sigfússon 41 2 Kvennaflokkur: 1 Karólina Guðmundsdóttir 408 Unglingaflokkur: 1 Arnar Árnason 383 Drengjaflokkur: 1 Bergþór Karlsson 1 85 Leiknar voru 72 holur i öllum flokkum nema i drengjaflokki, þar sem leiknar voru 36 holur Gotfklúbbur Vestmannaeyja BRÆÐURNIR Haraldur og Hallgrimur Júliussynir háðu hörkubaráttu i meistaraflokki i meistarakeppninni hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja Þeir voru jafnir fyrir siðustu holuna, en þá holu fór Haraldur á einu undir pari og um á undan næsta manni, lék 72 holurnar á 271 höggi eða 13 undir pari. Serían hjá Graham var 63—68—70—70, sem er afbragðs- gott. Fyrir sigurinn fékk Graham enga smápeninga, eða sem svarar 11 milljónum ísl. króna og er þaó langmesta upphæð, sem hann hef- ur nokkru sinni fengið fyrir golf- keppni. Næstu þrír menn voru Tom Watson, Fuzzy Zoeller og Ben Granshaw á 275 höggum, en miklu aftar komu kappar eins og Jack Nicklaus, Johnny Miller, Arnold Palmer, Bruce Chrampton og Hubert Green, svo að nokkrir séu nefndir. Hunt sigurvegari í brezka Grand Prix Fékk 11 milljónir fyrir sigur í einu golfmóti Sigurvegararnir hjá GN. Loftur Olafsson f miðið. Ragnar Olafsson tekur við verðlaunum sfnum fyrir meistarakeppni Golfklúbbs Reykjavfkur: sigraði samtals á 315 höggum. Hallgrimur var á 318 höggum Þriðji var Gylfi Garðarson á 323 höggum og sama höggafjölda hafði Marteinn Guðjónsson I öðrum flokkum urðu úrslit þessi: 1 fl karla: hogg Bjarni Baldursson 367 2 fl. karla Magnús Kristleifsson 383 Mfl kvenna Jakobina Guðlaugsdóttir 350 1. fI kvenna Jakobina Guðlaugsdóttir 350 (36 holur) Leikið var á bráðabirgðavellinum við Sæfell Gotfklúbbur Ness HJÁ Golfklúbbi Ness var mesta þátttakan hjá öllum klúbbunum, alls 66 keppendur Loftur Ólafsson hafði mikla yfirburði i meistaraflokki, lék á 294 höggum, sem er nýtt vallarmet á Nesvellinum Skorið hjá Lofti var 72 7970-73 í öðru sæti í mfl varð Jón H Guðlaugsson á 322 höggum og þriðji Richard Fiala á 334 höggum. Önnur úrslit urðu þessi: 1. fl karla Ragnar Magnússon 2 . fl karla Jóhann Einarsson __3. fl karla Hörður Haraldsson Mfl. kvenna: Kristin Þórvaldsdóttir 1 fl. kvenna. Björg Ásgeirsdóttir (36 holur) Unglingaflokkur: Eyþór Kristjánsson 341 högg 363 högg 41 1 högg 376 högg 220 högg 338 högg. Gotfklúbbur Suðurnesja ÚRSLIT einstakra flokka í meistarakeppni Golfklúbbs Suðurnesja urðu þessi. Leikið var á Leirunni. Meistaraflokkur karla: högg Jóhann Benediktsson 322 Marteinn Guðnason 325 Sigurður Albertsson 328 1 flokkur karla: högg Skarphéðinn Skarphéðinsson 342 2 flokkur karla högg Georg Hannah 373 3 flokkur karla högg Hólmgeir Hólmgeirsson 394 Öldungaflokkur: högg Hólmgeir Guðmundsson 89 (1 8 holur) Unglingaflokkur. högg Jóhann Ó Jósefsson 349 Drengjaflokkur högg Hilmar Björgvinsson 324 Engin keppni var í kvennaflokkum, en áhugi á golfi er sáralítill meðal kvenna á Suðurnesjum, — hvað sem veldur. Golfklúbburinn Keilir SIGURÐUR Thorarensen bar sigur úr býtum i meistarakeppni Keilis i Hafnarfirði Hann lék 72 holurnar á fæstum höggum i meistaraflokki. eða 310 Annar varð Hálfdán Karlsson á 313 höggum og þriðji Magnús Halldórsson á 323 höggum Hann sigraði Július Júliusson á bráðabana, en Júlíus var einnig á 323 höggum. Önnur úrslit urðu þessi: 1 fl karla: Magnús Hjörleifsson 323 högg 2. fI karla Sæmundur Kristjánsson 361 högg 3 fl karla Guðmundur Hjörleifsson 388 högg Unglingaflokkur: Guðbjörn Guðmundsson 333 högg Drengjaflokkur Svernn Sigurbergsson 283 högg Mfl kvenna: Kristín Þorvaldsdóttir 363 högg. Sérstaka athygli vakti frammistaða Sveins Sigurbergssonar í drengjaflokki, sem lék 72 holurnar áf fremri teigum á 283 höggum. Var sería hans 70—72—71 — fft* Opin öldungakeppni SUNNUDAGINN 25. júlí n.k. verður háð á Nesvellinum á Sel- tjarnarnesi opin „öldunga- keppni“ f goifi. Leiknar verða þann dag 18 holur með forgjöf og hefst keppnin kl. 10.00 f.h. Þeir sem verða í 16 fyrstu sæt- unum halda áfram keppni og leika þá holukeppni með forgjöf. Mun sú keppni standa yfir fram eftir sumri. Keppnin er opin öllum Kylfing- um 55 ára og eldri, en þeir sem komir eru yfir 50 ára markið, og hafa áður tekið þátt i „öldunga- keppni" í golfi fá einnig að vera með. Veitt verða verðlaun í for- keppninni og einnig í holukeppn- inni, og eru þau gefin af Auglýs- ingaþjónustunni. Þeir sem ætla að taka þátt í keppninni geta skráð sig hjá GN fyrir laugardags- kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.